Vísir - 29.05.1978, Side 5
5
VISIR Mánudagur 29. mal 1978
Myndin er tekin inni á hótelherbergi á Sögu þar seni stúlkurnar fengu smástund til að átta sig á úrslit-
unum.
„Ég gerði mér ekki neinar hug-
myndir um keppnina og titilinn"
— segir Halldóra Björk Jónsdóttir Ungfrú ísland 1978
Halldóra Björk Jónsdóttir gekk einn hring um Súlnasalinn aö lok-
inni krýningu.
//Ástæðan fyrir því að ég
var reiðubúin til að keppa
um titilinn Ungfrú Island
var sú fyrst og fremst/ að
ég hef áhuga á því að
starfa erlendis og áleit að
þetta væri möguleiki til að
láta það rætast", sagði
Halldóra Björk Jónsdóttir,
21 árs gömul Reykjavíkur-
stúlka sem i gærkvöld
hlaut titilinn Ungfrú is-
land/ en krýningu hennar
annaðist Janelle Commiss-
iong sem kjörin var Ung-
frú heimur 1977.
Halldór Björk sem starfar i
Bókaverslun Sigfúsar sagðist
ekki hafa verið með neinar hug-
myndir um það hvort hún færi
með sigur af hólmi eða ekki. „Ég
væri til með það að sýna verulegt
keppnisskap þar sem ég keppti
fyrir Islands hönd, en i þvi þægi-
lega andrúmslofti sem rikti hjá
keppendunum fór þvi viðs fjarri
að maður hugsaði um það eitt að
sigra.”
Halldóra Björn var kjörin Ung-
frú Reykjavik fyrir réttum mán-
uði, en þær stúlkur sem lengu i
þremur efstu sætunum öðluðust
þátttökurétt i keppninni um titil-
inn Ungfrú Island 1978. Auk
Reykjavikurstúlknanna þriggja
tóku þátt i fegurðarsamkeppninni
stúlkur sem kjörnar höfðu verið
Ungfrú Akranes , Silja Allans-
dóttir, sem varð i þriðja sæti,
Ungfrú Barðastrandasýsla, Anna
Maria Sigurðardóttir, Ungfrú
Norð-Austurland, Jórunn Sig-
tryggsdóttir, Ungfrú Suðurnes,
Rósa Ingvarsdóttir, Ungfrú Ar-
nessýsla, Svava Kristinsdóttir
sem varð i 5. sæti. Ungfrú tsa-
fjarðarsýsla, Margrét Jónsdóttir.
Fyrir Reykjavik kepptu auk Hall-
dóru þær Asdis Loftsdóttir sem
varð i öðru sæti og Sigrún Björk
Sveinsdóttir sem varð i 4. sæti.
Halldóra Björk mun taka þátt i
rðarsamkeppni Norðurland-
^á þessu ári, en að tæpu ári
er hún á keppninna Ungfrú
feimur 1979.
_ falkfóra Björk sem fengist
hefur töluvert við sýningarstörf,
sagði að aðaláhugamál sin væru
^ónlist og söngur, en hún lærði á
im tima bæði á gitar og pianó,
ist en ekki sist væru það
isem heilluðu hana.
—BA.
Almennar tryggingar hafa flutt
aðalskrifstofur sínar úr Pósthús-
stræti9, ínýog rúmgóð húsakynni
að Síðumúla 39, en afgreiðsla
verður þó áfram á götuhæð í
Pósthússtræti.
í hinu nýja húsi mun %rirtækið
hafa betri aðstöðu til allrar
þjónustu við viðskiptavini sína.
Að Síðumúla 39, á horni Síðumúla
og Fellsmúla, eru næg bílsiataeði
og greið aðkeyrsla, hvort heldur
þú kemur akandi Síðumúlann
sjálfan eða Grensásveg og Fells-
múla.
Míðbæjarafgrelðsla áfram opln aö
Pósthússtræti 9
TRYGGINGAR
Síöumúla 39 / Sími 82800
Pósthússtræti 9 / Sími 17700