Vísir - 12.07.1978, Blaðsíða 1

Vísir - 12.07.1978, Blaðsíða 1
„Ég œtla að á nýsköpun" byrja sagðí Benedikt Gröndal efftir að forseti íslands veitti honum i morgun umboð til myndunar meirihlutastiórnur Kristján Eldjárn, forseti islands/ fól i morgun Benedikt Gröndal formanni Alþýðuf lokksins að reyna stjórnar- myndun. Forseti kallaði Benedikt á sinn fund klukkan hálf tiu í morgun. Benedikt Gröndal sagði i samtali við Visi eftir fundinn með forseta f morgun, að sér hefði ver- ið gefið umboð til mynd- unar rikisstjórnar, sem nyti meirihlutafylgis. ,,Ég mun fyrst kanna grundvöll myndunar ný- sköpunarstjórnar”, sagði Benedikt. Fundur Kristjáns Eld- járns og Benedikts stóð í tæpan hálftima. Fundur verður haldinn i þing- flokki Alþýðuflokksins i dag kl. 5, þar sem ákveðið verður hvernig að stjórn- armyndun verður staðið. Benedikt sagði i morgun, að til að byrja með myndi hann hafa simasamband við formenn Alþýðu- bandalags og Sjálfstæðis- flokks, en visaði að öðru leyti til ákvörðunar þing- flokksins siðdegis. Benedikt kvaðst ekki reiðubúinn að tjá sig um það hvaö við tæki, ef myndun nýsköpunar- stjórnar reyndist árang- urslaus. Eins og fram hefur komið i fréttum Visis virðast Alþýðuflokks- menn sammála um að samsteypustjórn Alþýðu- flokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags sé best til þess fallin að ná árangri i þeim efnahags- vanda sem að steðjar. Nýsköpunarstjórn, eins og þessi stjórn hefur verið nefnd, virðist þó siður en svo blasa við, þar eð Al- þýðubandalag hefur lýst sig andvigt hugmyndinni og Sjáifstæðisflokkur látið i ljós litla hrif ningu. Sennilegt er að Bene- dikt Gröndal boði for- menn Alþýðubandalags og Sjálfstæðisflokks til fundar við sig i dag til að kanna grundvöll að myndun þessarar þri- flokkastjórnar. Fari svo að Alþýðu- bandalag neiti hugmynd- inni afdráttarlaust verða Alþýðuflokksmenn að gera upp við sig hvort þeir kjósi heldur vinstri stjórn með Alþýðubanda- lagi og Framsókn eða viðreisnarstjórn með Sjálfstæðisflokki, en þessir tveir möguleikar eru taldir þeir raunhæf- ustu eins og málum er nú háttað. —óM/Gsal Benedikt Gröndal á fundi með forseta 'islands í stjórnarráðinu í morgun Vísismynd: Gunnar Vodka- flaskan komin i6700 Enn hækkar verð á áfengi og fannst þó mörgum nóg um áður. Verð á sterkum vín- um hækkaði um 22% og létt vín um 20% Og svo rétt til þess að setja punktinn yfir i-ið hækkar vindlingapakkinn úr 390 kr i 490. Verð á algengustu vin- ákavitinu, sem kostar 5100. Rauövinsflaska n hækkar i 1600-1900 kr, hvitvin i 1400-1900 kr. flaskan og gott sherry kostar nú 2600 kr. tegundum verður á næst- unni sem hér segir. vodka flaskan kostar nú 6700 kr. iviský . 7200 kr. brennivin 5100 kr. og kláravinsflaskan kostar 5750 kr. að ógleymdu unum voru önnum kafnir við það i morgun að skipta um verðmerkingar á vinflöskunum. Hvað gerir siðanefnd Lœknafélagsins? Anna Heiður Oddsdóttir, blaðamaður, ræðir viö Tómas Árna Jónasson, formann Læknafélagsins. m.a. um breytingar á iög- um félagsins og merkustu nýjungina i þeim, siðancfndina. Viðtalið við Tómas er á bls. 4 Þjóðarsátt og kjarasáttmáli út í hött án breyttrar peningastefnu Þráinn Eggertsson, hag- en keyra um leið peninga- fræðingur, segir m ,a. I magniö i umferð áfram grein i blaðinu i dag, aö út meö 50% hraða á ári. i hött sé að semja viö iaunamenn um 5 tii 10% Grein Þráins er á árshækkun peningalauna, |j|s. 11 Tengslin við ísland eru stórkostleg A morgun heldur héðan Asgeirsdóttir náði tali af allstór hópur Vestur- Lorne Dorcas Kristjáns- !slendinga,sem að undan- son og börnum þeirra, og förnu hefur dvalið hér i ' birtist viðtalið á góðu yfirlæti vina og . . vandamanna. Bcrglind D,s‘

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.