Vísir - 29.07.1978, Síða 5
visra Laugardagur 29. júli 1978
þetta oröinnmeiri dans.Tónlistin
er allt önnur, allt gengur miklu
hraöar fyrir sig. Þaö er
skemmtilegra aö sýna nú en
þá. Þaö getur veriö aö þaö sé af
þvi sem mér finnst skemmti-
legra aö nú er þetta stööugt aö
færast nær dansinum.”
,/Neikvæð afstaða til sýn-
ingarfólks"
„Svo einkennilegt sem þaö nú
er, þá eru þaö sumir sem hafa
ákaflega neikvæöa afstööu
gagnvart sýningarfólki. Þaö er
talaö um okkur sem einhvern
einkennilegan þjóöflokk, sem
hlýtur aö vera ööru vlsi en
annaö fólk. Viö erum kallaöar
puntudúkkur, sem hafa ekki
áhuga á neinu nema tiskunni,
allt okkar lif á aö snúast um
þennan eina hlut. Samt finnst
mér afstaöa fólksins hafa breyst
á slöustu árum. Tiskusýningar
eru orönar hluti af stærri sýn-
ingum, t.d. eins og I Laugar-
dalshöll. Þar eru þær meö vin-
sælustu atriöunum. Ég tók eftir
þvi á siöustu sýningunni I
Laugardalshöllinni, aö fólkiö
lagöi þaö á sig aö blöa heillengi
eftir að sýning hæfist. Stundum
sá maöur sama fólkið aftur og
aftur. Þarna komu heilar fjöl-
skyldur og allir virtust hafa
jafngaman af. Islendingar hafa
áhuga á þvi að fylgjast meö þvi
sem er aö gerast á þessu sviði.
Þeir notfæra sér einnig þessa
þjónustu. Þarna sjá þeir á ein-
um staö helsta úrvalið af fatnaöi
sem er i verslunum. Ef fólki list
vel á einhverja flik, þá fer þaö
og skoöar hana betur i verslun-
inni og mátar hana.”
Blómapotturinn á Sögu
„Það hefur yfirleitt gengið
allt snuröulaust I sambandi við
sýningarnar hjá mér”, sagði
Brynja þegar viö fiskuðum eftir
einhverju „slysi” i sambandi
við sýningar. „Annars man ég
eftir einu atviki, sem gerðist á
Sögu. Ég gekk út á sýningar-
pallinn, sem var skreyttur með
fallegum blómapottum. Þegar
ég var komin út á enda sneri ég
við, en átti svo að bakka nokkur
skref. Eg fór heldur langt og
þurfti endilega aö hitta á einn
„Á bara aö taka mynd af mömmu”,
Ketilsson, Brynja og Róbert.
að ganga upp að altarinu. Allt I
einu fæ ég hláturskast. Ég
reyndi aö halda hlátrinum niöri
i mér, en þaö tókst nú ekki sem
skyldi. Ég stóö þvi þarna á sviö-
inu hálfglottandi I þessum
fallega brúöarlijól”.
„Fáum oft á okkur glós-
ur".
— Hvers vegna hefur fólk
horn I siöu sýningarfólks?
„Ég hef oft hugsað um þetta,
en þaö er erfitt að gefa nema
imyndað svar. I rauninni er þaö
fólk sem segist vera á móti þvi
að fylgjast með tiskunni, ekkert
betra sjálft, en þaðfólk sem þaö
er aö gagnrýna. Þaö hefur sina
tiskulínu. Hún kemur bara ekki
frá sama staö og t.d. sú sem ég
fylgi. Þetta fólk sendir okkur oft
glósur, eitthvað sem það telur
að komi við okkur. Ég held að
innst inni vilji allir láta taka eft-
ir sér. Fólk vill fá athygli
annarra, en það er bara mis-
jafnt hvernig það fer að þvi.
Sumir klæöa sig alveg fárán-
lega, aðrir eru druslulegir, enn
aörir leggja áhersluna á þaö aö
’
Þaö koma stundum smá óhöpp fyrir, þegar mynda á fyrirsætur. Hér
hefur ein misst hælinn undan skónum sinum. Brynja er lengst tii
vinstri.
blómapottinn, sem datt auövit-
að niöur og brotnaöi. Nú það var
ekki annaö aö gera, en aö halda
áfram, eins og maður heföi ekki
heyrt dynkinn og brothljööin.
Samt var ég nú hálffegin að
komast á bak viö sviöiö. Þegar
ég fer aö rifja upp einhver
„slys” fyrir þig, þá man ég lika
eftir einu til viðbótar. Þá var ég
að sýna fallegan brúöarkjól á
sýningu I Höllinni. Ég átti auð-
vitaö aö vera andaktug á sviö-
inu,þvi það er jú alvarlegt mál
vera i fallegum fötum, eftir nýj-
ustu tisku. Allir eru aö reyna aö
ná sama marki, en nota bara
misjafnar aöferöir tii þess. Mér
finnst þaö skylda hvers manns
að hugsa vel um sjálfan sig,
vinna að þvi að honum geti liöiö
sem best andlega og likamlega.
Mér liður ekki vel nema aö ég sé
i fallegum fötum og vel snyrt.
Mér dettur ekki I hug aö láta
þetta á móti mér. En þegar fólk
nær þvi marki aö þvi líöur vel þá
er það ánægt, og ég geri mér
sagöi Róbert, og viö bættum úr þvi og hér er öll fjölskyldan, Magnús
grein fyrir þvi aö til aö ná þessu
marki eru til ótal aöferöir. Ég
skil fullkomlega aö þaö eru ekki
allir sáttir viö mina aöferö. En
ég hef ekki lagt þaö I vana minn
aö segja fólki fyrir verkum, eöa
gera athugasemdir viö þaö
hvernig þaö hegöar sér og þvi
vænti ég þess sama af öörum.”
„Þá varðstu kerling 25
ára".
„Þegar ég var stelpa var ekki
mikiö úrval hér i búöunum. Þaö
var einnig undantekning ef fólk
sem var komið mikiö yfir tvi-
tugt verslaöi i tiskuvöruversl-
unum. Þú varöst aö gjöra svo
vel aö veröa kerling 25 ára, eöa
á þeim aldri sem ég er nú. Ungl-
ingarnir höfðu einkarétt á tisku-
fatnaði. Þetta hefur breyst mjög
mikið. Nú er tiskan miklu
frjálslegri. En samt sem áður
eru tiskuhönnuöir enn við sama
heygaröshornið. Þeir hanna
framleiöslu sina næstum ein-
göngu fyrir grannt fólk. Þeir
sem hafa nokkur aukakiló utan
á sér eiga alltaf erfiöara meö aö
fá á sig föt sem fara reglulega
vel.”
„t rauninni er þaö fólk sem seg-
ist vera á móti tiskunni ekkert
betra sjálft....”
„Það hefur sfna eigin tfskulinu,
sem þaö fer eftir....”
„Konur í karlastörf? Það
er alveg sjálfsagt"
„Mér finnst það alveg sjálf-
sagt aö konur gangi i störf
karla, ef þær hafa áhuga á og
getur til þess. Annars finnst mér
þetta hafa gengið dálltiö út i
öfgar, þegar er veriö aö ræöa
um jafnrétti. Viö getum ekki
neitaö þeirri staðreynd aö viö
erum liffræöilega öðruvísi en
karlar. Viö göngum meö börnin
og fæöum þau. Þess vegna held
ég að tilfinningar móöur séu oft
miklu sterkari til barnsins. Ég
er ekki aö alhæfa,þetta þarf ekki
alltaf aö vera svona. Ég
5P hlynnt þvi aö konur séu heima
hjá börnum sinum meðan þau
eru litil. Mér finnst ekki rétt aö
þau séu sett á dagvistunarstofn-
anir þegar þau eru nokkurra
mánaöa. Auövitaö er þaö nauð-
synlegt i sumum tilfellum og viö
þvi er ekkert aö gera. En ef
hægt er, þá finnst mér aö konan
eigi að vera heima og hugsa um
barn sitt fyrstu árin. Ef dæmiö
er þannig aö konan hefur mögu-
leika á því aö hafa meiri tekjur
en karlmaðurinn, þá mætti
alveg eins snúa þessu sviö.
Hann veröur þá heima hjá barn-
inu. En þaö er nú einu sinni svo
aö I flestum tilfellum hefur karl-
maðurinn meira kaup en konan
á vinnumarkaöi og því er þaö
konan sem verður heima i flest-
um tilfellum. Ég var heima hjá
stráknum minúm þar til hann
var þriggja ára. Þá var hann
orðinn leiöur á mér og ég fann
aö hann þarfnaöist meiri félags-
skapar. Hann er núna á dag-
heimili og er mjög ánægöur.
Einnig hefégveriö mjög hepp-
in meö barnapiu, hef alltaf haft
sömu stelpuna.” -
„Mér finnst mjög skemmti-
legt aö fara út meö kunningjum
og vinum. Þá vil ég helst fara út
á einhvern skemmtistaö, mér
finnst svo gaman aö dansa. En
setningar eins og: Ertu alltaf úti
aö skemmta þér? heyri ég oft.
Til aö losna viö svona athuga-
semdir er hægt aö sitja heima,
hjá kunningjum og vinum. En
þrátt fyrir þaö aö mér finnist
þessar athugasemdir hvimleiö-
ar, þá vil ég heldur taka þeim
heldur en aö láta þær breyta
einhverju. En svo kemur fyrir
aö fólk sér mann ekki langtim-
um saman og þá er einnig gerö
athugasemd viö þaö: A timabili
fórum viö Magnús mikiö hér út
fyrir bæinn á hestbak. Mér
finnst þaö mjög hressandi og
skemmtilegt. Svo er þaö alveg
nauösynlegt aö bregöa sér ööru
hverju á hestamannamót og
njóta þeirrar vissu stemmingar
sem þar skapast. Annars hefur
maöur allt of litinn tima til aö
sinna áhugamálunum. Vinnu-
dagurinn er svo langur. Nú upp
á siðkastiö hef ég sýnt tvö til
þrjú kvöld I viku. Svo er ennþá
meira aö gera þegar stórar sýn-
ingar eru, t.d. eins og i Laugar-
dalshöllinni. Þá er vinnutiminn
frá niu á morgnana og oft til
klukkan tólf. Maður hefur ekki
tima til aö skreppa heim á milli
i kvöldmat. Þá eru þeir feögar
hér heima, og una sér vel”.
„Það er best að vera
heima".
„Sýningarstarfiö býöur upp á
nokkur feröalög. Eins þarf ég aö
fara út til aö gera innkaup fyrir
verslunina þar sem ég vinn. Þá
gefst tækifæri til aö fara á stðr-
ar tiskusýningar þvi auðvitaö er
maöur forvitinn og vill sjá
hvernig útlendar sýningarstúlk-
ur vinna”.
— Langar þig til aö vinna er-
lendis?
„Þaö væri gaman að geta far-
iö út um tima og sótt námskeið,
þvi þaö er afskaplega óþægilegt
að kunna ekkert fvrir sér, t.d. i
þvi aö vinna með ljósmyndara.
Mér finnst það skemmtileg
vinna, en hún er ekkert auöveld
ef maöur þekkir ekkert inn á
þetta. Þá getur fariö svo aö báö-
ir aöilar veröi pirraöir og þá
gengur allt á afturfótunum.
Annars hef ég ekki áhuga á þvi
aö starfa erlendis, ég held aö
þaö sé best að vera heima.”
„Dansflokkurinn þarf að
fá fleiri tækifæri"
— Séröu ekkert eftir þvl aö
hafa hætt viö ballettinn?
„Jú, þaö geri ég núna. En þaö
er enginn vandi aö veröa vitur
eftir á. Ég vildi samt ekki hafa
misst af þvi aö kynnast sam-
kvæmisdönsunum. Ég reyndi
alltaf aö fylgjast vel meö is-
lenska dansflokknum og mér
finnst hann mjög góöur. Stelp-
urnar hafa staöiö sig mjög vel
og einnig þeir karldansarar sem
við eigum. Þeim hefur farið
mjög mikið fram á slöustu ár-
um. Dansflokkurinn þarf aö fá
enn fleiri tækifæri til aö sýna
hvaö I honum býr”.
— Kviðiröu þvi aö veröa göm-
ul?
„Nei alls ekki. Viö förum öll
sömu leiö, hjá þvi veröur ekki
komist.Þegar maöurvar t.d. 15
ára fannst manni aö konur um
tvitugt væru kerlingar. Sjón-
arhorniö verður alltaf annaö
meö aldrinum. Nú finnst mér
svo langt frá þvl aö ég sé gömul,
þótt mér fyndist 25 ár vera hár
aldur þegar ég var 15 ára. Allur
aldur hefur sinn „sjarma”.
Annars er þaö heilsan sem
skiptir mestu máli og meöan
maöur hefur hana er maöur
ungur. Ég hef gert þaö aö gamni
minu aö safna myndum i úr-
klippubók. Þaö veröur
skemmtilegt aö sýna syninum
hana þegar hann veröur stærri
og þá tölum viö um þaö þegar
mamma var ung”. —KP.
„Þetta fólk sendir okkur oft
glósur, eitthvaö sem þaö teiur
aö komi viö okkur”
Viðtol: Kotrin Pólsdóttir
Myndir: Gunnor V. Andrésson