Vísir - 17.07.1978, Qupperneq 25

Vísir - 17.07.1978, Qupperneq 25
29 í dag er mánudagur 17. júlí 1978/ 198. dagur ársins. Árdegisflóð er kl. 03.27, síðdegisflóð kl. 16.06. "V ' . APÓTEK Helgar-, kvöld- og nætur- varsla apóteka vikuna 14.-20. júli veröur og Laugavegs apóteki og Holts apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi NEYÐARÞJÓNUSTA Reykjavfklögreglan,simi 11166. Slökkviliö og sjúkrabill sími 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. ' Garðakaupstaður. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabfll 51100. Keflavik. Lögregla og' sjúkrabill i sima 3333 og i 'simum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Neyðarþjónustan: Til- kynning frá lögreglunni i Grindavlk um breytt simanúmer 8445 (áður 8094) Ilöfn i HornafirðiXög- reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. Egiisstaðir. Lögreglan, 1223, sjúkrabill 1400, slokkvilið 1222. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkrahúsið simi 1955. Neskaupstaður. Lög-' reglan sfmi 7332. Eskif jöröur. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Seyðisfjörður. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Dalvik. Lögregla 61222.' Sjúkrabill 61123 á vinnu- stað, heima 61442. ólafsfjörður Lögregla og' sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. VEL MÆLT Þjáningin er meiri myndasmiður en Fidas. —J.Edfelt SKÁK Hvitur leikur og vinnur. Bréfskákkeppni 1977. 1. Ba5! Db8 (Ef 1. . . Dxa5 2. Rd6+, eða 1. . . Rxa5 2. Hc8 Dxc8 3. Rd6+.) 2.Bc7! Gefið (Ef 2... Da 8. 3. Rd6 + Kf8 4. Ha5 og fangar drottninguna.) FÉLAGSLÍF OFNBAKAÐUR FISKUR MEÐ GRÆNMETI Uppskriftin er fyrir 4 10—12 kartöflur 2—3 laukar 1—2 tesk. salt pipar 600 g þorskflök 1 búnt dill 3 tómatar 1 dl. sterkt fisksoð Afhýðið kartöflurnar og skerið i þunnar sneiöar. Leggið þær i smurt ofn- fast mót. Kryddið meö salti og pipar Skerið lauk- inn i þunnar sneiðar og leggið helminginn yfir kartöflurnar. Hreinsið og skerið fiskinn i bita og leggið yfir laukinn. Kryddið. Leggið afgang- inn af lauknum yfir á- samt söxuðu diili og : tómatsneiðum. Hellið soðinu yfir. Setjið mótið með loki yfir inn i 200 C heitan ofn I 50—60 minútur. Berið með sitrónubáta og grænt salat. Kvartanir á 1 Reykjavíkursvœði1 í síma 86611 Virka daga tii kl. 19.30 laugard. kl. 10—14. Ef einhver misbrestur er A þvi a& áskrifendur fái blaöiö meö skilum ætti aö hafa samband viö umboösmanninn, svo aö máliö leysist. Handknattleiksdeild Fylkis heldur aðalfund sinn 20. júli kl. 20.30 i Fé- lagsheimilinu. Venjuleg aöalfundarstörf. GENGISSKRÁNING f Gengið no. 128 14. júli kl. 12 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar .. 259.80 260.40 1 Sterlingspund 491.25 492.45 1 Kanadadollar 231.05 231.55 100 Danskarkrónur ... 4627.50 4638.20 100 Norskar krónur .... 4820.00 4813.10 100 Sænskarkrónur ... 5708.40 5721.60 100 Finnsk mörk 6181.30 6195.60 100 Franskir frankar .. 5851.35 5864.85 100 Belg. frankar 802.70 804.60 100 Svissn. frankar .... 14369.45 14402.65 100 Gyllini 11716.95 11744.05 100 V-þýsk mörk 12646.35 12675.55 100 Lirur 30.62 30.69 100 Austurr. Sch 1754.80 1758.90 100 Escudos 570.40 571.70 100 Pesetar 335.20 336.00 100 Yen 128.53 128.83 til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Haf narfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. ORÐIÐ Þvi aö Kristur hefur bundið enda á lög- máiið, svo aö nú rétt- lætist sérhver sá sem trúir. Róm.10,4. Siglufjörður, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496. Sauöárkrókur, lögregla' 5282 Slökkvilið, 5550. tsafjörður, lögregla og sjúkrabill 3258- og 3785. Slökkvibð 3333. Bolungarvik, lögregla og' sjúkrabill 731'0, slökkvilið 7261. Patreksfjörður lögregla 1277 Slökkvilið 1250,1367, 1221. 'Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkviliö og sjúkrabill 22222^ Akranes lögf'égla -og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkvilið 2222. HEIL SUGÆSLA Ilagvakt: Kl. 08.00-17.00 Sly savaröstofan: sinii- 81200. Sjúkrabifreið: Réykjávfk' og Kópavogur si'mi 11100 Hafnarfjörður, simi Á laugardögum og helgf- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á. göngudeild Landsp italans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnár i sim- svara 18860 Vatnsveitubilanir simi’ 85477. Simabilanir simi 05. Rafmagnsbllanir: 18230 — Rafmagnsveita Reykjavikur. ■ Þetta er hræðilegt. Ég er búin að týna farmiöan- um minum. Nú get ég ekki einu sinni vitað hvert ég er að fara. ESME31 V iöis taðapr esta ka 11: Verð fjarverandi vegna sumarleyfa; sr. Bragi Friöriksson og sr. Gunn- þór Ingason þjóna presta- kallinu i fjarveru minni. Sr. Sigurður H. Guö- mundssson. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir liiflmmnj Sjúkrffsamlagi Kópa- vogs, Digranesvegi 10, .Versluninni Hlif, yiiðarvegi 29, Versluninni Björk, Alfhólsvegi 57, Bóka og ritfangaverslun- inni Veta, Hamraborg 5, Pósthúsinu i Kópavogi, Digranesvegi 9, íirþi, Bókabúö Keflavik- hjá stjórnarmönnum FEF Jóhönnu s.‘ 14017, Þóru s. 17052, ÁglT^ff? 52236^ r Mihningarkort"Styrktar-' félags vangefinna. Hringja má á skrifstofu félagsins, Laugavegi 11. Minningarkort F41ags einstæðra foreldra fá&t á eftirtöldum stööum: A ’ skrifstofunnV,! TralTæi^ kotssundi 6i Bókabúö BleRdals Vestumtpii, Bókabúð Olivers Hafnar- ’ Minningarspjöld Óháða' safnaöarins fást á eftir- töldum stöðum: Versl. Kirkjustræti simi 15030, Rannveigu Einarsdóttur, Suðurlandsbraut 95 E, simi 33798 Guðbjörgu Pálsdóttur Sogavegi 176, Minningarkort óháöa safnaðarins veröa til sölu i Kirkjubæ i kvöld og annað kvöld frá kl. 7-9 vegna útfarar Bjargar ólafsdóttur og rennur andvirðið i Bjargarsjóð. Minningarkort Styrktar- félags vangefinna fást i Bókabúð Braga, Versl- anahöllinni, Bókaverslun Snæbjarnar, Hafnar- stræti, Blómabúöinni Lilju, Laugarásvegi og i skrifstofu félagsins. Skrifstofan tekur á móti samúðarkveðjum i sima 15941 og getur þá inn- heimt upphæðina i giró. Minningarkort Kvenfé- lags Háteigssóknar eru afgreidd hjá Guðrunu Þorsteinsdóttur Stangar- holti 32, simi 22501, Gróu Guðjónsdóttur, Háaleitis- braut 47 simi 31339, Sig- riði Benónýsdóttur St ga- hlið 49 simi 82959 og Bðkabúðinni Bókin, Miklubraut, simi 22700. BELLA um megrunarkúr fyrr en ég er orðin grennri en ég og þú til samans! Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 18. júll Hrúturinn 21. inars —20. aprii Þér hættir til að vera eigingjöriygjarni dag. Gættu eigna þinna vel, þeim gæti veriö stolið eða glatast á annan hátt. Nautiö 21. april-21. mai Reyndu að komast hjá öllum þrætum eöa rifrildi I dag. Faröu varlega i umferðinni og aktu hægar en þú átt vanda til. Tviburarnir 22. mai—21. júni Þú skalt hafa sam- band við fjarstaddan vin eða ættingja I dag. Krabbinn 21. júni—23. júli Fljótfærnislegar ályktanir gera ekkert nema vekja andúð á þér. Reyndu að fara gætilega I viöskiptum við aðra undir kvöldiö. Ljóniö 24. jlili—23. ágúst Þér hættir til að kaupa þér ástúð og vináttu, en eins og þú veist er það ekki leiöin til að afla sér sliks. Leitaöu vináttu sem varir. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Vertu ekki að flika skoðunum þinum, þvi þeim hættir til að vera gjörólikar annarra skoðunum og misskilj- ast þvi gjarnan. Not- aðu kvöldið til hvildar. Vogin 24. sept. —23. okl Forðastu allt baknag og leggðu litinn trúnaö á kjaftasögur sem kunna að berast þér til eyrna. Ef þú ferö ekki varlega, aflar þú þér óvinsælda. Drekinn 24. okt.—22. nóv Þér hættir til að vera meinhæðin/n og ókurteis. Þú þarft lik- lega að fíýta þér til að halda áætlun, en gættu þin á of hröðum akstri i umferðinni. Bogmaöurir.n 23. nóv.—21. des. Kimnigáfa þin hjálpar til að létta á henni. Bjóddu ekki neinum i mat I kvöld. Vertu ekki aö flika skoöun- um þinum. Steingeitin 22. des.—20 jan. Þú átt til aö sýna óþolinmæði og nöldur- girni i dag. Geföu öðr- um tækifæri til aö segja sitt álit. Kvöldið getur oröiö hiö skemmtilegasta, ef þú sérð aö þér. Vatnsberinn 21.—19. febr. Farðu mjög gætilega i Qestu sem þú tekur þér fyrir hendur i dag. Kvöldið er vel til alls konar tilbreytinga falliö. Fiskarnir 20. febr.—20. mars Skildu ekkert eftir á glámbekk i dag. Þér hættir til að vera mjög kærulaus, reyndu samt aö hafa hemil á þessari tilhneigingu.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.