Vísir - 12.07.1978, Page 6

Vísir - 12.07.1978, Page 6
c Mi&vikudagur 12. jiili 1978 VISIR ^^JJmsjónMSuðmundur^ Franska útlendingaherdeiidin á leift um bor& i bandarlskar flutningaveiar á leiö frá Shaba, á meöan foringjar þelrra rá&gast viö bandariska starfsbræOur sfna VORII í SHABA Allra þjó&a menn streyma enn að tii þess a& ganga i hina frægu útlendingaherleild frönsku, sem nýlega var á forsiðum flestra blaða, þegar fallhlifahermenn hennar voru sendir til Shaba- héraðsins i Zaire. En nú komast aðeins þrir af hverjum tiu umsækjendum i þessa frægu herdeild, eftir þvi sem yfirmenn hennar segja, enda telur hún ekki nema um 8.000 vig- færa menn I dag. Umsækjendur þurfa að vera á aldrinum sautjan ára til fertugs ogvelá sigkomnir likamlega.Og — öfugt við það, sem flestir ætla — tekur útlendingaherdeildin ekki glæpamönnum á flótta und- an réttvisinni opnum örmum.Að minnsta kosti ekki, ef um er að ræða ofbeldisglæpi, þar sem blóð hefur runnið. Einn af fréttamönnum Reuters heimsótti nýlega æfingabúðir annarrar fallhlifasveitar her- deildarinnar i Calvi i Korsiku, hin svonefndu Rafalli-búðir, en það Breskur foringi i 2. fallhlifa- sveit, maður að nafni Michael MacMullin, lýsti þessu fyrir frettamanni Reuters. MacMullin hefur verið sautján ár I útlend- ingaherdeildinni. „Auðvitað er aginn strangur og þjálfunin eftir þvi, en það er lika frumskilyrði til þess að hópurinn sé vel undir átök búinn, samtaka uppreisnarmenn meðan á þessari för stóð. 2. fallhlifasveit er úrval manna úr öllum deildum útlendingaher- deildarinnar, og þykir einhver fræknasti her veraldar. Helming- ur hennar eru Frakkar, sem gegna þarna þjónustu undir dul- nefnum, eða nýuppteknum heit- um, eða þá frönskumælandi menn frá Belgiu, Kanada og Sviss. Um 15% eru Spánverjar, Portúgalar og ltalir. önnur 15% eru Þjóð- verjar, sem margir hafa átt góðan frama i útlendingaher- deildinni, enda áberandi hve margir foringjar hennar eru þýzkir. TILKYNNING Vegna sumarleyfa verður apótekið lokað fré 15. júlí og opnað aftur til almennrar afgreiðslu múnudaginn 14. úgúst. ÁMumfri 1-SImar »-1150 hriuur 1-1151 vwihra LAUSSTAÐA Staða vitavarðar við Svalvogavita er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur menntun og fyrri störf sendist Vita- og Hafnamálaskrifstofunni fyrir 25. júli 1978. VITA- OG HAFNAMÁLASKRIFSTOFAN Seljavegi 32, R. Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á þvi að gjalddagi söluskatts fyrir júni mánuð er 15. júli. Ber þá að skila skattin- um til innheimtumanna rikissjóðs ásamt söluskattsskýrslu i þririti. FJARMÁLARÁÐUNEYTIÐ 12. JULÍ 1978. Fallhlifasveitin að verki f Kolwezi. var einmitt 2. fallhlifasveitin, sem send var til Shaba á dög- unum. Yfirmennirnir úrskýröu fyrir fréttamönnunum, hvaða sjónarmiö réðu oröið við manna- ráðningar. „Goðsagan um, að glæpa- menn geti faiið sig i röðum okkar, er orðin ári þunn,” sagði einn for- inginn. „Við tökum engum, sem úthellt hefur blóði, og er þess- vegna á flótta undan réttvisinni Og við erum tregir til þess aö taka við mönnum, sem grunaðir eru um sölu eða smygl á ffkniefnum.” Að sögn forráðamanna her- deildarinnar eru flestir umsækj- enda i ævintýraleit. Stöku maður er á flótta frá fjölskylduvanda- málum, fjárhagsöröugleikum, atvinnuleysi eöa stjórnmála- ástandinu i heimalandi sinu. önnur goðsögn, sem loðað hefur við útlendingaherdeildina, en þykir ekki standast, þegar grannt er skoðað, lýtur að ströng- um aga og haröneskju yfir- manna. Hafa I gegnum árin fariö ljótar sögur af sadistiskum refs- ingum, sem yfirmenn hafi beitt gegn óbreyttum liðsmönnum fyrir smávægilegustu yfirsjónir. og snar i snúningum. Þar á liggur besta vonin til þess að sem flestir snúi aftur úr hverri heljarför. — En það er engri grimmd fyrir að fara i þjálfuninni eða öguninni, eins og sögur fara af. Hvernig ættum við að geta fengið mennina til þess að fylgja okkur til bar- daga, ef við höfum auðmýkt þá áður? Hvað sem þvi liður, þá varöar það tignarmissi,ef offisér gerist ber aö þvi að hafa lagt hönd á óbreyttan liösmann.” De Lajudie, offursti og yfir- maður 2. fallhlifasveitar, segir, að útlendingaherdeildin hafi ein- ungis eitt leiðarljós og markmið. „Það er að skila unnu verki, hvaö sem i fang hefur verið færst, eöa hvernig sem andstaðan er. Það er fyrsta skylda legiónerans.” Þá skyldu sina uppfylltu dátarnir i Kolwezi i Shabahéraði i mai. Fallhlifasveitin var send þangað 19. mal og á skömmum tima ruddi hún námabæinn af uppreisnarmönnum, sem þá höfðu drepið nokkur hundruð ibúa bæjarins, blakka og hvita. Sjálf missti sveitin fimm menn og nær tuttugu komu sárir til baka. Þeir telja sig hafa fellt þrjú hundruð tJtlendingaherdeildin á sér latneskt slagorö: „Legio patria nostra”. (Herdeildin er föðurland okkar.) — Undir það fylkja þeir sér þessir ólikra þjóða menn. „Lifiði herdeildinnier erfitt, en mér likar það, og ætla mér að vera áfram”, sagði 29 ára óbreyttur liðsmaður, breskur aö þjóðerni, í samtali við frétta- mann. Reuters. Hann haföi veriö i útlendingaherdeildinni i sex ár, og meðal annars verið 1 förinni til Shaba. Fyrir utan Rafalli-búðirnar á Korsiku hefur fallhlifaliö her- deildarinnar æfingabúðir i suður- hluta Frakklands. Fótgönguliðið hefur einnig æfingabúðir á Korsiku, en siðan er einnig ridd- aralið, sem hefur sinar æfingar- búðir i suðurhluta Frakklands. Það er aöallega riddaraliðið, sem Frakklandsforseti hefur sent stjórninni til aðstoðar I Chad i baráttunni gegn Frolimat- skæruliðum. Fótgönguliðið er að verki i Djibouti, og verkfræöinga- sveit úr útlendingaherdeildinni er staðsett á Kyrrahafseyjum Frakka en önnur i Amazonskóg- um frönsku Guyane i Suður- Ameriku.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.