Vísir - 17.07.1978, Blaðsíða 14

Vísir - 17.07.1978, Blaðsíða 14
14 Mánudagur 17. júli 1978 Leikskóli Sauðárkróks óskar eftir fóstru og aðstoðarmanneskju. Forstöðukona gefur upplýsingar og tekur við umsóknum. Félagsmálaráð Kennarar — Kennarar íþróttakennara vantar við grunnskóla Patreksfjarðar á komandi vetri. íbúð fylgir starfinu ef óskað er. Nánari upp- lýsingar gefur Gunnar R. Pétursson í síma 94-1367 Patreksfirði ^ Útboð Framkvæmdanefnd um byggingu leigu- ibúða á Siglufirði auglýsir hér með eftir tilboðum i að byggja tvö fjölbýlishús með samtals 12 ibúðum að Laugarvegi 37 og 39, Siglufirði. Útboðsgögn fást afhent á bæjarskrifstofunni á Siglufirði og á teiknistofu Karls-Eriks Rocksen Skipholti 1, Reykjavik/frá 18/7 1978 gegn skilatrygg- ingu að upphæð kr. 20.000. Tilboð verða opnuð á skrifstofu bæjar- stjórans á Siglufirði mánudaginn 31/7 1978 kl. 17.00. BÆJARSTJÓRINN SIGLUFIRÐI Rallkynning Vísis og BÍKR: TÆKNIFRÆÐINGARNIR ALLTAF í FREMSTU SÆTUNUM t áttundu rallkynningu Vlsis og BtKR eru Vilmar Þór Kristinsson og Siguröur Ingi Ólafsson. Þeir eru báöir 29 ára, tæknifræöingar aö mennt og þrælgiftir. Vilmar er þriggja barna faöir og hann starfar sem flugmaöur hjá Flugfélagi tslands. Ahugamál hans fyrir utan blla eru feröalög, fjallgöngur, og flug. Siguröur er eins barns faöir, og starfar hann á verkfræöistofunni Fjarhitun. Hans áhugamál eru tónlist, en hann starfaöi i hljómsveit fyrir nokkrum árum, og einnig hefur hann áhuga fyrir skák og almennum visindum. Aöur en þeir félagar hófu aö keppa I ralli, tók Vilmar þátt I isaksturkeppnum sem haldnar voru fyrir nokkrum árum af „Bifreiðaklúbbi Reykjavikur”, og sigraöi hann I þeim er hann tók þátt i. Þeir Vilmar og Sigurður hafa tekib þátt i öllum rallkeppnum sem haldnar hafa verið til þessa nema Húsavik- urkeppninni i siöustu viku. 1 fyrsta rallinu 1975 óku þeir Ford Bronco árgerö 1974. Þeir uröu þar I öðru sæti i jeppaflokki. 1 rallinu 1976 kepptu þeir á Volks- wagen 1200 árgerð 1965 en þeir keyptu þann bil aöeins til þess eins að fara á honum I ralliö. Þeir létu sér nægja aö hafa hann óbreyttan (40ha) en gang- færan, og höfnuöu þeir i þriöja sæti. 1 páskarallinu óku þeir Volks- wagen Golf 1100 fyrir Heklu h.f. Sá bill var að mestu óbreyttur nema hann var hækkaöur örlitiö og settur á stærri dekk. Einnig var i honum Speedpilot og Halda Tripmaster sem notaö er til að ákvaröa meðalhraöann og til aö reikna út timann. Þá höfnuðu þeir I ööru sæti. I Næturrallinu ’77 óku þeir sama bilnum en lentu þá I fjóröa sæti þrátt fyrir vélarbilun, en ismolarnir i ánum á Fjallabaks- leiöinni fóru illa meö óvariö kveikjukerfiö. I Skeifurallinu I vor fengu þeir nýjan bil hjá Heklu. Þaö var Volkswagen Goif 1500 árgerð 1977. Var hann meö 75 ha vél, en sá gamli var aðeins með 50 ha. vél. Er sá bill i alla staöi miklu skemmtilegri. Þá höfnuöu þeir i áttunda sæti, en þeir lentu i villu á einni sérleiðinni ásamt Ómari Ragnarssyni og tapaöist við þaö talsveröur timi. Þeir Vilmar og Siguröur keppa væntanlega á þessum sama bil I keppninni 26.- 27. ágúst næstkomandi. „Aranguri rallakstri byggist á mikilli samvinnu milli ökumanns og leibsögumanns”, segir Vilmar, „auk þess aö vera meö góöan og fullkominn bil. Þannig hefur Golfinn reynst okkur mjög vel I þau þrjú skipti sem við höfum ekppt á honum. Mjög athyglisvert er hvaö áhugi fyrir bilasporti hér á Islandi er mikili, og hefur hann aukist mikiö á siöustu árum. Ég vona að þessi almenni áhugi á bifreiöaiþróttum komi til meö aö bæta umferðarmenninguna hér á landi, en eitt er vist, aö i þessum rallakstri. þar sem álagið á bilana er mjög mikiö, þá koma fram veijcir punktar I bilunum sem reynt er aö endur- bæta. Þannig er hægt aö þróa bilana miklu örar en annars, þ.e. gera þá sterkari, öruggari, og endingarbetri. ÓG Siguröur Ingi til vinstri, og Vilmar,viö Volkswagen Golfbflinn sem þeir kepptu á bæöi i páskarallinu og næturrallinu i fyrra. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Hafsteins Sigurössonar hrl. og skiptaréttar Ar- nessýslu, fer fram opinbert uppboö sem haldiö veröur í uppboðssal tollstjóra i tolihúsinu viö Tryggvagötu þriöju- daginn 18. júli 1978 og hefst þaö kl. 17.15. Seldur verður vörulager og áhöld úr þb. Hábergs h.f. Þorlákshöfn, svo sem: matvara, hreiniætisvörur, niöur- suöuvörur, sælgæti, tóbaksvörur, öl, gosdrykkir, og margt fl. Ahöld: Adl buffhamar, Hobort farsvél, G-H hakkavél, kaffivél, áleggshnifur, búöarvogir, pökkunarvéi, inn- kaupakörfur, goskælikista, hilla á hjólum, kælihilla, ofn, bakkar, merkimiðavél, kjötsög, kæliborö, búöarkassar og margt fleira. Eftir kröfu skiptaréttar Reykjavikur úr dánarbúi, hús- gagnaáklæði, hnappar, hnappavél, Pfaff saumavél, hefil- bekkur, hillur, borð, verkfæri og fl. Avisanir ekki teknar gildar sem greiösla nema meö samþ. uppboðshaidara og gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Uppboðshaldarinn I Reykjavik Nauðungaruppboð annað og siöasta á eigninni Miövangur 41, íbúö nr. 205 á 2. hæð, Hafnarfirði, taiin eign Byggingarféiagsins Mótunar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 20. júli 1978, kl. 2.00 e.h. Bæjarfógetinn IHafnarfiröi Nauðungaruppboð sem auglýst var I 2., 3. og 5. tbl. Lögbirtingabiaösins 1978 á fasteigninni Smáratúni 27, neöri hæö, Keflavik, þingiýstri eign Helga Páls Sigurbergssonar og Arnýjar Kristins- dóttur fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 20. júli 1978 kl. 14. Bæjarfógetinn i Kefiavík Nauðungaruppboð sem auglýst var I 12., 15 og 17. tbl. Lögbirtingabiaösins 1978 á eigninni Vesturgötu 11-13, fiskiöjuver, Hafnarfiröi, þingl. eign Bæjarútgerðar Hafnarfjarðar, fer fram eftir kröfu Rikisábyrgöarsjóös og Innheimtu rikissjóös á eign- inni sjálfri fimmtudaginn 20. júli 1978kl. 1.30e.h. Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi Plaköt Stórkostlegt úrval □ Marilyn Monroe □ Who □ Sex Pistols □ Bleiki pardusinn □ Twiggy □ Peter Frampton □ Suzy Quadro □ Bay City Rollers □ Roger Daltrey □ Roxy Music □ YesHJavid Bowie □ Wings Chapiin □ Jam □ Abba □ Rolling Stones □ Bruce Lee □ Bryan Ferry □ Pink Floyd □ Rod Stewart □ Led Zeppeiin □ Beatles □ Elvis Presley □ Queen □ David Essex □ Freddy Mcrcury □ Clint Eastwood □ Elton John □ Bob Marley □ Paul McCartncy □ Kojak □ Status Quo □ Smokie Plötuportið Laugavegi 17 P.ö. Box 1143 Reykjavik NAFN....... ...... HEIMILl........... Si.MI.............

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.