Vísir - 17.07.1978, Blaðsíða 22

Vísir - 17.07.1978, Blaðsíða 22
26 Mánudagur 17. júli 197S VISIR Þorgeir Astvaldsson Popphorn kl. 16.20: ÞRÍÞÆTTUR ÞÁnUR Popphornið veröur þriþætt hjá mér i dag, sagöi Þorgeir Ast- valdsson er viö röbbuöum viö hann „Fyrst verö ég meö Breta aö nafni Ian Dury. Hann er afar sér- stæöur listamaöur. Hann var myndlistamaöur. Þegar hann komst aö þvi aö hann næöi ekki lengra á þeirri braut snéri hann sér aö rokkinu, þá 29 ára aö aldri. Hann er talinn i hópi svokaliaöra nýbylgju-tónlistamanna. Þaö er nú aö visu fariö aö nota þetta yfir alia þá tóniistarmenn sem eru ný- ir. Ian Dury er ekki ræflarokkari. Hann er ákafiega breskur og liklega hvergi vinsælli en einmitt I Bretlandi. Þessi plata sem ég ætla aö spila smá-sýnishorn af, hefur veriö mjög ofarlega á breska vinsældarlistanum yfir stórar piötur I 25 vikur. Auk þess hefur hann veriö meö lög á langa listanum. Ég ætla lika aö kynna plötu sem kemur út I næstu viku. Hér er á feröinni önnur plata hljóm- sveitarinnar Fjörefni. Þeir gáfu út slna fyrstu plötu fyrir siöustu jól. Nú hafa oröiö einhverjar mannabreytingar I hljómsveit- inni og er þessi plata betri en sú fyrri. Þetta er svona eldhress rokk- plata aö meginhluta til, meö erlendum lögum, þó ekki mjög þekktum lögum. Þriöji liöurinn er svo sá aö ég ætla aö velja lög Ur þvl mikla plötuflóöi sem nú hefur riöiö yfir markaöinn. Eins og fyrri daginn verö ég meöeina gamla lummu —lag frá þvíl „gamladaga” fyrirungt fólk á öllum aldri.” —JEG ÚTVARP í KVÖLD KL. 22.00: Kímni fs- lendinga „Þetta er nú kannski ekki rétt- nefni aö kalla þáttinn „Sumar- gleöi”, sagöi Sigmar B. Hauks- son er viö spjölluöum viö hann um áöurnefndan þátt. „Þetta átti eiginlega aö vera allt ööruvisi þáttur. Meiningin var aö reyna aö létta eitthvaö dag- skrána, núna þegar sjónvarpiö er i frli. Ég tók aö mér aö gera svona léttan þátt og nafniö varö til löngu áöur en efniö I þáttinn var ákveö- iö. Þegar ég fór aö kynna mér kímni tslendinga komst ég aö þvi aö það var kjöriö efni i útvarps- þátt og um það snýst þátturinn I kvöld. Þetta er mjög mikiö efni og gæti allt eins farið svo aö þaö teygðist i annan þátt til. „Ég byrjaöi á þvi aö athuga klmni fornritanna — vikinga- húmor. Ræði ég viö dr. Jóns Kristjánsson yfirmann Arna- stofnunar um gamanmál I forn- sögunum og lesinn veröur brand- ari úr Eglu. Viö Óskar Halldórsson lektor komum þarna aöeins inn á gamansemi I þjóösögum en þar er allt fullt af gamansögum. Baldvin Halldórsson mun lesa nokkrar sannar islenskar kimni- sögur, þar sem ég bregö upp alls- konar tilbrigöum islenskrar kimni, t.d. sögur af frægum mönnum, sögur af prestum, fylliriissögur, og djarfar sögur.” —JEG Smáauglýsingar — simi 86611 Til sölu Stá lgr inda sperrur, 3 stk., til sölu, hæö 4 metrar, breidd 12 metrar. Einnig til sölu jeppakerra. Uppl. I sima 99-4374. Til sölu sem nýtt, alstoppað, létt og þægilegt sófa- sett meö brúnu ullaráklæöi á kr. 110 þús., sófaborö á kr. 10 þús, 6 borðstofustólar á kr. 50 þús., hornskrifborö á kr. 25 þús., skrif- stofuskápur meö rennihurö á kr. 20 þús., 4ra setta innanhúss- eöa dyrasimi á kr. 10 þús, vöru og verðmerkingavél á kr. 5 þús., 4 notaöar huröir á kr. 10 þús., spjöld úr götuöu masóniti, ódýr saumuö gluggatjöld, málverka- eftirprentanir og mjög ódýrt niðurskoriö gleraf ýmsum stærö- um og þykktum. Uppl. i sima 17453. Notuð eldhúsinnrétting til sölu, litur vel út. Uppi. i sima 27949. Nýtt — Gamalt — Nýlegt Alls konar munir veröa seldir aö Laufásvegi l,kjallara,t.d. járn- rúm, skrautmunir, skartgripir, gömul eldhúsáhöld o.m.fl. Agóö- inn rennur til dýraverndar. Opiö frá kl. 2 i dag mánudag. Til sölu notaö baöker og klósett meö setu og kassa. Verö kr. 20 þús. Uppl. i sima 33498. Til sölu 2 manna svefnsófi barnabilstóll, og nælonræmuteppi. Á sama staö óskast ódýr svalavagn. Uppl. i sima 73956. Hvað þarftu aö selja? } Hvaö ætlaröu aö kaupa? Þaö er sama hvort er. Smáauglýsing i VIsi er leiðin. Þú ert búinn að sjá þaö sjálf/ur. Visir, Siðumúla 8, simi 86611. Til sölu litill skilveggur úr tré og plasti. Uppl. aö Tómasarhaga 9, I sima 17690 Leikfangahúsið auglýsir. Sindy dúkkur fataskápur, snyrtiborð og fleira. Barby dúkkur, Barby snyrtistofur, Barby sundlaugar, Barby töskur, Barby stofusett. Ken. Matchbox dúkkur og föt. Tony. Dazy dúkkur, Dazyskápar, Dazy borö, Dazy rúm. D.V.P. dúkkur. Grátdúkkur. Lone Ranger hestar kerrur. Hoppu- boltar. Ævintýramaður. Jeppar, þyrlur, skriödrekar, fallhlifar, Playmobil leikföng, rafmagsn- bilar, rafmagnskranar. Traktorar meö hey og jarð- vinnslutækjum. Póstsendum. Leikfangahúsiö Skólavöröustig 10, s. 14806. Óskast keypt óska eftir aö kaupa ámoksturstæki á David Brown 880 árg. ’68. Uppl. i sima 99-1785. eftir kl. 7 á kvöldin. Gamall rokkur óskast til kaups. Uppl. I sima 35617. Vantar nú þegar i umboössölu barnareiöhjól. bila- útvörp, bllasegulbönd. Seljum öll hljómtæki og sjónvörp. Sport- markaðurinn umboössala. Sam- túni 12 simi 19530 opið 1-7 alla daga nema sunnudaga. Húsgögn (Jtskorinn herragaröstóll (antik) til Sölu, einnig barnastóll. Uppl. i sima 38835. Sófasett til sölu. Uppl. i si'ma 32487. Hljómtœkl Hljómtæki. Til sölu Crown CB 1002 stereo samstæöa. Uppl.I sima 42425 eftir kl. 18. Heimilistæki Notaöur isskápur óskast. Uppl. i síma 99-1784. Óskum eftir isskáp ekki eldri en 6 ára. Uppl. I sima 41005. Notaöur Boss fsskápur til sölu. Uppl. I sima 33244. Hjól-vagnar Vel meö farinn tjaldvagn óskast. Uppl. i sima 52639. Honda SS 50 árg. '75 i toppstandi til sölu. Uppl. i sima 40344. Til sölu barnakerra Cindico. Uppl. I sima 54221. Verslun Tilvaliö I sumarleyfiö. Smyrna gólfteppi og veggstykki. Grófar krosssaum sm ottur, persneskar og rósamunstur. Grófir ámálaöirstrengirog púöar fyrir krosssaum og gobelin. Til- búnir barna- og bilapúöar verö kr. 1200.-. Prjónagarn og upp- skriftir i miklu úrvali. Hannyröa- versl. Erla, Snorrabraut Bókaútgáfan Rökkur: Vinsælar bækur á óbreyttu veröi frá I fyrra, upplag sumra senn á þroturn. Verö i sviga aö meö- töldum söluskatti. Horft inn i hreinthjarta (800), Börndalanna (800), Ævintýri Islendings (800) Ástardrykkurinn (800), Skotiö á heiðinni (800), Eigi má sköpum renna (960), Gamlar glæöur (500), Ég kem i kvöld (800), Greifinn af Monte Christo (%0), Astarævintýri IRóm (1100),Tveir heimar (1200), Blómiö blóörauöa (2250). Ekki fastur afgreiöslutimi sumarmánuðina,en svaraö veröu i sima 18768 kl. 9-11,30 aö undan- teknum sumarleyfisdögum alla virka daga nema laugardaga. Af- greiðslutimi eftir samkomulagi viö fyrirspyrjendur. Pantanir af- greiddar út á land. Þeir sem senda kr. 5 þús. með pöntun eiga þess kost aö velja sér samkvæmt ofangreindu verölagi 5 bækur fyrir áöurgreinda . upphæö án frekari tilkostnaðar. Allar bæk- urnar eru T góöu bandi. j'Iotiö simann fáiö frekariuppl. Bókaút- gáfan Rökkur.Flókagötu 15. Simi 18768. Uppsetning á handavinnu, Nýjar geröir af leggingum á púöa. Kögur á lampaskerma og gardinur, bönd ogsnúrur.Flauel i glæsilegu litaúrvali, margar geröir af uppsetningum, á púö- um. Sýnishorn á staðnum. Klukkustrengjajárn i fjölbreyttu úrvali og öllum stæröum. Hannyröaverslunin Erla, Snorra- brant Safnarabúöin auglýsir. Erum kaupenduraölitiö notuöum og vel meö förnum hljómplötum islenskum og erlendum. Móttaka kl. 10-14 daglega. Safnarabúðin, Verslanahöllinni Laugavegi 26. Nýkomin einlit blússuefni I 12 litum þribreið lakaléreft sængurveraléreft meö barna- myndum, rósóttfrotteogléreft og bómullarblúndur. Versl. Guörún- ar Loftsdóttur Arnarbakka Bráö- holti. Höfum opnaö fatamarkaö á gamla loftinu aö Laugavegi 37. Nýlegar og eldri vörur á góöu veröi. Meöal annars flauelsbux- ur, Canvas buxur, denim buxur, hvitar buxur, skyrtur, blússur, jakkar, bolir og fleira og fleira. Gerið góö kaup. Litiö viö á gamla loftinu um leiö og þiö eigiö leiö um Laugaveginn. Opiö frá kl. 1-6 virka daga. Faco, Laugavegi 37. Kirkjufell. Höfum flutt aö Klapparstig 27. Eigum mikiö úrval af fallegum steinstyttum og skrautpostulini frá Funny Design. Gjafavörur okkar vekja athygli og fást ekki annars staðar. Eigum einnig gott úrval af kristilegum bókum og hljómplötum. Pöntum kirkju- gripi. Verið velkomin. Kirkjufell, Klapparstig 27, simi 21090. Hannyrðaverslunin Strammi höfum opnaö nýja verslun aö Óöinsgötu 1 simi 13130. Setjum upp púöa og klukkustrengi. Ateiknuövöggusettog puntuhand- klæöi, myndir i barnaherbergi. Isaumaöir rokókóstólar, strammamyndir, Smyrna vörur, hnýtigarn, heklugarn og prjóna- garn. Velkomin á nýja staöinn. Fatnaóur ] Halló dömur stórglæsileg nýtiskupils til sölu. Terelyn pils i miklu litaúrvali i öllum stæröum, sérstakt tæki- færisverö. Ennfremur sið og hálf- siö pliseruð pils I miklu litaúrvali i öllum stæröum. Uppl. i sima 23662. (Fyrir ungböml Barnaleikgrind úr tré botn fylgir meö kr. 6.000. Barna- bflstóll sem nýr kr. 6.000. Barna- þrihjól úr plasti kr. 3.000. Uppl. f sima 38629 eftir kl. 4.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.