Vísir - 29.07.1978, Page 30

Vísir - 29.07.1978, Page 30
30 t»v í v* Laugardagur 29. júli 1978VISIR. Frú Botkin dáði hinn myndarlega hjólreiða- kappa. Aðdáunin snerist brátt í sjóðandi ást sem krydduð var óstjórnlegri afbrýöisemi. Afbrýðisemin átti eftir að koma henni á kaldan klaka. bandi. Þannig gengu bréfin á milli hjónanna fyrrverandi og frú Botkin tók aö gerast afbrýbisöm. Hún óttaöist aö Dunning kynni aö snúa aftur til konu sinnar eftir eitthvert rifrildiö eöa drykkjuna. Frú Botkin ákvaö aö reyna aö draga sem mest úr þeirri hættu. Hún ritaöi frú Dunning bréf. Þaö var nafnlaust og þar voru einkum nákvæmar lýsingar á glæsileik „ensku konunnar fögru” sem haföi náö ástum Dunnings. Enn rifist Þarna var fjálgleg lýsing á þvi hversu heitt hann þráöi skilnaö „svo aö hann geti gifst ensku rós- á hver heföi sent henni sælgæti. Hún sá á póststimplinum aö pakkinn kom frá San Francisco og fannst hann heldur ósnyrti- legur. Samt vakti sendingin engar grumsemdir meö henni og hún og systirhennar átu allmarga mola. Einnig gáfu þær börnum slnum fáeina og sögöu þeim aö varast „sandkornin” sem i þeim væru. Morguninn eftir voru konurnar og börnin oröin veik. Börnin voru fljót aö jafna sig enda höföu þau litiö fengiö af sælgætinu, en frú Dunnig og systir hennar þurftu að fá læknishjálp. Brennandi sársauki Læknir var kvaddur á vettvang og hann baö um sýnishorn af öllu sem konurnar höföu neytt undan- farinn sólarhring. Siöan sendi hann þær strax á sjúkrahús. En þaö var um seinan. Þær dóu innan tveggja sólarhringa eftir aö hafa þjáöst óumræöilega af kona hans, Cordelia Botkins, haföi sent hann. Lögreglunni 1 San Fancisco var gert viövart. Frú Botkin var handtekin. Hún var klædd glæ- nýjum sumarkjól og hafbi á höföi hattinn góöa sem hún haföi þóst þurfa aö hreinsa. Mótmæli stoöuöu ekki. „Hvern- ig gæti ég veriö afbrýöisöm gagn- vart einhverri húsmóöur sem ég hef aldrei séö?” Hún var sett i varöhald. Dýrsleg grimmd Lögfræöingurinn sem sonur Cordeliu réö reyndi aö flækja máliö. Hann sagöi aö ógerlegt væri aö rétta I málinu i Kaliforniu þar sem konurnar heföu dáiö i ööru fylki. Frú Botkin hélt blaöamanna- fund i klefa sinum og sagöist sæta ofsóknum. f,öfund annarra kvenna”, sagði hún, „hefur alltaf veriö vandamál mitt — öfund beirra vegna útlits Cordelia Botkin var fer- tug og feitlagin — eins og hún orðaði það við kunn- ingja sína: ,/komin af létt- asta skeiði". Hún var skilin við eiginmanninn, Wel- come A. Botkin kaupsýslu- mann og átti í hinum mestu vandræðum með son sinn, Beverly, sem enn var ekki orðinn tvitugur en hafði fengið óslökkvandi áhuga á kvenfólki og áfengi. Líf frúarinnar var heldur gleðisnautt. Sjálf sagðist hún halda að fyrir henni ætti að liggja að verða ein af „gleymdu maddömunum i San Franc- isco". Eitt var henni þó til mikillar ánægju: oft var keppt í hjólreiðum í borg- inni. Ariö 1895, ári fyrr en frú Bot- kins varð fréttamatur, voru hjól- reiöar vinsæl karlmannsiþrótt i Bandarikjunum. Hjólreiöakapp- arnir meö kraftaleg læri, stæröar yfirskegg, sterklega handlegi og breiöir um heröar voru kyn- þokkatákn samtimans. Einn þeirra vakti sérstaka at- hygli frú Botkins. Hann hét John Presley Dunning, deildarstjóri Associated Press fréttastofunnar i San Francisco og landsþekktur striösfréttaritari. Frú Botkin haföi lesið frásagnir hans frá Japan og Tyrklandi og varö hrifin þegar hún sá þennan þrekvaxna fréttaritara i eigin persónu. Dunning sem var tiu árum j \yngri en frúin var fjölskyldumaö- ur, en hann var alræmdur flagari, drykkjumaöur og fjárhættuspil- ari. Þráttfyrir galla Dunnings (eba var þaö vegna þeirra?) gat frú Botkin aldrei gert sér vonir um hann. En einn góöan veöurdag þetta sumar stöövaöi Dunning hjól sitt við bekkinn þar sem inni- legasti aödáandi hans sat, og hann hóf vinsamlegar viöræöur við hana. ósamlyndi Frú Botkin ætlaöi varla aö trúa hve ótrúlega heppin hún hafði verið. „John Dunning talaði viö mig —litlu feitabolluna”, hvislaöi hún aö vinkonu sinni seinna. Hún tók að tala meö enskum hreim og þóttist fædd og uppalin i Lundún- um. Hún æföi nýja hreiminn i nokkrar vikur og vonaöi að hann myndi gæða hana nýjum glæsi- leik. Dunning var viöförull heimsmaöur og hann virtist sömu skoöunar. Ekki leið á löngu áöur en hann bauð henni til kvöldverö- ar. Frúin svaraöi: „Sama er mér”. Eftir aö þau höföu snætt nokkrum sinnum saman á veitingahúsum tjáöi Dunning frúnni ást sina. Hann þráði Cordeliu svo heitt aö hann var reiðubúinn aö hlaupast frá hinni smávöxnu konu sinni og hefja búskap með frúnni og syni hennar, en ástkona hans þá stundina var tveimur árum eldri en móöir hans. Eins og leikrit Þessir sundurleitu fjórmenn- ingar tóku á leigu rúmgóöa ibúö. Þar voru tiöum haldnar háværar drykkjuveislur og þar var einnig barist. Ekkert gagnaði þótt nábú- arnir kvörturöu sáran. Drykkjan hélt áfram og alltaf var einhver fjórmenninganna að kveöja fyrir fullt og allt eöa koma aftur. „Þetta minnti helst á leikrit”, sagöi einn nágranninn siöar. „Hnefar voru á lofti og allir öskr- uöu fullum hálsi, en á næsta andartaki féll allt i ljúfa löö með tilheyrandi faömlö^um, kossum og táraflóöi”. Ekki fór hjá þvi að frú Dunning frétti af athæfi manns sins. Vorið 1896 fór hún frá San Fancisco til fæðingarbæjar sins. Hún skrifaöi manni sinum að hjónabandi þeirra væri lokið. „Til þessa hef ég umborið drykkju þina, spilafikn og laus- læti”, stóö i bréfinu. „En ég þoli ekki aö þú búir með konu sem er bæöi eldri og ófriðari en ég og á næstum fulltiöa og spilltan son”. Dunning svaraði aö þau frú Botkin væru i einlægu ástarsam- inni sinni og búiö með henni i lög- legu hjónabandi”. Frú Dunning lét ekki blekkjast af þessum skrifum Hú sendi karli sinum fyrrverandi bréfiö og baö hann aö skipa frillu sinni aö hætta þessum heimskupörum. Þaö geröi hann en frú Botkin neitaöi aö vera höfundur. „Svo lágt gæti ég aldrei lagst. Ertu bú- inn aö gleyma að ég er ensk dama!” Enn var svallað i tvö ár. Þá gerðist atburöur sem breytti lifi þeirra og margra annarra Bandarikjamanna. 1 aprll mánuöi 1898 sögöu Bandarikjamenn Spánverjum strið á hendur en þeir höföu hafn- aö aö láta af hendi yfirráð yfir Kúbu. Fréttastofan sendi Dunnig til Kúbu til aö lýsa gangi mála og á meðan hann lét niður föggur sinar sagöi hann Cordeliu Botkin aö hann kæmi ekki aftur til henn- ar. „Frekar vildi ég fá kúlu I haus- inn en þurfa aö búa lengur meö þér”, hrópaöi hann. „Ég fæ aö minnsta kosti laun fyrir að fylgj- ast meö átökunum á Kúbu. Ég fæ ekki grænan eyri fyrir aö horfa á slagsmál þfn og sonar-aulans þins! ” Afbrýðisemi 1 örvæntingu sinni reyndi frú Botkin aö komast til vigstööv- anna sem hjúkrunarkona, en var hafnaö þar sem hún haföi enga reynslu á þessu sviöi. Hún frétti ekki annaö af Dunn- ing næstu vikurnar en þaö sem hann sendi blööunum í vonleysi sinu beindi hún nú athyglinni aö frú Dunning. Um miöjan ágúst gáfust Spán- verjar upp. Floti þeirra haföi beð- iö lægri hlut viö Filipseyjar. Joh n Dunning var senn væntanlegur heim. Cordelia Botkin hugsaöi ekki um hann.Þeirsem þekktu hana sögðu aö hún væri „brjáluð af af- brýöisemi”. Nú hugsaöi hún um þaö eitt aö meiöa eða drepa. Hún fór i næstu lyfjabúð og keypti blá- sýru. „Ég ætla að hreinsa uppáhalds- stráhattinn minn”, sagöi hún búðarmanninum. „Hann er hvit- ur og verbur svo fljótt óhreinn”. Dularfull gjöf Frú Botkin sendi frú Dunning „smáglaöning” i pósti. Þaö var pakki með heimatilbúnu sælgæti oghonum fylgdi miði sem á stóö: „Með kærri kveðju til þin og barnsins”. Frú Dunning varð hissa þegar hún fékk böggulinn og furðaöi sig brennandi sársauka. Lögreglan hóf rannsókn dauösfallanna og brátt fannst blásýran i sælgæt- inu. John Dunning var sóttur og hann sá strax á skriftinni utan á bögglinum að fyrrverandi ást- mins og afreka. Greinilegt er að einhver þessara kvenna er haldin dýrslegri grimd. Þannig hefur þaö veriö alla ævi. Alltaf er einhver afbrýðisamur kvenmaöur að reyna aö baka mér Nágrannarnir heyrðu elskendurna rifast hræðilegí tókust sættir og ekki dró þá úr hávaðanum...

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.