Vísir - 29.07.1978, Qupperneq 25

Vísir - 29.07.1978, Qupperneq 25
25 vism Laugardagur 29. júll 1978 im helgina' uw helgina 1 S1/IÐSL3ÖSINU Un HÉLGINA Tvœr sýningar á Kjarvalsstöðum Þaö er meira en lltiö um aö vera á Kjarvalsstööum þessa helgi. Tvær sýningar hefjast, önnur var opnuö I gær og þeir Friðrik Þór Friöriksson og Steingrlmur Eyfjörö Kristins- son opna slna sýningu kl. 14 I dag. Þessar sýningar eiga fátt annað sammerkt en þaö aö þær eru báðar i vestursalnum á Kjarvalsstööum og þó meö þili á milli. Sýning Margrdtar Reykdal samanstendur af þrjátiu og nlu verkum þar af 29 unnin I olíuliti og 10 i vatnsliti. 1 viðtali viö Visi vildi Margrét ekki flokka verk sinundir neina ákveöna stefnu I myndlist, „þetta eru meira eöa minna landslagsmyndir, svona á sinn hátt”, sagöi hún. Margrét hélt til Noregs eftir aö hafa lokiö námi við Myndlistar- og hand- iöaskólann. Þar hefur hún stundað myndlistarnám viö ýmsa skóla og nú siðustu fimm árin var hún i listaháskólanum I Osló. Sýning hennar á Kjarvals- stööum er önnur einkasýning hennar en þess utan hefur hún tekið þátt I fjölmörgum sam- sýningum erlendis. Sýningu Margrétar Reykdal lýkur þann 6. ágúst. Þeir Steingrimur og Friðrik sýna nýlistarverk sem þeir segja vera beia afleiðingu af sýningu sem þeir héldu I Galleri Suðurgötu 7 fyrir nokkru. Verk- in eru unnin í margs konar efnj Þarna eru ljósmyndir oliumái- verk , teikningar og tréverk. Sýningarnar verða opnar kl. 14-22 nú um helgina og kl. 16-22 alla virka daga. þjh Margrét Reykdal viö eina af myndum slnum U Tl/ARP Laugardagur 29. júli 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir. 8.10 Da'gskrá. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Af ýmsutagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.15 Óskalög sjúklinga: Kristin ‘Sveinbjörns- dóttir tekur saman þátt fyr- ir börn og unglinga, 10 - 14 ára. 9.15 Óskalög sjúklinga:. Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Ég veit um bók: Sigrún Björnsdóttir tekur saman þátt fyrir börn og unglinga, 10 - 14 ára. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Brotabrot Einar Sigurösson og Ólafur Geirs- son sjá um þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 ,,AÖ eiga skáld", smásaga eftir Björn Bjar- man Höfundur les. 17.20 Tónhorniö Stjórnandi: Guðrún Birna Hannes- dóttir. 17.50 Söngvar i léttum tón. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Kappróöur á ólafsvöku Ragnvald Larsen formaöur Færeyingafélagsins i Reykjavik og Schumann Didriksen kaupmaður segja frá. 20.05 Færeysk tönlist a. Annika Hoydal syngur barnagælur. b. Sumbingar kveða danskvæði. 20.35 Kalott — keppnin I f rjáls iþróttu m i sænsku borginni L'meS Hermann Gunnarsson lýsir keppni ts- lendinga við ibúa norður- héraða Noregs. Sviþjóðar og Finnlands: — fyrri dag- ur. 21.20 Atriði úr óperettunni: ..Syni keisarans” eftir Franz LehárRudolf Schock. Renata Holm og fl. syngja ásamt kór Þysku óperunnar i Beriin. Sinfóniuhljóm- sveitin i Berlin leikur. Stjórnandi: Robert Stolz. 22.05 Allt i grænum sjd Um- sjónarmenn: Hrafn Pálsson og Jörundur Guðmundsson. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.45Danslög 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 30. júli 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunandakt Séra Pétur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagblaðanna (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Tom Kines, Louise Forestier o .fl. syngja þjóðlög frá Kanada og Jimmy Shand og hljóm- sveit leika skoska dansa. 9.00 Dægradvöl Þáttur i um- sjá Olafs Sigurðssonar fréttamanns. 9.30 Morguntdnleikar. 11.00 Messa I Skálholtsdóm- kirkju (hljóörituö á Skdl- holtshátiö 23. jdli) Biskup Islands, herra Sigurbjörn Einarsson, predikar og þjónar fyrir altari ásamt séra Guömundi Óla Olafs- syni. Skálholtskórinn syng- ur. Lárus Sveinsson og Jón Sigurösson leika á trompeta. Organleikari: Haukur Guðlaugsson. Söng- 1 stjóri: Glúmur Gylfason. 12.15 Dagskrá. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Fjölþing Óli H. Þórðar- son stjórnar þættinum. 15.00 Miðdegistónleikar 16.00 Fréttir. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Heimsmeistaraeinvlgiö i skák á Filippseyjum Jón Þ. Þór greinir frá fyrstu skák- unum milli heimsmeist- arans Karpoffs og áskor- andans Kortsnojs. 16.50 Kalott-keppnin I frjáls- Iþróttum I sænsku borginni Umea. Hermann Gunnars- son lýsir keppni Islendinga við ibúa noröurhéraða Nor- egs, Sviþjóöar og Finn- lands: siðari dagur. 17.35 Létt tónlist 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Þjóölifsmyndir Jónas Guðmundsson rithöfundur flytur þriöja þátt. 20.00 tslensk tónlist 20.30 Otvarpssagan: „Maria Grubbe” eftir J.P. Jacobsen Jónas Guðlaugsson þýddi. Kristln Anna Þórarinsdóttir les (2). 21.00 Stúdló II Tónlistarþáttur í umsjá Leifs Þórarinsson- ar. 21.55 Framhaldsleikrit: „Leyndardómur leigu- vagnsins” eftir Michael Hardwick byggt á skáld- sögu eftir Fergus Hume. Fimmti þáttur. Þýöandi Eiöur Guönason. Leikstjóri: Gisli Alfreðsson. Persónur og leikendur: Brfan Fitzgerald ...Jón Gunnars- son/Duncan Calton... Rúrik Haraldsson/Frú Sampson... Jóhanna 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöldtónleikar: 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. BlÖIN ua HELGINA Ð 19 000 — salur^^— Hrapandi englar Það fer um þig hrollur og taugarnar titra, spennandi litmynd. —- Islenskur texti. Jennifer Jones, Jordan Christopher Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 3 —5 —7 —9 °g 11- - salur Litli Risinn. Slðustu sýningar. Endursýnd kl. 3.05 — 5.30 — 8 og 10.40 Bönnuð innan 16 ára -salur' Svarti Guöfaðirinn Hörkuspennandi lit- mynd. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.10 — 5.10 — 7.10 — 9.10 og 11.10 - salur Morðin í Líkhús- götu Eftir sögu Edgar Alan Poe. íslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.15 — 5.15 — 7.15 — 9.15 og 11.15. MRBK Simi 50184 Reykur og Bófi Ný spennandi og bráð- skemmtileg bandarisk mynd um baráttu furöulegs lögreglufor- ingja viö glaölynda ökuþóra. Isl. Texti. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Sally Field, Jerry Reed og Jackie Gleason. Sýnd kl. 5 - 8. Allra siðasta slnn. 3* 1-13-84 I Nautsmerkinu Sprenghlægileg og sérstaklega djörf ný dönsk kvikmynd, sem slegið hefur algjört met i aðsókn á Norðurlöndum. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Nafnsklrteini 3* 3-20-75 Allt i steik. Ný bandarisk mynd i sérflokki hvað við- kemur að gera grin að sjónvarpi, kvikmynd- um og ekki sist áhorf- andanum sjálfum. Aðalhlutverk eru öll I höndum þekktra og litt þekktra leikara. tslenskur texti Leikstjóri: John Landis Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð börnum innan lönabíó 3*3-11-82 16 ára. Færðu mér höfuð Alfredo Garcia. (Bring me the head of Alfredo Garcia.) Aöalhlutverk: Warren Oates Isela Vega Gig Young Kris Kristoferson Leikstjóri: Sam Peckinpah Bönnuð börnum innan 16 ára. 3*1-15-44 Africa Express Hressileg og skemmtileg amerisk-- itölsk ævintýramynd, meö ensku tali og Isl. texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. tslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15 islenskur texti 3* 1-89-36 Taxi Driver Hin heimsfræga verðlaunakvikmynd meö Peter Boyle, Al- bert Brooks Endursýnd kl. 5 og 9.15 Bönnuð börnum Hjartað er tromp Ný úrvalskvikmynd. Sýnd kl. 7.1« Bönnuð innan 14 ára. hafnarbió Viliimenn á hjól- um Sérlega spennandi og hrottaleg ný banda- risk litmynd, með BRUCE DERN og CHRIS ROBINSON Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3 —- 5 — 7 — 9 og 11. 3*2-21-40 Svört tóntist (Leadbelly) Heillandi söngvamynd um einn helsta laga- smið i hópi amerlskra blökkumanna á fyrri hluta aldarinnar. Tón- list útsett af Fred Karlin. Aðalhlutverk: Roger E. Mosley James E. Brodhead tslenskur texti Sýnd kl. 5, og 9

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.