Vísir - 04.07.1978, Blaðsíða 17

Vísir - 04.07.1978, Blaðsíða 17
 vism Þriöjudagur 4. júli 1978 Tonabíó 3*3-11-82 Átök við Missouri-fljót (The Missouri Breaks) MRLON JACK "BRANDO NICHOLSON "THE MISSOURI cæ BREAKS Marlon Brando úr „Guöfööurnum”, Jack Nicholson úr „Gauks- hreiörinu”. Hvaö ger- ist þegar konungar kvikmyndaleiklistar- innar leiöa saman hesta sina? Leikstjóri: Arthur Penn Bönnuö börnum innan 16 ára. Synd kl. 5, 7.30 og 10. 3*1-89-36 Við skulum kála stelpunni (The Fortune) isiensKur iexu Bráöskemmtileg ný amerisk gamanmynd i litum Leikstjóri, Mike Nichols. Aöal- hlutverk: Jack Nicholson, Warren Beatty, Stockard Channing. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sama verö á öllum sýningum Nemendaleikhúsið A-/ ' í Lindarbæ Fimmtudag kl. 20.30 Miöasala i Lindarbæ alla daga kl. 17-I9,sýn- ingardaga kl. 17-20.30. Simi 21971. ÍÆ Z-2I-4U Greifinn af Monte Cristo Frábær ný litmynd, skv. hinni slgildu skáldsögu Alexanders Dumas. Leikstjóri: David Greene tslenskur texti. Aöalhlutverk: ; Richard Chamberlain Trevor Howard Louis Jourdan Tony Curtis Sýnd kl. 5,7 og 9. Siðasta sinn 2 19 000 ■ salury^^— Litli Risinn Hin sigilda og hörku- spennandi Panavision mynd. Endursýnd kl. 3, 5.30,8 Og 10.50. -salur B Strið karls og konu Öv e n j u 1 e g gamanmynd meö Jack Lemmon Sýnd kl: 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 -salur' Blóðhefnd Dýrlingsins Hörkuspennandi lit- mynd með Roger . More (007) Sýnd kl.: 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10 > salur Spánska flugan Sérlega skemmtileg gamanmynd. Endursýnd kl. 3.15, 5.15,7.15,9.15 Og 11.15. , w N■ 3*1-13-84 Islenskur texti Nýjasta stórmynd Dino De Laurentiis (King Kong o.fl.). Hefnd Háhyrn- ingsins (ORCA The Killer Whale) Ótrúlega spennandi og mjög viðburöarik, ný bandarisk stórmynd, i litum og Panavision. Aðalhlutverk: Rich- ard Harris, Charlotte Rampling. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkað verð. Reýkur og Bófi Ný spennandi og bráö- skemmtileg bandarisk mynd um baráttu furðulegs lögreglufor- ingja viö glaölynda ökuþóra. Isl. Texti. Aöalhlutverk: Burt Reynolds, Sally Field, Jerry Reed og Jackie Gleason. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. hafnarbíó fV 16-444 Hvar er verkur- inn Sprenghlægileg ensk gamanmynd meö PETER SELLERS Sýnd kl.: 3, 5, 7, 9 og 11. Umsjón: Arni Þórarinsson og Guöjón Arngrimsson Tónabíót The Missoury Breaks ★ ★ ★ Hestaþjófar Tónabíó: The Missoury Breaks. Bandarísk árgerð 1976. Leikstjóri Arthur Penn. Handrit Thomas McGuane. Tónlist John Williams. Aðalleikarar Marlon Brando, Jack Nicholson, Randy Quaid, Kathleen Lloyd. Hestaþjófnaöir eru gömul og gróin iöja herlendis eins og flest- um mun kunnugt. Þaö er jafnvel ekki laust viö að talaö sé um þá, sem stunduðu hestastuld fyrr á öldum, meö nokkrum viröingar- blæ þótt þeir eigi þaö aö sjálf- sögðu ekki skilið. 1 Ameriku var þetta ööruvisi ef marka má myndina i Tónabiói. Hún hefst á þvi að ungur hesta- þjófur er hengdur án dóms og laga fyrir þátttöku i vafasömu at- ferli. Hann var einn liðsmanna Toms Logan (Jack Nicholsons) illdæmds hestaþjófs, sem siðan hefnir hans með þvi aö hengja verkstjóra óðalsbóndans, sem stóð fyrir hengingunni, i sama tré. óðalsbóndanum sárnar að von- um og ræður til sin frægan eftir- litsmann (Marlon Brando) til aö finna og drepa þá sem að þessu stóðu. Þar meö er söguþráðurinn kominn, nema hvað inn i hann blandast að sjálfsgöðu rómantik — milli Logans og dóttur stór- bóndans. Maður á rétt á þvi að setja nokkuð háar kröfur þegar jafn- magnaðir leikarar og Nicholson og Brando eru I sömu myndinni. Og á þeim forsendum veldur The Missoury Breaks vonbrigöum. Ekki þar fyrir að hér er ágætur vestri á ferð. En vestri sem án þeirra Nicholsons og Brandos yrði að ósköp venjulegri rútinu. Söguþráðurinn er tilbrigði um gamaltstef: Ein stórskytta fellir hvern misyndismanninn á eftir öðrum, þar til einungis leiðtoginn er eftir, og þá kemur lokaupp- gjöriö. Landslagiö er stórbrotið, eins og venja er. Myndataka i betra meðallagi og tónlist John Williams dæmigerð vestramúsik. En handrit McGuane svikur. Það er i fyrsta lagi efnisrýrt fyrir mynd af þessari lengd og i öðru lagi eru sum hlutverkin alls ekki sannfærandi. Margoft koma fyrir atriði sem virðast eingöngu höfð i myndinni fyrir stóru leikarana tvo. Til dæmis má nefna þegar Nicholson kaupir klarinettu og blæs siðan i hana nokkra tóna. Þá er eins og að einungis sé verið að gefa honum séns á aö sýna gamanleikarahæfileikana. Brando gerir úr eftirlitsmann- inum merkilega persónu, sem sumpart virðist alls ekki eiga heima i svona mynd, en smellur þó merkilega vel i sinn stað. Nicholson á við snöggtum verra hlutverk að etja en gerir þvi frá- bær skil eins og von var á. Agætis vestri. —GA 17 3* 1-15-44 CASANOVA Eitt nýjasta djarfasta og umdeildasta meistaraverk Fellinis, þar sem hann fjallar á sinn sérstaka máta um lif elskhugans mikla Casanova. Aöalhlutverk: Donald Sutheriand Bönnuö innan 16 ára. Hækkaö verð. Sýnd kl. 5 og 9. Mótorhjólaridd- ararnir Hörkuspennandi bandarisk kvikmynd. Isl. texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Siðasta sinn, RANXS Fiaórir Vörubifreiðafjaðrir fyrirligg jandi eftirtaldar fjaör- ir i Volvo og Scan- ia vörubifreioar: F r a m o g afturfjaörir í L- 56, LS-56, L-76, LS-76 L-80, LS-80, L-110, LBS-110, LBS-140. Fram- og aftur- fjaðrir í: N-10, ' N-12, F-86, N-86, FB- 86, F-88. Augablöö og krókablöð í flestar geröir. Fjaðrir T ASJ tengivagna. útvegum flestar gerðir fjaðra T vöru- og tengi- vagna. Hjalti Stefónsson Sími 84720

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.