Vísir - 12.07.1978, Side 18

Vísir - 12.07.1978, Side 18
18 Mi&vikudagur 12. júll 1978 VISIR Sigmar B. Hauksson vi6 undirbúning a6 einum af hinum fjölmörgu þáttum, sem hann hefur gert fyrir útvarpiö. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miðdegissagan: ..Angellna” eftir Vicki Baum. Málmfriöur Sigurö- ardóttir lýkur lestri þýöing- ar sinnar (22). 15.30 Miödegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn: Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Litli barnatiminn: GIsli Asgeirsson sér um tlmann. 17.40 Barnalög. 17.50 Eru kynþáttafordómar á tslandi? Endurt. þáttur frá morgninum. 18.05 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Einsöngur I útvarpssal: Berglind Bjarnadóttir syng- ur Islenzk og erlend lög. Guörún Kristinsdóttir leikur á pianó. 19.50 A nfunda timanum. Guömundur Arni Stefáns- son og Hjálmar Arnason sjá um þátt meö blönduöu efni fyrir ungt fólk. 20.30 tþróttir. Hermann Gunnarsson segir frá. 20.50 Lúörasveitin Svanur leikur I Iiáskólabiói. Hljóö- ritun frá tónleikum 4. marz I vetur. Stjórnandi: Sæbjörn Jónsson. 21.25 Ljóö eftir Þórodd Guömundsson frá Sandi. Höfundur les. 21.45 Tvær ftalskar fiölu- sónötur. a. ,,La Follia”, sónata op. 5 nr. 12 eftir Corelli. b. Sónata I A-dúr op. 4 nr. 10 eftir Geminiani. Nathan Milstein leikur á fiölu og Leon Pommers á pianó. 22.05 Kvöldsagan: „Dýrmæta lff", — úr bréfunt Jörgen Frantz Jakobsens Villiam Heinesen tók saman. Hjálmar ólafsson les (2). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 Djassþáttur i umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Sigmar B. Hauksson í viðtali við Vísi: „VIÐ SITJUM UPPI MED MIÐLUNGSÞÆTTI, SEM HVORKI ERU FUGL NÉ P|C I I E& — Útvarpsróð er pólitískt hrœðslubandalag, I I |% g j sem hefur lomandi áhrif á stofnunina „Þaö er skoðun mín að útvarpsráð hafi lamandi áhrif á Ríkisútvarpið eins og kjöri þess er háttað. Með þessum orðum er ég ekki að áfellast beint þá menn, sem sitja í útvarpsráði. Ég efast ekki um að þeir gera allt, sem í þeirra valdi stendur aö skila sinum verkefnum vel, en starfsaðstaða þess- ara manna er ómöguleg. Þetta stjórnunarform sam- svarar ekki þeim kröfum, sem geröar eru i dag um stjórnun nútima útvarpsstöövar. Þetta er meö öörum oröum oröiö steinrunniö form. Otvarpsráö er hræöslubanda- lag, þar sem hin pólitisku viöhorf skifTta megin máli, ekki hags- munir stofnunarinnar” Þetta eru orö Sigmars B. Haukssonar i viö- tali viö VIsi um eina helstu menningarstofnun landsins — útvarpiö. Sigmar er góökunnur útvarpshlustendum. Hann hefur fengist viö dagskrárgerð frá 1972. Um tima var hann fréttaritari út- varpsins i Sviþjób og sendi þaðan „Afskipti stjórnmálamanna af þessari helstu menningarstofnun landsins er þeint lftt tif sóma”. reglulega pistla. Sigmar stundaði nám i sálar- og þjóöfélagsfræöum viö Háskólann I Gautaborg. Siöar fór hann i nám i dagskrár- gerð hjá sænska útvarpinu i Stokkhólmi og vann þar i um eitt ár. Sigmar B. Hauksson kom heim til lslands fyrir tæplega ári og hóf þá þegar þáttagerð fyrir útvarp- iö. „Ef útvarpsráö á aö starfa I núverandi mynd, þá verður þaö aö fá aukna fjárhagslega ábyrgö og staöfesti þannig fjárhagslegt sjálfstæöi útvarpsins, sagöi Sigmar. „Einnig verbur það aö fá aö ákveba sjálft tekjur og gjöld stofnunarinnar.” Hvorki fugl né fiskur „Biliö á milli útvarpsráös og æöstu manna stofnunarinnar er þaö óljóst, aö hætta er á aö mál týnist. Þetta hefur komið fyrir en það hefur kannski ekki gerst oft. I útvarpsráði eiga sæti sjö menn kjörnir af þeim stjórnmála- flokkum, sem eiga sæti á Alþingi. Fyrir þetta ráð veröa þeir, sem ætla sér að gera dagskrárlið eða liöi, aö ieggja tillögur sfnar. Þaö er bæði erfitt og þreytandi aö vera i einhverskonar baráttu við þetta ráö. Þess vegna fara menn siöur út i þaö að gera „kritiska” þætti. Margir dag- skrargerðarmenn fara einfald- lega úti aö framleiöa þætti, sem vitaö er um fyrirfram aö mun falla útvarpsráði i geð. Þetta hefur leitt til þess aö i islenska útvarpinu heyrast varla (Smáauglýsingar — simi 86611 J Til sölu Vökvatjakkar I vinnuvélar (ýms- ar gerðir og stærðir). Simi 32101. Til sölu 16 stk. Simens þilofnar samtals 15.300 wött, einnig 200 litra Westinghouse hitakútur notaö I 3- 4 ár. Uppl. i sima 40651. Gömul notuö eldhúsinnrétting til sölu ásamt tvöföldum stálvaski Husquarna bökunarofni og eldunarhellum. Verö kr. 50 þús. Uppl. i sima 76817. Til sölu nýlegt sænskt hvitt barnarimla- rúm og dýna meö brúnu flauels- áklæöi. Verð kr. 25 þús. Einnig eldhúsborðstálfótur verö kr. 15 þús. Uppl. i sima 92-8493. Ódýrt. sjálfskipting i Simcu árg. '67, loft- þjappa fyrir litla sprautu, smerg- ill fyrir 2 skifur til sölu. Uppl. I sima 52004. Til sölu danskt hústjald (Bali), einnig Silver Cross kerruvagn. Uppl. I sima 51001. Leikfangahúsió auglýsir. Sindy dúkkur fataskápur, snyrtiborö og fleira. Barby dúkkur, Barby snyrtístofur, Barby sundlaugar. Barby töskur, Barby stofusett. Ken. Matchbox dúkkur og föt. Tony. Dazy dúkkur, Dazyskápar, Dazy borö, Dazy rúm. D.V.P dúkkur. Grátdúkkur. Lone Ranger hestar kerrur. Hoppu- boltar. Ævintýramaöur. Jeppar, þyrlur, skriðdrekar, fallhlifar, Playmobil leikföng, rafmagsn- bilar, r a f m ag n s k r a n a r . Traktorar meö hey og jarð- vinnslutækjum. Póstsendum. Leikfangahúsiö Skólavöröustlg 10, s. 14806. Vélskornar túnþökur til sölu. Uppl. i slma 25806 eftir kl. 16. Til sölu Steinberg fræsari. Uppl. i sima 16928 e. kl. 19. Vantar nú þegar i umboössölu barnareiöhjól, bilaútvörp, bila og segulbönd. Seljum öll hljómtæki og sjónvörp. Sportmarkaöurinn umboössala. Samtúni 12simi 19530 opiö 1-7 alla daga nema sunnudaga. Nú borgar sig aö láta gera upp og klæða bólstruðu húsgögnin. Falleg áklæöi. Munið gott verð og greiösluskilmála. As- húsgögn, Helluhrauni 10/Hafnar- firði,simi 50564. Túnþökur. Til sölu vélskornar túnþökur. Uppl. i sima 99-5072. Til sölu galvaniseraðir giröingastaurar sterkir og góöir á kr. 700 stk. Fyrirliggjandi meöan birgöir endast. Þakpappaverksmiöjan simi 42010 Garðabæ llvaö þarftu aö selja? Hvaö ætlarðu aö kaupa? Þaö er sama hvort er. Smáauglýsing í VIsi er leiöin. Þú ert búinn að sjá það sjálf/ur. Visir, Siðumúla 8, simi 86611. ,<n. Óskast keypt Vil kaupa vel meö fariö sófasett og sófaborö, einnig eld- húsborð og stóla, einnig isskáp. Uppl. I sima 54280. Vantar nu þegar i umboðssölu barnareiöhjól. bila- útvörp, bilasegulbönd. Seljum öll hljómtæki og sjónvörp. Sport- markaðurinn umboössala. Sam- túni 12 simi 19530 opiö 1-7 alfa daga nema sunnudaga. Tjaldvagn Cska eftir aö kaupa ameriskan tjaldvagn, nýlegan og vel meö farinn. Staögreiösla. Uppl. i sima 85300 á daginn og 41417 á kvöldin. Notað sófasett þ.e. svefnsófi og 2 stólar óskast keypt. Uppl. i sima 37864 milli kl. 19—23 i kvöld Húsgögn Nýlegur svefnsófi og sófaborö til sölu. Uppl. i sima 74661. Svefnsófi og 2 djúpir stólar og skammel til sölu. Uppl. i sima 72560 Sófasett til sölu, selst ódýrt. Uppl. i sima 36176 eftir kl. 6. 3B Hljómtæki DOO öó Safnarabúöin auglýsir Erum kaupenduraö litiö notuöum og vel meö förnum hljómplötum islenskum og erlendum. Móttaka kl. 10-14 daglega. Safnarabúöin, Verslanahöllinni, Laugavegi 26. Heimilistæki Gamall isskápur til sölu i góöu ástandi. Uppl. i sima 75013 e. kl. 19. Til sölu vel meö farinn Philips kæli- og frystiskápur hæö 1,60 cm breidd 55 cm. Uppl.i sima 85297. Teppi 1 j Til sölu 2 notuð gólfteppi annað ullarteppi 20,77 ferm. hitt ca. 10 ferm. Uppl. i sima 36051 e. kl. 14. Til sölu 2notuö gólfteppi annað ullarteppi 20,77ferm. hitt ca. lOferm. Uppl. i sima 36051 e. kl. 14. Óska eftir 50cub. vélhjóli. Get greitt 100þús. út. Uppl. i sfma 66550. Til sölu Philips gfrahjól. A sama stað óskast hjól fyrir 6-7 ára. Má þarfnast lagfæringar. Uppl. I sima 53961. Verslun Hannyrðavörur Ateiknaöir kaffidúkar, mismun- andi stæröir, mörg munstur. Punthandklæði úttalin og áteikn- uð „Munstrin hennar ömmu” ásamt tilheyrandi hillum. ódýr strammi með garni og ramma, fjölbreytt munstur fyrir börn og fullorðna. Heklugarn D.M.C., CB, Lagum, Merce, Lenacryl, Bi- anca, Mayflower og hið vinsæla Giant, Heklumunstur i úrvali. Hannyrðaverslunin Erla, Snorra- braut. Kirkjufell. Höfum flutt aö Klapparstig 27. Eigum mikiö úrval af fallegum steinstyttum og skrautpostulini frá Funny Design. Gjafavörur okkar vekja athygli og fást ekki annars staöar. Eigum einnig gott úrval af kristilegum bókum og hljómplötum. Pöntum kirkju- gripi. Veriö velkomin. Kirkjufell, Klapparstig 27, simi 21090. Hefilbekkir. Eigum fyrirliggjandi hina vin- sælu dönsku hefilbekki i þrem stærðum Lárus Jónsson hf. heild- verslun Laugarnesvegi 59 simi 37189. Hannyröaverslunin Strammi höfum opnaö nýja verslun aö Óöinsgötu i simi 13130. Setjum upp púöa og klukkustrengi. Ateiknuövöggusettog puntuhand- klæöi, myndir 1 barnaherbergi. isaumaöir rokókóstólar , strammamyndir, Smyrna vörur, hnýtigarn, heklugarn og prjóna- garn. Velkomin á nýja staöinn. Prjónagarn Pattons, Saba, Angorina Lux, Fleur, Neveda eombo-set, Sirene Tripla, Scheepjes superwash, Formula 5, Smash, Hjertegarn, Peder Most, Cedracril, Vicke Wire. Crval prjónauppskrifta og prjóna. Hannyrðaverslunin Erla, Snorrabraut. Kaupum og seljum nýjar og notaðar hljómplötur. Tónaval sf. Þingholtsstræti 24, Opiö 1—6. Bókaútgáfan Rökkur: Vinsælar bækur á óbreyttu veröi frá i fyrra, upplag sumra senn á þrotum. Verö i sviga aö meö- töldum söluskatti. Horft inn i hreinthjarta (800), Börndalanna (800), Ævintýri íslendings (800) Astardrykkurinn (800), Skotið á heiðinni (800), Eigi má sköpum renna (960), Gamlar glæöur (500), Ég kem i kvöld (800), Greifinn af Monte Christo (960), Astarævintýri iRóm (1100), Tveir heimar (1200), Blómiö blóörauöa (2250). Ekki fastur afgreiðslutimi sumarmánuöina.en svaraö veröu i sima 18768 kl. 9-11,30 aö undan- teknum sumarleyfisdögum alla virka daga nema laugardaga. Af- greiöslutimi eftir samkomulagi viö fyrirspyrjendur. Pantanir af- greiddar út á land. Þeir sem senda kr. 5 þús. með pöntun eiga þess kost að velja sér samkvæmt ofangreindu verölagi 5 bækur fyrir áðurgreinda upphæö án frekari tilkostnaöar. Allar bæk- urnar eru í góöu bandi. Notiö simann fáiö frekariuppl. Bókaút- gáfan Rökkur.Flókagötu 15. Simi 1876 8.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.