Vísir - 21.06.1978, Blaðsíða 18

Vísir - 21.06.1978, Blaðsíða 18
18 Miðvikudagur 21. júni 1978 vism „Hörkugóð- ur leikur" — segir Bjarni Felixson um leik Pólverja og Argentínumanna Leikur Púllands og Argentinu I úrslitakeppni Heimsmeistara- keppninnar i knattspyrnu veröur sýndur i sjónvarpi klukkan korter yfir sex i kvöld. Þaö liöiö sem vinnur þennan leik hefur góöa möguleika á aö keppa um heims- meistaratitilinn, og má þvi búast viö aö lff og fjör veröi i mann- skapnum. Aö sögn Bjarna Felixsonar er þetta hörkugóöur leikur og spenn- andi. Liö Pólverjanna átti aö þvi er sagt er mörg góö færi I leikn- um, en notaöi þau ekki sem skyldi. t lok leiksins, þegar Argentínumenn höföu skoraö mark, fengu Pólverjarnir vita- spyrnu, en fyrirliöi þeirra skaut beint á markmann Argentinu- mannanna og tókst ekki aö skora. Pólverjar voru sumsé heldur óheppnir en þaö er einnig álit manna, sem séö hafa leikinn, ab liö Argentinumanna hafi sýnt talsvert meiri leikni. —AHO Þessi mynd var tekin af vitaspyrnu Pólverjanna rétt fyrir lok leiks Pólverja og Argentinumanna I úrslitakeppni Heimsmeistarakeppninn- ar I knattspyrnu. Fyrirliði Pólverjanna tók vitaspyrnuna, en skaut beint á markmann Argentinumanna, og tókst þvi ekki aö skora. Miðvikudagur 21. júni 12.35 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miödegissagan: „Angel- ina” eftir Vicki Baum Málmfriöur Siguröardóttir les (7) 15.30 Miödegistónleikar: 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Krakkar úti kátir hoppa Barnatimi fyrir yngstu hlustendurna i umsjá Unnar Stefánsdóttur. 17.50 Leiga og leigjendur: Endurtekinn þáttur frá morgni sama dags. 18.05 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Einsöngur I útvarpssal: 20.00 Hvaö á hann aö heita? Guömundur Arni Stefáns- son og Hjálmar Arnason ákveða nafn á þátt sinn fyrir unglinga. Pólitikin kynnt og annað efni i léttum dúr. 20.40 lþróttir. Hermann Gunnarsson segir frá. 21.00 „Variations serieuse” op. 54 eftir Felix Mendelssohn Adrian Ruiz leikur á pianó. 21.20 „Tómas Thomsen”, smásaga eftir Hugrúnu Höfundur les. 21.45 Trió I g-moll fyrir flautu, selló og pianó op. 63 eftir Weber Bernard Goldberg, Theo Salzman og Harry Franklin leika. 22.05 Kvöldsagan: „Dauöi maðurinn” eftir Hans Scherfig. Óttar Einarsson les þýðingu sina (5). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Svört tónlist, Umsjón: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 22. júni 18.15 Heimsmeistarakeppnin i knattspyrnu (L) (A78TV — Evrovision — Danska sjón- varpið) 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Charles Dickens (L) Breskur myndaflokkur. 12. þáttur. Engill Efni ellefta þáttar: Charles Dickens kynnist skáldinu Edgar All- an Poe á einni Amerikuferð sinni. Þeir setjast að drykkju, og i Ijós kemúr, að þeir eiga sameiginlegt áhugamál, dáleiðslu. 21.20 Hringborösumræöur (L) Undanfarnar vikur hafa stjórnmálin sett svip sinn á sjónvarpsdagskrána. Þetta er siðasti umræðuþáttur fyrir alþingiskosningarnar 25. þ.m. Rætt verður við Benedikt Gröndal, Geir Hallgrimsson, Lúðvik Jó- sepsson, Magnús Torfa Ólafsson og Ólaf Jóhannes- son, formenn þeirra stjórn- málaflokka sem bjóða fram um land allt. Stjórnandi: ólafur Ragnarsson. 23.20 Dagskrárlok. Til sölu 12 feta Cavalere hjólhýsi til sölu. Uppl. í sima 35422 á daginn og 36533 á kvöldin. Garölaugar úr trefjaplasti til sölu, stærð 280x180 og 110 cm á dýpt. Sæti fyrir 6-8 manns. Uppl. i sima 72089» Fiskverkendur. 7 1/2 hestafla kæiikerfi til sölu. Vélin svo til ónotuð. Uppl. i sima 92-1801. Gott land ca 10 ha. til sölu til túnþökuskurð- ar. Tilboðleggist inn á augld. Vis- is fyrir 24/6 merkt „Túnþökur 13477”. Sérstakt tækifæri. Trésmiöaverkstæði meö góðum tækjakosti til sölu, vegna brott- flutnings eiganda. Tilvalið fyrir einn eða fleiri til að skapa sér sjálfstæöan atvinnurekstur. Uppl. i sima 41853. Nú borgar sig aö láta gera upp og klæða bólstruðu húsgögnin. Falleg áklæöi. Munið gott verð og greiðsluskilmála. As- húsgögn, Helluhrauni 10,Hafnar- firði,simi 50564. Rafmagnssláttuvél Black & Decker og barnabilstóll Britax til sölu. A sama stað ósk- ast vel með fariö skrifborö. Uppl. i sima 41441 eftir kl. 6. Litil áhaldaleiga til sölu. Er I fullum gangi möguleiki á stækkun. Verö 1-1,2 millj. má greiðast að hluta með bifreið eða vel tryggðum vixlum. Tilboð sendist augiýsingadeild Visis merkt áhaldaleiga fyrir nk. fimmtudag. Hvað þarftu að selja? Hvað ætlarðu að kaupa? Það er sama hvort er. Smáauglýsing i Visi er leiðin. Þú ert búinn að sjá það sjálf/ur. Visir, Siðumúla 8, simi 86611. Til sölu Vökvatjakkar i vinnuvélar, ýmsar stærðir og gerðir. Uppl. I sima 32101. Óskast keypt Vil kaupa gott pianó. Simi 52248 eftir kl. 4. Litill Isskápur óskast. Simi 28624 eða 16511. Ryksuga og garösláttuvél (mótor) litið notað og i góöu lagi óskast. Simi 25101 og eftir kl. 7 I sima 86234. Vil kaupa Hansa skáp með gleri. Uppl. i sima 42426. Vil kaupa vel meö fariö sófasett, má vera svefnsófi. Reiöhjól til sölu á sama stað. Uppl. I sima 12126. Þvottavél. óska eftir aö kaupa litla þvotta- vél, ekki sjálfvirka. Uppl. i sima 92-1944 eftir kl. 7 á kvöldin. Húsgögn Stereóbekkur skápur undir stereótæki, stærð 114x55x40 cm. Hólf fyrir hljóm- plötur og skúffa fyrir kasettur, einnig sófaborö og hornborð. Uppl. i sima 81134 á daginn. Til sölu svefnbekkur með tveimur skúffum undir og samstæður skápur með bókahillu. Uppl. I sima 84288 eftir kl. 19. Sófaselt, vel með farið sófasett til sölu. Verð kr. 70.000. Uppl. i sima 19012 eftir kl. 17. Sófaborð. Til sölu sporöskjulagaö palesand- er sófaborð 1,50 m. Sanngjarnt verð. Uppl. i sima 10696 frá kl. 9- 13 i dag og næstu daga og á kvöldin. Nýtt sófaborö og nýr lágur skápur fyrir stereo- tæki til sölu, selst ódýrt. Uppl. i sima 24623 milli kl. 6,30 og 8 á kvöldin. Boröstofuhúsgögn úr tekk vel með farin, til sölu Einnig handlaug. Uppl. i sima 86886. Til sölu 2 einsmanns svefnsófar og 1 sófa- borö, gamall stofuskenkur og ruggustóll, sjónvarp 14” svart hvitt. Uppl. i sima 72262 eftir kl. 7 i kvöld og næstu kvöld. Hljómtæki Til sölu Pioneer SX-424 útvarpsmagnari, PL-150 plötuspilari og tveir CS-53 hátalarar. Hagstætt verö gegn staðgreiðslu. Uppl. i sima 15574. Til sölu Pioneer bflsegulband án útvarps 2x8 sinus wött, er enn I ábyrgð. Verð 35 þús. Uppl. i sima 35176 eftir kl. 6 Notað en vel meö farið Yamahapianó til sölu og pianóbekkur uppl. i sima 50342 eftir kl. 5. Hljóðfæri Baldwin skemintarar á mjög hagstæöu verði. Heil hljómsveit i einu hljóðfæri. Hljóðfæraverslun Pálmars Arna. Borgartúni 29. Simi 32845. Heimilistæki Þvottavél. Óska eftir að kaupa litla þvotta vél, ekki sjálfvirka. Uppl. i sima 92-1944. Hjól-vagnar DBS glrareiðhjól til sölu. Uppl. i sima 34658 eftir kl. 6 á kvöldin. Verslun Velúr vestispeysur á börn og fulloröna, rúllukraga- peysur hvitar og mislitar, galla- buxur á 4ra-10 ára á kr. 2.100, nærföt og sokkar. Póstsendum. Verslunin Anna Gunnlaugsson, Starmýri 2. Simi 32404. Prjónagarn Pattons, Saba, Angorina Lux, Fleur, Neveda combo-set, Sirene Tripla, Scheepjes superwash, Formula 5, Smash, Hjertegarn, Peder Most, Cedracril, Vicke Wire. Crval prjónauppskrifta og prjóna. Hannyrðaverslunin Erla, Snorrabraut. ) Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, Reykjavik, hefir ekki afgreiðslu- tima siðdegis sumarmánuðina frá 1. júni, en svarað 1 slma 18768 kl. 9-11.30 um bækur útgáfunnar, verð og kjör, og fengiö viötals- tima á afgreiðslunni er þeim hentar, en forstöðumaður útgáf- unnar verður til viðtals á fyrr- nefndum tima nema sumarleyfi hamli. Flestar bækur útgáfunnar fást hjá BSE og Æskunni og flest- um bóksölum útiálandi. — Góðar bækur, gott verð og kjör. — Sim- inn er 18768 9-11.30 árdegis Björk — Kópavogi. Helgarsala — Kvöldsala. íslenskt keramik, Islenskt prjónagarn, hespulopi, nærföt og sokkar á alla fjölskylduna. Sæng- urgjafir, snyrtivorur, leikföng, gjafavörur i úrvali. Verslunin Björk, Álfhólsvegi 57. simi 40439. Höfum opnað fatamarkaö ágamla loftinu aö Laugavegi 37. Nýlegar og eldri vörur á góöu verði. Meðal annar flauelsbuxur, Canvas buxur, denim buxur, hvit- ar buxur, skyrtur blússur, jakk- ar, bolir og fleira og fleira. Gerið góð kaup. Litið við á gamla loft- inu um leið og þið eigið leið um Laugaveginn. Opið frá kl. 1-6 virka daga. Faco, Laugavegi 37. Hannyrðavörur Áteiknaðir kaffidúkar, mismun- andi stæröir, mörg munstur. Punthandklæði úttalin og áteikn- uð „Munstrin hennar ömmu” ásamt tilheyrandi hillum. ódýr strammi meö garni og ramma, fjölbreytt munstur fyrir börn og fullorðna. Heklugarn D.M.C., CB, Lagum, Merce, Lenacryl, Bi- anca, Mayflower og hið vinsæla Giant, Heklumunstur i úrvali. Hannyrðaverslunin Erla, Snorra- braut.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.