Vísir - 29.07.1978, Síða 3
Laugardajtur 29. júli 1978
Nelson: „Kanntu aö hnýta góöan
hnút fyrir mig?” Myndir: GVA
hjá stóratvinnurekendum eins og
honum. Hann sagði meðaldag
vera svona um 13 tima en oft færi
það upp i mikið meira og raunar
ætti hann aldrei almennilegt fri
frá störfum nema þegar hann
kæmi til tslands.
Sendið okkur rigningu úr
höfuðstaðnum
Með Mr. Dodd var starfsmaður Armstrong kemur laxinum fyrir, Arni leiðsögumaöur aöstoöar.
hans, Nelson að nafni. Hvorugur
hafði fengið nokkurn fisk og
kenndu þeir vatnsleysi árinnar
um, en litið hefur rignt i Dölunum
upp á siðkastið. Fór Nelson þess
góðfúslega á leit við Visismenn að
þeir sendu smá-rigningarskammt
upp eftir við fyrsta tækifæri.
Neðst i ánni hittum við enn einn
félaganna. Þar var á ferðinni
bókaútgefandi. Hann sagðist
heita Mtr Gray, en það væri ekk-
ert aðalatriði, heldur hitt, að hann
væri hingað kominn til að veiða
lax og vera úti. „Ég er nú búinn
að vera að sleitulaust i þrjá
tima”, sagði hann, ,,en hef ekki
fengiðfisk ennþá. Jú, auðvitaö er
mest gaman að þegar hann bitur
á, en engu að siður er geysispenn-
andi að fást við þetta þótt það
fiskist treglega”, sagði Mr. Gray
og kastaði flugunni fimlega i ána
Mr. Dodd: „tslendingar stórkostlegt fólk.ég vona aö þeim lfki eins vel á ný.
viö Amerfkana og mér viö tslendinga. —ÓM
HY
HERRA
VERSUIH
^aoatKad
OjOíasat
^^^TSÍMM3470
Laugavegi 51, 2. hœð
KORTSNOJ MISSTI
VINNING í TÍMAÞRÖNG
Hér birtast leikirnir i fimmtu 60. Kxf3 g6
einvigisskákinni i gæi t sem fór 61. Bd6 Rf5
siðan aftur i bið. 62. Kf4 Rh4
63. Kg4 gxh5+
Hvítt:Kortsnoj 64. Kxh4 Kxd4
Svart: Karpov 65. Bb8 a5
66. Bd6 Kc4
42. . . Rh7 67. Kxh5 a4
43. Be5 Dg5 68. Kxh6 Kb3
44. Dxf5 Dd2+ 69. b5 Kc4
45. Kg3 Rhf6 70. Kg5 Kb5
46. Hgl He8 71. Df5 Ka6
Nú hafði Kortsnoj aðeins fimm 72. Ke6 Ka7
minútur fyrir næstu tiu leiki 73. Kd7 Kb7
meðan Karpov hafði 25 minútur. 74. Be7 Ka7
47. Be4 -Re7 75. Kc7 Ka8
48. Dh3 Hc8 76. Bd6 Ka7
49. Kh4 Hcl 77. Kc8 Ka6
50. Dg3 Hxgl 78. Kb8 b5
51. Dxgl Kg8 79. Bb4 Kb6
52. Dg3 Kf7 80. Kc8 Kc6
53. Bg6+ . Ke6 81. Kd8 Kd5
54. Dh3+ Kd5 82. Ke7 Ke5
Mikil timapressa er á 83. Kf7 Kd5
Kortsnoj og honum sést yfir 84. Kf6 Kd4
vinningsleik i næsta leik þegar 85. Ke6 Ke4
hann fer með biskupinn á e4 i 86.BÍ8 Kd4
staðinn fyrir f7. * 87. Kd6 Ke4
55.Be4 + Rxe4 88. Bg7 Kf4
56. fxe4+ Kxe4 89. Ke7 Kf3
Nú var timapressan liðin hjá i 90. Ke5 Kg4
bili og hægt að byrja að hugsa. 91. Bf6 Kh5
57. Dg4+ Kd3 Hér fór skákin i bið og
58. Df3 + De3 Kortsnoj innsiglaði biðleikinn.
59. Kg4 Dxf3+ —SG
IIII III HIIIMI■lll l Bi [■-■iHwi-B-nM-mMMMy.niMii'ini'Mmanwniwi i«i I n ■ nin n ini i
TANINGA.ra HUSGOGN
Ný gerð af svefnsófum, bordum og stólum á
Skeifu-verði og -skilmálum __«,— ^“”1!