Vísir


Vísir - 04.07.1978, Qupperneq 18

Vísir - 04.07.1978, Qupperneq 18
18 Þriðjudagur 4. júli 1978 VISIR Útvarp i kvöld kl. 19.35: „Með þraut skaltu barn fœða" kynningar. 19.35 Fæðingar i fornöld.Anna Siguröardóttir forstöðu- maður Kvennasögusafns Is- lands flytur erindi. 20.00 Pianókonsert i F-dúr eftir Georgc Gershwin. 20.30 Útvarpssagan: „Kaup- angur” eftir Stefán Július- son. Höfundur les (17). 21.00 tslensk einsöngslög: Svala Nielsen syngur 21.20 Sumarvaka. a. Skáld-Hósa. Rósa Gisla- dóttir frá Krossgerði les kafla úr Sögu Natans Ketils- sonar og Skáld-Rósu eftir Brynjólf Jónsson frá Minna-Núpi, — fyrri lestur. b. Kvæöalög. 2.30 Veðurfregnir. Fréttir. 2.50 A hljöðbergi.„Mourning Beeomes Electra (Sorgin klæðir Elektru) eftir Eugene O’Neill. Fluttur veröur annar hluti þrileiks- ins: The Hunted. Með aðal- hlutverk fara Jane Alexander, Lee Richardson, Peter Thompson og Sada Thompson. Leikstjóri: Michael Kahn. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok „Ég hef tínt saman efni um fæðingar upp úr forn- ritunum, sagði Anna Sígurðardóttir i samtali við Visi. Eftir fréttir og til- kynningar í kvöld flytur hún erindi um fæðingar í fornöld. „Astæöan fyrir þvi að ég fór að athuga þessi mál var sú að ég rakst á skrif Skúla Guðjónssonar, þar sem hann hélt þvi fram að erfiðar fæðingar hefðu ekki verið algengar á fornöld. Viö veröum að hafa þaö i huga aö sagnaritararnir komu ekki Anna Sigurðardóttir. fram á sjónarsviðið fyrr en eftir aö kristni var lögtekin. Og þar sem Guð segir m.a. á einum stað „með þraut skaltu barn fæöa” hefur sagnriturunum ekki þótt það i frásögur færandi þótt erfið fæöing ætti sér stað. Þrátt fyrir þetta eru til frá- sagnir af bæði erfiðum fæðingum og fæðingum úti á viðavangi, og getiö er um keisaraskurð i Forn- aldarsögum Norðurlanda og jafn- vel einnig i Landnámu. 1345 segir Jón biskup Sigurðs- son i Skálholti að enginn skuli ef- ast i þvi, að ef kona verður með barni dauð þá skal hana i kirkju- garði grafa sem aðra menn. Með öörum oröum: Óheimilt var aö bjarga lifi barnsins heldur átti það að deyja með móöur sinni. Ég minnist aðeins á það, að á þessum tima fengu barnshafandi konur litla hjálp, nema að biöja til helgra meyja eftir að kristni var lögtekin.” —JEG Þaö var þannig á þessum árum abi skólum var ekki lögð svo mik- il áhersla á framburðarkennslu, hún er nú kannski orðin heldur meiri núna.” Sumarvaka i kvöld hefst með lestri Rósu Gísladóttur frá Krossgerði á kafla úr sögu Natans Ketilssonar og Skáld-Rósueftir Brynjólf Jónsson frá Minna-Núpi. Þá mun Magnús Jónsson kveða „Gamlar stökur” eftir Einar Benediktsson, „Jónsvöku” eftir Olaf Jóh. Sigurðsson, „Skýarof” og „Sumarkvöld” eftir Svein- björn Björnsson. Siðasti liður Sumarvöku er söngur Karlakórs KFUM undir stjórn Jóns Halldórssonar. —JEG Þriðjudagur 4. júli 7.00. Veöurfregnir. Fréttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miödegissgan: „Angelína” eftir Vicki Bau m. Málmfrlöur Sig- urðardóttir les (16). 15.30 Miðdegistónleikar: 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp, 17.20 Sagan: „Trygg ertu, Toppa’’ eftir Mary O’Hara. 17.50 Viðsjá. Endurtekinn þáttur frá morgninum. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18*45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19JU) Fréttir. Fréttaauki. Til- Sumarvaka kl. 21.20: Heimaln- ingur á Hafnar- slóð „Heimalningur á Ilafnarslóð” nefnist þriðji liður á Sumarvöku I kvöld. Það er Hlööver Sigurðsson f. skólastjóri á Siglufirði sem þar minnist sinnar fyrstu ferðar til Kaupmannahafnar árið 1932. „Ég fór utan meö Gullfossi og lentum við i miklu óveðri i Norðursjó, sagði Hlöðver i sam- tali viö Visi i gær. „Það var ýmis- legt nýstárlegt, sem bar fyrir augun i Höfn fyrstu dagana Þegar ég fór út, þóttist ég sæmilega læs á dönskuna, en það gekk hálf illa að skilja Danina i fyrstu. Ég álit að ég hafi verið heppinn að ég umgekkst ekkert íslendinga fyrstu vikurnar þann- ig að ég komst fyrr inn i málið en ella. i (Smáauglýsingar — simi 86611 1 Til sölu Drengjareiöhjól meöalstærð til sölu, ennfremur barnasvefnsófi. Uppl. i sima 36807. W.C. handlaug og blöndunartæki með sturtu fyrir bað einnig 1 manns svefnsófi og 3 hjólastell til sölu. Uppl. f sima 12646 eftir kl. 18. N’otað búöarborö með skúffum til sölu. Tækifærisverð. Verslunin Brynja. simi 24321. 4 dekk til sölu, stærð 78 L 15” sem ný. Uppl. i sima 92-7087. 2 stk Signa linsur til sölu. Einnig Lyincx golf- sett, 10 stk. kylfur. A sama stað óskast keyptur góöur stækkari. Uppl. i síma 53370. Túnþökur. Til sölu vélskornar túnþökur Uppl. í si'ma 99-5072. Vélskornar túnþökur til sölu. Uppl. i sima 25806 efúr kl. 16. Barnarúm Rimlarúm úr tekki til sölu. Einn- ig vindsængur og tjaldhiminn á 5 manna tjald. Simi 52906. Til sölu tviburakerruvagn, Silver Cross, 2 kerrupokar og stórt fuglabúr að Grænuhlið 26, Stigahliðarmegin, eftir kl. 8. Vantar nú þegar i umboðssölu barnareiöhjól, bflaútvörp, bila og segulbönd. Seljum öll hljómtæki og sjónvörp. Sportmarkaöurinn umboðssala. Samtúni 12simi 19530 opiö 1-7 alla daga nema sunnudaga. Úrvals gróðurmold Gróöurmold heimkeyrö Uppl. i simum 51732 og 32811. Leikfangahúsið auglýsir. Sindy dúkkur fataskápur, snyrtiborð og fleira. Barby dúkkur, Barby snyrtistofur, Barby sundlaugar, Barby töskur, Barby stofusett. Ken. Matchbox dúkkur og föt. Tony. Dazy dúkkur, Dazyskápar, Dazy borð, Dazy rúm. D.V.P. dúkkur. Grátdúkkur. Lone Ranger hestar kerrur. Hoppu- boltar. Ævintýramaður. Jeppar, þyrlur, skriödrekar, fallhlifar, Playmobil leikföng, rafmagsn- bilar, r a f m ag n sk r a nár . Traktorar með hey og jarð- vinnslutækjum. Póstsendum. Leikfangahúsið Skólavörðustig 10, s. 14806. Nú borgar sig að láta gera upp og klæða bólstruðu húsgögnin. Falleg áklæöi. Munið gott verð og greiðsluskilmála. As- húsgögn, Helluhrauni 10,Hafnar- firði,simi 50564. Hvað þarftu að selja? Hvaö ætlarðu að kaupa? Það er sama hvort er. Smáauglýsing i Visi er leiðin. Þú ert búinn að sjá það sjálf/ur. Visir, Siðumúla 8, simi 86611. Óskasf keypt Snyrtistóll Óska eftir að kaupa vei með far- inn snyrtistól. helst gulan eöa hvitan. Uppl. i sima 16615. Er kaupandi að vélsleða, ekki minni en 30 hestöfl. Uppl. í sima 95-5421. Óska eftir að kaupa notaöa Rafha eldavél. Uppl. i sima 40620. Góður stækkari óskast keyptur. Simi 53370. Kultur historisk Leksikon for Nordisk Middeldalder. óska eftir að kaupa ofangreint ritverk frá upphafi. Hafið samband viö 16544. Vantar nú þegar i umboössölu barnareiðhjól. bila- útvörp, bilasegulbönd. Seljum öll hljómtæki og sjónvörp. Sport- markaðurinn umboðssala. Sam- túni 12 simi 19530 opið 1-7 alla daga nema sunnudaga. ______________ c-~o Húsgögn Mjög nýlegt og vel með farið brúnrósótt pluss sófasett, 3ja sæta, 2ja sæta sófar og góður stakur stóll meö fótaskemmli, verökr. 130 þús. Til sýnis eftir kl. 17. Uppl. í sima 43391. Sófasett sem þarfnast lag- færingar og fl. til sölu. Uppl. i sima 30699. Heimilistæki Kæliskápur með frystihólfi til sölu. Stærð 140x60 cm. Uppl. i sima 36063 kl. 18—20. Hljómtæki ooo irr «o Safnarabúðin auglýsir Erum kaupenduraölitið notuöum og vel meö förnum hljómplötum islenskum og erlendum. Móttaka kl. 10-14 daglega. Safnarabúðin, Verslanahöllinni, Laugavegi 26. Hjól-vagnar Honda CB 50 árg. ’76 til sölu. Uppl. i sima 44245. Vel með farið girahjól af Chopper gerð til sölu. Uppl. I sima 40028 eftir kl. 7. Verslun Bókaútgáfan Rökkur: Vinsælar bækur á óbreyttu verði frá I fyrra, upplag sumra senn á þrotum. Verð i sviga að með- töldum söluskatti. Horft inn i hreinthjarta (800), Börndalanna (800), Ævintýri Islendings (800) Astardrykkurinn (800), Skotið á heiðinni (800), Eigi má sköpum renna (960), Gamlar glæður (500), Ég kem i kvöld (800), Greifinn af Monte Christo (960), AstarævintýriiRóm (1100), Tveir heimar (1200), Blómið blóðrauða (2250). Ekki fastur afgreiðslutimi sumarmánuöina.en svaraö verðu • i sima 18768 kl. 9-11,30 aö undan- teknum sumarleyfisdögum alla virka daga nema laugardaga. Af- greiðslutimi eftir samkomulagi við fýrirspyrjendur. Pantanir af- greiddar út á land. Þeir sem senda kr. 5 þús. með pöntun eiga þess kost að velja sér samkvæmt ofangreindu verðlagi 5 bækur fyrir áðurgreinda upphæö án frekari tilkostnaðar. Allar bæk- urnar eru i' góöu bandi. Notið simann fáiö frekariuppl. Bókaút- gáfan Rökkur.Flókagötu 15. Simi 1876 8. Nýkomiö mikið úrval af rósóttum og einlitum efnum i pils ogblússur. Verslun Guðrúnar Loftsdóttur, Arnarbakka, Breiðholti. Hannyrðavörur Ateiknaöir kaffidúkar, mismun- andi stærðir, mörg munstur. Punthandklæði úttalin og áteikn- uð „Munstrin hennar ömmu” ásamt tilheyrandi hillum. ódýr strammi með garni og ramma, fjölbreytt munstur fyrir börn og fulloröna. Heklugarn D.M.C., CB, Lagum, Merce, Lenacryl, Bi- anca, Mayflower og hið vinsæla Giant, Heklumunstur i úrvali. Hannyrðaverslunin Erla, Snorra- braut. Versl. Leikhúsið, Laugavegi 1. Simi 14744 Fischer ‘Price leikföng i miklu úrvali m.a. bensinstöövar, búgaröur, þorp, dúkkuhús, spitali, plötuspilari, sjónvarp, skólabill, flugvél, gröf- ur, simar, skólahús, og margt fleira. Póstsendum. Verslunin Leikhúsið, Laugavegi 1. simi 14744. Höfum opnaö fatamarkað ágamla loftinu að Laugavegi 37. Nýlegar og eldri vörur á góðu verði. Meðal annars flauelsbux- ur, Canvas buxur, denim buxur, hvitar buxur, skyrtur, blússur, jakkar, bolir og fleira og fleira. Gerið góð kaup. Litið við á gamla loftinuum leiðogþið eigiöleið um Laugaveginn. Opið frá kl. 1-6 virka daga. Faco, Laugavegi 37. Safnarabúðin auglýsir Erum kaupenduraðlitið notuðum og vel meö förnum hljómplötum isienskum og erlendum. Móttaka kl. 10-14 daglega. Safnarabúðin, Verslanahöllinni, Laugavegi 26. Prjónagarn Pattons, Saba, Angorina Lux, Fleur, Neveda combo-set, Sirene Tripla, Scheepjes superwash, Formula 5, Smash, Hjertegarn, Peder Most, Cedracril, Vicke Wire. úrval prjónauppskrifta og prjóna. Hannyröaverslunin Erla, Snorrabraut.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.