Vísir - 29.07.1978, Blaðsíða 7
VISIR
Laugardagur 29. júli 1978
dvalartimi þeirra sem hyggjast
dveljast stöðugt á Findhorn eru
tvö ár. En fólki er eftir þaö frjálst
aö veröa eins lengi og þaö lystir.
Margir hafa nú dvaliö þar i sjö
ár. Viö gerum okkur grein fyrir
þvi aö þetta eru talsveröar upp-
hæöir fyrir þá sem dvaljast
þarna og fá enga peninga fyrir
vinnu sina nema 10 pund i vasa-
peninga á viku. Þess vegna höf-
um viö hlaupið undir bagga meö
þeim sem lenda i erfiöleikum meö
aö greiöa.
Viö njótum engra opinberra
styrkja en hins vegar erum viö
styrkt af einkaaöilum meö fégjöf-
um. Viö sinnum nokkrum viö-
skiptum, rekum m.a. verslun og
tvær bókabúöir i Findhorn og svo
höfum viö útgáfustarfsemi á bók-
um og fáum tekjur af þeim.”
Hvernig er skipulag skólans?
„Skólanum er skipt I 26 deildir
eöa hópa, sem sinna hinum fjöl-
breytilegustu verkefnum.
Allt er sem gert á Findhorn er
gert af okkur sjálfum þannig aö
hlutverk hópanna er aö vinna þaö
sem vinna þarf, allt frá eldhús-
störfum, gróöurrækt, byggingar-
vinnu og barnagæslu svo aö
nokkuö sé nefnt. Viö miðum viö
þaö aö þátttakendurnir veröi fær-
ir á sem flestum sviöum mann-
lifsins. Viö sinnum einnig margs
konar listsköpun, ritstörfum,
málun, vefnaöi og söng og dansi.
Siðan starfa nokkrir aö bókaút*
gáfustarfsemi og hljóöupptökum.
Þessar deildir hafa svo náið sam-
band viö þrjá yfirhópa, stjórn-
unarhóp menntunr- og sam-
félagshóp. Fulltrúar allra nóp-
anna eiga svo sæti i kjarnahópi,
sem hittist vikulega og ræöir þaö
sem er erast i sambýlinu.
„Hvei 0 einn ræður þvi alveg
sjálfur i hvaöa hóp hann gengur.
Og hann getur breytt til eins oft
og hann vill, en hann verður aö
tilkynna skiptin til sambýlishóps-
ins. Þaö er þörf á þvi aö hafa
nokkurt skipulag á svona skóla en
þaö er grundvallaratriði að
hlutirnir taka breytingum. Fólkið
breytist og skipulagiö meö.”
Hver var kveikjan aö þvi aö þiö
stofnuöu Findhorn?
„Fyrir 24 árum varð konan min
vör við aö hún væri næm eöa
gædd skyggnihæfileikum. Við
vorum þá stödd i Glastonbury, i
hugleiðslustað. Þá heyrði Eileen
rödd innra meö sér segja: „Vertu
róleg þvi ég er guð. Fylgdu mér
og þér mun farnast vel.” Allt frá
þeirri stundu höfum við hlýtt leið-
sögn raddarinnar. Það var sam-
kvæmt þessari leiösögn sem viö
stofnuðum Findhorn”.
„Allar meiriháttar ákvaröanir
voru teknar samkvæmt innri leiö-
sögn Eileen, en fyrir sjö árum var
okkur sagt aö viö gætum ekki
lengur treyst algjörlega á hæfi-
leika Eileen, heldur yrðum viö aö
læra aö treysta á eigi innsæi og
sinna innri vitund okkar.”
Hefur þú alltaf getaö treyst
fullkomlega á þessa leiösögn?
Efaðist þú aldrei?
„Trú er eitt af þvi, sem ég hef i
rikum mæli”. sagði Peter hlæj-
andi. „Ég hef kannski ekki mikið
annaö til brunns að bera en trúna
hef ég.”
Er Findhorn þá nokkurs konar
trúarsamfélag?
„Þaö eru nokkrar grundvallar-
reglur, sem við treystum á, en viö
fylgjum ekki neinni sérstakri
trúarstefnu.Hjá okkur dvelst fólk
af öllum trúarbrögöum, kynþátt-
um, stéttum, og á öllum aldri, al-
veg frá nokkura mánaöa gömlum
börnum til 87 ára gamals fólks.
Þaö er einmitt mikilvægt aö fólk
af öllum aldri dveljist saman, þvi
aö þannig geta hinir eldri miðlaö
af reynslu sinni og þekkingu. En
til marks um það aö viö tengj-
umst ekki neinni trúarstefnu um-
fram aöra, þá eru engin trúatákn
i helgidómi okkar eöa hugleiöslu-
herberginu. Eina sem er þar á
vegg er vefmynd af sól eða ljós-
inu.”
Þú minntist á grundvallrreglur
„Já, þaö hefur veriö talið til
helstu einkenna Findhorn-skólans
að við litum á manninn og náttúr-
una sem eina heild. Tilveran er
ein lifskeöja, sem maðurinn er
hluti af. Viö leggjum megin-
áherslu á það að maðurinn vinni I
samvinnu viö náttúruna liti ekki á
sig sem herra hennar.”
„Viö temjum okkur einnig
Texti: Þórunn J. Hafstein
Hver dagur hefst meö hugleiðslu í helgidómi
Findhorn
Unniö að byggingu hins fimmhyrnda fyrirlestra- og
hljómleikahúss i Findhorn
Unnið á leirkeraverkstæöinu
úll störf eru meira eða minna unnin í hópvinnu
Ungir sem aldnir búa á Findhorn.
hópi nokkurra íbúa Findhorn
Peter og Eileen í
jákvæöa hugsun og útilokum allar
efasemdir sem virka eyöandi og
sundrandi Trúin er forsenda
sköpunarinnar. Viö treystum þvi
og trúum eftir aö hafa fylgt innri
leiösögn Elieen, aö alvaldiö full-
nægi sérhverri þörf okkar. Þessi
vissa er ástæöan fyrir hinu skap-
andi starfi á Findhorn.”
„Einu sinni sagöi innri leiösögn
Eileen okkur aö viö ættum aö
reisa 200 manna eldhús enda þótt
sambýlið væri einungis um 10
manns. Viö vissum ekki hvert
stefndi en fylgdum auövitað leiö-
sögninni. Daginn eftir aö viö höfö-
um lokiö viö bygginguna kom til
okkar hópur af fólki og viö hefö-
um alls ekki veriö í stakk búin aö
taka á móti þeim ef viö heföum
ekki byggt eldhúsið. ”
„Viö fengum einnig leiösögn
um aö reisa fyrirlestra- og hljóm-
leikahús en höföum þá hvorki fé
né fólk, sem gæti unniö slíkt enda
þótt viö hefðum nóg af rithöfund-
um og heimspekingum. Þaö rætt-
ist þó úr þessu hjá okkur, þvi aö á
dyrnar knúöi bandarisk stúlka
sem vildi fá að dveljast hjá okkur.
Skömmu siöar kom maöur henn-
ar á eftir henni til okkar og þá
vissum viö til hvers hún haföi
komiö. Maöurinn hennar var
arkitekt og hann teiknaöi fyrir
okkur húsiö."
Samhygðin sterkasta aflið
Hver er aö þinu mati mikilvæg-
asti árangurinn af starfi Find-
horn-skólans?
„Viö höfum komist að raun um
þaö aö samhygöin eöa kærleikur-
inn er mikilvægasta afliö i tilver-
unni. Ef einstaklingurinn finnur
til samhygöar hvar sem hann er,
gagnvart hverjum sem er og i
sérhverri athöfn, þá gjörbreytir
þaö lifi hans. Hann verður
hamingjusamari, fær meiri
ánægju út úr vinnu sinni og verö-
ur þvi duglegri. Heilsa hans verö-
ur betri samfara andlegri velliö-
an, auk þess sem þol hans eykst.
„Þaö er kraftur hugsana fólks.
ins, sem skiptir máli. Ef hugsun
einstaklingsins er jákvæö laöar
hann til sin jákvætt hugarfar ann-
arra. Hiö þveröfuga gerist ef
hugsunin er neikvæð. Ef hugsun-
inni er beint að þvi besta, fæst hiö
besta út úr lifinu. Einstaklingur-
inn skapar sér örlög og lifskilyrði
meö hugsun sinni. Ef fólk skilur
þetta og breytir samkvæmt þvi
mun lif þeirra vafalaust breytast
til hins betra. En þaö er meö þetta
eins og margt annað aö þetta er
hægara sagt en gert.
Arangurinn hjá okkur i plöntu-1
rækt er einmitt ein afleiðing
þessa. Jurtirnar þrifast eins og
mennirnir best i jákvæöi um-1
hverfi.
Hjá okkur i Findhorn er fólk, j
sem er i sambandi viö náttúru- j
anda, sem lifa i jurtunum og
vinna i tengslum viö náttúruna.
Meö samvinnu milli fólksins sem
hefur náö til þeirra jurtanna og
náttúruandanna sjálfra dafnar
gróöurinn. Viö öölumst skilning á
þvi hverjar þarfir jurtarinnar eru
og af viö gerum eitthaö á hluta
þeirra, erum viö látin vita af þvi.
Náttúruandarnir blása lifi i jurt-
irnar og örva vöxt þeirra. Allt
hefur þetta hjálpast aö þvi aö
gera gerinn eins fallegan og hann
er.
Plönturnar skynja umhyggj-
una, sem er borin fyrir þeim,
samkennding sem viö berum til
þeirra sem eins hlekks i lifkeöj-
unni.
Plönturnar finna til og þvi höf-
um viö lært að virða tilverurétt
þeirra rétt eins og annarra lif-
vera. Ég hef veriö spuröur aö þvi
hvort þaö megi nokkuð skera
blómin og þaö er eðlileg spurn-
ing, þar sem jurtirnar finna til
sársauka. Okkur hefur veriö sagt
aö vara plönturnar við svo aö
náttúruandarnir geti fundiö sér
annan samastaö. Ef viö geröum
þaö þá væri eins og plönturnar
legöust i dvala og fyndu þvi ekki
neitt til. Okkur var sagt aö gefa
þeim minnst sólarhrings- frest.
En það eru ekki einungis plönt-
urnar sem dafna i Findhorn,
heldur einnig mennirnir, sem búa
þar.
Tofgstreita milli manna hverf-
ur, þvi að maöurinn finnur til
vaxandi samkenndar meö öörum.
Ekki einungis meö mönnum held-
ur öllu lifi i kringum hann. Yfir-
leitt hefur þetta bætandi áhrif á
öllum sviðum samfélagsins. Það
er að minnsta kosti reynsla okkar
i Findhorn.
Timarnir eru að breytast en sú
stefna sem maðurinn fylgir núna
mun um siöir tortima honum
nema hann endurskoöi hug sinn.
Þessu hefur veriö spáð en þessir
spadómar þurfa ekki að koma
fram. Hlutverk þeirra er einung-
is að segja til um hvaö gerist ef
maöurinn heldur áfram á sömu
braut.
Við verðum aö hugsa fram á viö
og fara aö lita á plánetu okkar
sem eina heild. Við veröum aö
vera jákvæö og bjartsýn.”
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 101., 103., 106. tölublaöi Lögbirtinga-
blaðsins 1977 á eigninni Hraunhólar 3, Garöakaupstað,
þingl. eign Einingarhús Sigurlinna Péturssonar h.f. fer
fram eftir kröfu Jóns Magnússonar, hdl., og Innheimtu
rikissjóðs, á eigninni sjálfri þriðjudaginn 1. ágúst 1978 kl.
2.00 e.h.
Bæjarfógetinn I Garðakaupstaö
IfeSaaM i
(ancia
Frá kvöldvöku á Findhorn
Bíll sem er vel liðinn um alla Evrópu.
Láttu freistast. Eigum alltaf úrval notaðra biia á sann-
gjörnu veröi. Það borgar sig að reynsluaka.
^Soei
AVA
BJÖRNSSON
BILDSHÖFDA 16 - SÍMI 81530
'ÁVa'
TROMP BILLINN
gegn bensinhœkkuninni
AUTOBIANCHI
Sparneytinn bœjorbíll • Bjartur - Lipur
Auk margra góðra kosta.