Vísir - 12.07.1978, Page 22

Vísir - 12.07.1978, Page 22
22 Mi&vikudagur 12. jdli 1978 VISIR Meira en helmingur skólabarna í Reykjavík með skemmdar tennur Línurdt yfir ástand tannanna í skólabömum á tímabilinu 1966 - 1976. ■5 4-4 O ^ * JP 03 3 V % S! :0 Æ Tæplega sjö þúsund og fimm hundruð börn komu til skoðunar, burstunar og viðgerðar hjá skólatannlæknum Reykjavíkurborgar árið 1976. Af þeim reyndust 4.376 með meira eða minna skemmdar tenn- ur. 13 ára bö Rótfylltar voru 580 tennur og er greinilegt að þær fara minnkandi ár frá ári og bendir til n ára þess að tannheilsa barna . - fari batnandi. lo ara 9 ára 8 ára 7 ára 6 ára 12 ára '66 '67 '68 '69 '70 '71 '72 '73 '74 '75 '76 Tannburstun upp lir 1% fluor- upplausn var haldið áfram. Burstað var 3-4 sinnum á árinu. Á flestum leikskólum og dagheimil- um voru 2-5 ára börnum gefnar fluortöflur. Þessi töflugjöf hefur átt sér stað i 6 ár og virðist greini- legt að börn, sem fengið hafa töfl- urnar reglulega þessi ár hafi miklu betri tennur en jafnaldrar þeirra fyrir 12 árum. Þessi bifreið hafði verið yfirgefin á horni Klapparstfgs og Hverfis- götu, þannig að ekki þarf að bara i langferðir til að bifreiðar geti bil- að. OKUMENN! Athugið með varahlutina „Oft hefur það komið fyrir að ökumenn hafa orðið aö biöa lengi úti á landsbyggöinni eftir varahlutum sem hver öku- maöur ætti að hafa i bifreiöinni, eins hafa viögeröarmenn vega- þjónustu F.l.B. kvartað yfir að ökumenn hafi eins sjálfsagöan hlut og viftureim i bifreið sinni.” segir i ályktun Félags is- lenskra bifreiðaeigenda. En fé- lagiö vill að gefnu tilefni minna ökumenn á að hafa nauðsynleg- ustu varahluti meðferðis ef þeir ætla i lengri ferðir. Þeir eru helstir: kerti, platlnu, kveikju- þétti , kveikjuhamar og góður varahjólbarði . F.l.B. vill og itreka aö öku- hraða skal ávallt miöa við gerð og ástand ökutækis, staðhætti, færð, veður og umferð. Náttúr- skoðun á ekki samleiö með akstri, of hægur akstur getur veriö jafnhættulegur og of hraö- ur akstur. —BA— (Þjónustuauglýsingar > verkpallaleía sal umboðssala St.iiverkþallar tii hverskonar vðtialds og malmngarvinfHi uti sern mm Viðurkenndur oryggisbunHÓur Sannyiorn :eiga k l l ■■■■ VERKf’ALLAíí TENCjIMOT UNDlHSTOÓUR Verkpallabp SAA, VIÐ MIKLATORG.SÍMI 21228 SJONVARPSVIÐGERÐIR Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. <0 <0 Garðaúðun simi 15928 frá kl. 13—18 og 20—22 4 Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgarsimi 21940. Húsaviðgerðir sími 71952 og 30767 Tökum að okkur viögerðir og viöhald á húseignum t.d. járnklæðum þök, plast og álklæðum hús. Gerum við steyptar rennur —setjum upp rennur. Sprungu- og múrviðgeröir. Giröum, málum og lagfærum lóðir. Hringið i sima 71952 og 30767 Loftpressur ICB grafa (*e//ÍT I Leigjum út: loftpressur. Hilti naglabyssur y hitablásara, hrærivélar. Nv tæki — Vanir menn REYKJAVOGUR HF. Ármúla 23. Slmi 81565, 82715 og 44697. ITy' > bvcgIncovohuh 5im,. 35931 Tökum aö okkur þaklagnir á pappa i heitt asfalt á eldri hús jafnt sem nvbyggingar. Einnig alls konar við- gerðir á útisvölum. Sköffum allt efni ef óskaö er. Fljót og góö vinna sem fram- kvæmd er af sérhæfðum starfsmönn- um. Einnig allt i frystiklefa. Er stiflað — Þarf að gera við? Fjarlægjum stiflur úr wc-rörum, niðurföllum, vöskum, baökerum. Notum ný og fullkomin tæki raf- magnssnigla, loftþrýstitæki o.fl. Tök- um aðokkur viðgerðir og setjum niður hreinsibrunna vanir menn. Simi 71793 og 71974. <6- Húsaþjónustan JarnMæðum þök og hús, ryðbætum og málum hús. Steypum þakrennur, göngum frá þeim eins og þær voru I út- liti, berum I gúmtníefni. Múrum upp 1 tröppur. Þéttum sprungur f veggjum ’ og gerum viö alls konar leka. Gerum við grindverk. Gerum tilboð ef óskað er. Vanir menn.Vönduð vinna. Uppl. I sima 42449 m. kl. 12-1 og e.kl. 7 á kvöldin. o Húþrýstislöngur og fittings Rennismiði, framleiðsla og þjónusta. Hagstæð verð. Fjöltœkni, Nýlendugötu 14, s. 27580 Er stíflað? Stífluþjónustan Kjarlægi stifiur úr vöskum. wc-rör- " um. baðkerum og uiðurföUum. not- .um ný og fullkontin tæki. rafmagns- snigla, vanir menn. Upplýsingar i siiua 43879. Anton Aöalsteinsson I Húsaviðgerðir tSS' /Ssimi 74498 Leggjum járn á þök og ryð- bætum, málum þök og glugga. Steypum þakrennur og fleira. Einnig rennuuppsetning Garðaúðun SKOLPHREINSUN ÁSGEIRS HALLDÓRSSONAR A Klœði hús með óli, stóli, og járni. Geri við þök, steyptar þak- rennur með viðurkenndum efnum. Glerisetningar og gluggaviðgerðir og almenn- ar húsaviðgerðir. Simi 138^7. Bolta- og Naglaverksmiðjan hf. Naglaverksmiðja og af- greiðsla Súðarvogi 26 — Simi 33110 < Tek aö mér úðun trjágarða. Pantan- ir i sima 20266 á daginn og 83708 á kvöidin. Hjörtur Hauks- son, Skrúögaröa- meistari Garðhellur 7 gerðir Kantsteinar 4 gerftir Veggsteinar Sólaðir hjólbarðar Allar starðir ó fólkshíla Fyrsta fflokks dokk|aþ|ónusta Sendwm gegn póstkröffu -A. Hellusteypan Stétt Hyrjarhöfða 8. Simi 86211 < Traktorsgrofa til leigu Vanur maður. >Bjarni KorvtUson simi 83762 j BARDINN HF, ^Armúla 7 — Sími 30-501 J.C.B. Traktorsgrafa til leigu. Uppl. í síma 41826 . ... • Setjum hljómtœki og viðtœki í bíla Allt tilheyrandi á staðnum. Fljót og góð þjónusta S. 28636 V _____________- ---------J Miðbæjarradió Hverfisgötu 18

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.