Vísir - 17.05.1978, Side 21
21
I dag er miðvikudagur 17. maí 1978/ 137.
er kl. 01.51 síðdegisflóð kl. 14.34.
dagur ársins. Árdegisflóð
)
APÓTEK
Helgar-, kvöld og
næturvarsla apóteka vik-
una 12.— 18. mai verður i
Háaleitis Apóteki og
Vesturbæjar Apóteki.
Það apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna
á sunnudögum, helgidög-
um og almennum fridög-
um. Einnig næturvörslu
frá klukkan 22 að kvöldi
til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnu-
dögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Kópavogs apótek er opið
öll kvöld til kL 7 nema
laugardaga kl. 9-12 og
sunnudaga lokað.
Hafnarfjörður
Hafnarfjarðar apótek og
Norðurbæjarapótek eru
opin á virkum dögum frá
kl. 9-18.30 og til skiptis
annan hvern laugardag
kl. 10-13 og sunnudag kl.
10-12. Upplýsingar í sim-
svara nr. 51600.
NEYDARÞJÓNUSTA
Reykjaviklögreglan.simi
11166. Slökkvilið og
sjúkrabill sími 11100.
Seltjarnarnes, lögregla
simi 1845 5. Sjúkrabill og
slökkvilið 11100.
Kópavogur. Lögregla,
simi 41200. Slökkvilið og
sjúkrabill 11100.
' Hafnarfjörður. Lögregla,
simi 51166. Slökkvilið og
sjúkrabill 51100.
Garðakaupstaður.
Lögregla 51166. Slökkvilið
og sjúkrabill 51100.
Keflavik. Lögregla og
sjúkrabill i sima 3333 og í
simum sjúkrahússins,
simum 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið simi 2222.
Grindavik. Sjúkrabill og
lögregla 8094, slökkvilið
8380.
Vestmannaeyjar.
Lögregla og sjúkrabill
1666. Slökkvilið 2222,
sjúkrahúsið simi 1955.
Selfoss. Lögregla 1154.
Slökkvilið og sjúkrabfll
1220.
Höfn i Hornafirði.Lög-
reglan 8282. Sjúkrabill
8226. Slökkvilið, 8222.
Egilsstaðir. Lögreglan,
1223, sjúkrabíll 1400,
slökkvilið 1222.
Neskaupstaður. Lög-
reglan simi- 7332.
Eskifjörður. Lögregla og
sjúkrabill 6215. Slökkvilið
.6222.
Seyðisfjörður. Lögreglan
og sjúkrabfll 2334.
Slökkvilið 2222.
Dalvik. Lögregla 61222.'
Sjúkrabíll 61123 á vinnu-
stað, heima 61442.
Ólafsfjörður Lögregla og
sjúkrabill 62222. Slökkvi-
lið 62115.
VEL MÆLT -
Á vorri storð er eitt
verk meira en þúsimd
orð.
—Ibsen.
Siglufjörður, lögregla og
sjúkrabill 71170. Slökkvi-
lið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur, lögregla'
5282
Slökkvilið, 5550.
isafjörður, lögregla og
sjúkrabill 3258 og 3785.
Slökkvilið 3333.
Bolungarvik, lögregla og
sjúkrabill 7310, slökkvilið
7261.
Patreksfjörður lögregla
1277
Slökkvilið 1250, 1367, 1221.
Akureyri. Lögregla.
23222, 22323. Slökkvilið og
sjúkrabill 22222.
Akranes lögregla og
sjúkrabill 1166 og 2266
Slökkvilið 2222.
HEIL SUGÆSLA
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstudags ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Sly savarðstofan: simf1
81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavik
og Kópavogur sími 11100
Hafnarfjörður, simi
51100.
A laugardögum og helgi-'
dögum eru læknastofur
lokaðar en læknir er til
viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi
21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúðaþjón-
ustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
Vatnsveitubilariir sími'
85477.
Símabiianii' simi 05.
Rafmagnsbilanir:
18230 — Rafmagnsveita
Reykjavikur.
ÝMISLEGT
Frá 1. mai s.l. gilda þær
upplýsingar um útláns-
tima Borgarbókasafns,
sem gefnar eru upp á
meðfylgjandi spjaldi.
öðrum megin á spjaldinu
eru gefnar uppl. um ferð-
ir bókabilanna en hinum
megin útlánstimar aðal-
safns og útibúanna.
Borgarbókasafn
Reykjavikur.
Aðalfundur Handknatt-
leiksdeildar Armanns
verður i félagsheimilinu
19. maí.Dagskrá: venju-
leg aðalfundarstörf.
Frá A tthagafélagi
Strandamanna:
Kaffiboð fyrir eldri
Strandamenn verður i
Domus Medica laugar-
daginn 20. mai kl. 4
siðdegis.
VORFAGNAÐUR um
kvöldið kl. 21 fyrir alla
Strandamenn.
Náttúrulækningafélagið
hefur fræðslufund
fimmtudaginn 18. mai
n.k. i matstofunni
Laugav. 20 B. Elin Ólafs-
dóttir lvfjafræðingur flyt-
ur erindi um C vitamin.
Allir velkomnir
ORDIÐ
Náð Drottins er ekki
þrotin miskunn hans
ekki á enda hún er ný
á hverjum morgni,
mikil er trúfesti þin.
Drottinn er hlutdeild
min, segir sál mln
þess vegna vil ég vona
á hann.
llarmljóöin 3:22-24.
MINNGARSRJÖLD
SAMÚÐARKORT
Minningarkort Menn-
ingar- og minningarsjóðs
kvenna fást á eftirtöldum
stöðum:
i Bókabúð Braga i Versl-
unarhöllinni að Lauga-
vegi 26,
i Lyfjabúð Breiðholts að
Arnarbakka 4-6,
i Bókabúðinni Snerri.,'
Þverholti, Mosfellssveit,
á skrifstofu sjóðsins að
Hallveigarstöðum við
Túngötu hvern fimmtu-,
TIL HAMINGJU
1.10.77 voru gefin saman i
hjónaband af sr. Sigurði
Hauki Guðjónssyni I
Langholtskirkju Hafdis
Inga Gisladóttir og Gunn-
ar Einarsson. Heimili
þeirra er að Vesturbergi
78, R. (Ljósm.st. Gunnars
Ingimars. Suðurveri —
Simi 34852).
BELLA
Það er agalegt að koma
heim úr vetrarfrfi. Ég
þarf að skrifa 38 siður i
dagbókina mina.
Gurkusalat
Uppskriftin er fyrir 4
Salat:
1 agúrka
2 tesk. steinselja
(persille)
l-2tesk. ferskt eða þurrk-
að dill
örl. estragon
Sósa:
3 msk. oliusósa
(mayonnaise)
2 msk. ýmir
1 msk. kryddedik
salt
pipar.
Skraut:
salatblöð
Salat:
Skolið agúrkuna úr köldu
vatni. Skiptið henni eftir
lengdinni skerið siðan i 1
cm. þykkar sneiðar.
Ef notaðar eru ferskar
kryddjurtir eru þær fyrst
skolaðar, siðan smá-
saxaðar og þeim blandað
saman við agúrku-
s neiða rna r. N oti ð
helmingi meira magn af
ferskum kryddjurtúm en
þurrkuðum. Geymið örl.
af krydd jurtunum i
skraut.
Sósa:
Hrærið saman oliusósu
(mayonnaise) ými og
ediki. Bragðbætið með
salti og pipar. Hellið sós-
unni yfir salatið og
blandið vel saman.
Stingið salatblööunum
niður með barmi skálar-
innar. Dreifið örlitlu af
kryddjurtum yfir salatið.
Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir
IOGT St. Einingin nr. 14.
Fundur i kvöld kl. 20.30.
Inntaka nýrra félaga.
Dagskrá i umsjá sumar-
heimilisstjórnar. Kaffi-
veitingar. Mætið vel á
siðasta fúnd vetrarins.
Æ.T.
MINNGARSPJÖLD
Minningarspjöld
Menningar- og
mipningarsjóðs kvenna ‘
eru til sölu i Bókabúð
Braga, Laugavegi 26,
Reykjavik, Lyfjabúð
Breiðholts, Arnarbakka
4-6 og á skrifstofu sjóðsins
að Hallveigarstöðum við
Túngötu. Skrifstofa
Menningar- og'
minningarsjóðs kvenna
er opin á fimmtudögum
kl. 15-17 (3-5) simi 1 8 856.
Upplýsingar um
minningarspjöldin og
Æviminningabók sjóðsins
fást hjá formanni sjóðs-
ins: Else Mia Einarsdótt-
ur, s. 2 46 98.
Minningarkort Barnaspt-
ala Hringsins eru seld á
eftirtöldum stöðum:
Bókaverslun Isafoldar,
Þorsteinsbúð, Vesturbæj-
ar Apóteki, Garðsapóteki,
Háaleitisapóteki Kópa-
vogs Apóteki Lyfjabúð
Breiðholts, Jóhannesi
Norðfjörð h.f. Hverfis-
götu 49 og Laugavegi 5,
Bókabúð Olivers, Hafnar-
firði, Ellingsen hf. Ana-
naustum Grandagarði,
Geysir hf. Aðalstræti.
Minningarspjöld Óháða
safnaðarins fást á eftir-
töldum stöðum: Versl.
Kirkjustræti simi 15030,
Rannveigu Einarsdóttur,
Suöurlandsbraut 95 E,
simi 33798 Guðbjörgu
Pálsdóttur Sogavegi 176,
simi 81838
Minningarkort: Minning-
arkort Minningarsjóðs
Laugarneskirkju fast I
S.Ó búðinni, Hrísateig 47
simi 32388
Minningarkort liknar-
sjóðs Aslaugar
K.P.Maack i Kópavogi
fást hjá eftirtöldum aðil-
um:
Sjúkrasamlagi Kópa-
vogs, Digranesvegi 10,
Versluninni Hlif,
Hliðarvegi 29,
Versluninni Björk,
Alfhólsvegi 57,
‘Bóka og ritfangaverslun-.
inni Veta, Hamraborg 5,
Pósthúsinu I Kópavogi,
Digranesvegi 9,
Minningarkort Fólags
einstæðra foreldra fást á
eftirtöldum stöðum: A’
skrifstofunni i Traöar-
kotssundi 6. Bókabúð
Blöndals V’esturveri,
Bókabúð Olivers Hafnar-
firði, Bókabúð Keflavík-
ur, hjá stjórnarmönnum
FEF Jóhönnu s.' 14017,
Þóru s. 17052, Agli s.
52236, Steindóri s. 30996.
Spain gildir fyrir
fimmtudaginn 18.
mai. 11
Hrúturinn
21. mars—20. april
Eitthvað óvænt kann
að koma upp i máli
sem skiptir þig tals-
verðu. Vertu hæfilega
bjartsýnn á mannkosti
annarra.
N autiÖ
21. april-21. mai
Viðkvæmt mál kemur
upp I tengslum við
heimiliðeða fjölskyld-
una. Vertu mjög orð-
var og gætinn ef þú
vilt ekki að það dragi
óþægilegan dilk á eftir
sér.
Tv iburarnir
22. mai—21. júni
Vinir og fjölskylda
setja svip sinn á dag-
inn. Einhver leitar til
þin um aðstoð.
Reyndu að vinna að
málinubak við tjöldin.
Krabbinn —
21. júr.i—23. júli—
Dómgreind þin er ekki
sem skörpust þessa
dagana á sviði fjár-
mála og annarra
vandamála. Frestaðu
þvi öllum ákvarðana-
tökum.
Ljóniö
24. júli—23. ágúst
Þú skalt ekki hugsa
alltof mikið um fjár-
málin i dag nema þú
hafir ánægju af þung-
lyndi.
Meyjan
| 24. ágúst— 23. sept.
Framkvæmdir i
kringum þig gera þig
ýmist alltof bjartsýn-
an eða svartsýnan.
Reyndu að finna jafn-
vægi.
Vogin
24. sept. —23. okl
Hugleiðingar um fjár-
festingu og hugsanleg-
ar breytingar á
heimiiishögum setja
svip á daginn.
Drekinn
24. okt.—22. nóv
Nú skaltu beina kröft-
um þinum að heimil-
inu. Einhver nákom-
inn reynist þér hjálp-
legur en þú verður
fyrst og fremst að~
stóla á sjálfan þig.
Bogmaöurinn
23. nóv.—21. des.
Sterk tilhneiging til að
láta tilfinningarnar
stjórna ferðinni frem-
ur en skynsemina get-
ur komið þér i óþægi-
lega aðstöðu á heimil-
inu.
Steingeitin
22. des.—20. jan.
Oll vandamál virðast
vera að leysast og
framtiðin brosir við
þér. Njóttu heimilis-
lifsins og láttu aðra
finna hvað þú ert
ánægður.
Yatnsberinn
21.—19. febr.
Þú kannt að fá tima til
að sinna uppáhalds-
viðfangsefni þinu i
kvöld. Notaðu daginn
til að gera hluti sem
hafa lengi setið á
hakanum.
Fiskarnir
20. febr.—20.*mars‘
©
Ahagi þinn i starfi og
ahugamalum er með
allra minnsta moti.
Gættu vel að heilsu
þinni og mataræði.
Skemmtu þér með
vinum þinum i kvöld.