Tíminn - 17.07.1969, Page 9

Tíminn - 17.07.1969, Page 9
FIMMTUDAGUR 17. júlí 1969. Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Framkvæmdastjóri: Kristján Benediktsson. Ritstjórar: Þórarinn Þórarinsson (áb), Andrés Kristjánsson, Jón Helgason og Indriði G. Þorsteinsson. Fulltrúi ritstjórnar: Tómas Karlsson. Auglýs- ingastjóri: Steingrímur Gíslason. Ritstjómarskrifstofur f Eddu- húsinu, símar 18300—18306. Skrifstofur Bankastræti 7. — Afgreiðslusími: 12323. Auglýsingasími: 19523. Aðrar skrifstofur sími 18300. Áskriftargjald kr. 150,00 á mánuði, innaniands. — í lausasölu kr. 10,00 eint. — Prentsmiðjan Edda h.f. A morgni nýrrar aldar Mesta og stórbrotnasta ferðalag í sögu mannkynsins er hafið. Á mánudagsmorgun stígur maður fyrsta skipti fæti á annan hnött, er Neil Armstrong gengur út úr tunglferjunni, á „Hafi kyrrðarinnar11 á tunglinu. Nýr kapituli í sögu mannkynsins er hafinn. Maðurinn knýr dyra nýrra og óþekktra ævintýraheima. Mánudagsmorg- uninn 21. júlí 1969 verður morgunn nýrrar aldar. Takist allt að óskum hefur mesta afrek tæknialdar verið unnið. Ótrúleg hugkvæmni, þrautseigja, nákvæmni og völdundarsmíð sameinast í tæknisigrinum mikla, þeg- ar mannkynið mun í sjónvarpi fylgjast með fulltrúa sín- um stíga fæti á annan hnött. Fyrir fáum áratugum hefði það þótt ótrúlegt, að svo skammt væri í það, að menn ynnu slíkt afrek. Nú þarf mikið ímyndunarafl til að spá um það til hvílíkar bylt- ingar í viðhorfum og lífi manna og þjóða á jörðu þetta upphaf heimsókna til annarra hnatta kann að leiða. Ómælisvíðátta geimsins og leyndardómar óþekktra stjarna hafa lengi heillað mannkynið. Hin reglubundna ferð tunglsins um jörðu er talinn hafa átt þátt í upphafi eldfornra trúarbragða frumstæðra manna. Forvitni mannsins, löngun hans til að kanna hið óþekkta og afla sér aukins fróðleiks hefur knúið hann áfram. Fordóm- ar, hindurvitni og hræðsla hins frumstæða manns við breytilega mynd tunglsins á himinhvolfinu verður end- anlega upprætt með hinum mikla sigri hins fróðleiks- leitandi mannsanda, er menn stíga fótum á tunglið næst- komandi mánudagsmorgun. En slík afrek eru ekki unnin án fóma. Gífurlegum fjármunum hefur verið varið til geimrannsókna Banda- ríkjanna og Sovétríkjanna. Þeim fjármunum hefði vissu- lega mátt verja til að bæta líf mannanna á jörðu niðri. En slík rök hefur reyndar mátt færa fyrir flestum, ef ekki öllum kostnaðarsömum fyrirtækjum mannanna, sem leitt hafa til uppgötvana, er breytt hafa lífi mannkyns- ins og opnað því nýja möguleika til þroska og til að nýta efnisleg gæði veraldar. Með ferð Apollo 11 til tunglsins opnast mannkyninu ef til vill nýir heimar og nýir mögu- leikar, sem eiga eftir að valda meiri byltingu í sögu mannkynsins en nokkur annar einstakur atburður í sögu þess fyrr og síðar. Að minnsta kosti mun enginn treysta sér til að fullyrða að svo verði ekki. Þetta er heimssögulegur viðburður og það er ævin- týri líkast að hundruð milljóna jarðarbúa skuli eiga þess kost að fá að fylgjast með slíkum atburði í hinum fullkomna fjölmiðli, sjónvarpinu um leið og hann gerist. Sjónvarpið lokað Því miður vill svo óheppilega til að okkar sjónvarp, íslenzka sjónvarpið, verður lokað þessa daga, er hinn heimssögulegi stórviðburður gerist. Að vísu erum við ís- lendingar ekki komnir svo langt á tæknibrautinni að við getum tekið beint við sjónvarpssendingum mannanna á tunglinu á mánudaginn. En nokkrum klukkustundum síðar ættum við að geta sýnt íslenzkum sjónvarpsáhorf- endum myndir af fyrstu göngu manna á tunglinu. Ættum við ekki að opna íslenzku sjónvarpsstöðina á mánudagskvöldið og gera þetta? Er rétt að láta slíkt tækifæri fram hjá sér fara? T.K. TIMINN John M. Goshko: Leiöir Suður-Ameríkuför Rocke- fellers til breyttrar stefnu? Ljóst þykir, að förin hafi haft afar djúp áhrif á fylkisstjórann, en eng- inn getur að svo komnu máli getið sér til um, hvað hann kann að leggja til við forsetann Á FORSÍÐU btaðsims Cron- ica í Bu©nos Ajres @at uim dia®- irari aið Mita sfeoptei'kinimgiu, seirn sýndi tvo geimfiara meið sjóm- arnlkia að virða fyrir sér spreng- imigar, serni tættu yfirborð tuinigilsims í sumdonr. Ammar 'þeirra var látimm segd'a: „Nm, Roobefeiller fylkisstjiéri Mýtur a® hafa tekið sér far mieð Apol'lo-geimifari. “ Þeitita var einmitt saima daig- inin ag Nelson A. Rocfkefeller fylikisstjóri í New Yorlk iagði af stað frá Argentínu. Landjð, sem hiann var að kveð'ja, nötir- aði að spremgimiguim s'kæruliða, þar voru friamin stjórmmáta- morð, veirkiföll geysuiðu og rítc- isstjórimm stóC í ströngu við að yfirbuga andBtæðiuga sína. Argemtíma var enigim uindan- teiknimg í þes.su efmi. Slkopteilkm intgirn dró eimmiltt fram í dags- l'jósið hiniar sérstæðu aflleiðimg- ar af för RockeMlers tiö Suður-Amerítou, eð'a hivernig heiinnsókm hams hefur hvar- vetma tendmað bái afbeldis, Bamdaríkj'aamdúðair otg upp- reisnar gegm yfirvöldram. FYLKISSTJÓRINN ferðaðift 43 þúsund míluir og lagði leið sína uim 20 ríki. Blaðamenmirm- ir, sem voru í förinmi, t'óku brátt að geba sér til uim and- miælagömigur og óeirðir, serm nærvera hans olli. Þega-r ferðin var uim þa® bil bálfmuð vair fylkisstjiórimm sjiáilfiur farinm að hafa yfir í gráu gammi í einkasamtöluim svörim, sem hann veiitti Suður- Amieríbumöninium þegar þeir spyrðu um tiigang beimsóknar innar: „Ég segi þeim, að þetta sé ekki vimátltulhieimsókin, Ég býzt við að það liggi í augum uppi.“ Roekefelier fylfcisstjóri ger- ir sér fuillla grein fyrir því, þeg- ai' banm lítur á málið alvarleg- um auigrum, að för hams befur beinlímis leitt tiil þess, að rruenin hafa látið líf siltt, aðrir bafa verið sviftir frelsi og sumiar ríkisstjórmir í Suður- Ameríku eru miklu vajtar'i í sessi en þær áður voru. För fylkisstjórams hefur reynzt eitt af því vafasamiasta, sem Bamda ríkjiamienm hafa tekið sér fyrir hendur í samskiptum þjóða upp á síðkastið, og fleiri og flieiri gagnrýmendur hirópa há- stöfum: „Var þessi för nauð- synlteig?" Þeir, sem þáitt tótou í förimmá, geta ekki eimu sinmá svarað þessari spurnjmgu að svo fcammu máli, Þeim berniur að- eimis saroam um eitt, eða að för- im hafi verið óiliik öllrj, sem noklbur þeirra hafj nakkurm tíma áður komizt f kynmi við. FÖRINNl var skipt í fjóra áfanga. Alfltaf bar fyrir ný og ný andtit, lönd og flugvelli. Skiptin voru svo ör, að stumd- um ranm al'lt saman í einm graut belikalt vetrarveður og breniij'andi hitabeltissól, hátíð- l'egar miatarveizlur og kaffi og samlokur, sem gteypt var í hasti í fluigivél. Stumdum barst báragiais að vit um manna og skothvellir kváóu við. Fylgdiarlið fylikiisstjórams sá setið fyrir sér öfttugar og vlíg væddair öryggissveitir, sem tóbu sér varðstöðu mittli þess og spjaldanina. sem á vaf Letr- að „Yanfcee go home“. (Hypj- aðu þig heim Kani). í tvo mánuði áttu þáitittakend ur í förimni tíðast í áköfum samræðum um átabamtega fá- tæfct og umkiomuiieysi, sem við þeim blasti. Síðasta kvöldið héldu þó flestir þátttakienidum- ir fagnaðarhátíð, jafnt ráðgjaf. ar sem fréttamemin, að stoðar- menm og fluigfreyjur, dönsuðu af kæti í glæsileigu gistihúsi við Kairíbahafið og hrimtu hvert öðiru út í sundlauig, sem þar var. Nærri lá að Rocbefeller sjálf ur vær-i sá eimi af leiðan.gurs- mömmum, sem eikki tók þátt í himmi háiværu kveðjuveizlu i Barbados. Hanm var orðinm rauðeygður ag staðuppgefimm ag steinsvaf baik vjð iæstar dyr íbúðarin'nar, sem honum hafði verið femigim til umráða, en öfluigur vörður gætti dyr- ammia. FYRR þennan sama dag hefði hann lýst yfir á blaðamanma- fiundi að hanm hefði þrátt fyr- ir allar óeirðirnar. náð þeim áramgri. sem hamm ætlaði sér í upphafi. eð? að safne vitmeskju um misjafnar skoðanir ag m'amgivísleg viðhorf manma í lömdum SuðurAmerífcu, ag þessa vitneskju myndi Nixon forseti notfæra sér þegar hamn miót'aði stefnu síma í málefnum áflfuininar. Þrátt fyrir þetta á Rookie- flelter öunnið öMu erfiðara veirk em bamrn hafði þegar leyst af hendi. Ham.n verður nú að reymia að koma s'kipam á ajlan „hræriigrautimm" eins og eimrn af ráögjlöfu-m hans komst að á orði, gera sór greim fyrjr þeim | fjölbrevtiliegu og mófsaigma- i kenmdu viðborfum. skoðunum | og staðrey-ndum, seim leiðang- á’ ursmienm koimuis-t á smoðir um í S flerðinni. S Fylkisstjórinm hefur gert sér I íar um að láta gem fæst uppi. 1 Eigi að síður má drasa vmsar M ályktamir af oipimberum um- mælum hans, óundirbúnum samitölum og ýmsu þvi, sem hanm hefur vaikið mális á við ráðgjafa sýma. Hamm hefur sýniilega orðið fyrir merkilegri og áhrifami'kilfli reynslu undam. gemigna tvo miámuði og ályk-t- amir, sem hann fcanm að draga af hemni, gætu komið ýmsum á óvart ROCKEFELLER mun veitast einrna erfiðast að skera úr um þau atriði, sem mestum erfið- leikum ha-fla v-aldið við mótum stefnu Banda-ríkjainna gagnvart rílkjum Suður-Amerífcu allt frá því tr'ramf ar'afe an dal ag i<5 var stofnað. Eiga Bandaríkim að n-eyta afls síns i þessum lönd- um tU þess a-ð koma þar sem fyrst á aukn-u lýðræði o-g fél-ags legu t-éttlæti? Eða eiga þeir a-ð ganga út frá þvi sem gefnu, að þessa-m m-ar'kmiðum sé ekki umnt að ná fyrri en efmaha-gs- Ifrf iamdann-a er orðið tra-ustara ea það er nú og rörisstjórnir Framhald á blis. 15 J

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.