Vísir - 17.07.1978, Blaðsíða 24

Vísir - 17.07.1978, Blaðsíða 24
28 Mánudagur 17. júli 1978 VISIR (Smáauglýsingar — sími 86611 .». J Atvinna í bodi Háöskona óskast. óska eftir barngóöri konu á heim- ili i nágrenni Reykjavikur. Reglusemi áskiiin. Má hafa 1-2 börn. Tilboö sendist VIsi fyrir 29. þ.m. merkt „ráöskona 13843” Tvo sjómenn vantar strax á góöan bát. Uppl. I sima 99-3169. Tvítugan nema vantar vinnu næstu 3 vikur. Margt kemur til greina. Simi 18972. Skipstjóri meö réttindi á 30 tonna bát, óskar eftir skipstjórastarfi á 12-30 tonna bát, vanur öllum veiöiskap. Uppl. i sfma 97-4131. Húsnæðiíboði A Melunum : 2jaherbergja samþykkt kjallara ibúö til leigu frá 1. ágúst. Uppl um fjölskylduhagi og greiöslu- getuleggist inn á augld. VIsis fyr- ir 20. júli merkt „Melar 17846” Sé ribúð 3ja herbergja 100 ferm. séribúð i tvíbýlishúsi I Háaleiti til leigu frá 1. október, fyrirframgreiösla. Tilboö meö upp. um fjölskyldu- stærö leggist inn hjá augld. Visis merkt „Reglusemi og góö umgengni”. Til leigu 5herb. nýleg ibúö i Snælandshverfi i Kópavogi. Uppl. isíma 40894 e.kl. 20 Leigumiðlunin Höfum opnaö leigumiölun aö Njálsgötu 86, Reykjavlk. Kappkostum fljóta og örugga þjónustu. Göngum frá samning- um á skrifstofunni og I heimahús- um. Látiö skrá eignina strax i dag. Opiö frá kl. 10-12 og 1-6 alla daga nema sunnudaga. Leigu- miölunin Njálsgötu 86, Reykja- vlk. Sími 29440. Leigumiðlunin Njálsgötu 86. Höfum opnaö leigumiölun að Njálsgötu 86, Reykjavik. Kapp- kostumfljóta og örugga þjónustu. Göngum frá samningum á skrif- stofunni og I heimahúsum. Látiö skrá eignina strax. Opiö frá kl. 10-12 og 1-6 alla daga nema sunnudaga. Leigumiölunin Njáls- götu 86, Reykjavík Slmi 29440. Húsaskjól — Húsakjól Okkur vantar húsaskjól fyrir fjöldann allan af leigjendum með ýmsa greiöslugetu ásamt loforði um reglusemi. Húseigendur, sparið óþarfa snúninga og kvabb og látið okkur sjá um leigu á ibuð yöar, að sjálfsögðu að kostnaðar- lausu. Lleigumiðlun Húsaskjól Hverfisgötu 82 símar 12850 og 18950. Opið alla daga kl. 1-6 nema sunnudaga. Kúsnæði óskast Eldri hjón vantlar 2ja-3ja herbergja ibúð á rólegum st,að viö miðbæinn eftir l.okt. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. I slma 20571 e. ki. 17. 2 fullorðnar konur óska eftir rúmgóöri 4ra herb. ibúö, helst i gamla bænum. Reglusemi og góö umgengni. Uppl. I sima 22828 og 25324. Læknanema á 3. ári vantar 2ja herbergja íbúö, helst sem næst Háskólanum. Tvennt I heimili. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Einhver fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Simi 75663 eftir kl. 17 I dag og næstu daga. Einbýlishús, raöhús eða góð sérhæð óskast á leigu næstkomandi haust. Tilboö merkt „Haust 1978” sendist I pósthólf 4261, 124 Reykjavik. Hver getur leigt 2 skólastúlkum utan af landi 2-3 herbergja íbúö frá 1. október helst sem næst Armúlaskóla. Uppl. I sima 96-41287. Tvær ungar reglusamar stúlkur utan af landi óska eftir aö taka 3 herbergja Ibúð á leigu frá og meö 1. nóv. næstkomandi. Fyrirfram- greiösla. Góöri umgengni og reglusemi heitiö. Uppl. I slma 95-4729. Viö erum ung hjón meö eitt barn, óskum eftir aö taka á leigu 2ja-3ja herb. Ibúö 1 Reykjavik strax.Erumá götunni. Einhver fyrirframgreiösla. Uppl. I slma 33606 á kvöldin (Friögeir) Einhleypur maöur utan af landi óskar eftir herbergi, eldunaraðstaöa æskileg. Reglu- semi. Uppl. í sima 44655 e. kl. 20. Reglusamt ungt fólk meö 2 litil börn óskar eftir 3ja-5 herbergja ibúö sem fyrst. Uppl. I slma 81923. Ungt barnlaust par óskar eftir 2ja herbergja ibúð sem fyrst. Góöri umgengni heitiö. Einhver fyrirframgreiösla sjálf- sögö. Upp. i sima 84550 fyrir kl. 7. 2ja-3ja herbergja ibúö óskast. Barniaus og reglusöm hjón óska eftir aö taka á leigu 2ja-3ja her- bergja ibúö frá 1. sept. eöa mánaðamótum sept.-okt. Góöri umgengni og reglusemi heitið. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl. i síma 37813. Einhleypur maður utan af landi óskar eftir herbergi, eldunaraöstaöa æskileg. Reglu- semi. Uppl. I sima 44655 e. kl. 20. tbúö — Raöhús. 4ra-5 herbergja ibúö eöa raöhús óskast á leigu helst I Fossvogi eöa nágrenni. Uppl. i slma 34580. Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir. sem auglýsa I húsnæðisaug- lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulegan kostn- að við samningsgerð. Skýrt samningsform, auðvelt I útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Okukennsla Ökukennsla — Æfingatlmar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt Kennslubifreiö Ford Fairmont árg. ’78. Sigurður Þor- mar ökukennari. Simi 71895 og 40769. Ökukennsla — Æfingatlmar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varðandi ökuprófiö. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Slmar 30841 og 14449. ökukennsla — Greiöslukjör Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef óskað er. ökukennsla Guömund- ar G. Péturssonar. Simar 73760 og 83825. Ökukennsla Kennslubifreið Mazda 121 árg. ’78. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Guðjón Jónsson. Simi 73168. ökukennsla — Æfingatimar Þér getiö valið hvort þér læriö á Volvo eöa Audi ’78. Greiöslukjör. Nýir nemendurgetabyrjaöstrax. Læriðþar sem reynslan er mest. Pantið strax Bifreiöaeftirlitið lokar 14. júli-14. ágúst. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guöjóns 0. Hanssonar. ökukennsla-Æfingatímar. Kenni á Austin Allegro árg. ’78. Kennsla fer fram á hvaða tima dagsins sem óskað er. ökuskóli- prófgögn. Gisli Arnkelsson, simi 13131. Ökukennsla-Greiðslukjör Kenni á Mazda 323 ’78. Kenni alla daga allan daginn. Útvega öll prófgögn ef óskaö er. Engir skyldutlmar, ökuskóli. Gunnar. Jónsson. Simi 40694. ökukennsla—Æfingartlmar Kenni á Toyota árg. ’78. á skjótan og öruggan hátt. ökuskóli. próf- gögn ef óskaö er. Nýir nemendur geta byrjaöstrax. Friörik A. Þor- steinsson. Simi 86109. ökukennsla — Æfingartlmar. Get nú aftur bætt viö nemendum. Kenni á Mazda 323. Hallfriöur Stefánsdóttir, simi 81349. Bílaviðskipti VW árg. ’74 til sölu. Vel meö farinn og litur mjög ve! út. Ekinn 55 þús. Uppl. I slma 81053. Cortina árg. '70 til sölu, þarfriast smálagfæringar. Uppl. i slma 93-7294. Sunbeam árg. ’72 til sölu, skemmdur á hægri hlið eftir árekstur, gangverk I toppstandi. Tilboð. Uppl. I síma 83095 e. kl. 17. Japanskur bill. Til sölu er Lancer 1400 árg. 75 4ra dyra, ekinn 39 þús. km. Einnig koma til greina skipti á ódýrari bil. Uppl. I slma 29515. Til sölu Cortina árg. ’65 á kr. 30 þús. Uppl. I sima 71867 e. kl. 18. Bronco árg. ’73-’74 Óska eftir aö kaupa vel með far- inn Bronco árg. ’73-’74. Uppl. i sima 40111. 6 cyl Fordvél óskast á sama staö til sölu. Austin Mini station árg. ’65 þarfnast smá- vægilegrar lagfæringar. Uppl. i slma 29497. Til sölu mjög vel meö farinn Hunter Super árg. ’74. Ekinn ca. 57 þús. km. Nýtt púströr complet, kúplingsdiskur og fleira. Uppl. I síma 84 547. Óska eftir Ford Bronco i skiptum fyrir fólksbil. Uppl. i sima 26589. Til sölu Sunbeam Arrow árg. ’70 litur vel út en þarfnast smávægilegrar viögeröar.Uppl. I sima 40545 eftir kl. 16. V.W. 1200 ’71 Til sölu V.W. 1200 ’71 mjög góöur konublll i toppstandi. Ekinn 95 þús. km. Uppl. I slma 71376. Til sölu Toyota Celica árg. ’73. Ekinn 94 þús. km. Simi 54002. Nýr bill Til sölu Toyota Corolla 20 árg. ’78 ekinn aöeins 1700 km. Allar upp- lýsingar I sima 53465. Toyota Carina árg. ’75 Mjög vel meö farinn og góöur blll. Ekinn tæpa 46 þús. km. Uppl. i sima 73603 eftir kl. 6. Til sölu Mercury Montego MX árg. ’68 Nýsprautaður litur vel út aö inn- an. Breið dekk crome felgur transistorkveikja 4 hólfa Holley blöndungur meöúrbræddri 390 cc vél. Uppl. I sima 50574. Til sölu Skoda Pardús árg. ’72 Þarfnast smávægilegrarlagfæringar. Verð kr. 180 þús. Uppl. I síma 40763 eftir kl. 18. Óskum eftir öllum bilum á skrá. Bjartur og rúmgóöur sýningarsalur. Ekkert innigjald. Bllasalan Bllagaröur, Borgartúni 21. Slmar 29750 og 29480. Flat árg. ’74 Rallý I góðu lagi til sölu. Uppl. i sima 13571 um helgina. Sunbeam Super árg. 1971, 1500 vél i heilu lagi eða pörtum til sölu. Uppl. I sima 73782 eftir kl. 7. Til sölu Peugeot 404 ’67 og Cortina station ’68 þarfnast lagfæringar. Uppl. I sima 44065. Skoda ’73 til sölu. Ný uppgerð vél. Verö kr. 400 þús. Simi 53706. Til sölu Volvo 244 de luxe árg. 1976. sjálf- skiptur ekinn 39 þús. km. litur ljósgrænn. Möguleikar aö taka ódýrari bil uppl helst Volvo station. ekki eldri en ’70. Uppl. I slma 5299 7. Cortina ’66 til sölu. Þarfiiast viögeröar. Uppl. I slma 51721 eftir kl. 7. Dodge Dart G.T. árg. ’70 til sölu, 6 cyl, sjálfskiptur I gólfi, powerstýri og bremsur. Simi 99-4491. Til sölu Mercury Comet árg. ’74, sjálf- skiptur meö vökvastýri. Uppl. i sima 17583. Látiö okkur selja bilinn. Kjörorðið er: Þaö fer enginn út með skeifu frá bilasöl- unni Skeifunni. Bilasalan Skeifan, Skeifunni 11, simar 84848 og 35035. Volvo NB 88 vörubill árg. ’67 til sölu. nýupp- gerö vél. Uppl. i sima 21296. 1 Stærsti blla'markaður landsins.^ A hverjum degi eru auglýsingar < um 150-200 bila i Visi, i Bilamark- aði Visis og hér I smáauglýsing- unum. Dýra, ódýra, gamla, ný- lega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir alia. Þarft þú að selja bil? Ætlar þú að kaupa bfl? Auglýsing i Visi kemur við- skiptunum i' kring, hún selur og hún útvegar þér það, sem þig vantar. Visir slmi 86611. Peugeot station árg. ’71 til sölu, skoðaður ’78, ekinn 88 þús. km. Blllinn er I mjög góöu lagi, verö kr. 950 þús. miöaö viö staðgreiöslu. Einnig Austin Mini árg. ’73, skoöaöur ’78. Billinn er i mjög góðu lagi. Verö kr. 550 þús. Uppl. i sima 92-6523 eftir kl. 6. Góður Trabant til sölu eöa skipti. Uppl. i sima 30726. Mercedes Benz 220, bensin, árg. ’61,tilsölu. Mjög fal- legur bfll. Uppl. Islma 17245 e. kl. 18. Fíat 127 árg. ’74 I góöu lagi vel útlitandi. Sam- komulag meö greiöslu. Uppl. i sima 22086. Cortina árg. ’70 til sölu, þarfnast boddý viögerð- ar. Uppl. i sima 51782. Nýtlndir ánamaðkar til siflu. Uppl. I slma 33244 e. kl. 19. Veiðimenn limi filt á veiöistigvél. Ýmsar geröir verö frá kr. 3.500,- Afgreiðslutlmi 1—2 dagar. Skó- vinnustofa Sigurbjörns Þorgeirs- sonar Austurveri Háaleitisbraut 68. Laxveiðimenn Veiöileyfi I Laxá og Bæjará i Reykhólasveit eru seld að Bæ, Reykhólasveit, simstöö Króks- fjaröarnes. Leigöar eru 2 stengur á dag. Verö kr. 5.000 — stöngin. Fyrirgreiösla varðandi gistingu er á sama staö. Skemmtanir Diskótekið Dlsa auglýsir. Tilvalið fyrir sveitaböll, úti- hátíðir og ýmsar aörar skemmtanir. Við leikuni fjöl- breytta og vandaða dan.stónlist, kynnum lögin og höldi.m, uppí fjörinu. Notum ljósasjó, ogsam-. kvæmisleiki þar sem viö ár. Ath.: Við höfum reynsluna, lága verðið og vinsældirnar. Pantana- og upplýsingasímar 50513 og 52971. Ymislegt Sportmarkaðurinn Samtúni 12, umboðs-verslun. Hjá okkur getur þú keypt og selt allavega hluti. T.D. bflaútvörp og segulbönd. Hljómtæki, sjónvörp, hjól, veiöivörúr, viöleguútbúnaö °g fl o-fl- Opiö .1-7 alla daga nema sunnudaga. Sportmarkaöurinn simi 19530. Smáauglýsingar Visis. Þær bera árangur. Þess vegna. auglýsum við Visi I smáaug- lýsingunum. Þarft þú ekki að auglýsa? Smáauglýsingasíminn er 86611. Visir. Bátar Til sölu 4ra tonna trilla með 22 ha vél, dýptarmælí linu- og netaspili. Uppl. I síma 96-33169. Til sölu trilla 2,8 tonn smlðuö 1962 meö 16 ha Saab vél og skiptiskrúfu. Meö bátnum selst 4 manna björgunarbátur sónarör- bylgjustöð meö góöu loftneti dýptarmælir og Þingeyrarspil. Tilboö ósk. Simi 92-7654. / t/ ív’ í • lll'w & blaöburöarfólk óskast! BERGSTAÐASTRÆTI Hallveigar- stigur Ingólfstræti. LJÓSHEIMAR Gnoðavogur. SÓLHEIMAR I Goðheimar K-V-5 Austurgerði Skjólbraut Urðarbraut í AFLEYSINGAR HAGAR Fornhagi, Lynghagi Tómasarhagi. MIKLABRAUT Miklabraut, Miklatorg SEL II Y-T Sel VISIR Afgreiðslan: Stakkholti 2-4Simi 86611

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.