Vísir - 28.07.1978, Blaðsíða 10
10
VISIR
Utgefandi: Reykjaprent h/f
Framkvæmdastjóri: Daviö GuAmundsson
Ritstjórar: Þorsteinn Pálsson ábm.
ólafur Ragnarsson
Rítstjórnarf ulltrúi: Bragi Guðmundsson. Fréttastjóri erlendra frétta:
Guðmundur Pétursson. Umsjón með helgarbiaði: Arni Þórarinsson. Blaða-
menn: Berglind Asgeirsdóttir, Edda Andrésdóttir, Elias Snæland Jónsson,
Guðjón Arngrlmsson, Jón Einar Guðjónsson, Jónína Mikaelsdóttir, Katrin Páls-
dóttir, Kjartan Stefánsson, Óli Tynes, Sæmundur Guðvinsson. Iþróttir: Gylfi
Kristjánsson og Kjartan L. Pálsson. Ljósmyndir: Gunnar V. Andrésson, Jens
Alexandersson. Útlitog hönnun: Jón Oskar Hafsteinsson, MagnúsOlafsson.
Auglýsinga- og sölustjóri: Páll Stefánsson
Dreifingarstjóri: Sigurður R. Pétursson
Auglýsingar og skrifstofur: Siðumúla 8.
Simar 86611 og 82260
Afgreiðsla: Stakkholti 2—4 slmi 86611
Ritstjórn: Siðumúla 14 simi 86611 7 linur
Askriftargjald er kr. 2000
á mánuði innanlands.
Verð í lausasölu kr. 100
eintakið.
Prentun Blaðaprent h/f.
Karlarugl
Einn af gömlu körlunum í Sjálfstæðisflokknum, dr.
Gunnar Thoroddsen, hefur nú opinberlega sett fram þá
kröf u gagnvart eigendum þriggja dagblaða, að þeir sjái
til þess að blöð þeirra styðji Sjálfstæðisf lokkinn af f ullri
einlægni og djörfung eins og hann orðar það.
Dr. Gunnar Thoroddsen telur, að Sjálfstæðisf lokkur-
inn hafi beðið afhroð i síðustu kosningum fyrir þá sök
fyrst og fremst að Vísir og Morgunblaðið hafi hætt
stuðningi við f lokkinn, og Vísir þar að auki lagst á sveif
með Alþýðuf lokknum og gert Vilmund Gylfason að þjóð-
hetju.
Krafa dr. Gunnars Thoroddsens lýtur einkanlega að
eigendum Vísis og Morgunblaðsins.En aðspurður á f undi
Sjálfstæðismanna siðastliðinn miðvikudag sagðist hann
reiðubúinn að vinna að þvi, að Dagblaðið yrði málgagn
Sjálfstæðisflókksins, en stjórnarformaður þess á sæti í
miðstjórn Sjálfstæðisflokksins.
Ef karlarugl af þessu tagi væri tekið alvarlega liti
dæmið þannig út, að varaformaður Sjálfstæðisf lokksins
teldi f arsælast að snúa vörn i sókn með þvi að svipta þrjú
dagblöð sjálfstæði sínu. í bókstaflegri merkingu fela
ummæli varaformanns Sjálfstæðisf lokksins það í sér, að
flokkurinn eigi að hlutasttil um að útgáf ustjórnir blað-
anna reki ritstjóra þeirra. Það er a.m.k. Ijóst, að núver-
andi ritstjórn Vísis heldur fast fram óbreyttri rit-
stjórnarstef nu. f
Að sjálfsögðu eru yf irlýsingar af þessu tagi ekki tekn-
ar alvarlega. Það væri hrikalegt fyrir Sjálfstæðisflokk-
inn, ef forystumenn hans kæmu almennt ekki auga á
aðra leið út úr ógöngunum en leggja til atlögu við sjálf-
stæða blaðamennsku. Ekki er nema von að frjáíshyggju-
fólk styðji aðra flokka þegar forystumenn flokksins
opinbera flokksræðishugsunarhátt af þessu tagi.
Árás dr, Gunnars Thoroddsens á frjálsa blaða-
mennsku kom fram á almennum fundi hjá Sjálfstæðis-
mönnum síðastliðið miðvikudagskvöld. Það væri
sannarlega illa komið fyrir Sjálfstæðisflokknum, ef á
þessum fundi hefðu ekki blásið nýir vindar í ræðum
ungra manna eins og Daviðs Oddssonar, borgarf ulltrúa,
og Friðriks Sophussonar,alþingismanns.
Þó að þessi árás varaformanns Sjálfstæðisf lokksins á
frjáls og sjálfstæð blöð sé þess eðlis, að menn taki hana
ekki allt of hátíðlega, er á það að líta að aðeins þrjú ár
eru liðin f rá því að dr. Gunnar Thoroddsen gerði í alvöru
tilraun til þess að ná undirtökum í útgáfustjórn Vísis í
því skyni að í stað núverandi ritstjórnar yrði f lokkspóli-
tísk stjórn á blaðinu.
Þessi atlaga dr. Gunnars Thoroddsens að Vísi fór út
um þúfur. En í framhaldi af þeim ósigri lagði hann
ásamt Alberti Guðmundssyni á ráðin um stofnun nýs
dagblaðs. En byltingin étur börnin sín. Það blað hefur
starfað óháð flokkum, nema hvað það hefur stutt við
bakið á Albertiog barist fyrir landsöluhugmyndum dr.
Gunnars.
Aðöðru leyti varðþessi blaðasprenging, sem dr. Gunn-
ar Thoroddsen olli, fyrst og f remst til þess að ef la sam-
keppni sjálfstæðra blaða. Samkeppnin hef ur styrkt blöð-
in og gert þau að betri upplýsingamiðlum. Þessi blaða-
sprenging f lýtti fyrir þróun, sem lengi hafði verið í mót-
un.
Engum vafa er undirorpið, að hún hefur í flestum til-
vikum haft áhrif til góðs, þó að blaðamönnum eins og
öðrum verði vitaskuld á mistök. í Ijósi þess sem gerst
hefur yrði ný tilraun af hálfu dr. Gunnars Thoroddsens
til þess að koma á flokksræðisblaðamennsku aðeins
broslegt rugl aldraðs stjórnmálamanns og dæmd til að
mistakast.
Föstudagur 28. júli 1978
VISIR
I stjórnmálaumræöum þessa
dagana ber nokkuö á umræöum
og athugasemdum um hvaö sé
vinstri stjórn og hvaöa flokkar
teljist til vinstriflokka.
Vekur þaö nokkra kátinu fólks,
er vissir Alþýöuflokksleiötogar
reyna aö sverja vinstri stefnu af
Framsóknarflokknum og yfir á
sjálfa sig. Fer hér bezt á þvi aö
muna hina gullvægu reglu ásak-
ana, aö þú ert yfirleitt sjálfur
haldinn þvi sem þú vænir aöra
um. „Margur heldur mig sig”,
var haft á oröi um slikt hér fyrr-
um:
Þetta eru mannleg mistök og
ekki útaf sliku aö sakast, þó
vissulega hafi ég oft óskaö þess aö
stjórnmálamenn vissu meira um
sinar eigin takmarkanir og heföu
innsýn skýra i eigin barm, þegar
þeir láta gagnrýnisraddirnar
hljóma.
Megintilgangur þessarar grein-
ar er aö fjalla svolitiö um skrif
Ingvars Gislasonar alþingis-
manns en hann hefur aö undan-
förnu eins og flestum mun kunn-
ugt komiö fram meö sterka rök-
studda gagnrýni og fyrirspurnir
varöandi áhrif fjölmiöla á skoö-
anamyndun i stjórnmálum og
þjóömálum.
Tilgáta Ingvars um aö samtek-
in ráö ónafngreindra frétta- og
blaöamanna' hafi boriö mesta
ábyrgö á óförum Framsóknar-
flokksins i siöastliönum kosning-
um gefur nokkra hugmynd um
raunveruleikann en þó aðeins
mynd af hluta málavaxta.
Vissulega er það rétt að
Framsóknarforystan hefur oröiö
fyrir litt eöa ekki rökstuddum
árásum i siödegisblöðunum,
gagnrýni sem starfsfólk frétta-
stofa Rikisútvarpsins hefur af al-
kunnu hlutleysi sagt fra. Beiðni
Ingvars til Vilmundar Gylfasonar
um að sá siöastnefndi tilgreini
V
V
Gefr Vlðar
Vilhjálmtson
sálfrœðlngur
skrifar
"------v------
heimildir aö ófrægöarskrifum
sinum um t.d. Olaf Jóhannesson
hafa til þessa engan raunhæfan
árangur borið. Þessi hliö á skrif-
um Ingvars er þvi rétt. En fleira
kemur til, sem útskýrir fylgis-
minnkun Framsóknarflokksins.
— Fyrir það fyrsta guldu báöir
stjórnarflokkarnir, einnig Sjálf-
stæöisflokkur,álika skuld i siöustu
kosningum, uppgjör frá sjálfstætt
hugsandi og liklega aö mestu
óflokksbundnu fólki: krafa um
ábyrgö á þvi að veröbólga og
skuldasöfnun erlendis, ásamt
skorti á yfirsýn og stjórnun i
þjóömálum hefur haldið áfram aö
vera óleyst vandamál i okkar
þjóöfélagi.
— í öðru lagi hefur
Framsóknarflokksforystan, eins
og verið hefur um alla
stjórnmálaflokka við vandamál
trúnaöar að etja. Hinir tiltölulega
óháöu kjósendur sem áöur nefndi
vilja upplýsingar, réttar upplýs-
ingar, og þeir vilja skoöanaskipti
og meiri samstööu um aö leysa
landsmálin á farsælastan hátt
fyrir allan landslýö. Þetta
upplýsingabil er vandamál allra
islenzkra stjórnmálaflokka um
þessar mundir. 1 Bandarikjunum
var slikt fyrir nokkrum árum
nefnt trúnaðarbil.
Hvernig list mönnum t.d. á þaö
aö forsiöufrétt VIsis nú i dag,
mánudag 24. júli, um visitölubæt-
ur láglaunafólks á laun, og ýmis
önnur veigamikil atriöi I efna-
hagsmálum, skuli vera i ósam-
ræmi viö aörar fregnir af viöræö-
unum og aö hvaö sem rétt kann aö
reynast i fregn Visis skuli þaö aö
auki vera trúnaöarbrot að segja
frá þeim, þar eö umræöugrund-
völlur sá sem Alþýöuflokkurinn
lagöi fram til umræöu I morgun
átti aö vera algert trúnaöarmál
fyrst um sinn?
Ég vil taka þaö fram aö ég tel
aö alltof mikil og óþarfa leynd
hafi hvilt yfir viöræöum um
stjórnarmyndun hingaö til* þvi
fagna ég fréttaflutningi Visis, ef
réttur reynist.
Ef talsverörar eöa mikillar
ónákvæmni gætir I þessum skrif-
um blaösins, er hinsvegar komiö
gott dæmi um þá tegund biaöa-
mennsku sem Ingvar Gislason
gagnrýnir sem órökstudda dreif-
ingu á Gróusögum.
Hiö þriöja afl i stjórnmálum
sem ritstjóri Visis ritar um s.l.
laugardag aö séu sjálfstæöu
fréttaflutningsblööin, sem álykta
mætti af grein hans aö séu a.m.k.
Dagblaöiö og Visir, þarf þvi aö
standa sig betur. Annaö dæmi vil
ég gefa, einnig nýttog þaö er skrif
,, Svarthöföa” i dag, mánudag i
Visi.
Þarna er fjallað um stjórnar-
myndunarviöræöur á meinfýsinn
hátt, til þess falliö aö spilla fyrir
að samstaöa og samvinna náist
Svo undarlegt sem þaö kann að
virðast hafa tslendingar á tilfinn-
ingunni, aö þeir séu komnir heim
hvenær sem þeir ná til Kaup-
mannahafnar eftir feröir um
Evrópu eöa aörar álfur. Þetta
hliö okkar aö öörum þjóðlöndum
hefur vegna aldalangra tengsla
eignast þann sess I vitund tslend-
inga, aö likja má meö nokkrum
hætti viö sess fóstrunnar. Og þótt
hin opinberu tengsl hafi veriö
rofin góöu heilli, stendur enn eftir
vitneskjan um stööugan islenzkan
mannfagnaö, allt frá þvi aö setiö
var i Hvids Vinstue og Den röde
Pimpernel til samtimans meö
öörum samkomustööum og húsi
Jóns Sigurðssonar. Llf okkar I
Kaupman nahöfn hefur veriö
áreitnilaust aö mestu og viö erum
ekki send heim þaöan undir bögg-
um þjóöfélagsvitundar, sem miö-
ar aö þvi að leggja niöur islenzk
viöhorf og efla I staöinn einskonar
skandinavisk þjóðfélagsleg
trúarbrögö. Enda erum viö á þvi
varðbergi gagnvart Dönum
vegna fyrri samskipta, aö þeim
mundi seint takast aö kristna
okkur I sósialisma.
Hver trúboðssveitin af
annarri.
Aftur á móti virðumst við eiga
verr meö aö átta okkur á Svíum
og jafnvel Norömönnum, þar sem
Neðanmóls
S '*#■■■.
Indriði G. Þorsteinsson
skrifar:
Nú eru engar horfur á
þvíaðaðförum skandi-
nava verði breytt í ná-
inni framtíð. Við
sitjum uppi með
norræna menningar-
stöð í Vatnsmýrinni/ en
slikar miðstöðvar hafa
ekki fengist reistar á
hinum Norðurlönd-
unum.
öflugar menntamannastét-tir litaá
Island sem vöggu norrænnar
sögu, sem beri að vernda fyrir
heimsspillingunni, eins og hún
birtistþeimi varnarbandalögum
Vesturlanda og átökum um
austur og vestur bæöi pólitiskt og
hnattlægt séö. Þessar mennta-
mannastéttir beggja landanna,
og þó einkum Sviþjóðar, hafa hik-
laust leitt margháttaða meðal-
mennsku i listum til vegs, aöeins
ef hún þjónar sjónarmiðum um
áróðursgildi i rökræöuslagsmál-
um um pólitiskar úrlausnir. Þaö
er þó ekki meginmáliö, heldur
hitt hvernig tekizt hefur fyrir til-
styrk fyrrgreindra menntamanna
i skólastofnunum að efla islenzka
námsmenn i trúnni á, að hér
heima sitji amerikaniseruö þjóð á
heljaþröm i pólitiskum og menn-
ingarlegum efnum. Þeir lita svo
á, aö tslendingar kunni ekki sjálf-
ir fótum sinum forráö, og hver
trúboðssveitin af annarri er send
hingað heim til aö koma i veg
fyrir, aö óvandaðir heimsvalda-
sinnar geti óhindraö dritað i
vöggu norrænnar sögu.
Sænskur heilaþvottur
Mörg dæmi eru þess, aö menn
hafi farið til náms I Sviþjóð, dval-
ið þar nokkur ár, og má rekja á
bréfaskiptum, að framan af
námstima hafi þeir litið breytt
SKANDINAVISK
ÁHRIFASTtFNA
Á ÍSLANDI