Vísir - 29.07.1978, Síða 16
Laugardagur 29. jlili 1978(/1SIR
Hveragerði er hlýlegur og skemmtilegur Iftill
bær, en sjálfsagt ósköp venjulegur lítill bær í aug-
um flestra. Mönnum detta fyrst i hug tómatar og
agúrkur, þegar Hveragerði ber á góma.
Frá j*essu eru þó undantekningar og líklega er rót-
tækasta undantekningin Gfsli Sigurbjörnsson, for-
stjóri Grundar, sem einnig rekur Ovalarheimilíð
Ás þarna í bænum.
Sjálfsagt hafa flestir heyrt getið um Ás í Hvera-
gerði, en fæstir munu þó gera sér grein fyrir hversu
stórkostleg starfsemi er rekin þar. Gísli Sigur-
björnsson hugsar ekki i tómötum og agúrkum, hann
hugsar i fólki, lifi og heilsu.
Það er dálítið erfitt að taka viðtal við Gísla. Hann
er svo fullur af orku að hann getur helst ekki setið
kyrr í meira en fimm minútur, eða kannske tæplega
það. Þar að auki er maðurinn hraðmæltur mjög og
kemur viða við.
I Hveragerði er hann með hvorki meira né minna
en f jörutiu og sex hús, viðsvegar um bæinn. Viðtalið
gekk því skrykkjótt. Við komum inn i eitthvert hús-
ana og Gísli byrjaði að ryðja út úr sér upplýsingum
og ýmsum athugasemdum um lífið og tilveruna.
Um það leyti sem ég var búinn að fá mér sæti og
hripa niður fyrstu línuna, var hann að hverfa yfir
sjóndeildarhringinn.
Konungur frumskógarins
Töluveröur hluti hiisanna er á
svæöi sem kallaö er frumskóg-
ur, en þar er mikill trjágróöur.
Gisli var þarna eins og konung-
ur frumskógarins og fór á milli
húsanna um allskonar trjágöng
og rangala. Viö,hverra hlut-
verk var aö fylgja honum eftir,
vorum hinsvegar fljótlega orön-
ir rammvilltir.
Var ástandiö svo slæmt aö
þegar kom aö þvf aö halda heim
á leiö var Gunnar ljósmyndari
farinn aö sjá framá aö hann
þyrfti aö fá jeppann sinn út úr
tryggingunum, þvi viö vissum
hvorki hvar honum haföi veriö
parkeraö, né hvar i veröldinni
viö vorum staddir.
Meö þvi aö skoöa teikningar
kemur þó i ljós aö þaö er ,,syst-
em i galskabet.” Þótt húsin séu
dreifö um bæinn mynda þau þó
þyrpingar og I hverri þyrpingu
er þjónustumiöstöö.
Þaö eru eldhús i öllum húsun-
um, raunar er i þeim allt sem
prýöa má góö einbýlishús og
augljóst aö ekkert hefur veriö
til sparaö. Ibúarnir eru svo
frjálsir aö þvi hvort þeir vilja
halda sig heima og sjá um sig
sjálfir, eða hvort þeir vilja rölta
i einhverja þjónustumiöstööina
til aö fá sér matarbita, þaö eru
aldrei langar vegalengdir.
„Umhverfiö skiptir höfuö-
máli,” sagöi Gisli oftar en einu-
sinni á feröalagi okkar. Og þaö
er auöséö aö þaö hefur mikið
veriö lagt i aö gera umhverfiö
sem fegurst.
Byggt og endurbyggt
Þegar As tók til starfa fyrir
réttum þrjátiu árum, 26. júli
1952 samanstóð dvalarheimiliö
af tveimur húsum sem sýslan
fékk Gisla til afnota. Svo bætt-
ust önnur tvö viö. Og svo fóru
þau aö bætast viö fleiri og fleiri.
Þetta eru allt hugguleg ein-
býlis-eöa tvibýlishús sem hafa
verið keypt, eöa byggö smám
saman. Þau sem hafa veriö
keypt hafa veriö tekin all snar-
lega { gegn, geröar á þeim
endurbætur og viögeröir og
innréttuö björt og skemmtileg
eins eöa tveggja manna her-
bergi.
Þau hús sem smiðuð hafa
veriö, eru sérhönnuö fyrir þessa
starfsemi. Og þaö eru ekki bara
ibúöarhús, ibúarnir eiga aö hafa
tækifæri til aö koma saman utan
heimila sinna og þvi stööugt
veriö aö bæta viö margvislegri
þjónustu- og félagsstarfsemi.
Þegar þetta birtist er réttjbúiö
aö taka þaö nýjasta i notkun,
þaö er eiginlega litiö félags-
heimili þar sem hægt verður að
hafa allskonar starfsemi.
Stórkostlegt hlutverk
1 þeim fjörutiu og sex húsum
sem tilheyra Asi er pláss fyrir
rúmlega tvöhundruð manns.
Þegar viö litum þar viö á dög-
unum voru ibúarnir 194, þar af
98 konur og 96 karlar.
Langflest er þetta eldra fólk,
en Gisli sér möguleika fyrir
Hveragerði, langt út fyrir þaö
aö vera paradis aldraöra, sem
er þó allnokkuö.
„Hverageröi getur gegnt stór-
kostlegu hlutverki sem heilsu-
lindarbær. Náttúrulækninga-
hæliö hérna er merk stofnun en
þaö er hægt aö gera svo miklu
meira ef menn aöeins opna aug-
un fyrir möguleikunum.”
„Einusinni hélt ég aö þetta
væri hægt. Aö þaö væri hægt aö
reisa hér hótel-sanatorium. Þaö
var ekkert sem ég fann uppá
sjálfur, hugmyndina átti Þórir
Sveinsson, prófessor, en hann
sannfæröi mig um aö þetta væri
mögulegt”.
„Ég fékk á sinum tima leyfi
hjá Hermanni Jónassyni til aö
fá hingaö sérfróöa menn frá há-
skólanum i Gienen, i Þýska-
iandi, til aö athuga áhrif vatns
og leirs á heilsu manna. Þeir
töldu aö hér væru geysimiklir
möguleikar.”
„Guðmundur Samúelsson,
þekktur arkitekt i Þýskalandi
geröi svo fyrstu teikningu aö
húsinu. Það var ekkert smáhýsi
þvi ef eitthvaö á aö veröa úr
svona hlutum þýðir ekki aö
Texti: Óli Tynes — Myndir: Gunnar V. Andrésson
hugsa smátt. En svo komst ég
aö þvi aö áhugi á þessu var llt-
ill. Það var meiri áhugi á
tómötum. Hóteliö er þvi ekki
annaö en teikning.”
Áður en mótorinn brenn-
ur yfir
GIsli hefur þó ekki gefist upp á
aö reyna að rækta heilsu i
Hverageröi, jafnframt tómötum
og agúrkum.
„Ég held að þaö sé nokkuöal-
mennt viöurkennt að fólk verður
stundum aö fara of snemma
heim af sjúkrahúsum. Stundum
þyrfti þaö á eftirmeöferö aö
halda sem ekki eru aðstæöur til
aö veita. Erlendis er þaö al-
gengt aö sjúkrahús hafi sérstök
hús til afturbata. Þar getur fólk
dvalistum hrið meöan þaö er aö
ná sér eftir uppskuröi eöa lang-
varandi og erfiö veikindi”.
„Þetta vildum viö reyna og
byggðum tvö hús i þvi skyni. 1
þeim getum viö haft sjö manns
fyrir þaö sem þaö kostar aö hafa
einn á sjúkrahúsi. Ég hef ágæta
samvinnu i þessu við tvö
sjúkrahús, Klepp og Reykja-
lund. Aörir hafa ekki áhuga.”
„Viö vitum lika öll aö streita
ér oröin alvarlegur sjúkdómur I
okkar þjóöfélagi. Fólk keyrir
I
Trjágaröar og biómagaröar eru hvarvetna.