Vísir - 17.07.1978, Blaðsíða 4

Vísir - 17.07.1978, Blaðsíða 4
4 Mánudagur 17. júli 1978 VISIR Stjórnarmyndun: ' O HVAÐ VILL FÓLKIÐ? Litift hefur borift á sjónarmift- um hins almenna borgara i öllu þvi sem ritaft hefur vcrift um stjórnarmyndun upp á siftkastift. Vísir brá sér þvl I bæinn á föstu- dag og tók nokkra menn tali. Þv I miftur tókst ekki aft fá álit kven- fólksins sem ávallt vék sér fim- lega undan meö undur fögru brosi. Gunnar Bogason. Ég býst nti vift vinstri stjórn og held aft framsóknarmönnum sé alvara meft jáyröi sinu. Þaö er aö visuekki nein óskastjórn hjá mér en ég býst viö aft þessi möguleiki verðiofaná þó þaö taki eflaust um hálfan mánuft i viöbót. „Hvérjir verfti ráftherrar? „Ætli þaö verfti ekki Benedikt, Kjartan og Vilmundur frá kröt- unum, frá framsókn örugglega Ólafur og Halldór E. en líklega dettur Einar út fyrir Steingrim. Ég býst vift aö þeir nái samstööu um efnahagsmálin en varnar- málin verfti erfiöust. Helgi Eiriksson: Þaft veröur allavega stjórn Alþýöubandalags og Alþýftu- flokks. Hver þriöji aftilinn verftur erégekki viss um en hallast helst aft þvi aft þaft verfti Sjálfstæftis- flokkurinn, hinn flokkurinn er ekki gæfulegurhvernig sem á þaö er litift. Ég gæti vel hugsaö mér Bene- dikt i hlutverki forsætisráftherra en erfitt á ég nú meö aft sjá LUftvik fyrir mér i þvi hlutverki. Ef kratar fengju þrjá menn þykir mér liklegast aft ráöherrar yröu Benedikt, Kjartan og Finnur Torfi. Varla getur komi til greina hjá framsóknarmönnum aft Einar veröi áfram ráftherra, þeir hljóta aft hafa einhvern snefil af sóma- tilfinningu. Ætli Steingrimur komi ekki i hanns staft. Heldur þykir mér ósennilegt aft Villi á Brekku verfti áfram ráöherra ef framsókn kemst aft. Hann getur varla veriðlengurfrá búskapnum eins og landbúnaöur er orftin erfift atvinnugrein i dag. Hjá Alþýftu- bandalaginu eru þeir efstir á blaöi i minum huga. Ragnar Arnalds Ólafur Ragnar og Kjartan. Erlendur Páll Karlsson: Min óskastjórn er nýsköpunar- stjórn þótt heldur sé þaft nú ólik- legt eftir siftustu fréttum aft dæma. Slíkri stjórn myndi takast aft halda vinnufriöinn sem ekki er hægt ef Alþýftubandalagift er fyrir utan. Ég myndi vilja Vilmund sem dómsmálaráftherra. Mér hefur ekki sýnst þaö undanfarift aft þaft sé nauftsynlegt aft dómsmála- ráöherra sé löglæröur. Framsóknarflokkurinn fékk slika útreift i siftustu kosningum aö hannkemur varla til greina i rikisstjórn og ekki finnst mér óliklegt aft hann sé aö lognast útaf. Urval af sólstólum og sólbekkjum Auk úrvals af allskonar húsgögnum, nýjum og notuðum. Lítið inn og genð góð kaup. Verið velkomin. SKULDIR SEÐLA- BANKANS 23 MILL- JARÐA Jöfnuftur ætti aft nást I rikisfjár- málum i árslok samkvæmt greiftsluáætlun A-hluta rikissjófts. Þar sem fjárþörf rikissjófts er hins vegar breytileg eftir mánuft- um þar eft tekjur innheimtast yfirleitt siftar á árinu en gjöld falla til, þarf aft brúa ákveftið bil. Fjárþörf rikissjófts til aft brúa slfkt bil tekna og gjalda var 7.9 milljarftar króna á fyrra helmingi þessa árs. Er þaft umfram þaö sem gert var ráft fyrir, en frávikift má meftal annars rekja til greiftslna Rikisábyrgftasjófts á skuldum Rafmagnsveitna rikis- ins viö Landsvirkjun. Gjöld reyndust 71,4 milljarftar á tlmabilinu janúar-júni. Tekjur reyndust 65.2 milljaröar. óbeinir skattar námu þar af 4.9 milljörft- um króna umfram áætlun, hins vegar reyndust beinir skattar 2.5 milljörftum undir áætlun.þaft er tekju- og eignarskattur og sjúkra- tryggingargjald. Skuldir rikissjófts vift Seftla- bankann námu 14.9 milljörftum króna i' ársbyrjun 1978, en I júni- lok 22.8 milljörftum. Aft auki hækkuöu erlend endurlán Seftla- bankans til rikissjóös um 3.1 milljarft króna vegna gengisupp- færslu. Igreiösluáætlun rikissjófts fyrir áriö 1978, frá þvi i mars síftast- liönum, var gert ráft fyrir lán- tökuþörf rikissjóös I Seftlabank- anum vegna reksturs A-hluta- stofnana aft fjárhæft rúmir 3 milljarftar i lok þriftja ársfjórft- ungs,og aft jöfnuöur hafi náftst i árslok. —BA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.