Vísir - 29.07.1978, Síða 31

Vísir - 29.07.1978, Síða 31
VJSIR Laugardagur 29. júli 1978 31 tjón. Þessi kona til dæmis hefur veriö sérlega grim og undirförul. Hún falsaði rithönd mlna. Ég get fengiö hvaöa karlmann sem ég vil! Ég var oröin þreytt á eiginmanni mlnum svo aö ég los- aöi mig viö hann, og sama er aö segja um hr. Dunning. Stööug drykkja hans og spilafíkn fór hræöilega i taugarnar á mér. Hann var lika ómögulegur fjár- hættuspilari. Aldrei vann hann neitt i póker eöa á veöreiöum!” Þannig lét hún dæluna ganga þar til fylkisstjórinn ákvaö aö réttaö skyldi i máli hennar I San Franc- isco. Eina vörn hennar fólst I þvi aö fingraför voru ekki gild sönn- unargögn i Kaliforniu-fylki. Blaöamaöur skrifaöi: „Þvi var ekki úrskuröaö aö fingraförin á umbúöunum og á sælgætisböggl- inum væru af henni. Heföu réttar- höldin veriö i Ohio þar sem kon- urnar dóu, heföi niöurstaöan get- aö oröiö allt önnur. Þá heföi frú Botkin sennilega veriö dæmd til lifláts”. fræöingur aö hún heföi skrifaö ut- an á böggulinn. Ævilangf fangelsi Ollum á óvart neitaöi John Dunning aö „sverta eöa ásaka” fyrrverandi ástkonu sina þegar hann var kvaddur sem vitni. „Ég er hér af skyldurækni en ekki vegna ánægjunnar”, sagöi hann. „Ég trúi ekki aö frú Botkin sé fær um aö fremja slikt ódæöi”. En dómari og kviödómur voru á ööru máli og hún var dæmd I lifs- tiöarfangelsi. Þaö þótti mörgum vel sloppiö. Þaö sem eftir var æv- innar sat hún i San Quentin fang- elsi og dó áriö 1910 á sextugsaldri. Hún hélt þvi fram til hinstu stundar aö hún væri saklaus og I blaöaviötali skömmu áöur en hún lagöist banaleguna sagöi hún: „Þetta þykir mér vest viö aö vera útlendingur I ókunnu landi. Ég er ákærö og ofsótt fyrir hluti sem ég hef ekki gert og léti mig aldrei Þetta bjargaöi lifi hennar að lokum. Eini vitnisburöurinn gegn henni var i raun aöeins framburöur búöarmannsins sem haföi selt henni blásýruna. Reyndar „taldi” rithandarsér- dreyma um. Slikt heföi aldrei getaö gerst i Lundúnum. Þar heföu allir komiö fram við mig sem dömu og enginn heföi þoraö aö ásaka mig um aö hafa eitraö fyrir fjölskyldu!” i og deilurnar virtust engan endi ætla að taka, en loks ER VERÐBOLGAN ÓLEYSANLEGT VANDAMÁL? ■ NEI EKKI FYRIR OKKUR SPARIÐ 20% - NOTIÐ AGFACOLOR FILMU tyi Austurstrœti 7 Sími 10966 Ekkert innigjald. Þvottaaðstaða fyrir viðskiptavini. æ-sj VILTU SELJA? T VILTU KAUPA? Komdu í Chrysler-salinn. Þar er bílaúrval á boðstólnum. Ef þú vilt ekki notaðan bíl, þá eigum viðeinnig nýja bílafrá CHRYSL- ER. Við getum einnig selt notaða bílinn fyrir þig í okkar bjarta og glæsilega sýn- ;5 ingarsal. CHRYSLER a i IIIÚMI K mn | Phjmoulfi j Oadge Suðurlandsbraut 10. Símar 83330 - 83454 Skjót viðbrögð Þaö er hvimleitt að þurla aö bíöa lengi meö bilaö rafkerfi, leiöslur eöa tæki. Eöa ný heimilistæki sem þarf aö leggja fyrir. Þess vegna settum viö upp neytendaþjónustuna - meö harösnúnu liöi sem bregöur skjótt viö. 'RAFAFL Skólavörðustig 19. Reykjavik Simar 2 17 00 2 8022 • • BILAHOLLIN sími 76222 Skemmuvegi 4, Kópavogi Vcmtar nýlega bíla á skrá 1000 fermetra sýningarsalur OPID TIL KL. 10 ÖLL KVÖLD Swnnudaga kl. 1-7

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.