Vísir - 04.07.1978, Síða 20

Vísir - 04.07.1978, Síða 20
20 Þriðjudagur 4. júll 1978 VÍSIR (Smáauglýsingar — simi 86611 J Húsnæði óskast Akureyri. Ung hjón með eitt barn óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja herbergja ibúð strax eða sem fyrst. Reglu- semi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 96-23675. Einhleypur maður óskar eftir herbergi, helst með aðgangi að sima en þó ekki skilyrði. Uppl. i sima 53293 eftir kl. 7. Þrjár skólastúlkur utan af landi óska eftir 3ja-4ra herbergja ibúð frá og með 1. september. Reglusemi. Há fyrir- framgreiðsla. Uppl. i sima 72755 eftir kl. 19. Ung kona með 1 barn i góðri vinnu óskar eftir litilli Ibúð strax. Uppl. i síma 41991 eöa 43544. Einhleypur, reglusamur yfir- maður á togara óskar eftir 1—2 herbergja Ibúð. 6—12 mánuöir fyrirfram. Simi 71762. Reglusöm kona óskar ettir lítilli ibúð á leigu strax. Uppl. i sima 35305. Leigumiðlunin Höfum opnað leigumiðlun aö Njálsgötu 86, Reykjavik. Kappkostum fljóta og örugga þjónustu. Göngum frá samning- um á skrifstofunni og i heimahús- um. Látiö skrá eignina strax i dag. Opið frá kl. 10-12 og 1-6 alla daga nema sunnudaga. Leigu- miðlunin Njálsgötu 86, Reykja- vik. Sími 29440. Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir. sem auglýsa i húsnæðisaug- lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsir.gadeild Visis og geta þar með sparað sér verulegan kostn- að við samningsgerð. Skýrt samningsform, auðvelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. . Húsaskjól — Húsaskjól Okkur vantar húsaskjól fyrir fjöldann allan af leigjendum með ýmsa greiðslugetu ásamt loforði um reglusemi. Húseigendur,spar- ið óþarfa snúninga og kvabb og látið okkur sjá um leigu á ibúð yðar, að sjálfsögðu að kostnaðar- lausu. Leigumiðlun Hösaskjól Hverfísgötu 82, simar 12850 og 18950. Opiðalladagakl. 1-6, nema sunnudaga. Ungur einhleypur maður óskar eftir 2-3 herb. Ibúð sem fyrst. Uppl. i sima 43743. Reglusöm eldri kona óskar eftir 2-3 herbergja ibúö til leigu strax. Uppl. i sima 25664. _____ Ʊ Ökukennsla \__________________—-■ Okukennsla-Æfingatimar. Kenni á Austin Allegro árg. ’78. Kennsla fer fram á hvaða tima dagsins sem óskað er. ökuskóli- prófgögn. Gísli Arnkelsson, simi 13131. ökukennsla, æfingartimar, endurhæfing. Nýr bill. Ekki of stór og ekki of litill. Datsun 180 B . Umferðarfræðsla og öll prófgögn i góðum ökuskóla, ef þess er ósk- að. Jón Jónsson, ökukennari s. 33481. Okukennsla — Greiðslukjör Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef óskað er. ökukennsla Guðmund- ar G. Péturssonar. Simar 73760 og 83825. Okukennsla Kenni allan daginn alla daga^ Æíingatimar ogaðstoð við endur ’ nýjun ökuskirteina. Kenni á Dat- sún l20.Pantið tima. Allar uppl. i sima 17735. Birkir Skarphéðins- son, ökukennari. ökukennsla — Æfingatimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt Kennslubifreið Ford Fairmont árg. ’78. Sigurður Þor- mar ökukennari. Simi 71895 og 40769. ökiikennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simár 30841 og 14449. ökukennsla — Æfingatímar Þér getið valið hvort þér lærið á Volvo eða Audi ’78. Greiðslukjör Nýir nemendurgeta byrjaðstrax. Lærið þar sem reynslan er mest. Pantið strax. Bifreiðaeftirlitið lokar 14. júli — 14. ágúst. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns ó. Hanssonar. ökukennsla — Æfingartímar. Get nú aftur bætt við nemendum. Kenni á Mazda 323. Hallfriður Stefánsdóttir, simi 81349. Ökukennsla Kennslubifreið Mazda 121 árg. ’78. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Guðjón Jónsson. Simi 73168. Ökukennsla — Æfingatfmar. Kenni aksturog meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 323 árg. 1978. öku- skóli og öll prófgögn ásamt lit- mynd i ökuskirteinið ef þess er óskað. Helgi K. Sesseliusson, simi 81349. Ökukennsla — Æfingatlmar. Kenni á Toyota árg ’78 á skjótan og öruggan hátt. ökuskóli, próf- gögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Friðrik A. Þorsteinsson. Simi 86109. Ökukennsla — Greiðslukjör Kenni á Mazda 323 ’78. Kenni alla daga allan daginn. útvega öll prófgögn ef óskað er. Engir skyldutimar, ökuskóli. Gunnar Jónsson. Simi 40694. ÍBílaviðskipti Citroén GS árg. '74 til sölu með útvarpi, segulbandi og dráttarkrók. Uppi. i sima 52523 eftir kl. 6. Fiat 125 station árg. '73 til sölu. Verö kr. 850 þús. Uppl. i sima 42207 eftir kl. 19. Vauxhall Viva árg. ’77 til sölu, ekinn 17 þús. km. Verð 2 millj. Staðgreiðsia 1700 þús. Simi 73978 eftir kl. 7. Scout II árg. ’74, V-8 sjálfskiptur, ekinn tæplega 27 þús. km. Rauður til söiu. Simi 76514. Citroen DS special árg. ’72 til sölu i góðu lagi. Litil útborgun gegn góöum mánaðargreiðslum. Uppl. i sima 85131 eftir kl. 7. Plymouth Fury árg. ’66 i góðu standi til sölu. Uppl. i sima 26484. Citroen GS árg. ’74 til sölu, ekinn 63 þús. km. Ljós- drappaður. Tilgreina koma skipti á t.d. góðri Cortinuárg. ’70 eða bil á svipuðu verði. Uppl. i sima 93-7163 i kvöld. Fiat 125 P árg. ’75 tilsölu, velmeð farinn, góöur bill. Uppl. i sima 72302 og 72483 á kvöldin. Bronco. Óska eftir tilboðum I Bronco árg. ’66 skemmdan eftir veltu. Uppl. i sima 92-6058 eftir kl. 6 á kvöldin. Sérstakur bíll. Til sölu vegna brottflutnings af landinu Citroen GSX ’75 i mjög góðu standi, ekinn 44 þús. km. Aðeins einn eigandi. Til sýnis i dag hjá Bilasölunni Braut. Mercury Comet ’71. Sjálfskiptur til sölu. Uppl. i sima 99-32 48. Austin Mini ’73 til sölu. Uppl. i sima 51791 og eftir kl. 19 i sima 50920. Volga ’73 til sölu. Uppl. I sima 93-2279 eftir kl. 19 þriðjudag og miðvikudag. Benz 1413 '65 með eða án steyputunnu til sölu. Skoðaður ’78. Simi 99-1295. Fiat 132 GLS ’75 til sölu, rauður. Gjarnan skipti á ódýrari. Uppl. i sima 37925 eftir kl. 18. Attu boddý varahluti i Skoda 110 L árg. ’70—’71? Vant- ar frambretti og/eða framhluta á Skoda 110L árg. ’70—’71. Vinsam- lega hringiðfsima 29376 eftirkl. 7 i kvöld og næstu kvöld. Góður blll til sölu á kr. 450 þús. Skipti hugsanleg á dýraribil. Uppl. I sima 37018 eftir kl. 6. Til sölu vel með farin Toyota Corolla árg. ’74. Ekinn 51 þús. km. Uppl. i sima 53518 eftir kl. 5. Datsun 100 A. Til sölu Datsun 100 A. Grænn á lit, vel með farinn og i góðu lagi. Ek- inn 87 þús. km. Verð 1 milljón og 50 þús. Uppl. i sima 83150 á dag- inn. Látið okkur selja bllinn. Kjörorðið er: Það fer enginn út með skeifu frá bilasöl- unniSkeifunni. Bilasalan Skeifan, Skeifunni 11, simar 84848 og 35035. Óskum eftir öllum bilum á skrá. Bjartur og rúmgóður sýningarsalur. Ekkert innigjald. Bllasalan Bilagarður, Borgartúni 21. Slmar 29750 og 29480. ' Stærsti bilamarkaður landsins' A hverjum degi eru auglýsingarV um 150-200 bila i Visi, i Biiamark- aði Visis og hér I smáauglysing- unum, Dýra, ódýra, gamla, ný- lega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú að selja bil? Ætlar þú að kaupa bil? Auglýsing i Visi kemur við- skiptunum i' kring, hún selur og hún útvegar þér það, sem þig vantar. Visir slmi 86611. ÍBilaleiga ] Leigjum út nýja bila Mazda 818 Coupé - Lada Topaz, Ford Fiesta, Renault sendi- og Blazer jeppa. Bilasalan Braut, Skeifunni 11. Simi 33761. Akið sjálf. Sendibifreiðar, nýir Ford Transit og fólksbifreiðar til leigu án öku- manns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið. Tjöld Tjaldbúnaður og Viðleguútbúnaður. Seljum hústjöld, tjaldhimna, sóltjöld, tjöld og tjalddýnur. Framleiðum allar gerðir af tjöldum á hag- stæðu verði m.a. 5-6 manna kr. 36.770, 3 manna kr. 27.300, hústjöld kr. 68.820. 5 gerðir af tjaldhimnum. Seljum einnig ýms- an tjaldbúnað og viðleguútbúnað t.d. sólstóla, kælibox, svefnpoka, leiktjöldogfl. og fl. Komið og sjá- ið tjöldin uppsett i hinum nýju glæsilegu húsakynnum við Eyja- götu 7 örfirisey. Póstsendum um allt land. Seglagerðin Ægir, Eyjargötu 7, örfirisey, Reykja- vik, simar 14093 og 13320. Veiðimenn, limi filt á veiðistigvéi. Ýmsar gerðir verð frá kr. 3500/- Af- greiðslutimi 1-2 dagar. Skóvinnu- stofa Sigurbjörns Þorgeirssonar Austurveri Háaleitisbraut 68. Skemmtanir Diskótekið Dlsa auglýsir. Tilvalið fyrir sveitaböll, úti- hátlðir og ýmsar aðrar skemmtanir. Við leikum fjöl- breytta og vandaða danstónlist, kynnum lögin og höldum uppi fjörinu. Notum ljósasjó, og sam- kvæmisleiki þar sem viðá. Ath.: Við höfum reynsluna, lága verðiö og vinsældirnar. Pantana- og upplýsingaslmar 50513 og 52971. Ýmislegt Smáauglýsingar Visis. Þær bera árangur. Þess vegna auglýsum við Visi I smáaug- lýsingunum. Þarft þú ekki að auglýsa? Smáauglýsingaslminn er 86611. Visir. Sportmarkaðurinn Samtúni 12, umboðs-verslun. Hjá okkur getur þú keypt og selt allavega hluti. T.D. bllaútvörp og segulbönd. Hljómtæki, sjónvörp, hjól, veiðivörur, viðleguútbúnað og fl.o.fl. Opið 1-7 alla daga nema sunnudaga. Sportmarkaðurinn slmi 19530. SOJflr BAUNA KJÖT NUTANA PRO er sojakjöt (unnið úr sojabaunum). Það bragðast líkt og venjulegt kjöt en inniheldur minna af fitu og meira af eggjahvítu- efnum. Fita: Kolvetni: Eggia- hvítuefni: NUTANAPRO 3% 38% 59% Uxakjöt 74% 0% 26% Svínakjöt 73% 0% 27% Venjulegur málsverður (um 150 gr.) af kjöti samsvarar um 410 hitaeiningum. Ef NUTANA PRO er notað í staðinn verður málsverðurinn aðeins 85 hitaeiningar! Góð feeilsa ep gæfa fevers laaRRS FAXAFEbb HF 15 ÁR í FREMSTU RÖÐ Pierre Robert .ERRE ROBERT Setur gæðin ofar öllu. ” Sími 82700 HERRASNYRTIVÖRUR PIERRE ROBERT hefur á boðstólum allt, sem karlmenn þurfa til daglegrar snyrtingar. ÁRATUGA REYNSLA TRYGGIR GÆÐIN.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.