Vísir - 17.05.1978, Blaðsíða 22
22
Miðvikudagur 17. mai 1978 VISIR
(Þjónustuauglýsingar
>
>
verkpallaleiga
sala
umboðssala
Stalverkpallar til hverskonar
viöhalds- og malnmgarvinnu
uti sem mni
Viöurkenndur
oryggisbunaöur
Sanngiorn leiga
mm VERKPALLAR TENGIMOT UNDlRStOÐUR
Veskpallas;
VIÐ MIKLATORG.SÍMI 21228
Er stiflað?
Stífluþjónustan
Fjarlægi stifiur úr
vöskum, wc-rör- ™
um, baðkerum og
niðurföllum, not-
um ný og fullkomin
tæki, rafmagns-
s n i g 1 a , v a n i r
inenn. Upplýsingar
i sima 43879.
Anton Aðalsteinsson
SJONVARPSVIÐGERÐIR
Heima eða á -
verkstæði.
Aliar tegundir.
3ja mánaða
ábyrgð.
Bergstaöastræti 38. Dag-, kvöld-
og helgarsimi 21940.
Höfum jafnan til leigu:
Traktorsgröfur/ múrbrjóta/
borvélan hjólsagir, vibratora,
slipirokka og steypuhrærivél-
ar.
Eyjólfur Gunnarsson,
vélaleiga, Seljabraut 52,
(á móti Kjöt og Fisk).
Sími 75836.
K>
Ný traktorsgrafa
Traktorspressa og traktor
með sturtuvagni til leigu
hvert sem er út á land. Tek
að mér alla jarðvegsvinnu.
Geri tilboð ef þess er óskað.
Uppl. i sima 30126 og 85272
eftir kl. 13 á daginn.
Traktorsgrafa
til leigu
Vanur maður.
Bjarni Karvelsson
sími 83762
Sérhœfðar sjónvarpsviðgerðir
Gerum við flestar gerðir sjónvarps-
tækja. '
Einnig þjónusta á kvöldin (Simi 73994)
Höfum til sölu: S~'r, *N
HANDIC CB talstöðvar I ^ \
CB loftnet og fylgihluti | 1
AIPHONE innanhús kallkerfithandicl
SIMPSON mælitæki V. J
Framleiðum eftir-
taldar gerðir
- - HRINGSTIGA:
SV"-'. J ' Teppastiga, tréþrep,
aasas> Ö* rifflað járn og úr áli.
PALLSTIGA Margar gerðir af inni- og útihandriðum.
>
Er stiflað —
Þarf að gera við?
Fjarlægjum stíflur Ur wc-rörum,
niðurföllum, vöskum, baðkerum.
Notum ný og fullkomin tæki raf-
magnssnigla, loftþrýstitæki o.fl. TöK-
um aðokkur viðgerðir og setjum niður
hreinsibrunna vanir menn. Simi 71793
og 71974.
SKÓLPHREINSUN
ÁSGEIRS HALLDÓRSSONAR
<6-
Húsaþjónustan
Jarin læðum þök og hús, ryðbætum og
málum hús. Steypum þakrennur,
göngum frá þeim eins og þær voru I út-
liti, berum i gúmmíefni. Múrum upp
tröppur. Þéttum sprungur I veggjum
og gerum við alls konar ieka. Gerum
við grindverk. Gerum tilboð ef óskað
er. Vanir menn.Vönduð vinna.
Uppl. I sima 42449 m. kl. 12-1 og e.kl. 7
á kvöldin.
Vélsmiðjan JARNVERK
Ármúla 32 — Simi 84606
RAPEINDATÆKl
f..A . .. ii — Sl.gahl.ö — S.m. 31315
Þakpappalagnir
Tökum að okkur
þakpappalagnir i heitt
asfalt. L tvegum allt efni
ef óskað er. Gerum löst
verðtilboð í efni og
vinnu. Uppl. i sima
37688. Grip hf.
J
Húsaviðgerðir-
tökum að okkur viðgerð-
ir á þökum, og almennar
húsaviðgerðir. Uppl. í
sima 82736 og 28484.
Hótalarar í sérflokki
Plastklœðningar
Sprunguviðgerðir
Ef þér ætlið að klæða eignina, þá hafið
þér samband við okkur. Einnig tökum
við að okkur hverskonar viðhald og
viögerðir á húseign yðar, svo sem þak-
viðgerðir, gluggaviögerðir; járnklæð-
um. Málningarvinna og m úrviðgerðir.
Litil og stór hátalarasett frá SEAS:
Einnig höfum við ósamsetta kassa, til-
sniðna og spónlagða
SAMEIND
Grettisgötu 46 Sími 21366
ii.e
■v
Húsaviðgerðir sími 24504
Tökum aöokkur viögerðir utan
húss sem innan. Gerum viö
steyptar þakrennur. Setjum í
gler. einfalt og tvöfalt. Járn-
klæðum hús að utan. Viðgeröir
á girðingum. Minniháttar
múrverk og margt f leira. Van-
ir og vandvirkir menn. Sími
24504.
Húsaviðgerðarþjónustan.
Simi i hádegi
og á kvöldin 76224.
Garöhellur
7 gerðir
Kantsteinar
4 geröir
Veggsteinar
■hhksoí Hellusteypan Stétt
, Hyrjarhöfða 8. Simi 86211.
Traktorsgrafa
til leigu i stór og smá verk.
Ný vél og vanur maður.
Simi 10654 og 44869.
-o
Isskápar — frystikistur
Gerum við allar gerðir af
isskápum og frystikistum.
Breytum einnig gömlum is-
skápum i frystiskápa. Fljót
og góð þjónusta.
FROSTVERK
Rey k ja vikurvegi 25,
Hafnarfirði. Simi 50473.
<
Tökum að okkur
að
steypa gangstéttar og
innkeyrslu við bilskúra, og
frágang lóða. Önnumst
mælingar ef óskað er. Uppl.
i síma 53364.
Sjónvarps-
viðgerðir
m
og á
lit,
<*g
i heimahúsum
verkst.
Gerum viöallar geröir
sjónvarpstækia
svart/hvitt sem
sækjum tækin
sendum.
Sjóuvarpsvirkinn.
Arnarbakka 2. Rvik.
Verkst. 71640 opið 9-19
kvöid og helgar 71745
til kl. 10 á kvöldin.
Geymiö auglýsinguna.
(Smáauglýsingar - simi 86611
Framhald af bls. 20. síðu
j
Ökukennsla
ökukennsla — Greiðslukjör
Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef
óskað er. ökukennsla Guðmund-
ar G. Péturssonar. Simar 73760 og
83825.
ökukennsla — Æfingatlipar.
Kenni á Mazda 929 árg. ’77 á
skjótan og öruggan hátt. ökuskóli,
prófgögn ef óskað er. Nýir nem-"
endur geta byrjaö strax. Friðrik
A. Þorsteinsson. Simi 86109.
ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni á Toyota árg ’78 á skjótan
og öruggan hátt. ökuskóli, próf-
gögn ef óskað er. Nýir nemendur
geta byrjað strax. Friðrik A.
Þorsteinsson. Simi 86109.
ökukennsla — Æfingatímar.
Get nú bætt við nokkrum nem-
endum. Kenni á Austin Allegro
’78. ökuskóli og prófgögn ef óskað
er. Gisli Arnkelsson simi 13131.
Bátar
tanborðsmótor.
ka eftir að kaupa utanborðs-
5tor 3-10 hestafla. Uppl. i sima
417 eftir kl. 5.
Til sölu
bátakerrameðfjöðrun og ljósaút-
búnaði Uppl. i sima 94-3482.
Tii söiu 3 tonna
trilla með disil-vél. Byggð 1970.
Uppl. i sima 97-5 239.
16 feta álbátur
af Mirró gerð, burðargeta ca, 800
kg. Viðurkenndur af bandarísku
strandgæslunni. Verð kr. 300 þús.
Til sýnis að Hraunteig 19, Simi
34521.
veidi
urmn
Sel iaxamaðka
á kr. 40 stk. Uppl. i sima 83938
eftir kl. 7 á kvöldin.
Ymislegt
Wi
Af sérstökum
ástæðum er til sölu iðnaðarfyrir-
tæki í prjónaiðnaöi á höfuðborg-
arsvæðinu. Eitt sinnar tegundar;
mjög margar dýrar sjálfvirkar
vélar og því mjög litil mann-
skapsþörf. Miklar hráefnabirgð-
ir. Leiguhúsnæði. Margir mögu-
leikar á greiðslufyrirkomulagi.
Þeir sem hafa áhuga leggi nöfn
sin inn á augld. Visis merkt „Iðn-
aðarfyrirtæki.
Gistiherbergi með eldunarað-
stöðu.
Gisting Mosfelli áHellu. Simi
99-5928. Kvöldsimar 99-5975 og
99-5846.
19092 SIMAR 19168
Höfum til kaups og sölu
allar gerðir og tegundir bíla
Opiö alla daga til kl. 7
nema sunnudaga.
Opið i hádeginu.
Maður fær eitthvaö fyrir
peningana,
þegarmaður ^
auglýsir
i Vísi