Vísir - 17.05.1978, Blaðsíða 17

Vísir - 17.05.1978, Blaðsíða 17
VISIR Miðvikudagur 17. mai 1978 17 JARBiJ 3* 1 -1 3-84 útlaginn Josey Wales Sérstaklega spenn- andi og mjög við- burðarik ný, banda- risk stórmynd i litum og Panavision. Aðalhlutverk og leik- stjóri: CÍint Eastwood. Þetta er ein besta Clint Eastwood-mynd- in. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, og io Hækkað verð. ISLENSKUR TEXTI „ Simi.50184 Dáleiddi Hnefa- leikarinn Bráðfyndin hrekkja- lómamynd með Sidney Poitier og Bill Cosby i aðalhlutverk- um. Sýnd kl. 9. ‘S 1-15-44 Fyrirboðinn 0 Æsispennandi og magnþrungin ný hrollvekja sem sýnd hefur verið við metað- sókn og fjallar um hugsanlega endur- holdgun djöfulsins. Mynd sem ekki er fyrir viðkvæmar sálir. Aðalhlutverk: Gregory Peck og Lee Remick. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. '•íýS 17 '&áS' rrvála -Pleári i eRnV pöntunum Cn j 'R^mbrandtrPtCasso ■ j lCarval. A3c þess -tei,kra g kvacT sem ev- fLrir— vr. yiÍSTUBfiöTK 22 , mr, SÍHt i 26 84 3*16-444 Villt geim Hollywood Fjörug og skemmti- leg ný bandarisk lit- mynd, sem á að gerast i kvikmyndaborginni Hollywood þegar hún var upp á sitt besta. Sýnd kl. 3,-5, 7, - 9og 11 €>þjóoleikhúsið 911-200 Káta ekkjan i kvöld kl. 20 föstudag kl. 20 sunnudag kl. 20 Laugardagun sunnudagur, mánudagur fimmtudag kl. 20 laugardagur kl. 20 Litla sviðið: Mæður og synir fimmtudag kl. 20 Miðasalan opin frá kl. 13.15-20 simi 11200 "lonabíó 3*3-11-82 JAMES BOND 007“ mm GOLDEN GUNVV Un,ted color Artisls Maðurinn með gylltu byssuna. Hæstlaunaði morðingi veraldar fær eina milljón dollara fyrir hvert fórnarlamb. En er hann jafnoki James Bond?? Leikstjóri: Guy Hamilton Aðalhlutverk: Roger Moore Christopher Lee Britt Ekland. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Hækkað verð ASKOiABlOl 3*2-21-40 Hundurinn, sem bjargaði Hollywood. Leikstjóri Michael Winner. Mikill fjöldi þekktra leikara um 60 talsins koma fram i myndinni. islenskur textir sýnd kl. 3,5,7 og 9. 3*3-20-75 Hershöfðinginn Mac Arthur GREGORY PECKas Gcncnl MacARTHUR iMMMi ISTAt- A . • - PG ® Ný bandarisk stórmynd frá Uni- v e r s a 1 . U m hershöfðingjann uppreisnargjarna sem forsetar Bandarikj- anna áttu i vand- ræðum með. Islenskur texti. Aðalhlutverk: Gregory Peck og fl. Leikstjóri: Joseph Sargent. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. Umsjón: Árni Þórarinsson og Guðjón Arngrimsson J Me”, meira að segja ágæta. Bond Moores er mun kómískari manngerðen sii sem Connery lék og stundum ljómandi fyndinn. Fyrst pinir hann uppúr dömunum mikilvægar upplýsingar, skálar svo við þær i kampavini og fer með þær i rúmið. Hann er sko smart gæi ef einhver er það. Guy Hamilton, sem áður hefur leikstýrt nokkrum Bond-mvnd- um, hefur ekki séð sér annað fært en aö hafa lögregluforingjann J.W. Pepper með i þessari, eftir vinsældirhans iLive And Let Dié. Hann á áreiðanlega eftir að sjást i öllum Bond-myndunum hér eftir. Að vanda veður Bond i sætum pi'um sem ekki kunna að leika, og Christopher Lee er ekki öfunds- verður af hlutverkinu sinu. Þetta er skemmtileg vitleysa. — GA Tónabíó: Maðurinn með gylitu byssuna ★ ★ ★ SkemmtUeg vitleysa Tónabió: Maðurinn með gylltu byssuna (The Man with the Gold- en- GunK Bresk, árgerð 1975.- l.eikstjóri Guy Hamilton. Handrit eftir Richard Maibaum og Tom Mankiewicz. Aðalleikarar Roger Moore, Christopher Lee, Britt Ekland og Maud Adams. imynd James Bond, 007, njósnara hennar hátignar, hefur smám saman verið að breytast. Fyrstu myndirnar voru gerðar i anda bóka lan Flemings, sem býsna alvarlegir þrillerar, þó bæði i þeim og bókunum væri fin- legur húmor, oft hyggður á ná- kvænium lýsingum á þvi hvernig Bond sinnti likamsþörfum sinum. Hvernig hann rakaði sig minnst tvisvar á dag, tók óteljandi köld steypiböð, klæddist silkiskyrtum, reykti sérhannaðar- sigarettur, borðaði margslungna rétti og var einstakur sérfræðingur um vin. Smám saman urðu svo þessar myndir sem nú eru orðnar tiu talsins að nokkurskonar satirum, sem gera grin að þeirri sex- maskinu og snillingi sem Bond var i þeim fyrstu. Maðurinn með gylltu byssuna minnir reyndar ansi mikið á myndirnar um ofur- mennið Flint sem Janies Coburn lék i. Þar var gert stólpagrin að Bond-týpunni. I>að er i rauninni ekki hægt að segja mikið um þessa mvnd — enda svosem ekki djnp speki sem borin er á borð fyrir ..horfendur. Hún er að sumu leyti vond og að ■nu góð. Handritið er tómt bull ef frá eru skildar nokkrar hnit- ntiðaðar setningar.handa Bond, og yfirhöfuð er ekki heil brú i leik aðalleikaranna. En veðrið er gott, fólkið faliegt, og farartækin hraðskreið. Það er nú all-nokkuö. Svo er atburðarás- in rekin áfram af krafti, sumar senur eru bráöfyndnar og tækni- vinna, sem fyrr i Bond-myndun- um, er afburðavei af hendi leyst. Bond hefur tekið nokkrum stakkaskiptum siðan Roger Moore tók við hlutverkinu, og sennilega hefur hann bjargað þvi frá dauðanum sem blasú viö eftir að George Lazenby mistókst svo hrapallega áriö 1969. Sean Conn- ery lék reyndar Bond 1971 i ,,De- mantar vara að eilifu”, en Moore hefur siðan gert 3 myndir sem aII- ar liafa fengið þolanlega dónia — sú nýjasta „The Spy Who Loved Hyllið tjuna S p e n d i o g skemni íý banda risk 1 ■nd, um ungan n :: sem vili fara - .i fram MICHAKi. DOUGLAS - TERl A WRIGHT PETERSiRAUSS Islenskur texti Sýnd kl. 3 - 5 - 7 - 9 og 11. RAUÐ SÓL Hörkuspennandi og sérstæður „Vestri” með CHARLES BRONSON — URSULA ANDRES^ TOSHIRO MIFUNI. lslenskur texti. Sýnd kl. 3,05 — 5,05 - 7,05 - 9,05 - 11.05 solur^. LÆRI - MEISTARINN Spennandi og sérstæð bandarisk litmynd tslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3.10 - 5,10 - 7,10 - 9,10 - 11,10 -----solur D------ TENGDA- FEÐURNIR Sprenghlægileg gamanmynd i litum, með BOB HOPE og JACKIE GLEASON tslenskur texti Sýnd kl. 3,15 - 5,15 - 7,15 - 9,15 - 11,15. Shampoo tslenskur texti. Bráðskemmtileg ny amerisk gamanmynd i litum ein besta gam- anmynd. sem fram- leidd hefur verið i Bandarikjunum um langt árabil. Leik- stjóri: Hal Ashby. Aðalhlutverk: Warren Eeatty, Goldie Hawn. Julié Christie. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.10 16. mai I9i: Sl ÐUSTl FORVÖD Aðeins f-.i i r stúlkur sem vana: eru fisk- verkun _■ i dag og a morgu! ett þein goðu kju sem jeg h e 1 a ■' lllglýS! Kaupi'ö ilt. Jon Ai u \ cstui'g

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.