Vísir - 17.07.1978, Blaðsíða 27
VISER Mánudagur 17. júli 1978
31
„Út í hott
að segja að
ú' /arpsráð
hafi lantandi
áhrif á
útvarpið",
segir Friðrik Sophusson,
útvarpsráðsmaður
i tilefni ýmislegs þess sem
fram kom I viötali við Sigmar B.
Hauksson hér i VIsi fyrir nokkr-
um dögum, var leitaö til eins út-
varpsráðsmanna, Friðriks
Sophussonar, og hann inntur
eftir starfsemi stofnunarinnar
og samskiptum milli (Jtvarps og
útvarpsráðs.
Friðrik sagði að það kæmi vel
til greina að sinu áliti, að breyta
æðstu stjórn (Jtvarpsins, og
væri útvarpsráð þá alls ekki
undanskilið. ,,En enn sem kom-
ið er hefur mönnum ekki hug-
kvæmst önnur og betri skipan,
en eðlilegt er að vera opinn fyrir
breytingum á uppbyggingu út-
varpsráðs ”, sagði Friörik,
„annaö fyrirkomulag en það
sem nú er kemur vel til greina,
hugsanlega eitthvað I likingu viö
það sem Sigmar minnist á.
En það er að mlnu mati út i
hött að tala um að útvarpsráð
hafi haft lamandi áhrif á stofn-
unina. Þvert á móti hefur út-
varpsráð oft haft frumkvæði um
breytingar á (Jtvarpi og Sjón-
varpi, bæði hvað varðar
dagskrárefni og almenna upp-
byggingu.”
Vildi Friðrik i þvi sambandi
meðal annars minna á tillögu
Ellerts B. Schram sem hann
flutti i útvarpsráði i marsmán-
uði siðastliðnum, og samþykkt
var með öllum greiddum at-
kvæðum. Tillagan var svohljóö-
andi:
„(Jtvarpsráð vill enn á ný
vekja athygli á þeirri brýnu og
óhjákvæmilegu nauðsyn, aö
Rikisútvarpinu sé sköpuð viðun-
andi húsnæðisaðstaða. Sú að-
staða er forsenda þess, aö
Ríkisútvarpið geti mætt þeim
kröfum, sem gerðar eru til þess
varðandi dagskrárgerð og þjón-
ustu alla. Jafnframt lýsir út-
varpsráð þeirri skoðun sinni, að
eftirfarandi verkefni þoli ekki
frekari bið:
1. Að hefja útsendingar i stereo,
að þvi marki sem tæknilegur út-
búnaður gerir kleift.
2. Að setja upp stúdió á a.m.k.
þrem stöðum úti á landi, með
það fyrir augum að reka stað-
bundnar stöðvar nokkra tima
dag hvern.
3. Að senda út létta hljómlist og
auglýsingar á sérstakri bylgju-
lengd.
4. Að útbúa myndsegulbönd meö
vb'ldu efni sjónvarps til notkun-
ar, einkum fyrir islensk skip á
hafi úti.
sem ég hafði hugsað mérr
„Nýtt Kópal gæti ekki verió
dásamlegri málning.
Ég fór með gamla skerminn, sem
við fengum í brúðkaupsgjöf, niður
í málningarverzlun og þeir
hjálpuðu mór að velja
nákvæmlega sama lif eftir nýja
Kópal tónalitakerfinu."
„Það er líka allt annað að sjá
stofuna núna. Það segir málarinn
minn líka.
málninghlf
Ég er sannfaerð um það, að Nýtt
Kópal er dásamleg málning.
Sjáðu bara litinnl"
i
„Jákvætt að fá fram nýjar hugmyndir um starfsemi útvarpsins
og skipan útvarpsráðs” segir Friörik Sophusson, útvarpsráösmaö-
ur.
(Jtvarpsráð beinir þeim til-
mælum til útvarpsstjóra aö
hrinda þessum verkefnum I
framkvæmd og felur honum að
gera tillögur um framkvæmda-
hrað^ fjármögnun og aörar
nauðsynlegar aögeröir hér aö
lútandi. Þær tillögur skulu lagö-
ar fyrir útvarpsráð eigi siðar en
1. mai n.k.”
Fjárþröng útvarpsins.
Friðrik kvað þaö hins vegar
hafa háð starfseminni mjög
mikið, að útvarpið hefur yfir
mjög takmörkuðu fé að ráða, og
verði að hafa það i huga þegar
rætt sé um hversu gott eða
slæmt islenskt útvarp eða sjón-
varp er.
„Þegar núverandi útvarpsráð
tók við, var um að ræöa bagga
lausaskulda frá útvarpsráði
Njarðar P. Njarðvik upp á
hundruð milljóna” sagði Friö-
rik. „Undanfarin ár höfum við
svo sopið seyðið af þvi, og
dagskrárgerðin hefur orðið
ódýrari fyrir bragðið. Það verð-
ur að hafa i huga, að tekjur út-
varpsins koma eingöngu af aug-
lýsingum og árgjöldum, en ekki
með fjárveitingum frá hinu
opinbera” sagði Friðrik enn-
fremur.
Um mannaráðningar.
— Hvernig er mannaráðning-
um hjá Rikisútvarpinu háttað,
eru öll störf og öll dagskrárgerð
auglýst opinberlega, eða er ráö-
ið fólk eftir öðrum leiðum?
„Stööur fréttamanna verður
að auglýsa áður en þeir eru
skipaðir, og útvarpsstjóri þarf
að fá umsögn útvarpsráðs áður
en frá ráðningu er gengið. Hið
sama á við þegar skipaöir eru
stjórnendur einstakra deilda.
Varðandi umsjón einstakra
þátta eða dagskrárliða, þá
koma tillögur um fólk til þeirra
starfa ýmist frá dagskrárdeild
eða útvarpsráði. Ráðið ber
ábyrgð á dagskránni, og ræður
dagskrárgerðarfólk endanlega.
Þetta er aðallega gert vor og
haust, þegar heildardagskráin
er endurskoðuð, og fastir þættir
ákveðnir.
Þess á milli eru dagskrárdrög
lögð fyrir útvarpsráð vikulega
hvað varðar útvarpið, og einu
sinni i mánuöi er rætt um
dagskrá sjónvarpsins.
Það er svo rétt að taka það
fram, aö öll athugun útvarps-
ráðs á dagskrárdrögum beinist
fyrst og fremst aö hinu talaöa
máli, en tónlistardeildin sér að
mestu um tónlistarflutninginn.”
Hvaða fólk vill sjá um
þætti?
— Er það fjölbreytilegur hóp-
ur sem sækir um aö sjá um
dagskrárliöi eða fasta þætti I út-
varpinu, eða er þetta frekar
þröngur hópur?
„Það er reynt aö dreifa þessu
á sem flesta aðila, og hópurinn
er nokkuð stór. (Jtvarpið hefur
og gert nokkuð til þess að fá fólk
til starfa, og var i þvi skyni
meðal annars gengist fyrir
námskeiði fyrir stjórnendur
þátta á siðast liðnum vetri.
En þvi miður ber talsvert á
þvi, að það er oft sama fólkið
sem sér um stóran hluta dag-
skrárinnar. Jafnvel er það oft
starfsfólk stofnunarinnar og
fjölskyldur þeirra.”
— Eru að þinum dómi mikil
brögð að þvi aö stjórnendur
þátta misnoti aðstöðu sina, póli-
tiskt?
„Það er einhvern veginn svo,
að það eru fremur vinstri
sinnaðir menn sem sækja i að
sjá um þætti i útvarpinu, þeir
virðast hafa meiri áhuga á þvi
en frjálslyndir menn.
Þeirrar tilhneigingar gætir
alltaf talsvert hjá þeim sem
vilja gera miklar breytingar á
þjóðfélaginu að nota beri út-
varpið fyrir ýmis konar boðskap
sem þeir vilja koma á framfæri.
Þetta er slæmt, en á sama tima
hefur sú ánægjulega þróun orð-
ið, að nú fer fram mun meiri
umræða i útvarpinu en áður
var. Opin umræða er til bóta, en
foröast ber prédikanir á áróðri
hvers konar i þáttum sem ætlað
er allt annaö hlutverk en að
boða einhverja sérstaka trú eða
stjórnmálastefnu.
Að lokum sagði Friörik það
vera ánægjulegt að umræður
yrðu um svo þýöingarmikla
stofnunsem Rikisútvarpið væri,
öll umræða og skoðanaskipti
væriaf hinu góöa. „Þaöer mjög
gott að heyra skoöanir manna
sem til þekkja, eins og Sigmars
B. Haukssonar. Minna virði er
hins vegar þegar hroki og nöld-
ur einkenna málflutning starfs-
manna útvarpsins, einsog nýleg
dæmi eru um. Mest er um vert
að menn hafi eitthvað nýtt fram
að færa, séu með nýjar og
ferskar hugmyndir,” sagði
Friðrik að lokum.
—AH
Vilmundur.
Það hefur orðið mikið
havarl útaf skeytinu sem
Dagblaðið fékk frá Ritsim-
anum, um norræna aöstoð
við Alþýðuflokkinn, enda at-
vikaröö nokkuð óheppileg.
Vilmundur Gylfason
fjallar um þetta I Alþýðu-
blaöinu á föstudaginn og vill
kveða þetta niður. Hann
bendir á að viökomandi
starfsmaður ritsimans hafi
alls ekki ætlaöað falsa skeyti
til Dagblaðsins, heldur
skrifað þetta til að striða
starfsbróöur sinum sem er
hollur krati.
Fyrir mistök fór skeytiö
hins vegar til Dagblaðsins,
sem haföi ekki ástæðu til að
álita annað en þetta væri
„alvöruskeyti”.
Þetta átti semsagt að vera
grln milli kunningja, sem fór
heldur illa. Þykir Vilmundi
óþarfi að vlkja viðkomandi
manni Ur starfi, þykir nóg aö
honum verði veitt áminning
og hann svo endurráöinn.
Lúðvik
Það hefur sjálfsagt ekki
farið framhjá mörgum að
Guömundur J. hefur tekið
upp I sjónvarpinu gleraugna-
sveiflur Lúðviks, húsbónda
sins.
Það er haft fyrir satt að á
fundi ekki alls fyrir löngu
hafi Lúðvik átt að lesa upp
eitthveiitplagg, en uppgötvaö
að hann hafði gleymt gler-
augunum heima.
i * /v nn /liit* 1 i'iimoAi Kó
Guðmundur