Vísir - 17.05.1978, Blaðsíða 23

Vísir - 17.05.1978, Blaðsíða 23
vism Miövikudagur 17. mai 1978 23 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 85., 87. og 88. tbl. Lögbirtingablaðs 1977 á Óðinsgötu 22 A þingl. eign Helgu Eliasdóttur fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri föstudag 19. maf 1978 kl. 14.00. Borgarfógetaembættiö i Reykjavfk. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 85., 87. og 88. tbl. Lögbirtingablaðs 1977 á Sóllandi v/Reykjanesbraut þingi. eign Ragnars V. Jóns- sonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri föstudag 19. mai 1978 kl. 15.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 185., 87. og 88. tbl. Lögbirtingablaðs 1977 á Njálsgötu 40 A, þingl. eign Kristmundar Sörlasonar o.fl. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eign- inni sjálfri föstudag 19. mai 1978 kl. 10.45. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 85., 87. og 88. tbl. Lögbirtingablaðs 1977 á Njálsgötu 8 þingl. eign Valdimars Kristjánssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri föstudag 19. mai 1978 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 85., 87. og 88. tbl. Lögbirtingablaös 1977 á Óöinsgötu 13, þingl. eign Sigriöar Sigurðardóttur fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavík á eigninni sjálfri föstudag 19. mai 1978 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og siðasta á m/b Dofra NK-100 talin eign ólafs Björnssonar fer fram við eða á skipinu I Reykjavikurhöfn föstudag 19. mai 1978 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. 1 1 SIHi 1 Listahátíð í léttum dúr Starfsmannafélag Sinfóniu- hljómsveitar tslands og Félag Islenskra leikara gangast fyrir skemmtun I Háskólabiói á föstudagskvöld klukkan hálf tólf. Þar skemmta fjölmargir leikarar og skemmtikraftar, söngvarar, Sinfóniuhljómsveit- in, lslenski dansflokkurinn, Leikfélag og kór MH og fleiri. Allir listamennirnir láta vinnu sina i té endurgjaldslaust og rennur allur ágóði i slysa- sjóð. Sjóðurinn var stofnaöur fyrir 5 árum og hefur það aö markmiði að rétta fólki sem orðið hefur fyrir slysi hjálpar- hönd. Einkum eru þeir hafðir i huga sem af einhverjum ástæð- um njóta ekki trygginga hjá tryggingastofnunum. Meðal atriða á skemmtuninni á föstudagskvöldiö má nefna, að heimskfrægur hljómsveitar- stjóri stjórnar Sinfóniuhljóm- sveitinni, Gisli Halldórsson og Guðmundur Pálsson flytja gamanþátt, Grænjaxlar Þjóð- leikhússins verða á ferðinni, Kjartan Ragnarson syngur gamanvísur, og margt fleira. Aðgöngumiðar eru til sölu i Bókabúð Lárusar Blöndals við Skólavörðustig, Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar og i Háskólabiói. —GA ELDHÚS-OG KLfEÐASKÁPAR Fifu-skáparnir eru ný form sem skapa fjölda möguleíka og 'gera innréttingarnar mun aðgengilegri en áður. Auðvelda einnig endurnýjun og breytingar á eldra húsnæði. Ytri fletir Fifu-skápa eru spónlagðir með Lamel-spæni, hnotu, eik eða gullálmi. 1 harðplasti getið þér valið eigin liti. Fifu-skáparnir eru sérstaklega ódýrir. Kynnið yður verð og gæði. Leitið tilboða. HÖFUM SÝNINGARELDHÚS KOMIÐ OG SKOÐIÐ. UPPLÝSINGABÆKLINGAR LIGGJA FRAMMI. HÚSGAGNAVINNUSTOFA AUÐBREKKU 53 SÍMI 43820. A HREINU Þeir 8em auglýsa eftir hÚ8nœði eða auglýsa hÚ8næði til leigu í Vísi eiga nú kost áað fá ókeypis eyðublöð fyrir húsaleigu- 8amrdnga hjá auglýsinga- deild Vísis að Síðumúla 8. / þeim er að finna öll míkilvœgustu ákvœðin sem ber að hafa í huga þegar húsaleigu- samningur er gerður. Þetta eykur öryggi og hagrœði þeirra sem not- faera sér hú snæði s markaÖ VÍ8Í8. Húsnæði óskast iíboði Hjá þeim er húsnæðið á hæinu! vísrR Síóumúla 8 Sími 86611

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.