Vísir - 29.07.1978, Side 6
- '' ■■ '<>-•■• .-.•-•'• :
,Verum jákvæö og bjartsýn
Litlir blómálfar og náttúruandar sveima á milli
jurtanna og örva vöxt þeirra. í samvinnu við menn og
jurtir vinna náttúruandarnir að þvi að græða áður
ófrjósamanog sendinn jarðveg. Arangurinn er undra-
verður. Þar sem áður var auðn og hrjóstur dafna nú
kryddjurtir, grænmeti og skrúðblóm. Rósir blómgast í
snjónum og 20 kg. kálhöfuð eru hluti uppskerunnar.
Eyðimörk er orðin að aldingarði.
Nálægt þorpinu Findhorn Bay fyrir botni Morayfló-
ans er Findhorn menntasetrið. Þar fer áðurgreind
gróðurrækt fram og þó að hún sé út af fyrir sig merki-
leg, þá er þessi undraverði árangur einungis mælan-
legur árangur andlegra iðkana þeirra er búa að Find-
horn. '
Peter Caddy og kona hans Eileen stofnuðu Findhorn
fyrir 16 árum.
Peter Caddy var nýlega staddur á Islandi og hélt
hann m.a. fyrirlestur chér um Findhorn skólann og
þróun hans á siðustu árum. Hann varð fúslega við
þeirri beiðni okkar að rabba um Findhorn og á hvaða
grundvelli skólinn starfar.
gróöurrækt,fyrir utan þa6 aö eiga
ekki nokkurt fé. Nú eru hjólhýsin
oröin 40, gestir okkar gista I stóru
gistihúsi sem við eignuöumst fyr-
ir nokkru. Smærri deildir skólans
starfa á tveimur eyjum i syösta
hluta Suðureyja. Þá hefur fjöl-
breytnin i starfi skólans aukist og
sinnum viö nú nær hverjum þætti
mannlegs lífs.
Viö rekum nú tvö 16 rása hljóö-
upptökustúdió, fjögur listiönaöar-
verkstæöi, bæöi vefstofu meö 7
vefstólum og keramikverkstæöi.
Nýlega lukum viö byggingu fyrir-
lestra- og hljómleikahúss og auk
þessa eigum viö nokkur gróöur-
hús. Svo rekum viö barnaskóla og
barnaleikvöll.”
Peter Caddy
Hlutirnar taka breytingum
„Findhorn er nú sambýli tæp-
lega 300 karla og kvenna sem búa
þar allt áriö. Þá heimsækja okkur
um 135 manns i hverri viku og
sækja námskeiö um reynsluna af
Findhorn-skólanum, svona nokk-
urs konar kynningarnámskeiö.
Þvi eru aö jafnaði um 400 manns
sem sækja skólann „Þegar ég og
konan min Eileen stofnuöum
skólann áriö 1962 vorum viö ein-
ungis þrjú. A aðeins 16 árum
hefur skólinn vaxiö geysilega. Viö
áttum til dæmis aöeins eitt hjól-
hýsi og lögöum einungis stund á
iir r * .
Séð yfir Findhornsvæðið. Fremst sést fyrirlestra- og
hljómleikahúsið en þar fyrir aftan er hjólhýsasvæðið
Hvað er Findhorn? Er
þetta skóli eða samyrkju-
bú?
„Það er eiginlega hvort tveggja
i senn. Það er samneysla meöal
þeirra sem gista Findhorn, en þar
meö er ekki sagt aö viö viöur-
kennum ekki heföbundiö fjöl-
skylduform. Þvert á móti álitum
viö aö fjölskyldan sé mjög mikil-
væg vegna þeirra tilfinninga-
ter"’sla sem fjölskyldulifiö veitir
eiiistaklingnum.
En meginþátturinn i sambýlinu
á Findhorn er sjálft skólastarfið.
Þaö er eiginlega tviþætt. Annars
vegar verklegt nám þar sem viö
lærum af reynslu fyrst og fremst.
Hinn þáttur námsins er fræöileg
umfjöllum meö fyrirlestrarhaldi
og umræöum.”
Fá þátttakendurnir skirteini
upp á veru sina þarna, svona
nokkurs konar prófskirteini?
„Nei, svo er ekki. Markmiö
skólans er fyrst og fremst aö
skapa betra mannlif meö þvi aö
glæða samkennd milli einstakl-
inganna. Þar sem erfitt er að
mæla slikt og skólaskirteini er
kannski enginn mælikvaröi hvaöa
árangri þátttakandinn hefur náö.
Þess vegna er ljómi i augum
fólksins á Findhorn þaö eina sem
viö getum miðaö viö, en þaö er
erfitt aö mæla hann.”
Heildarvelta Findhorn var á
siöasta ári um ein milljón pund,
svo aö þú sérö aö starfsemin hef-
ur vaxið geysilega. Sérhver þátt-
takandi veröur aö greiöa þáttr
tökugjald sem nú er 175 pund á
mánuöi. Gestirnir sem sækja
námskeiöin veröa einnig aö
greiöa þátttökugjald. Lágmarks-
Menntunarhópurinn ræðir málin
Cluny Hill gistihúsið í eigu Findhornskólans þar sem
gestirnir búa og sækja námskeið
Peter Caddy heldur fyrirlestur í fyrirlestrasalnum í
nýja húsinu
Samkygðin á að endurspegl-
ast í öllum okkar athöfnum
c- O
segir Peter Caddy stofnandi Findhornskólans í Norður-Skotlandi