Vísir - 21.06.1978, Blaðsíða 6
Bandaríkin:
HÁKARLÁTVÆR
MILLJÓNIRDALA
Sýningar á kvikmynd-
inni Jaws 2 eru nú hafnar í
Bandarík junum. Kvik-
myndin mun koma á
Evrópumarkað í desem-
ber.
Aöalhlutverkiö i Jaws 2 leikur
hákarl, eins og i kvikmyndinni
Jaws, sem hræddi liftóruna úr
fólki bæöi I Bandarikjunum og i
Evrópu. Þá mynd sáu um 200
milljónir manna.
Gagnrýnendur eru ekki sam-
mála um ágæti myndarinnar.
Þeir segja aö hún sé siöri en sú
fyrri. Hún sé ekki eins sannfær-
andi, og i henni sé miklu meira of-
beldi.
Tveggja milljóna dollara
hákarl.
Eftir viöbrögöum þeirra sem
hafa séö myndina áöur en hún
kom á markaöinn, þá má ætla aö
hún eigi eftir aö njóta sömu vin-
sælda og Jaws.
Geröur var sérstakur hákarl
fyrir myndina, sem kostar um
tvær milljónir dala. Aöur en tekst
aö ráöa niöurlögum hans étur
hann allt sem fyrir honum
veröur. Hann ræöst aö unglingum
sem synda i sjónum fyrir utan
baöströndina, mönnum á sjóskiö-
um og siöast en ekki sist þá gleyp-
ir hann heila þyrlu, meö öllu sem i
henni er.
Hákarlinn úr kvikmyndinni Jaws.
Sá sem leikur aöalhlutverkið i
Jaws 2 er ennþá skelfilegri.
Framleiöendur myndarinnar
segja aö markmiö þeirra hafi
veriö aö hafa eins mikiö af óhug-
anlegum atriöum i myndinni eins
og þeir gætu imyndað sér aö
áhorfendur þyldu. Þaö litur út
fyrir aö þeim hafi tekizt aö hafa
skammtinn vel mátúlegan, alla
vega bendir aösóknin til þess, nú
fyrstu dagana sem kvikmyndin er
sýnd. Markmiö okkar var að
hræöa áhorfendur og þaö hefur
tekist, sagöi einn fremleiðandi
myndarinnar David Brown.
Sýnd í tæplega sjö hundruð
kvikmyndahúsum.
Kvikmyndin Jaws 2 verður
synd í tæplega sjö hunduð kvik-
myndahúsum viösvegar um
Bandarikin. Þegar sýningar voru
hafnar á fyrri myndinni Jaws þá
lýsti einn framleiöandi hennar
þvi yfir að markmiðiö væri aö
hræða áhorfendur, koma þeim til
aö fara frekar i kvikmyndahúsin
heldur en á baðstrendurnar.
Þetta gildir ennþá en á viö seinni
myndina nú.
Þegar framleiöendur myndar-
innar voru spuröir um þær viö-
tökur sem hún fengi hjá gagnrýn-
endum, þá sögöu þeir aö þeir
gagnrýndu hana fyrst og fremst
vegna þess að augljóst væri aö
hún væri gerö i hagnaöarskyni.
Nýtt Jaws-æði
Nú er hafið nýtt Jaws æði i
Bandarikjunum Það er ekki nóg
meö aö fólk fari aö sjá myndina,
heldur kaupa þaö alls konar hluti
sem merktir eru nafni myndar-
innar. Til eru baðhandklæði, bol-
ir, kúlutyggjó og brauðsneiöar
merktar Jaws 2.
Það litur þvi út fyrir aö hagn-
aöurinn af nýju hákarlamyndinni
SJALFSTÆÐI GEGN SOSIALISMA
ÚTIFUNDUR
SJÁLFSTÆÐISMANNA i REYKJAVÍK
Á LÆKJARTORGI
fimmtudaginn 22. júní kl. 18
DAGSKRÁ:
Fundurinn hefst með ávarpi Birgis ísl. Gunnars-
sonar, borgarfulltrúa, sem verður fundarstjóri.
Þá munu þau Geir Hallgrimsson, forsætisráðherra,
Pétur Sigurðsson, alþingismaður og Ragnhildur
Helgadóttir, alþingismaður, flytja stutt ávörp.
LtJÐRASVEITIN SVANUR
LEIKUR FRAKL. 17:30.
FRAM TIL SIGURS 2S
ætli að slaga hátt upp i þaö sem
framleiöendur fengu fyrir þá
fyrri. Hagnaöur af henni var um
200 milljónir dala. Myndin var I
ööru sæti hvað aösókn snertir i
Bandarikjunum, en þar hefur
Star Wars vinninginn. Hins vegar
var hún best sótta kvikmyndin ut-
an Bandarikjanna.
Framleiöendur fengu ekki
sömu leikara til að leika i seinni
myndinni og i hinni upprunalegu
hákarlamynd, Robert Shaw og
Richard Dreyfus vantar en hins
vegar leikur Roy Scheider 1
myndinni. Hann lék lögreglu-
stjörann i Jaws.
Um 70 prósent af myndinni eru
kvikmynduð i vatni. Kvikmynda-
tökuvélar voru bæði sta'ösettar
undir yfirboröinu og rétt fyrir of-
an vatnsflötinn. —KP.
Saudi-Arabía:
TVEIR BRETAR
HÝDDIR
OPINBERLEGA
— fyrir að hafa ófengi um hönd
Sambúö Breta og Saudi-Ar-
aba er ekki upp á marga fiska
þessa dagana. Astæðan er sú aö
tveir breskir ríkisborgarar, sem
voru viö störf I landinu voru
dæmdir til hýöingar. Dómnum
var fullnægt I viöurvist hundr-
uöa áhorfenda. Nú sitja sjö
Bretar i fangelsii Saudi-Arabiu
og likiegt er aö þeir fái sömu út-
reiö og félagar þeirra. Mennirn-
ir voru dæmdir fyrir aö hafa á-
fengi um hönd, en þaö er algjör-
lega bannaö samkvæmt Kóran-
inum.
Vegna þessa málshefursú til-
laga komiö fram á breska þing-
inu, aö ambassador Breta veröi
kallaöur heim.
Sjötiu vandarhögg
Mennirnir tveir Nigel Maid-
ment 27 ára og Brian Cooper 35
ára voru dæmdir i sex mánaöa
fangelsi og hýöingar. Þegar þeir
höföu afplánaö fangelsisdóm-
inn, þá voru þeir leiddir á torg
og sjötiu vandarhögg látin riöa
á þeim. Þeim var gefin kostur á
þvi aö sleppa viö vandarhöggin,
en sitja þá lengur I fangelsi.
Þeir völdu fyrri kostinn.
Sá sem er I böðulshlutverkinu
hefur Kóraninn undir hand-
leggnum þar sem bókin er
bundin föst. Þvi veröa vandar-
höggin ekki eins þung. Þrátt
fyrir þaö voru Bretarnir mjög
eftir sig eftir hýöinguna. Þegar
hún varafstaðin þá heimsótti
breskur embættismaöur þá fé-
laga og aö hans sögn voru þeir
viö nokkuö góöa heilsu.
Þaö var almennt álit manna
aö yfirvöld i Saudi-Arablu tækju
ekki eins strangt á þvi ef útlend-
ingar hefðu áfengi um hönd og
um innfædda væri aö ræöa. Þaö
hefurhins vegar komiö I ljós, aö
svo er. Bretarnir tveir stóöu i
þeirri trú aö yfirvöld myndu
ekki skipta sér af þvi þó þeir
neyttu áfengis. Þeim var hins
vegar gefiö að sök aö hafa selt
þaö samstarfsmönnum sinum.
Sjö í fangelsi
Sjö Bretar sitja nú i fangelsi I
Saudi-Arábfu. Þeim er gefiö aö
sök aö hafa haft áfengi um hönd.
Talið er
liklegt að þeir veröi einnig
hýddir opinberlega eins og
Naidment og Cooper.
Bresk yfirvöld hafa gefið þaö
i skyn að þeim þyki næg refsing
að fangelsa mennina og visa
þeim siöan úr landi. Breska ut-
anrikisráðuneytiö reynir nú aö
koma i veg fyrir aö þeir sjö sem
nú sitja i fangelsum veröi hýdd-
ir. Þeir hafa verið dæmdir til aö
þola milli 30 og 60 vandarhögg
hver.
David Owen utanrikisráö-
herra herra hefur mótmælt
þessari refsingu viö yfirvöld i
Saudi-Arabiu. Hann hefur veriö
hvattur tjl aö kalla sendiherr-
ann i Saudi-Arabiu heim, en þaö
hefurhann ekki gert ennþá. Þaö
er erfitt um vik fyrir Breta aö
gripa til róttækra aögeröa til aö
mótmæla refsingu Bretanna
tveggja. Bretland hefur mikil
viðskipti viö Saudi-Arabiu og
þaöan er flutt inn um tuttugu
prósent af allri ollu sem Bretar
nota. Þvi er taliö llklegt aö
Owen utanrikisráðherra gangi
ekki lengra en aö mótmæla
refsiaöferöinni.
I febrúar s.l. mótmælti tals-
maöur breska utanrikisráöu-
neytisins dauöadómnum yfir
Misha prinsessu og elskhuga
hennar. Þau voru tekin af lifi á
torgi I höfuöborg landsins fyrir
augum mörg þúsund áhorfenda.
Yfirvöld I Saudi-Arabiu
brugðust harkalega viö þessum
afskiptum Breta. Þvi er þaö lfk-
legt að Bretar fari hægara i sak-
irnar nú, til aö Saudi-Arabar
gripi ekki til einhverra aðgeröa
sem geta komiö sér illa fyrir
Breta.
—KP.
Bretarnir tveir sem hýddir voru I Saudi-Arabiu,þeir Nigel Naidment
og Brian Cooper.