Vísir - 29.07.1978, Síða 29

Vísir - 29.07.1978, Síða 29
vism Laugardagur 29. jliU 1978 29 ,Power In The Darkness' Tom Robinson Bond Tom Robinson Band Enska rokkhljómsveitin Tom Robinson Band og hljómplata hennar „Power In The Dark- ness” er viöfangsefni þáttarins i dag. Hún var stofnuð i janúar- mánuöi 1977 og er skipuð þeim Tom Robinson söngvara og bassaleikara, Danny Kustow gitarleikara, Mark Ambler hljómborösleikara og „Dcl- phin” (uppnefni : höfrungur) Taylor trommuleikara Þeir félagarnir vöktu strax mikla at- hygli i heimalandi sinu og þegar hljómsveitin var aöeins hálfs árs skrifuðu þeir undir plötu- samning viö hljómplötufyrir- tækiö Capitol Records sem er aðili aö EMI-samsteypunni. Tveimur mánuöum siöar var lag með þeim, ,,2-4-6-8 Motor- way”, komiö hátt á breska vin- sældalistann. Tom Robinson Band er ákaf- lega róttæk hljómsveit sem berst fyrir málstaö þeirra sem standa höllum fæti i lifsbarátt- unni. Tom Robinson segir i viö- tali viö breska poppblaöiö New Musical Express á þessu ári: „Pólitik er ekki kynning stjórn- málaflokka i sjónvarpi eöa þingkosningar, hún er litla syst- ir þin sem neitað er um fóstur- eyöingu, besti vinur þinn sem er laminn til óbóta eöa stungiö i steininn fyrir aö eiga eitt gramma af marijúana i vasan- um....hún er daglegt lif þeirra sem hafa ekki þægilega atvinnu eða eiga ekki rika foreldra. Ég trúi ekkert frekar á vinstri stefnu en hægri stefnu i stjórn- málum, þaö er bara spurningin hvor veröur fyrri til aö gera útaf viö okkur. Okkur öllum — mér, þér, rokkurum, punkurum, eiturlyfjaneytendura, náms- fólki, ógiftum mæörum, föng- um, kynvillingum, atvinnulaus- um o.s.frv. — verður þvi aö H1jómplata vikunnar Umsjón:náll Palsson ém V skiljast aö þögn er sama og samþykki.” Tom Robinson og félagar hans eru lika mjög virkir þátt- takendur i hreyfingu sem starf- ar undir mottóinu: „Rokk gegn kynþáttafordómum (Rock aga- inst Racism)”, en sú hreyfing var sett á laggirnar sem and- svar við bresku nasista- hreyfingunni (The National Front, nokkurs konar Ku Klux Klan þeirra Breta). Power In The Darkness Power In The Darkness er fyrsta breiöskifa Tom Robinson Band. A henni eru 10 lög sem fjalla öll um baráttumál hljóm- sveitarinnar. Sú útgáfa plötunn- ar sem okkur berst hingaö til Is- lands er eingöngu fáanleg utan Bretlands og er einkum hugsuö til aö kynna hljómsveitina i Bandarikjunum, til mikillar heppni fyrir okkur, þvi meö henni fylgir hvorki meira né minna en heil Lp-plata meö helstu lögum sem áöur hafa komið út á litlum plötum meö TRB t.d. „2-4-6-8 Motorway”. Onnur hliö þessar.ar „bónus- plötu” er „Live” og má þar finna eitt frægasta lag hljóm- sveitarinnar, „Glad To Be Gay”, sem er hvatningarsöngur til homosexúalista um aö láta ekki illvilja samfélagsins i þeirra garð á sig fá, en Tom Robinson er einmitt sjálfur „gay” einsog þaö kallast. Tónlist TRB er frekar hrá en áhrifamikil, — hlustandinn er knúinn til aö taka afstööu. Tom Robinson segir i sama viötali og vitnaö er i hér aö framan: „Ef tónlist getur dregiö úr, — þó ekki væri nema örlitiö brot, hræsninni og tillitsley sinu i heiminum, þá er hún einhvers virði. Ég kalla þaö ekki „ónauö- synlegt ofbeldisgarg”. Ég kalla það aö standa á rétti sinum. Og ef okkur tekst þaö ekki, — ef viö veröum öll fórnarlömb auö- valdsins áöur en okkur hefur oröiö nokkuö ágengt, þá veröum við aö horfast i augu viö fyrir- litningu komandi kynslóöa. En viö ætlum aö reyna einsog viö getum. Hefur þú áhuga á aö slást i hópinn?” -PP (Þjónustuauglysingar J verkpallaleiq sai umboðssala Stalverkpaliar til hverskonar vidhalds- og malningarvinnu uti sem inm Viöurkenndur oryggisbunaður • Sanngiorn leiga k k W ««VERKPALi^R TENGIMOT UNDiRSTOÐUR Verkpallar? S. S, S, VIÐ MIKLATORG, SÍMI 21228 > SJONVARPSVIÐGERÐIR Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Bergstaöastræti 38. Dag-, kvöld- og helgarsimi 21940. Klœði hús með úli , stúli og jórni. Geri við þök. Fúoviðgerðir, og ollor almennar húsaviðgerðir Upplýsingar í síma 13847 >- O Loftpressur - ICB grafa Leigjum út: loftpressur. Hilti naglabyssur _____^ hitablásara, hrærivélar. N\ tæki — Vanir menn REYKJAVOGUR HF. Árníúla 23. SlmT 81565, 82715 og 44697. Húsaviðgerðir simi 71952 og 30767 Tökum aö okkur viögeröir og viöhald á húseignum t.d. járnklæðum þök, plast og álklæðum hús. Gerum við steyptar rennur — setjum upp rennur. Sprungu- og múrviögeröir. Girðum, málum og lagfærum lóðir. Hringið i sima 71952 og 30767 > BVGCIMOaVOHUH Simi: 35931 Tökum aö okkur þaklagnir á pappa i heitt asfalt á eldri hús jafnt sem nýbyggingar. Einnig alls konar viö- geröir á útisvölum. Sköffum allt efni ef óskaö er. Fljót og góö vinna sem fram- kvæmd er af sérhæföum starfsmönn- um. Einnig allt I frystiklefa. Húsaþjónustan Járnklæöum þök og hús.ryöbætum og málum hús. Steypum þakrennur, göngum frá þeim eins og þær voru I út- liti, berum i gúmmíefni. Múrum upp tröppur. Þéttum sprungur i veggjum og gerum viö alls konar leka. Gerum viö grindverk. Gerum tilboö ef óskaö er. Vanir menn.Vönduö vinna. Uppl. I síma 42449 m. kl. 12-1 og e.kl. 7 á kvöldin. <> Háþrýstislöngur og fittings Rennismiði, framleiðsla og þjónusta. Hagstæð verð. Fjöltœkni, Nýlendugötu 14, s. 27580 Er stíflað? Stífluþjónustan Fjarlægi stiflur úr vöskuin, wc-rör- ” »• um, buökerum og niöurföllum. not- -um ný og fullkomin ta‘ki. rafmagns- snigla, vanir menn. Upplýsingar i sima 43879. Anton Aöalsteinsson Er stiflað — Þarf að gera við? Fjarlægjum stiflur úr wc-rörum, niðurföllum, vöskum, baökerum. Notum ný og fullkomin tæki raf- magnssnigla, loftþrýstitæki o.fl. Tök- um aðokkur viögeröir og setjum niöur hreinsibrunna vanir menn. Simi 71793 og 71974. SKÓLPHREINSUN ÁSGEIRS HALLDÓRSSONAR Húsaviðgerðir -J-Xsimi 74498 . @1^ Leggjum járn á þök og ryð- bætum, málum þök og glugga. Steypum þakrennur og fleira. Einnig rennuuppsetning Bolta- og Naglaverksmiðjan hf. Naglaverksmiðja og af- greiðsla Súðarvogi 26 — Simi 33110 K> Garðaúðun < Fjarlægi stiflur úr niðurföllum, vösk- um, wc-rörum og baökerum. Nota fullkomnustu tæki. Vanir menn. Hermann - Gunnarsson Simi 42932. !■-* Garðhellur 7 geröir Kantsteinar 4 geröir Veggsteinar <> Tek aö mér úöun trjágaröa. Pantan- ir i sima 20266 á daginn og 83708 á kvöldin. ^ Hjörtur Hauks- son, Skrúðgaröa- méistari Hellusteypan Stétt Hyrjarhöföa 8. Simi 86211 Traktorsgrafa til leigu Vanur maður. Bjorni KarvtUson sirni 83762 < Sólaðir hjólbarðar Allar ttoarðir ó ffólksbila Fyrsta fflokks dekkjaþ|ónusta Sendum gegn póstkröffu BARDINN HF. Ármúla 7 — Sími 30-501 V__________________ k z' J.C.B. Traktorsgrafa til leigu. Uppl. í síma 41826 Setjum hljómtœki og viðtœki í bílo Allt tilheyrandi á staðnum. Fljót og góð þjónusta^j^ Miðbæjarradió Hverfisgötu 18 S. 28636

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.