Vísir - 21.06.1978, Qupperneq 20
20
(Smáauglýsingar — sími 86611
Miövikudagur 21. júni 1978 vism
j
Atvinnaíboöi
Starfskraftur óskast.
Starfskraftur óskast hálfan dag-
inn til skrifstofustarfa. Umsókn
er greini allar almennar
upplýsingar, ásamt reynslu og
fyrri störfum sendist augld. Visis
fyrir 15/6 merkt „starfskraftur”.
1
Atvinna óskast
Kona meö 5 ára dreng
óskar eftir ráöskonustööu. Má
vera i sveit. Uppl. í sima 36121
eftir kl. 17 næstu daga.
22ja ára sjómaöur
óskar eftir hásetaplássi á góöum
bát. Uppl. i sima 92-7510.
Ungur maöur
óskar eftir vinnu, margtkemur til
greina. Uppl. i sima 12949 eftirkl.
5.
20 ára
náungi óskar eftir vinnu. Til
greina kemur byggingavinna, af-
greiöslustörf, lagervinna, steypu-
vinna, málningarvinna háseti og
ýmislegt annaö i svipuöum dúr.
Uppl. i sima 13203 eftir kl. 19.
32 ára
kona óskar eftir vinnu. Uppl. i
sima 76002.
Hörkuduglegur 17 ára
strákur óskar eftir vinnu strax.
Allt kemur til greina. Bilpróf
fyrir hendi. Uppl. í sima 42291.
Dugleg og reglusöm
22 ára stúlka óskar eftir vinnu,
helsttil lengritima. Margt kemur
til greina. Uppl. i sima 21874 og
73243.
(Húsn«ðiíbodi
Til leigu frá 1. júll nk.
5 herbergja ibúö I gamla miöbæn-
um. Fyrirframgreiösla. Tilboö
leggist inn á auglýsingadeild
Vísis merkt Þingholtsstræti fyrir
helgi.
Skrifstofuhúsnæöi,
Ssólrik rúmgóö herbergi til leigu i
steinhúsi við miöbæinn. Uppl. i
skrifstofu Lúöviks Storr
Klapparstig 16, simi 15190.
Húsaleigusamningar ókeypis.
Þeir sem auglýsa í húsnæöisaug-
lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir
húsaleigusamningana hjá aug-
lýsingadeild Visis og geta þar
með sparað sér verulegan kostn-
aö við samningsgerð. Skýrt
samningsform, auðvelt I útfyll-
ingu og allt á hreinu. Visir, aug-
lýsingadeiid, Siðumúla 8, simi
86611.
Til leigu
litil 2ja herbergja Ibúö viö Áltfa-
mýri. Ibúðin er laus. Fyrirfram-
greiösla æskileg. Tilboö leggist
inn á auglýsingadeild VIsis ásamt
upplýsingum um fjölskyldustærö
og aldur, merkt júni ’78.
Leigumiölunin Aöstoö
Höfum opnaö leigumiölun að
Njálsgötu 86, Reykjavik. Kapp-
kostum fljóta og örugga þjónustu.
Göngum frá samningum á skrif-
stofunni og I heimahúsum. Látiö
skrá eignina strax i dag. Opiö frá
kl. 10-12 og 1-6 alla daga nema
sunnudaga. Leigumiölunin Aö-
stoö, Njálsgötu 86, Reykjavik.
Sími 29440.
Ml
Húsnædióskast
Litil en góö
2ja herbergja Ibúö óskast á leigu
sem fyrst. Fyrirframgreiösla.
Uppl. I slma 83074 eftir kl. 7 I
kvöld og næstu kvöld.
4-5 herbergja Ibúö
óskast á leigu. 3 i heimili. Simi
76948 eftir kl. 18.
Reglusöm miöaldra kona
óskar eftir lltilli ibúö á leigu sem
fyrst. Uppl. i sima 34970.
Karlmaöur I föstu starfi
óskar eftir einstaklingsibúö eöa
herbergi, helst meö einhverri aö-
stööu. Gagnkvæm aðstoö kæmi til
greina. Full ábyrgö. Uppl. i sima
38299 eftir kl. 18.
óska eftir
bílskúr nú þegar eða sambæri-
legu húsnæöi. Uppl. i sima 30824
Fulloröinn maöur
óskar eftir herbergi helst meö
eldunaraöstöðu. Reglusemi.
Uppl. i sima 20815.
Er einhleypur maöur
og er á götunni. Vill ekki einhver
hjálpa mér og leigja mér 2
herbergja ibúö. Uppl. i dag og
næstu daga i sima 23032.
Kennari óskar
eftir aö taka á leigu 3—4 herb.
ibúö i vesturbænum (helst á mel-
unum) nú þegar eöa siöar i sum-
ar. Uppl. i sima 22853 eftir kl. 18.
Óska eftir
1—2 herbergjum meö aögangi aö
eldhúsi. Uppl. i sima 17102 eftir
kl. 7.
Viö eigum i miklum
erfiöleikum, okkur vantar nauö-
synlega húsnæöi fyrir nokkra
duglega, reglusama hljóöfæra-
leikara til æfinga, helst þarf hús-
næöi aö vera 30—50 ferm. Sýniö
áhugai' sima 15568, 23026 og 15501.
Ung hjón
meö nýfætt barn óska eftir Ibúö.
Reglusemi og skilvisum greiösl-
um heitiö. Uppl. I sima 71079.
Hafna rfjöröur.
Óskum aö taka á leigu 3ja—5 her-
bergja ibúö strax. Tryggar mán-
aðargreiöslur. Fyrirframgreiösla
ef óskaö er. Uppl. I simum 53637
og 52170.
Húsaleigusamningar ókeypis.
Þeir-sem auglýsa i húsnæðisaug-
lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir
húsaleigusamningana hjá aug-
lýsingadeild Visis og geta þar
með sparað sér verúlegan kostn-
að við samningsgerð. Skýrt
samningsform, auðvelt i útfyll-
ingu og allt á hreinu. Visir, aug-
lýsingadeild, Siðumúla 8, simi
86611.
Húsaskjól — Húsaskjól
Okkur vantar húsaskjól fyrir
fjöldann allan af leigjendum með
ýmsa greiðslugetu ásamt loforði
um reglusemi. Húseigendur,spar-
ið óþarfa snúninga og kvabb og
látið okkur sjá um leigu á ibúð
yðar, að sjálfsögðu að kostnaðar-
lausu. Leigumiðlun Hösaskjól
Hverfísgötu 82, simar 12850 og
18950. Opiðalladagakl. 1-6, nema
sunnudaga.
Ökukennsla
ökukennsla — Æfingatimar
Þér getiö valiö hvort þér lærið á
Volvo eöa Audi ’78. Greiöslukjör
Nýir nemendurgeta byrjaöstrax.
Læriö þar sem reynslan er mest.
Pantiö strax. Bifreiöaeftirlitiö
lokar 14. júli — 14. ágúst. Simi
27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns
Ó. Hanssonar.
ökukennsla — Æfingatimar
Hver vill ekki læra á Ford Capri
1978? Útvega öll gögn varöandi
ökuprófið. Kenni allan daginn.
Fullkominn ökuskóli. Vandiö val-
ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari.
Simar 30841 og 14449.
Ökukennsla — Greiðslukjör
Kenni á Mazda 323 ’78. Kenni alla
daga allan daginn. Útvega öll
prófgögn ef óskað er. Engir
skyldutimar, ökuskóli. Gunnar
Jónsson. Simi 40694.
Ökukennsla
Kennslubifreið Mazda 121 árg.
’78. Okuskóli og prófgögn ef óskað
er. Guðjón Jónsson. Simi 73168.
ökukennsla — Æfingatímar. Kenni aksturog meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 323 árg. 1978. öku- skóli og öll prófgögn ásamt lit- mynd i ökuskirteinið ef þess er óskað. Helgi K. Sesseliusson, simi 81349.
ökukennsla er mitt fag á þvi hef ég besta lag, verði stilla vil Ihóf. Vantar þig ekki ökupróf? 1 nitján átta niu og sex náðu i sima og gleðin vex, i gögn ég næ og greiði veg. Geir P. Þormar heiti ég. Simi 19896.
Ökukennsla — Æfingartimar. Get nú aftur bætt við nemendum. Kenni á Mazda 323. Hallfriður Stefánsdóttir, simi 81349.
ökukennsla — Æfingatlmar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt Kennslubifreið Ford Fairmont árg. ’78. Sigurður Þor- mar ökukennari. Simi 71895 og 40769.
ökukennsla, æfingartimar, endurhæfing. Nýr bill. Ekki of stór og ekki of litill.Datsun 180B. Umferðarfræðsla og öll prófgögn i góðum ökuskóla, ef þess er ósk- að. Jón Jónsson, ökukennari s. 33481.
ökukennsla — Greiðslukjör Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef óskað er. ökukennsla Guðmund- ar G. Péturssonar. Simar 73760 og 83825.
ökukennsla Kenni allan daginn alla daga. Æfingatimar og aðstoð við endur- nýjun ökuskirteina. Kenni á Dat- sun l20.Pantið tima. Allar uppl. i sima 17735. Birkir Skarphéðins- son, ökukennari.
ökukennsla — Æfingatlmar. Kenni á Toyota árg ’78 á skjótan og öruggan hátt. ökuskóli, próf- gögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson. Simi 86109.
Bílaviðskipti
Toyota Crown, árg ’71, sjálfskiptur, 6 cyl, ekinn 135þús km., tilsölu. Bein sala eða skuldabrf. Uppl. I sima 20414 eftir kl. 5.
Mercury Comet GT ’74, Til sölu Mercury Comet GT ’74 2dyra 6 cyl. Sjálfskiptur, vökvastýri og power bremsur. Ekinn 58 þús. km. Mjög glæsi- legur bill i sérflokki. Má athuga ódýrari bil uppi. Uppl. I sima 83095.
VW Fastback árg. ’73 Til sölu VW Fastback árg. ’73, sjálfskiptur. Mjög fallegur og góður bill. Til greina kemur að taka ódýrari bil upp i. Uppl. i sima 83095.
Óskum eftir öllum bilum á skrá. Bjartur og rúmgóður sýningarsalur. Ekkert innigjald. Bilasalan Bilagarður, Borgartúni 21. Simar 29750 og 24980.
Til sölu Toyota Crown station ’66. Ný upptekin vél hjá Þ. Jónssyni og co. Þarfnast viðgerðar á boddyi og bremsum. Uppl. i sima 76614 og 44949.
Volkswagen árg. ’63 til sölu. Uppl. i sima 24373 eftir kl. 7 á kvöldin.
Peugeot 504 árg. ’75 disel I góðu standi til sölu. Nýr iðntæknimælir og talstöð gæti fylgt. 3ja-5 ára skuldabréf kæmi til greina. Uppl. i sima 74548.
Cortina árg. ’70
og Opel Reckord station árg. ’70
til sölu. Uppl. I sima 51576 á
kvöldin.
Opel Cadett árg ’68
skoðaöur 1978 til sölu. Uppl. I
sima 92-1944 eftir kl. 7 á kvöldin.
Varahlutir I Rambler American
station
árg. ’68 til sölu, vél girkassi og fl.
Uppl. I sima 95-4718
Vauxhall Viva 1300 L
árg. ’77, til sölu, ekinn 10 þús. km.
Skipti koma til greina. Uppl. i
sima 82354.
Volvo
144 de luxe árg. 1974 til sölu,
dekurbill i sérflokki, ekinn 39.
þús. engin skipti, aöeins sala.
Simi 85075 eftir kl. 19.
Til söiu
blár Lada sport, ekinn eitt þúsund
km. Tilboð óskast sent á augld.
Vi'sis merkt ,,Lada sport”fyrir
þriðjudagskvöld.
Austin Van sendiferðabill '68
til sölu, skemmdur að aftan eftir
árekstur. Uppl. i sima 54580 og
43850.
Volkswagen Microbus 1973.
til sölu. Litið ekinn bill i sérflokki.
Einn eigandi. Upplýsingar I sima
94-6927.
Látið okkur
selja bilinn. Kjörorðið er: Það fer
enginn út með skeifu frá bilasöl-
unniSkeifunni. Bilasalan Skeifan,
Skeifunni 11, simar 84848 og 35035.
Til sölu
Citroen Diane árg. ’71. Til sölu á .
sama stað er til sölu vegna flutn-
inga jukebox fyrir 100 plötur.
Uppl. i' sima 33170 milli kl. 17-19.
Stærsti bilamarkaður landsins.
A hverjum degi eru auglýsingarj
um 150-200 bila i Visi, i Bilamark-'
aði Visis og hér i smáauglýsing-
unum. Dýra, ódýra, gamla, ný-
lega, stóra, litla, o.s.frv., sem
sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú
að selja bil? Ætlar þú að kaupa
bfl? Auglýsing i Visi kemur við-
skiptunum i' kring, hún selur og
hún útvegar þér það, sem þig
vantar. Visir simi 86611.
Chevrolet Congress ’76
6 cyl. sjálfskiptur 4 dyra til sölu.
Skipti koma til greina. Upp-
lýsingar i sima 22086.
(Bilaleiga ]
Leigjum út nýja bila
Mazda 818 Coupé — Lada Topaz,
Ford Fiesta, Renault sendi- og
Blazer jeppa. Bilasalan Braut,
Skeifunni 11. Simi 33761.
Akið sjálf.
Sendibifreiðar, nýir Ford Transit
og fólksbifreiðar til leigu án öku-
manns. Uppl. i sima 83071 eftir kl.
5 daglega. Bifreið.
Skemmtanir
Diskótekið Disa auglýsir.
Tilvalið fyrir sveitaböll, úti-
hátíðir og ýmsar aðrar
skemmtanir. Við leikum fjöl-
breytta og vandaða danstónlist,
kynnum lögin og höldum uppi
fjörinu. Notum ljósasjó, og sam-
kvæmisieiki þar sem við á. Ath.:
Viðhöfum reynsluna, lága verðið
og vinsældirnar. Pantana- og
upplýsingaslmar 50513 og 52971.
Tjöld
Tjaldbúnaður
og Viðleguútbúnaður. Seljum
hústjöld, tjaldhimna, sóltjöld,
tjöld og tjalddýnur. Framleiðum
allar gerðir af tjöldum á hag-
stæðu veröi m.a. 5-6 manna kr.
36.770, 3 manna kr. 27.300,
hústjöld kr. 68.820. 5 gerðir af
tjaldhimnum. Seljum einnig ýms-
an tjaldbúnað og viðleguútbúnað
t.d. sólstóla, kælibox, svefnpoka,
leiktjöldog fl. og fl. Komið og sjá-
ið tjöldin uppsett i hinum nýju
glæsilegu húsakynnum við Eyja-
götu 7 örfirisey. Póstsendum um
allt land. Seglagerðin Ægir,
Eyjargötu 7, Orfirisey, Reykja-
vik, simar 14093 og 13320.
(Véröbréfasala
Skuidabréf 2 - 5 ára.
Spariskirteini rikissjóðs. Salan er
örugg hjá okkur. Fyrirgreiðslu-
skrifstofan. Vesturgötu 17. Simi
16223.
Stynka gúmmibátur
til s cflu. Upplýsingar i sima 26430
milli kl. 13 og 16 alla virka daga.
Bátur
óskast til leigu, 4—10 tonn. Uppl. I
sima 99-3338 eftir kl. 7 á kvöldin.
Trillubá tur.
Til sölu 4ra tonna trillubátur i
mjög góðu ástandi, smiðaár 1970.
2 rafmagnshandfærarúllur, nýtt
netaspil, góð vél. Tilbúinn fyrir
færavertiðina. Verð 5 millj. 1.5—2
millj. út. Uppl. i sima 33181
Grenivik milli kl. 7 og 8 á kvöldin.
Vatnabátur.
10 feta tvöfaldur trefjaplastbátur
mnð 4 1/2 hestafla Evinrude utan-
borösmótor til sölu verö 200 þús
Uppl. i sima 26449 kl. 7—10 I kvöld
og næstu kvöld.
Veiðiréttur
i ölfúsá til leigu i 2 mánuði, 2
lagnir eða 2 stangir. Tilboð legg-
ist inn á augld. Visi fyrir 25/6
merkt „Veiðiréttur 13477”
Veiðimenn,
limi filt á veiðistigvél. Ýmsar
gerðir verð frá kr. 3500/- Af-
greiðslutimi 1-2 dagar. Skóvinnu-
stofa Sigurbjörns Þorgeirssonar
Austurveri Háaleitisbraut 68.
Laxa og silungamaðkar til sölu.
eftir kl. 18 simi 37915 Hvassaleiti
35.
Góð ryðvörn
tryggir endingu
og endursölu
HESTAMENN
Gerist áskrifendur að
Eiðfaxa mánaðarblaði
um hesta og hesta-
mennsku.
Með einu símtali er
Áskriftarsími 85111
Pósthólf 887, Reykjavik.