Vísir - 21.06.1978, Síða 13

Vísir - 21.06.1978, Síða 13
c KR-völlur KL. 20.00 KR - Grindavik Borðstofuborðdúkar Ekta kínverskir handbróderaðir 6 og 12 raanna dukar seljast á heildsöluverði til almennings. Heildverslun Péturs Péturssonar Suðurgötu 14. Simi 25101. LIDIl) MITT Atkvœðaseðill í kosningu VÍSIS um vinsœlasta knattspyrnuliðið sumarið '78 P.O. Box 1426, Reykjavik. LIÐIÐ MITT ER: NAFN HEIMILI BYGGÐARLAG . SVSLA SÍMI Sendu seðilinn til VtSIS Siðumúla 14, Reykjavik strax i dag. Ilálfsmánaðarlega verður dregið úr nöfnum þeirra sem tekið hafa þátt i kosningunni og er vinningurinn hverju sinni 15 þúsund króna úttekt á sportvörum hjá OTILÍF í GLÆSIBÆ Aukavinningurinn er dreginn er út i lok kosning- arinnar úr atkvæðaseðlum þeirra, sem greiddu vinsælasta liðinu atkvæði sitt er 50 þúsund króna úttekt á sportvörum i VERSLUNINNI (JTILÍF í GLÆSIBÆ VINNINGAR HÁLFSMÁNAÐARLEGA Fyrst sýnir Öttar. . Sterkasti maður í S •• heimi. HERNA KOMA Teitur og Öttar. vf Einn af okkar allra ^besfu Iþróttamönnum. Hann hvarf á dularfullan hátt á siðasta árl. Hvernig fer í með hann að þessu/ speglum Vfsindamenn eru mikið að rannsaka hugarork una — Hvort hægt sé að hreyfa hluti með hugarorkunni einnl saman. Eg vilgiarnan prófa það. Velkomnar í systrafélag valkyrjanna. Þeir verða að.falla með íðlilegum hætti! Það er bannað aö'^jálpa tll! Þetta er mikill heiður, sem iur að taka m|ög alvarlega. Ipfbttir Miövikudagur 21. júni 1978 J VISIH m vism Miðvikudagur 21. júni 1978 Umsjón: Gylfi Kristjánsson Kjartan L. Pálsson HROLLUR TEITUR //MR/SOMV. Nemendurnir eru farnir að biða . Við getum notað hann . Hr. Tazz Kannskl. Við skulym sjá hvernig hinn er W Þetta væri ^skemmtilegra ef það væri hægt að spila á . hljóðfæriö (rh AGGI Eins og þið vitið er það okkar skylda að bera burtu fallnar hetjur. Þarna kemur Guffi.... NEI NEI!! HONI! Rober to! ttalinn Roberto Bettega átti tvö mjög góö marktækifæri f leik ttallu gegn V- Þýskalandi sem lauk meö 0:0 vegna þess aö Bettega tökst ekki aö nýta sér þessi tækifæri. En hvaö gerir hann i leiknum viö Hollendinga I kvöld? Hvað gerist í kvöld? Sá leikur sem athygli manna mun einkum beinast aö i heimsmeistara- keppninni i Argentinu I kvöld er viður- eign Hollands og ttallu, en þau liö keppa um þaö aö komast I úrslitaleik keppninnar. Þessi liö, sem eru i milliriöli meö V- Þýskalandi og Austurriki, hafa bæöi hlotiö 3 stig i milliriölinum fyrir leik- ina i kvöld, en þeir eru siöustu leikir i milliriölinum. V-Þjóöverjarnir eru meö 2 stig, og Austurriki, sem i kvöld leikur gegn V- Þýskalandi, er án stiga. ,,V-Þjóöverjar eru okkar erkióvinir i knattspyrnu, og þaö væri gaman aö gera i kvöld aö engu vonir þeirra um aö endurheimta heimsmeistaratitil- inn. Þaö yröi mikil uppreisn fyrir okk- ur” sagði Helmut Senkowitsch, fram- kvæmdastjóri austurriska liösins I gærkvöldi. En til þess aö eiga vonir um Landsmót UMFÍ á Selfossi: Búist við gífurlegum fólksfjölda ,,Viö reiknum meö aö þaö komi ekki færrien 20 þúsund manns á Selfoss þá þrjá daga sem tandsmótiö stendur yf- ir, og þeir gætu oröiö mun fleiri ef viö veröum heppnir meö veöur” sögöu forráöamenn 16. landsmóts Ung- mennafélags tslands á fundi meö fréttamönnum I gær. $ 9+ UMFI f/A 0ss\ Á þessum fundi kom fram aö undir- búningur er i fullum gangi, og allt á aö veröa i fullkomnu lagi og allar aöstæö- ur mjög góöar þegar keppni hefst á landsmótinu þann 21. júlí n.k. Á annaö þúsund keppendur veröa mættir þar til leiks viösvegar aö af landinu, og keppnisgreinarnar eru fjölmargar. M.a. veröur keppt i frjáls- um iþróttum, sundi, knattspyrnu, handknattleik, körfuknattleik, blaki, glimu, borötennis, skák, fjölmörgum greinum starfsiþrótta og fleira sem of langt mál er telja hér upp aö sinni. Undirbúningurfyrir þetta mikla mót hefur aö sjálfsögöu staöiö yfir mjög lengi, og margir hafa lagt þar hönd á plóginn. En allt útlit er fyrir aö aö- staöa öll veröi til reiöu á tilsettum tima, og ekkert þvi til fyrirstööu aö taka á móti á annaö þúsund keppend- um og tugþúsundum áhorfenda þá þrjá daga sem mótiö stendur y,fir. aö komast i úrslitaleik keppninnar veröa V-Þjóöverjar aö vinna meö miklum markamun i kvöld, svo mikl um aö telja má útilokaö aö þeim takist þaö. //Við sigrum" „Viö vinnum ttali 1 kvöld, og siöan vinnum viö Brasiliumenn i úrslita- leiknum” sagöi holienski leikmaöur- inn Willy van der Kerkhof i gærkvöld”, en það verður erfitt aö eiga viö þessi lið”. ' Hollendingum nægir jafntefli i leik sinum við Itali I kvöld til aö komast i úrslit keppninnar, og er ekki.fráleitt að ætla aö þaö takist hjá þeim, a.m.k. gaf leikur þeirra við V-Þjóðverja það til kynna. Argentina'78 Italska liöiö hefur veriö tilkynnt, og er hinn skæöi sóknarmaður Itala, Roberto Bettega á meöal þeirra sem leika i kvöld. ttalarnir hafa ekki látið hafa mikiö eftir sér, en hafa þó gefið i skyn aö þeir ætli sér sigur I kvöld, ann- aö muni ekki nægja þeim. Argentína eða Brasilia Þá veröur ekki siöur spennandi að sjá hvernig leikir i B-riöli fara, en I kvöld eru á dagskrá i þeim riöli Brasilia-Pólland, og Argentina-Perú. Staöan fyrir leikina er þannig aö Argentina og Brasilia hafa 3 stig, og annað hvort þessara liöa kemst i úrslit HM aö þessu sinni. Flestir veðja á Argentinu. Argentinumenn eiga léttari móthrerja i kvöld en Brasiliumenn, og gætu meö góöum leik tryggt sér sæti i úrslita- leiknum. Menn telja aö það geti orðiö erfitt fyrir Brasiliu aö sigra Pólland, og þótt þaö tækist yrði sá sigur þaö naumur aö hann myndi ekki nægja. Við spáum Viö spáum þvi aö þaö verði Holland og Argeritina sem leiki til úrslita á sunnudaginn kemur, og aö Brasilia og . ttalia muni leika um 3. sætiö. En hvort við erum miklir spámenn hér á Visi kemur ekki i Ijós fyrr en I kvöld. ______________________________gk- Andy North sigraði í „US-open" Bandarikjamaöurinn Andy North sigraöi I US-open golfkeppninni sem iauk um helgina i Denver I Bandarikj- unum, en keppni þessi er ein af hinum „fjórum stóru”hjá atvinnumönnunum I golfinu. North lék 72 holurnar á 285 höggum eða þremur undir pari, en hann tryggöi sér sigurinn þó ekki fyrr en á siðustu holunni siöasta daginn. Fyrir þá holu haföi North eitt högg I forskot á Dave Stockton, en sá slöar- nefndi þoldi ekki pressuna og lék slö- ustu holuna á 5 höggum, en North „hélt haus” og iék hana á 4 höggum. North sigraöi þvl meö tveimur högg- um, en þeir Stockton og Jessy Snead uröu jafnir I 2-3 sæti. Þess má geta til gamans aö Jessy þessi Snead er ' frændi þess gamla fræga Sam Snead, en þaö er einn frægasti golfleikari allra tima. Sá gamli hefur t.d. unniö fleiri keppnir atvinnumanna en nokk- ur annar, alls 84 talsins. klp. Leikir í kvöld Þrir leikir eru á dagskrá 1. deildar Islandsmótsins i knattspyrnu I kvöld. 1 Vestmannaeyjum leika IBV og Fram, og I Hafnarfiröi FH og Vfkingur. Allir leikirnir hefjast kl. 20.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.