Vísir - 29.07.1978, Side 24
24
m HELGINA
Laugardagur 29. júll 1978VTSIR,
un HELGINA
UN HELGINA
í ELDLlNUNNI UPl HELGINA
„Við reynuni það
sem við getum"
segir Tómas Páisson leikmaður IBV en lið hans leikur gegn
Val í 1. deild íslandsmótsins í knattspyrnu i dag
Hér skorar Tómas Pálsson mark gegn Fram I leik liöanna í Eyjum.
„Ég lofa ekki sigri
gegn Val” sagði Tómas
Pálsson knattspyrnu-
maður úr Eyjum er við
ræddum við hann i gær,
en leikmanna ÍBV bið-
ur það erfiða hlutskipti
að leika gegn Vals-
mönnum á Laugar-
dalsvellinum i 1. deild
íslandsmótsins i knatt-
spyrnu i dag.
Valsmenn eru enn ósigraöir i
1. deildinni, og hafa reyndar
ekki tapað stigi. Eyjamenn eru
hinsvegar i 4. sæti i deildinni, og
keppa aö þvi aö ná i 3. sætið en
það sæti gæti hugsanlega gefið
sæti i UEFA keppninni á næsta
ári.
,,Það verður erfittað eiga við
Valsmennina” sagði Tómas.
„Við höfum tvivegis á stuttum
tima tapað fyrir Val heima i
Eyjum svo okkar biður erfitt
hlutskipti.
Við erum hinsvegar ákveðnir
i þvi að reyna að taka a.m.k.
annaö stigið i Laugardalnum á
morgun (i dag), það væri gam-
an ef okkur tækist að verða
fyrstir til að taka stig af Vals-
mönnunum og við reynum okk-
ar besta.”
— Aðrir leikir i 1. deildinni
um helgina eru leikir Islands-
meistara Akraness og FH á
Akranesi i dag og leikur KA og
Fram á Akureyri. A morgun eru
siðan tveir leikir á dagskrá,
Þröttur og IBK leika á Laugar-
dalsvelli og Breiöablik og Vik-
ingur á vellinum i Kópavogi.
Sem sagt heil umferöi deildinni,
ognúfaralinur að skýrast veru-
lega.
gk-.
Lausn orðaþrautar
l/V k 'o Ð f k u (s f R £ K n R. ‘o K
B k 'o Ð f k R é\ R £ K n R R K
n k fí Ð f k R K B k £ K B R R K
fl k R K
Lausn krossgótui í
síðasta Helqarblaði
<fc £ Qí cc. 4S _ V5 '-4 Q ct V5 ct k cn Qí -J -J ct s 4) 4) u- 3 45
kf) C, Ql -4 Ui V- — <45 ct <4 4 Q:
Y) V 3 — L; <4 Cð u. ct 3 I- K 4
ct Q) Q: Cfc V) — <a X
-4 O. Q. -- X — -4 <fc 3 U- ct
Æ Q: <t 44 V ct fc:
'ö Cö 1- -4 -4 co 4) - -4 Q:
C> óí <55 ki '-4. - --- Ct 4) Ct fc: ct <45
<4 ct vb Q: -3 <V Ql ct c f— ;o <fcr ct Q
>4 -4 '4i -- ct <Q -- <4; 04 <fc -4 OQ <fc 'fcl fc:
Q: -4 <45 s: 41 <ö Ct o C£ ct ct
5 3 ct <0 -Q ct V) fc: u F-
NEYÐARÞJÓNUSTA
Reykjavik lögreglan, simi 11166.
Slökkviliö og sjúkrabill simi
11100.
Seltjarnarnes, lögregla simi
18455. Sjúkrabill og slökkvilið
11100.
Kópavogur.Lögregla, simi 41200.
Slökkvilið og sjúkrabill 11100.
Hafnarfjöröur. Lögregla, simi
51166. Slökkvilið og sjúkrabill
51100.
Garöakaupstaöur. Lögregla
51166. Slökkviliö og sjúkrabill
51100.
Akureyri. Lögregla. 23222, 22323.
Slökkvilið og sjúkrabill 22222.
Dalvik.Lögregla 61222. Sjúkrabill
61123 á vinnustað, heima 61442.
óiafsfjörður Lögregla og sjúkra-
biil 62222. Slökkvilið 62115.
Siglufjörður, lögregla og sjúkra-
bill 71170. Slökkviliö 71102 og
71496.
Sauðárkrókur, lögregla 5282
Slökkvilið, 5550.
Aönduós, lögregla 4377.
tsafjörður, lögregla og sjúkrabill
Eskifjörður. Lögregla og sjúkra-
bill 6215. Slökkvilið 6222.
Húsavik. Lögregla 41303, 41630.
Sjúkrabill 41385. Slökkvilið_41441.
3258 og 3785. Slökkvilið 3333.
Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i
sima 3333 og i simum sjúkrahúss-
ins, simum 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið simi 2222.
Grindavík. Sjúkrabill og lögregla
8094, slökkvilið 8380.
Vestmannaeyjar. Lögregla og
sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222,
sjúkrahúsið simi 1955.
Iþróttir um helgina
Laugardagur:
KNATTSPYRNA: Laugardals-
völlur kl. 14, 1. deild karla Val-
ur-lBV, Akranesvöllur kl. 15, 1.
deild Akranes-FH, Akureyrar-
völlur kl. 14, 1. deild KA-Fram,
Isafjarðarvöllur ki. 14, 2.deildi
IBl-Þróttur, Laugardalsvöllur
kl. 16.30, 2. deild
Fylkir-Austri, Garðsvöllur kl.
16, 1 deild Viöir USVS, Suöur-
eyrarvöllur ki. 15, 3. deild
Stefnir-Stjarnan, Njarövfkur-
völlur kl. 16, 3. deiid. Njarövík
-Léttir, Stykkishólmsvöll-
ur kl. 16, 3. deild Snæfell-
Vikingur, Varmárvöllur kl. 16,
3. deild Afturelding-Skallagrim-
ur, Dalvikurvöllur kl. 16, 3. deild
Svarfdælir-Tindastóll, Siglu-
fjarðarvöllur kl. 16, 3. deild KS-
Leiftur, Alftabáruvöllur kl. 14,
3. deild HSÞ b-Magni, Laugar-
landsvöllur kl. 14, 3. deild
Arroðinn-Dagsbrún, Breiða-
dalsvöllur kl. 16, 3. deild Hrafn-
kell-Höttur, Fáskrúösfjarðar-
völlur kl. 17, 3. deild Leiknir-
Einherji, Homafjaröarvöllur
kl. 16, 3. deild Sindri-Huginn.
SUND: Sundlaugin i Laugardal
kl. 16. Meistaramót Islands
(fyrri dagur).
GOLF: Golfvöllur Golfklúbbs
Reykjavikur I Grafarholti kl. 10
f.h. Coca Cola keppnin, opin
keppni sem gefur stig til lands-
liös (fyrri dagur). Golfvöllur
Húsavfkur, Opu HúMvfkur-
keppnin (fyrri dagur).
FRJALSAR IÞRÓTTIR:
Arskógsvöllur, Unglingamót
UMSE (15 ára og yngri).
Iþróttavöllurinn i Borgarnesi,
Meistaramót Islands, piltar,
telpur, strákar, stelpur.
Sunnudagur:
KNATTSPYRNA: Laugardals-
völlur kl. 20, 1. deild Þróttur-
IBK, Kópavogsvöllur kl. 20, 1.
deild UBK-Vikingur.
SUND: Sundlaugin i Laugardal,
Meistaramót Islands kl. 15,
(siðari dagur).
GOLF: Grafarholtsvöllur kl. ?
Coca Cola keppnin, opin stiga-
keppni (siðari dagur). Húsavik-
urvöllur, opna Húsavikur-
keppnin (siðari dagur).
FRJALSAR ÍÞRÓTTIR:
Iþróttavöllurinn I Borgarnesi,
Meistaramót Islands, piltar,
stelpur, strákar telpur.
I dag er laugardagur 29. júli 1978/ 210. dagur ársins.
Árdegisflóö er kl. 01.51/ síðdegisflóð kl. 14.29.
Sélfoss. Lögregla 1154. Slökkvilið
og sjúkrabill 1220.
Ilöfn i HornafiröiLögreglan 8282.
Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222.
Egilsstaðir. Lögreglan, 1223,
sjúkrabill 1400, slökkvilið 1222.
Seyðisfjörður. Lögreglan og
sjúkrabiil 2334. Slökkvilið 2222.
Neskaupstaður. Lögreglan simi
7332.
Patreksfjörður lögregla 1277
Slökkvilið 1250, 1367, 1221.
Borgarnes, lögregla 7166.
Slökkvilið 7365
Bolungarvik, lögregla og sjúkra-
bill 7310, slökkvilið 7261.
Akranes lögregla og sjúkrabill
1166 og 2266
Slökkviliö 2222.
ÝMISLEGT
trtivistarferðir
Sunnud. 30/7 kl. 13
Strompar, Kóngsfell og vlðar
(hafið góð vasaljós meö). Verö
1500 kr. fritt f. börn m. fullorön-
um. Fariö frá BSÍ vestanveröu.
Verslunarmannahelgi
1. Þórsmörk
2. Gæsavötn — Vatnajökull
3. Lakagigar
4. Skagafjöröur, reiötúr, Mæli-
fellshnúkur
Sumarleyfisferðir i ágúst
8.-20. Hálendishringur, nýstárleg
öræfaferö
8.-13. Hoffellsdalur
10.-15. Gerpir
3.-10. Grænland
17.-24. Grænland
10.-17. Færeyjar
Upplýsingar og farseðlar á
skrifst.,Lækjargötu 6a,simi 14606.
Útivist.
Sunnudagur 30. júll kl. 13.00
Gönguferö yfir Sveifluháls um
Ketilstig.sem fyrrum var fjölfar-
inleiðtil Krisuvikur. Fararstjóri:
Sigurður Kristjánsson. Verð kr.
2000, gr. v. bilinn. Farið frá
Umferðamiðstöðinni að austan-
verðu.
Miðvikud.2. ág. kl. 08 Þórsmörk
Verslunar mannahelgin 4.-7.
ágúst.
1) Þórsinörk (tvær ferðir),
2) Landmannalaugar — Eldgjá,
3) Strandir — Ingólfsfjörður,
4) Skaftafell — Jökulsárlón,
5) öræfajökull — Hvannadals-
hnúkur,
6) Veiðivötn — Jökulheimar,
7) Hvannagil — Hattfell —
Emstrur,
8) Snæfellsnes — Breiðafjarðar-
eyjar,
9) Kjölur —- KerlingarfjöII.
Sumarleyfisferðir.
9-20. ágúst. Kverkfjöll — Snæfell.
Ekiö um Sprengisand, Gæsa-
vatnaleið og heim sunnan jökla.
12.-20. ágúst. Gönguferð um
Hornstrandir. Gengið frá Veiði-
leysufirði um Hornvik, Furufjörð
til Hrafnsfjaröar.
Nánari upplýsingar á skrifstof-
unni. Pantiö timanlega.
Feröafélag íslands
SÖFN:
Listasafn Einars Jónssonar. Opiö
alla daga frá kl. 13,30-16, nema
mánudaga.
MESSUR
Kirkja Jesú Krists af siöari daga
heilögum heldur sakramentis-
samkomu á sunnudaginn kl. 14 I
Austurstræti 12, 4. hæö.
Háteigskirkja: guösþjónusta kl.
11 árd. sr. Tómas Sveinsson.
Kópavogskirkja:
guðsþjónusta kl. 11 árd. sr. Þor-
bergur Kristjánsson.
Neskirkja:
guðsþjónusta kl. 11 árd. sr. Guð-
mundur Oskar Ölafsson
MINNGARSPJÖLD
Minningarkort óháða
safnaðarins verða til sölu
i Kirkjubæ I kvöld og
annað kvöld frá kl. 7-9
vegna útfarar Bjargar
ólafsdóttur og rennur
andvirðið i Bjargarsjóð.
Islandsmótið 1. deild
í dag, laugardag, kl. 14.00
LAUGARDALSVOLLUR efri
VALUR
VESTMANNAEYJAR
þ Ath. í DAG KL. 14.00
VALUR