Vísir - 29.07.1978, Side 4
4
Laugardagur 29. júli 1978 VISIR
„Peoples Problems
and Progress"
Tveggja stunda samstund
með SYSTUR CHRISTINE
ffyrrverandi yffirráðgjaffa
Veritas-Villa
HÓTEL ESJU (2. HÆÐ)
Mánudag 31. júli kl. 20-23,
þriðjudag 1. ágúst kl. 20-23.
Þátttökugjald kr. 2.500.- pr. mann
KRISTÍNARVINIR ’77
Skrifstofustarf
Launadeild fjármálaráðuneytisins óskar
að ráða starfsmann til léttra skrifstofu-
starfa strax.
Nánari upplýsingar veittar á staðnum eða
i sima 25000.
Fjármólaróðuneytið
Reiknistofa bankanna
óskar að ráða starfsmenn til tölvu-
stjórnar.
í starfinu felst m.a. stjórn á einni af
stærstu tölvum landsins ásamt móttöku og
frágangi verkefna.
Við sækjumst eftir áhugasömum starfs-
manni á aldrinum 20-35 ára með stúdents-
próf, verslunarpróf eða tilsvarandi
menntun.
Starf þetta er unnið á vöktum.
Skrifleg umsóknsendistReiknistofu bank-
anna, Digranesvegi 5, Kópavogi, fyrir 4.
ágúst n.k., á umsóknareyðublöðum sem
þar fást.
Rafmagnsveitur ríkisins
óska að ráða skrifstofumann.
Verslunarskólapróf eða hliðstæð menntun
æskileg.
Umsóknir með upplýsingum um menntun,
aldur og fyrri störf sendist starfsmanna-
stjóra.
Rafmagnsveitur rikisins
ww
Þú VQfðst Qð
gjöro svo vel
oð verðo kerL
irtg 25 Qro"
í heimsókn hjó Brynju Nordquist
//Mér dettur ekki í hug
að fólk hér á landi láti
pranga einhverju inn á
sig sem það vill ekki sjá.
Ég er sannfærð um það
að islenskar konur kaupa
ekki einhverja flík af
þeirri einföldu ástæðu að
einhver sýningarstúlka
klæddist henni á sýningu.
Sýningarstúlkan er í
þjónustuhiutverki. Hún
sýnir hinum ýmsu við-
skiptavinum verslananna
hvað er á boðstólum og
auðveldar þeim valið.
Einnig eru sýningarnar
leiðbeinandi um það
hvernig tískan er á hverj-
um tíma. Ég hef aldrei
skilið, þegar rætt hefur
verið um einhverja
óæskilega sálfræði á bak
við störf sýningarstúlk-
unnar. Hér á landi eru
einnig á boðstólum góðar
vörur enda þýðir ekki að
bjóða Islendingum neitt
rusl, þeir kaupa það ein-
faldlega ekki".
Það er Brynja Nord-
quist sýningarstúlka sem
\ m Sá
„Þegar ég var stelpa haföi ég
mestan áhuga fyrir dansinum”.
Hér er Brynja 18 ára.
talar. Við heimsóttum
hana á heimili hennar
fyrir stuttu og spjölluð-
um um lífið og tilveruna
og auðvitað fékk tískan
sinn skammt.
Ætlaði að verða ballerína.
„Ég ætlaði mér aldrei að
verða sýningarstúlka. Þegar ég
varð litil ætlaði ég aö verða
ballerina. Ég byrjaði i ballett
þegar ég var smástelpa, fyrst
hjá Eddu Scheving, en siðan fór
ég i Ballettskóla Þjóðleikhúss-
ins. Þar var ég i nokkur ár, en
svo dofnaði áhuginn fyrir
klassiskum ballett og ég skipti
yfir i jassballettinn. Siðar fór ég
að hafa áhuga fyrir sam-
kvæmisdönsum og kenndi um
tima hjá Hermanni Ragnari.
Konu Hermanns, Unni
Arngrimsdóttur, kynntist ég svo
þar, en þá hafði hún stofnaö
Módelsamtökin. Einhvern veg-
inn æxlaðist það svo aö ég fór að
sýna föt fyrir samtökin. Mér lik-
aði þetta starf ágætlega, fannst
þaö skemmtilegt. Ég kunni bara
vel við mig uppi á sviði og kveiö
ekkert fyrir sýningum. Fyrstu
sýningarnar sem ég tók þátt i
voru allt öðru visi en þær eru nú.
Þaö var miklu rólegra yfir
þessu öllu. Stúlkurnar gengu
hægt um sýningarpallana og
snéru sér i nokkra hringi. Nú er