Vísir - 17.07.1978, Blaðsíða 21

Vísir - 17.07.1978, Blaðsíða 21
vism Mánudagur 17. júli 1978 25 hafnarbíó 3 16-444 Drápssveitin ZBBRA fORCE\ Geysispennandi bandarisk panavision* litmynd Bönnub innan 16 ára Endursýnd kl. 3-5-7-9 og 11 ÍT1-13-84 Islenskur texti Síöustu hamingjudagar Today is forever Bráöskemmtileg, hugnæm og sérstak- lega vel leikin ný bandarisk kvikmynd, i litum. ABalhlutverk: Peter Falk og Jill Clayburg Mynd þessi hefur alls- sta&ar veriö sýnd viö mikla aðsókn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BJ 1-89-36 Við skulum kála stelpunni (The Fortune) tslenskur texti Bráöskemmtileg ný amerisk gamanmynd I litum Leikstjóri, Mike Nichols. Aöal- hlutverk: Jack Nicholson, Warren Beatty, Stockard Channing. Sýnd kl. 5, 7, og 9. Síðasta sinn. 21*2-21-40 Myndin, sem bebib hefur veriö eftir. Til móts við gull- skipið. (Golden Rendezvous) Myndin er eftir einni af frægustu og sam- nefndri sögu Alistair Maclean og hefur sagan komiö út á islensku ABalhlutverk: Richard Harris Ann Turkel Bönnuð börnum Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hækkað verö. Þaö leiðist engum, sem sér þessa mynd. Ð 19 OOO — salur^^— Hammersmith er laus Frábær amerisk mynd meö Richard Burton, Elisabeth Taylor, Peter Ustinov, Leikstjóri: Peter Ustinov Endursýnd kl. 3-5-7-9 og 11 Bönnuö innan 16 ára ■ salur Litli Risinn. A . l.fL 'Disni HOFFM4N Kl. 3.05-5.30-8 og 10.50 Bönnuö innan 16 ára -salur' Jómfrú Pamela Bráöskemmtileg ensk litmynd Bönnuö innan 14 ára Endursýnd kl. 3.10- 5.10-7.10-9.10 og 11.10 ■ salur Loftskipið /,Albatross" Sýnd kl. 3.15-5.15-7.15- 9.15 og 11.15 3*3-20-75 Reykur og Bófi Ný spennandi og bráö- skemmtileg bandarisk mynd um baráttu furðulegs lögreglufor- ingja við glaðlynda ökuþóra. Isl. Texti. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Sally Field, Jerry Reed og Jackie Gleason. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 3*1-15-44 CASANOVÁ FELLINIS. Eitt nýjasta djarfasta og umdeildasta meistaraverk Fellinis, þar sem hann fjallar á sinn sérstaka máta um lif elskhugans mikla Casanova. Aðalhlutverk: Donald Sutherland Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verö. Sýnd kl. 5 og 9. Tonabíó 33-11-82 Atök við Missouri-f Ijót (The Missouri Breaks) Marlon Brahdo úr, „Guöföðurnum”, Jack' Nicholson úr ,,Gauks-‘ hreiörinu”. Hvaö ger- ist þegar konungar kvikmyndaleiklistar- innar leiða samar\ hesta sina? Leikstjóri: Arthur Penn Sýnd kl. 9.30 Bönnuö börnum innan 16 ára The Getaway Leikstjóri: Sam Peckinpah Aöalhlutverk: Steve McQueen, Ali Mac- Graw og A1 Lettieri Endursýnd kl. 5 og 7.15 Bönnuö börnum innan 16 ára gÆJAKBÍP . "■. r Simi,50t 84 Blazing Saddles Hin heimsfræga og framúrskarandi gamanmynd. Mel Brooks. Sýnd kl. 9. 'M) Umsjón: Arni Þórarinsson og Guöjón Arngrimsson „Lady In a Cage” er aldeilis hryllileg mynd eftir þessari auglýsingu aö dæma. Efst segir Oli- via De Havilland „Takiö einhvern meö ykkur á bió og haldiö fast I hann — til aö lifa hana af”. Og fram- kvæmdastjórnin varar lika vib: Sjáiö ekki þessa mynd ein! Þa ð 1 i g g u r stundum mikil sálfræði bak við auglýsingagerð. Það þarf ekki annað en að renna augunum hér uppá siðuna til að sjá það. Margoft hafa bióstjórar verið beðnir um að breyta svolitið til i auglýsingum sin- um — að veita meiri upplýsingar og minnka orða- gjálfrið. Renniði augunum uppá siðuna aftur og sjáið hvernig tek- ist hefur. En sökin er nú ekki öll hjá bió- stjórunum. Gerð auglýsingaspjalda fyrir kvikmyndir á sér merkilega sögu, og þar eru gullkornin ótelj- andi. Til gamans birtum við hér myndir af nokkr- um spjöldum frá Ameriku, þar sem auglýstar eru hrollvekjur. Lesið smáa letrið og kvartiði svo yfir islenskum bíó- auglýsingum! - GA EVERY HORROR YOU’VE SEEN ON THE SCREEN GROWS PALE BESIDE THE HORROR OF THE BtAEK 5CORPION Þessi er best af öllum. „Svarti Sporödrekinn”. Neöst stendur aö „fram- kvæmdastjórnin tekur sér rétt til aö kveikja ljós- in Isalnum ef fólk truflast um of á geösmunum”! * ' “ FXK-w*ll AUAS ---( JOí!QU€RpJtlttORtt1 Nafn Edgar Allan Poes varb vörumerki á siöasta áratug fyrir góöar hryllingsmyndir. Þaö var lika notaö óspart. Hann kom þó hvergi nálægt þessari mynd sem er sögö eftir hann. Og andlitiö til hægri sást aldrei I mynd- inni. ,,Cat people” — I þess- ari mynd sést hvergi I kött nema I auglýsing- unni. Dracula auglýstur meö húmor. „Endurkoma Flugunn- ar” — þegar myndir veröa vinsælar eru um aö gera aö búa til aöra I hvelli. Hina ófullgeröu skáld- sögu Dickens, „The Mystery of Edwin Drood” kalia auglýsinga- drengirnir „Mestu saka- mátasögu allra ti.na”. m „Kraftaverkiö” þótti slöpp mynd: Náunginn, meö kyndilinn, Roger Moore, hefur greinilega fengiö axlir og bringu lánaöarhjá Atlas. NemendaleikhúsH —— i Lindarbæ 1 kvöld kl. 20.30 Miövikudag kl. 20.30 Miöasala i Lindarbæ alla daga kl. 17-19#sýn- ingardaga kl. 17-20.30. Simi 21971. Fáar sýningar eftir. A mpl RANXS Fiaörir VörubifreiðafjaðrirJ f yrirligg jandi eftirtaldar fjaðr- ir í Volvo og Scan- ia vörubifreiðar: F r a m o g afturfjaðrir i L- 56, LS-56, L-76, LS-76 L-80, LS-80, L-110, LBS-110, LBS-140. Fram- og aftur- fjaðrir í: N-10, N-12, F-86, N-86, FB- 86, F-88. Augablöð og krókablöð í i f lestar gerðir. Fjaðrir T ASJ tengivagna. útvegum flestar gerðir fjaðra í vöru- og tengi- vagna. Hjaiti Stefónsson Sími 84720 IVIotorGraft I.....- ~ á Þ.Jónsson&Co. • M 11 NNi ’ Hl YK JAVIK Stimplagerö Félagsprentsmiöjunnar hf. Spitalastig 10 — Sími 11640 17. júli 1913 LANDSIMASTOÐV- AR á Þingvöllum og Lax- nesi I Mosfells.veit verða opnaöar á morgun. Reykjavlk 16. júll 1913 FORBERG

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.