Vísir - 04.07.1978, Blaðsíða 23

Vísir - 04.07.1978, Blaðsíða 23
VISIR Þriðjudagur 4. júli 1978 Ef allt fer í steik: JIR MUNU SKIPA UTANÞINGSSTJÓRNINA? Dr. Gaukur Jörundsson, prófessor. Dr. Armann Snævarr, for- seti hæstarétt- ar. Helgi Bergs bankastjo'ri. Pétur Björns- son, fra m- kvæmdastjóri. Björn önundar- son, trygginga- yfirlæknir. Jónas Krist- jánsson, rit- stjóri. Óli T y n e s , blaðamaður. Menn velta nú mjög fyrir sér stjórnarmyndun. Ýms- ar hugmyndir eru á lofti og sýnist sitt hverjum. öðrum er sama um allt/ totta pip- ur sínar, snússa sig ellegar slá blettinn. Sú staða getur hugsanlega komið upp að ekki verði hægt að mynda stjórn sem styðst við þing- meirihluta og jafnvel að mynda þurfi svokallaða utanþingsstjórn. Visir ætlar nú að leiða fram i dagsljósið tvenns konar rikis- stjórnir. önnur er utanþings- stjórn, hin svonefnd samein- ingarstjórn. Utanþingsstjórnin. Utanþingsstjórn hefur einu sinni verið mynduð á Islandi. Var það stjórn dr. Björns Þórðarson- ar 1942—1944. Mun hér verða fylgt sömu forskrift og þá enda ekki við önnur fordæmi að styðjast. Verða ráðherrar hinnar nýju stjórnar valdir úr sömu stöðum ogTáðherrarnir 1942, en auk þess verða að sjálfsögðu fulltrúar frá rökkurblöðunum tveimur.Visi og Pagblaðinu/enda tilhlýðilegt að sigurvegarar kosninganna eigi nokkurn hlut að máli. I staö dr. juris Björns Þórðar- sonar lögfræöings hefur dr. juris Gaukur Jörundsson orðið fyrir valinu. Verður hann forsætisráö- herra. Pétur Björnsson framkvæmda- stjóri Kók. leysir fööur sinn Björn Ólafsson af hólmi og veröur fjár- málaráðherra. Utanrikisráðherra verður Helgi Bergs landsbankastj. sem fyll- ir skarð Vilhjálms Þór, sem einn- ig var landsbankastjóri. Félagsmálaráöherra i stað Jóhanns Sæmundssonar, tryggingayfirlæknis, verður sá sem nú gegnir þvi starfi, Björn önundarson. Sjálfkjörinn arftaki Einars Arnórssonar - hæstaréttardómara verður dr. Armann Snævarr, for- seti hæstaréttar. Verður hann dómsmálaráðherra. Fjölgað verður um tvo i rikis- stjórninni með fulltrúum sið- degisblaðanna. Eðli málsins samkvæmt verður Jónas Kristjánsson ritstjóri Dagblaðs- ins landbúnaðarráðherra. Af hálfu Visis er nefndur til sög- unnar óli Tynes, blaðamaður. Skal hann verða samgönguráð- herra. Sameiningarstjórnin Möguleikarnir á þvi hvernig utanþingsstjórn geti veriö mynd- uð eru nánast óteljandi, eins og hvert mannsbarn ætti aö geta séð i hendi sinni, og komi sú staða upp kemst forsetinn efalitið i mikinn bobba. Auðvitað kemur sterkleg- ast til greina, samanber það sem áður hefur verið skrifað, aö mynda stjórn á sama grundvelli og 1942, þegar eina utanþings- stjórn Islendinga var skipuð. En til er miklu auðveldari leið. Hún er' sú, að utanþingsstjórnin yröi einvörðungu skipuð mönn- um, sem bæru hið ágæta nafn Jóns Sigurössonar forseta. Þeir skipta enda hundruðum sem heita þessu merkilega nafni, auk þess sem þeir ( og á það leggjum við rika áherslu) myndu veröa eins- konar sameiningartákn þjóöar- innar á þeim erfiðu timum sem framundan eru. „Sameiningar- stjórnin” yrði hún eflaust nefnd manna á meðal, og samkvæmt okkar tillögum yrði hún skipuð eftirtöldum Jónum Sigurðsson- um: Fyrir valinu sem forsætisráð- herra yrði Jón Sigurðsson, for- stöðumaður Þjóðhagsstofnunar. 1 stöðu iðnaöarráöherra yrði Jón Sigurösson núverandi for- stöðumaður Járnblendiverk- smiðjunnar við Grundartanga. Sem utanrikisráðherra leyfum við okkur að benda á Jón Sigurðs- son fyrirliöa islenska landsliðsins i körfuknattleik, sem hefur verið góöur fulltrúi okkar erlendis um langt árabil. Menntamálaráðherra yrði hinn nýkjörni ritstjóri og ábyrgöar- maður Timans, Jón Sigurðsson, sem áöur starfaöi hjá Menningar- sjóði og er formaöur stjórnar LIN, Lánasjóðs isl. námsmanna. Jón Sigurðsson fyrrverandi borgarlæknir, yrði sjálfkjörinn heilbrigðismálaráðherra hinnar nýju stjórnar. I ráöherrastól sjávarútvegsins myndi væntanlega sitja Jón Sigurðsson, fyrrverandi for- maður Sjómannasambandsins. Og sem félagsmálaráðherra leyfum við okkur að benda á Jón Sigurðsson, hljómlistarmann, eða ,Jón bassa” eins og hann er oftast nefndur. Þar meö eru ráðherrarnir sjö að tölu upptaldir, en auðvitað þurfa einhverjir þeirra að sinna málaflokkum, sem hér eru ekki taldir, s.s. samgöngu- og landbúnaðarmálum dóms- og kirkjumálum. En á þessu stigi bráðliggur nú varla á þvi að kryfja málið til mergjar. —Gsal/ÓM Jón Sigurðsson, forstöðumaður Þjóðhags- stofnunar. Jón Sigurðsson forstjóri Járn- ' blendiverk- smiðjunnar. Jón Sigurðsson ritstjóri Tim- ans. Jón Sigurðsson körf uknatt- leiksmaður. Jón Sigurðsson fv. form. Sjó- mannasam- bands Islands. Jón Sigurðsson hljómlistar- maöur. Njósnasamkeppni í umferðinni annarri út i umferðina af stæöi og þar fram eftir götunum. Gangandi vegfarendur geta á sama hátt ritað hjá sér númer bifreiöa sem stansa við gang- brautir. I lok þessarar viku er fólk beöið aö senda þættinum Fjöl- þingi, Rikisútvarpinu, lista yfir númer ökutækja, sem það hefur séð sýna tillitssemi. Siöan fá þeir ökumenn sem greinilega skara fram úr sérstaka viður- kenningu og sá ökumaður, sem oftast er tilnefndur og fær flest stig eftir sumarið verður kjör- inn „ökumaöur ársins 1978”. —SG Umferðarráí ætlar að efna til nýstárlegrar herferöar til aö bæta umferðarmenninguna. Verður þaö gert með þeim hætti að landsmenn eru hvattir til að stunda jákvæðar njósnir um bif- reiðastjóra sem sýna tillitssemi i umferðinni. Framkvæmdastjóri umferðar ráðs, Óli H. Þórðarson, kynnti þessa nviung i útvarpsþætti sinum, Fjölþingi, i gær. Fólk er beðið að hafa blað og skriffæri i bil sinum og skrá hjá sér númer þeirra ökutækja sem það verður vart við að sýni sérstaka tillits- semi i umferðinni. Taka þarf fram örstutta lýsingu á þvi sem gerðist, hvar og hvenær. Tilefnið þarf ekki að vera stórt. Það er til dæmis ástæða að skrifa hjá sér númer bifreið- ar sem stansar til að hleypa 23 Umferðin á Akureyri 1 nýjasta Degi er stórbrot- in lýsing á umferðarmenn- ingunni (eða skorti á sama) á Akureyri. Við stelum þess- ari klausu eins og hún leggur sig: Akureyringar hafa löngum verið þekktir fyrir einkenni- lega umferöarmenningu og i fjarlægum landshornum má heyra tröllasögur um þetta atriði. Eftir að umferöarljósin ' komu upp sögðu gárungarnir að hver og einn bæjarbúi á Akureyri ætti sinn uppá- r haldslit og færi yfir gatna- mótin á honum. Um strætisvagna Akur- eyrar hefur veriö sagt að ‘ enginn vissi hvert þeir ækju né hvar þeir stoppuöu — þeir sæjust bara öðru hvoru. t þessu sambandi má geta um sögu SVA, en hún hljóðaði á þá leið að strætisvagn hefði stansað á Glerárbrú og vagnstjórinn talið þá sem l ætluðu upp á Brekku og siðan þá sem vildu halda á Eyrina. ( Brekkan vann og þangað var haldiö. A nokkrum helstu um- ferðargötum bæjarins má í sjá brotna akgreinallnu á l miðju gatnanna. Reykvik- ingar höfðu það fyrir satt að Akureyringar héídu að aka ætti eftir henni miðri, svo auðveldara væri að halda • beinni stefnu. Ingvar 1 Vont fólk S Skýringar stjórnarflokk- S ana á þvi hversvegna þeir v. töpuðu kosningunum, verða a sifellt fjarstæðukenndari og g skemmtiiegri. Sérstaklega g virðast Framsóknarmenn ■ vera með síðdegisblööin á í heilanum (eða þvi sem er i b staðinn fyrir hann). Nýjasta dæmið er viðtal i ■ Degi við Ingvar Gislason, g efsta mann á lista Fram- s sóknar i Norðurlandskjör- s dæmi. S Ingvar segir meðal ann- S ars: S ,,Ef til vill er nærtækasta S skýringin að segja sem satt ■ er, að sigur Alþýðuflokksins ■ hafi verið sigur hægri blað- s anna 1 Reykjavik, Dagblaðs- S ins og Visis, sem gcfin eru út 5 af heildsölum i Reykjavik. S Þessi blöð eru mjög fjand- !. samleg landsbyggðastefn- b unni og samvinnuhreyfing- ■ unni. öflin, sem að þeim ■ standa, eru að sjálfsögðu ■ hægri sinnuð. Það má sjá J Reykjavikurvaldið and- s spænis iandsbyggðastefn- S unni. Það er i rauninni S fjarska dapurlegt að veröa S vitni að þvi að áróöursbylgja S siðdegisblaðanna skyldi ■ flæða upp á land þar sem ■ virkisgarðar byggðastefn- * unnar hefðu átt að vera hvað ■ traustastir. Ég held að Is- 5 lensku þjóðinni hafi legið á 3 öðru meira en að kalla yfir S sig valdatöku siðdegisblað- S anna og fréttamafiu rikis- S fjölmiðlanna”. S Hér lýkur tilvitnun. Ætli S séu verkir með þessu?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.