Vísir - 21.06.1978, Blaðsíða 7
vism Miövikudagur 21. júni 1978
G
( Umsjón: Katrín Pálsdóttir )
LURIE’S OPINION
wmsm
Hókus/ pókus og stríðsörninn fer af stað.
ísraelsmenn
taki til greina
fríðarumleitanir
enginn kostur
, segir Sadat
— annars er
nema stríð
Sadat forseti
Egyptalands hefur lýst
sig óánægðan með þau
svör sem ísraelsmenn
hafa gefið Bandarikja-
mönnum við spurning-
um þeirra um framtið
herteknu svæðanna.
Sadat sagði að Egyptar
væru enn til með að
taka upp viðræður við
ísraelsmenn um frið
þar sem frá var horfið.
Forsetinn sagöi i viötali viö
bandarisku sjónvarpsstööina
CBS i gær, aö hann skoraöi á
Bandarikin aö gera allt sem i
þeirra valdi stæöi til aö áætlanir
hans um friö i löndunum fyrir
botni Miöjaröarhafsins næöu
fram aö ganga. Sadat tók þaö
fram i viötalinu aö sér litist illa
á aö einhver árangur næöist
meðan Begin forsætisráöherra
Israels væri talsmaður Israels-
manna. Hann væri ósveigjan-
legur og heföi tekiö upp gamal-
dags aðferöir sem ekki væru
notaðar lengur.
ísraelar og Egyptar höföu
hafið friðarviöræöur, en það
slitnaöiupp úr þeim i janúar s.l.
þegarfulltrúar Egypta gengu af
fundi.
Sadat forseti hefur lýst þvi
yfir að Egyptar fari I striö aftur,
ef Israelsmenn taka ekki til
greina friðarumleitanir hans.
GRIKKLAND:
Hundruð farast
f jarðskjálftum
Tvær ibúðarblokkir
hrundu og mörg
hundruð húsa
skemmdust i jarð-
skjálfta sem varð i nótt
i Salonica á Grikklandi.
Sjö lik hafa fundist i
rústum ibúðarblokkar
sem var sjö hæðir.
Næstum allir ibúar landsins
héldust ekki viö i húsum sinum i
nótt af hræöslu viö aö annar
jaröskjálfti kæmi. íbúar Salo-
nica eru um 700 þúsund.
Þaö er erfitt aö gera sér grein
fyrir skemmdum i borginni á
þessu stigi en það er ljóst að þær
eru miklar. Raflinur hafa
slitnaö og einnig simalinur.
Jarðskjálftinn var 6,5 stig á
Richterkvaröa. Hann fannst
einnig i Búlgariu og
Júgaóslaviu. Frá þvi 24. mai
hafa fundist smáir skjálftar á
þessu svæði en þeir hafa valdiö
nokkrum skemmdum á húsum i
borginni. Taliö er aö upptök
skjálftana séu um 80 kilómetra
norður af Salonica.
Forsætisráöherra landsins
Constantine Karamanlis hefur
beðiö visindamenn frá há-
skólanum i Aþenu að fara á
staöinn og hefja rannsóknir á
svæðinu. Reynt verður að finna
út hvort að jaröskjálftahrinunni
sé lokið.
Allir semvettiingi geta valdiö
eru komnir á jarðskjálftasvæðið
til aö hjálpa til aö grafa i
rústunum og aöstoöa ibúana
eins og kostur er.
Rannsaka Bermuda-
þríhyrninginn
Visindamenn ætla að
gera út leiðangur i ágúst
til að rannsaka hinn
dularfulla Bermúdaþri-
hyrning i Atlantshafinu.
Á þessu svæði i Atlan ts-
hafinu, sem er 320 kiló-
metra suður af
Bahamaeyjum.hafa tug-
ir skipa og flugvéla
horfið á undanförnum
áratugum á
hátt.
dularfullan
BANDARÍSKIR HERMENN:
Nokkrar rannsóknir á þessu
svæði hafa verið geröar áður.
Visindamenn sem að þeim stóöu
hafa staðhæft að á þessu svæöi sé
stór pýramidi á hafsbotni. Pýra-
midinn er á miklu dýpi, en talið er
að hann sé allt aö 150 metrar á
hæð. Taliö er að á honum séu
raufar sem sjórinn streymir um.
Þessi leiöangur sem leggur upp
til rannsókna á hinum dularfulla
Bermundaþrihyrningi telur aö
rannsóknirnar muni kosta um 250
milljónir Bandarikjádala. Þaö er
grískur auömaöur sem fjármagn-
ar leiðangurinn. Þátttakendur
eru frá mörgum löndum t.d.
Bandarikjunum og Frakklandi.
Leiöangursmenn hafa meb sér
mikinn útbúnað. Kvikmynda-
tökuvélar veröa hafðar meö og
einnig fullkomnir kafarabúning-
ar. Siöast en ekki sist veröur
hafður litill kafbátur meö i ferð-
inni. Þátttakendur hafa sagst
vera mjög bjartsýnir með
árangurinn og ef til vill eiga þeir
eftir að varpa ljósi á þetta dular-
fulla svæöi i Atlandshafinu, sem
hefur tekiö til sin hundruö skipa
og flugvéla, sem hafa farið þar
um.
Stór hluti þeirra
notar sterk lyf
KOSNINGAGETRAUN
RAUÐA KROSSINS
Mikill fjöldi banda-
riskra hermanna sem
staðsettir eru utan sins
heimalands, nota sterk
eiturlyf. Þetta kom fram
við rannsókn, sem sér-
stök rannsóknarnefnd
bandariska þingsins
hafði með höndum. Tal-
ið er að um 200 þúsund
bandariskir hermenn
séu staðsettir erlendis,
flestir i Vestur-Þýska-
landi.
Þingmaðurinn Glen English
sem var i rannsóknarnefndinni
VIETNAM:
skýröi Carter forseta frá niður-
stööunum. Forsetinn sem fer til
Vestur-Þýskalands ætlar aö láta
máliö til sin taka.
Það kom fram i rannsókninni
að um tiu til tuttugu prósent af
þeim 200 þúsund hermönnum sem
staðsettir eru erlendis nota sterk
eiturlyf, herófn, eöa önnur lyf á
borð við það.
Fjöldi þingmanrta er verður
Alþýöubandalag 11 14
Alþýðuflokkur 5 8
Framsóknarflokkur 17 13
Samtök frjálsl og vinstri manna 2 3
Sjálfstæðisflokkur 25 22
Aðrir flokkar og utanflokka 0 0
Samtals 60 60
Verslun einstaklinga bönnuð
Sigurlina Daviösdóttir
sjónvarpsþulur
Reykjavik
ÉG SPÁI:
Svona einfalt er að vera með. Klippið þessa
spá út og berið saman við aðrar sem birtast.
ALLIR MEÐ!
Hundruö kinverskra fjöl-
skyldna hafa nú yfirgefiö Ho Chi
Minh borg i Vietnam. Þær hafa
orðib aö flýja land m.a. af þeirri
ástæöu aö það er búib aö banna
verslun einstaklinga i landinu. Af
þessum sökum hafa einnig þús-
undir Vietnama farib úr borginni
og út á landsbyggöina. Yfirvöld i
borginni hafa skipulagt flutninga
á kapitalistum, eins og verslunar-
menn eru kallaðir,út á lands-
byggðina.
Mikiö af þeim Kinverjum sem
bjuggu i Vfetnam voru einmitt
verslunarmenn. Þeir hafa nú flú-
ið land og hafa kinversk skip
komið og sótt þá. Flóttamennirnir
hafa kennt Vietnömum um að
hafa ofsótt sig. Vegna þessa máls
hefur sambúö landanna versnað
mjög, og þau hafa sent hvort ööru
kaldar kveðjur.
+
RAUÐIKROSSISLANDS
HJÁLPARSJÓDUR
X
VÖRN GEGN VINSTRI STJORN X