Vísir - 29.07.1978, Side 2
2
Laugardagur 29. júll 1978
JMeð Armsfrong og
félögum á /örðinni
góð aðfer-ð til að hvíla sig
frá daglegum erli og ís-
lensk náttúra er alveg sér-
staklega frískandi og
hressileg og vel til þess
fallin". Nei við, verðum
bara stutt í þetta skipti,
förum aftur á sunnudag-
inn, en sjálfur hef ég mik-
inn áhuga á að koma hing-
að aftur", sagði Arm-
strong.
Stærsti glervöruframleið-
andi í heimi
Sá sem hefur Laxá I Dölum á
leigu, er Mr. Dodd, amerískur
verksmiöjueigandi; Mest fram-
leiöir hann af ýmiskonar glerilát-
um, gosflöskum og þess háttar en
einnig allmikiö úr plasti. Mr.
Dodd hefur undanfarin ár boöiö
hingaö ýmsum mönnum til lax-
veiöa meö sér. Menn muna eftir
komu Jack Nicklaus golfleikar-
ans heimsfræga, og í fyrrasumar
bauö hann Bing heitnum Crosby,
en hann slasaðist og gat ekki
komiö. í ár kemur Neil Arm-
„Ég er indíáni og þið
stelið af mér andlitinu ef
þið takið myndir", sagði
einn af félögum tunglfar-
ans Neil Armstrong þegar
Vísismenn hittu þá við lax-
veiðar í Laxá í Dölum í
fyrradag. Armstrong var
nýbúinn að landa fyrsta
laxinum á ævinni. Honum
varð ekki skotaskuld að
gera það aðstoðarlausf;
enda maður vanur ýmsum
meiri afrekum. „Ég er nú
ekki mikill veiðimaður",
sagði hann, „en þetta er
Mr. Gray búinn aö vera aö I þrjá tlma.
ÉBKKM
Armstrong-feögarnir viö veiöarnar
strong f boöi Dodd.
„Getum viö átt von á fleiri
heimsfrægum mönnum á þínum
vegum til Islands á næstu árum?
„Þessi menn eru fyrst og
fremst vinir minir og öndvegis-
menn, þess vegna býð ég þeim
með mér en ekki vegna þess aö
þeir eru frægir”, sagði Mr. Dodd.
„Nú,hvort það komi fleiri frægir
menn, fer eftir þvi hvaö menn
kalla fræga menn, þú skilur”
Viö inntum Mr. Dodd eftir þvi
hvaö vinnudagurinn væri langur
„KALLINN í TUNGLINU"
( HEIMSÓKN Á ÍSLANDI
— blaðamaður Visis rifjjar upp
fyrri kynni af Neil Armstrong,
og helstu afrek geimfarans
„ÞAÐ TÓKST”, sagöi I risa-
fyrirsögn á forsiöu VIsis mánu-
daginn 21. júlí 1969. Þaö sem
„tókst” var fyrsta mannaöa
léndingin á tunglinu, þá um
nóttina haföi bandariski geim-
farinn Neil Armstrong stigiö
fyrstu skref jaröarbúa á fram-
andi hnetti.
Neil Armstrong sótti þjálfun
slna fyrir tunglferöina meöal
annars til isfands og nú er hann
kominn hingaö aftur. i þetta
skipti er hann þó ekki aö búa sig
undir sögulegan leiöangur,
heldur aö hvlla sig og reyna sig
viö laxana I Laxá I Dölum.
Þaö var aö vonum mikiö um
aö vera hjá fjölmiölum þegar
hópur geimfara kom hingaö til
lands 29. júnl 1967. Þaö var þá
sýnt aö einhver þessara manna
yröi sá sem fyrstur manna færi
til tunglsins, þvi hingaö voru
þeir komnir I samband viö jarö-
fræöistúdiur sinar.
Einnig þótti ekki óllklegt aö I
óbyggöum tslands væri lands-
lag ekki ósvipaö þvi sem sjá
mætti á tunglinu.
Viö komuna hingaö núna
sagöi Armstrong reyndar aö
hvergi á jöröinni heföi hann séö
neitt sem llktist þvl sem hann sá
á tunglinu, og hefur hann þó far-
iö vlöa.
Geimfarið bilaði
Fréttamenn sem fylgdu geim-
förunum eftir voru aö vonum
áð velta þvi fyrir sér hver þeirra
yröi valinn til fyrstu tunglferö-
arinnar. Hugmyndarikum
manni datt i hug aö setja upp
veðbanka, en sú hugmynd rann
út i sandinn þegar i ljós kom aö
flestir fréttamannanna veöjuöu
á Armstrong.
Hann var þó sá þeirra sem
minnst bar á, ákaflega hæglátur
maöur, nánast feiminn. Hann
svaraöiaövlsugreinilega öllum
spurningum sem fyrir hann
voru lagðar en sagöi yfirleitt
ekki mikiö nema á hann væri
yrt.
Armstrong var á þegar búinn
aö fara i eina geimferö, méö Ge-
mini 8. I þeirri ferö var fram-
kvæmd fyrsta tengingin i
geimnum. Armstrong og David
Scott sem meö honum var,
stýrðu Gemini farinu upp aö At-
las Agene eldflaug sem skotið
haföi veriö á braut nokkru áöui;
og tengdu saman.
Þetta var vel gert og mikil-
vægt skref fyrir fyrirhugaöar
tunglferöir. En þaö var ekki
fyrr en seig á ógæfuhliöina sem i
raun kom I ljós hvaö i mannin-
um bjó.
Vegna einhverrar bilunar
byrjaöi Gemini 8 aö snúast um
sjálft sig, með Agena eldflaug-
ina á endanum. Snúningurinn
varö stööugt hraöari og þar kom
aö Armstrong sem haföi yfir-
stjórn I feröinni ákvaö aö þeir
yröu að losa sig viö Agena
flaugina. Aöur höföu þeir gert
margar tilraunir til að stöðva
veltinginn, meö stjórnflaug-
unum, en allt kom fyrir ekki.
Nauðlentu Gemini
En þaö var hægara sagt en
gert aö losna viö Agena flaug-
ina, þvi þaö varö aö gerast ná-
kvæmlega á réttu augnabliki, til
aö ekki yröi árekstur.
Þetta tókst þó, en skömmu
slöar í ljós aö skammhlaup
haföi oröið i einum eldflauga-
mótornum og hann logaöi allur.
Þetta varð til aö Gemini 8
byrjaöi aftur að snúast.
Armstrong tók þá ákvöröun
um aö nauöbeita stjórnflaugum
þeim sem nota á I undirbiiningi
undir lendingu. Með þessu móti
tókst að stöðva snúninginn, en
þetta þýddi að þeir uröu aö
nauölenda geimfarinu, og snúa
til jarðar miklu fyrr en þeir
höföu ætlaö.
En þótt ekki færi allt eins og
áætlað haföi veriö höföu þeir
lokið meginverkefni sinu, fyrstu
tengingu viö annaö far, i geimn-
um. Þeir höföu lika sýnt aö þeg-
ar tæknin brást var mögulegt
Ðelfa er iitið skref hja mór. en stórt hjá mannkyninu '
ll\að var >ður císt 1 huga, cr Anmirong strtft á tunglinu?
fyrir manninn að bjarga mál-
inu. Þetta sönnuöu James
Lovell og félagar hann aftur og
eftirminnilega þegar þeir komu
Apollo 13 heilum til jarðar eftir
að sprengmgvarÖThonumá leiö
til tunglsins.
Feimnislegur
Þaö var svo i júllmánuöi
tveimur árum siðar, sem rödd
Neil Armstrongs barst frá yfir-
boröi tunglsins: „Þetta er litiö
spor fyrir mig, en risaskref
fyrir mannkynið”.
Ég var einn þeirra frétta-
manna sem fylgdu geimförun-
um eftir um tsland á sinum
tima, og eins og hinir hreifst ég
af þessum hægláta vingjarnlega
manni.
Þegar hópurinn sat i kringum
litinn varðeld i Drekagili og við
dreyptum á skosku viskíi, virt-
ist hann hér um bil feimnisleg-
ur miðað viö aðra viöstadda. En
þaö var eftirtektarvert aö þá
sjaldan hann sagði eitthvað,
þögnuðu allir aðrir.
Þegar ég svo hitti hann á flug-
vellinum núna þegar hann kom
til aö hvila sig og veiða lax, var
ljóst aö það hefur ekki oröið
mikil breyting á honum á þeim
ellefu árum sem liðin eru sfðan
hann kom hingað siðast.
Það fer enn minnst fyrir hon-
um þegar hann er i hópi manna,
en samt er einhvernveginn tekiö
mest eftir honum. Brosiö er jafn
hlýlegt og honum þótti gaman
að rifja upp gamlar minningar
frá fyrri heimsókn sinni.
Armstrong er nú verkfræöi-
prófessor við Cincinnati háskól-
ann i Ohio en það kemur dálitill
glampi i augun þegar minnst er
á geimferðir.
„Jú, ég heföi gaman af aö
koma aftur til tunglsins.
Kannske á ég eftir aö kaupa
þangaö farmiða.”
_______________ —ÓT.