Vísir - 21.06.1978, Blaðsíða 23

Vísir - 21.06.1978, Blaðsíða 23
vism Miövikudagur 21. júni 1978 Látið okkur sjá um að smyrja bílinn reglulega Audi 100 Avant OPIÐ FRÁ KL. 8-6. HEKLAhf Smurstöð Laugavegi 172 — Simar 21240 — 21246. Landsvirkjun undirritar samning við ASEA: m KAUP A RAFBUNAÐI VtGNA HRAUNíYJAFOSSVIRKJUNAR WQUttS CIMBi Forsala aðgöngumiða á Mli)\\ KK») • \-kr *'<»(! f H- VUid L 2HOO Gerry Cottle’s sirkus i Laugardalshöll dagana 30. júní - 9. júlí, kl. 18-21 virka daga og kl. 15-20 um helgar> Hefst á morgun í hjólhýsi í Austurstræti og í Laugardalshöll kl. 13-17. Takmarkaðar sýningar — Takmarkaðir miðar Miðapantanir í símum H p_ 29820 og 29821 milli kl. 13 og 17. Miðaverð er n-.. . » þrennskonar, eftir staðsetningu á sætum: A bestu sæti kr. 3700.- B betri sæti kr. 3300.- C almennsæti kr.2700.- Mörg heimsfræg sirkusatriði, sem sumhver hafa aldrei sést áður. Sýning sem enga hefur átt sér líka hérlendis m.a. Mótorhjólaakstur á háloftalínu, loftfimleikar, king kong ap- inn mikli, eldgleypir, hnifakastari, stjörnustúlkur, austur- lenskur fakir, sterkasti maður allra sirkusa, sprengfyndnir trúðar og fjölmargt fleira.... Færri komast að en vilja! i 23 Frá undirritun samningsins viö ASEA. Birgir lsleifur Gunnars- son stjórnarmaöur, Halldór Jónatansson aöstoöarfram - kvæmdastjóri Landsvirkjunar. Jóhannes Nordal stjórnarfor- maöur, Owe Canback forstjóri, Bertil Larsson framkvæmda- stjóri, Helge Sörsdahl sölustjóri, Herbert Bjurek framkvæmda- stjóri og Guöni Dagbjartsson framkvæmdastjóri f.h. um- boösaöila ASEA á islandi. -<--------------s Landsvirkjun hefur undirritað samning við sænska fyrirtækið ASEA um kaup á tækjum vegna Hrauneyjafoss- virkjunar. Samningurinn var undirritaöur 16. þ.m. og kveöur hann á um kaup á hverflum, rafölum, spenn- um, tengivirki, stjörnbúnaöi o.fl. Nemur samningsupphæöin um 3582 milljónum islenskra króna. Landsvirkjun auglýsti á siöasta ári eftir tilboöum i vélar og raf- búnaö og voru þau opnuö i vetur. Eftir aö athugun haföi fariö fram á tilboöunum kom i ljós aö tilboö ASEA var lægst. 1 frétt frá Landsvirkjun segir aö athugun á tilboöi í þrýsti- vatnspipur, lokur og stöövarhús- krana virkjunarinnar sé einnig lokiöogákveðiö hafiveriöaö taka tilboöi l*ægstbjóöenda sem er italska fyrirtækiö Magrini Galileo. Tilboðsfjárhæö nemur um 1487 milljónum islenskra króna. Er gert ráö fyrir aö samn- ingur um verk þetta veröi undir- ritaöur i byrjun júli. Umrædd tilboö miðast viö 140MW virkjun meö tveim véla- samstæöum og veröur hvor þeirra um 70 MW. Er aö þvi stefnt aö fyrri vélasamstæöan veröi komin i rekstur i nóvember 1981 og sú seinni eigi siöar en haustiö 1982. —KS Frá Hornströndum. Hornbjarg i baksýn. Ljósm. Guömundur Jóeisson Horn- stranda- ferðir- ferða- félagsins Feröafélag Islands mun i sum- ar efna til ferða á Hornstrandir eins og undanfarin sumur. Hefur m/s Fagranes verið tekiö á leigu til að flytja ferðalangana. Hér er um hópferöir aö ræöa, en auk þeirra verður einstaklingum gef- inn kostur á að heimsækja einhverja þá staði sem fariö verö- ur á i hópferðunum svo sem Látravik, Furufjörö Straumnes og fleiri staði. 1 öllum þessum feröum Feröa- félagsins er veröi mjög i hóf stillt til aö auðvelda mönnum aö sjá það land, sem einna erfiðasl er aö heimsækja eins og sakir standa. Skrifstofa Feröafélags Islands veitir allar nánari upplýsingar um ferðirnar svo og afgreiðsla djúpbátsins á Isafirði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.