Vísir - 29.07.1978, Side 32
Hróliur fókk
meirihluta
A fundi menntamálará&s I gær fékk Hrólfur Hall-
dórsson þrjú atkvæöi sem forstööumaöur Menningar-
sjóös, en Magnús Torfi ólafsson tvö. Menntamálaráö-
herra á sföan aö skipai stööuna.
Benedikt gefur
boltann f rá sér
Alþýðufflokksmonn og Alþýðubandalagsmenn kenna hvorlr
öðrwm wm slit vlðrosðnanna
Þeir sem greiddu
Magnúsi Torfa atkvæöi
voru Baldvin Tryggvason
og Matthias Johannessen.
Hrólfur fékk atkvæöi
Kristjáns Benediktssonar,
Jóns Sigurössonar og
Björns Th. Björnssonar.
Gils Guömundsson var
forstööumaöur Menningar-
sjóös en fékk launalaust
leyfi fyrir ári og sagöi svo
Islensku flugfélögin hafa
sloppiö vel enn sem komiö
er en hægagangsaögeröir
franskra flugumferöar-
stjóra geta haft áhrif á allt
sólarlandaflug héöan.
Þaö þarf aö fara i gegn-
um franska flugstjórnar-
svæöiö hvortsem veriö er á
leiö til Kanarieyja, Portú-
gal, Costa del Sol, Mall-
orca, Italiu, Grikklands
eöa Júgóslavlu.
„Viö höfum veriö mjög
heppnir ennþá”, sagöi
Fimmta einvigisskák
Karpovs og Kortsnojs fór
aftur I biö er hún var tefld
áfram I gær. Kortsnoj
missti niöur betri stöðu og
góöa vinningsvon og er bú-
ist viö aö skákin endi meö
jafntefli þegar hún veröur
tefld áfram á morgun.
stööunni lausri eftir kosn-
ingar. Hrólfur var settur i
stööuna I fjarveru Gils.
Vegna frétta Visis I gær
um þetta mál hefur Bald-
vin Tryggvason óskaö aö
koma þvl á framfæri, aö
hann og Matthias hafi tekiö
fram er Hrólfur var settur,
að stuöningur þeirra viö þá
ákvöröun væri óbundinn
þvl er skipaö yröi I stööuna.
—SG
Sveinn Sæmundsson,
blaöafulltrúi Flugleiöa, viö
VIsi i morgun. „Jafnvel
Parlsarflugið okkar hefur
gengiö samkvæmt áætlun.
Þaö er auövitaö ekki
óhugsandi aö þetta bitni
eitthvað á okkur, en viö
vonum hið besta. Viö Is-
lendingar erum svo litlir I
þessu og fljúgum svo fáar
feröir miöaö viö aöra, aö
það greiöir kannski fyrir
okkar vélum.
Þegar þeir byrjuöu aö
tefla biöskákina i gær lék
Karpov öllum aö óvörum
Rh71 staö Dg5 eins og flest-
ir höföu búist viö og kom
þetta Kortsnoj I nokkur
vandræöi. Sjötta skákin
veröur tefld I daft. — SG
Sjá nánar á blaöslöu 3.
Tilraunum til myndun-
ar vinstri stjórnar er lok-
iö. Benedikt Gröndal for-
maöur Alþýöuflokksins
mun ekki reyna myndun
annars konar stjórnar aö
sinni, samkvæmt
heimildum, sem blaöiö
hcfur aflaö sér.
Benedikt mun þó ekki
afhenda forseta tslands
umboö sitt fyrr en haldinn
hefur veriö einn fundur
viðræöunefndanna til viö-
bótar og viöræðum form-
lega slitiö.
Viöræöurnar sigldu
fyrst og fremst I strand
vegna ágreinings i efna-
hagsmálum, aö sögn Ál-
þýöuflokksmanna, og þá
einkum á þvi, aö Alþýöu-
bandalagiö gat ekki fall-
ist á tillögur Alþýöu-
flokksins um, aö gengiö
yröi fellt. Vildu þeir held-
ur millifærslu- og nibur-
færsluleiö.
Alþýöuflokksmenn
töldu sig geta failist á
kröfuna um samningana 1
gildi meö þvi skilyröi aö
Alþýöubandalagið féllist
á gengisfellingu og auk
þess mun Alþýðuflokkur-
inn hafa lagt til, aö óskaö
yröi eftir viöræöum viö
ver ka lý ösh r ey f ingu n a
um frestun á gildistöku
tveggja til þriggja visi-
tölustiga.
Fulltrúar Alþýöuflokks
lögöu fyrst fram i fyrra-
dag tillögu um gengis-
lækkun sem næmi 15-20%,
aö sögn Alþýðubanda-
iagsmanna, þar sem gert
væri ráö fyrir aö launa-
fólk tæki á sig þá byröi
óbætta. Kom sú tillaga
skriflega fram á fundin-
um I gærmorgun og var
harölega mótmælt. Bene-
dikt á þá aö hafa sagt aö
ekki þýddi aö ræöa þetta
frekar og ekki væri til-
gangur I viöræðum viö
ver ka lýösforys tun a.
Mölduöu Alþýöubanda-
lagsmenn I móinn og
vildu skoöa málin frekar,
töldu jafnvel aö Alþýöu-
flokksmenn heföu fengiö
„kolvitlausar upplýsing-
ar”, en allt kom fyrir
ekki. Benedikt sleit viö-
ræöufundi;
Alþýöubandalagsmenn
kváöust harma aö sú
málefnalega samstaöa
sem veriö heföi I allan
vetur milli Alþýöubanda-
lags, Álþýöuflokks, ASl
og BSRB væri nú skyndi-
lega rofin af Alþýðu-
flokki, sem kæmi fram
meö tillögur sem væru aö
ýmsu leyti enn verri fyrir
launafólk en tillögur frá-
farandi rikisstjórnar,
sem felld var I kosningun-
um.
ÓM/Gsal
ÞRIR KRATAR Á RAUNASTUND — Þeir hittust fyrir utan garö
Alþingishússins í gær, þessir þrír Alþýðuflokksmenn, t.f.v. Karl
Steinar Guðnason, Vilmundur Gylfason og Jón Ármann Héðinsson.
Strand vinstri viðræðnanna hefur ugglaust verið aðalumræðuefnið.
Vísismynd: Gsal
Franska fflugwmfferð-
arsfióradeilan:
Gef wr seinkað
sólarlandaflvgi
— ÓT.
Enn jafntefli?
Gunnlaugur
Tómai
Vinstri viðrœðurnar strandaðar
Hjörleifur
Karl
„Jarðartörín aualýst siðar"
Hjörleifur Guttormsson, Ab: Aiþýöuflokkurinn ber
ábyrgö á þessum viðræðum, þaö er þvi nær aö spyrja þá
hvers vegna hafi slitnað upp úr þeim. Þeir ætla aö bera
sig saman um jaröarförina I dag og ætli hinir flokkarnir
muni ekki kasta rekunum meö þeim.
Jón Helgason.F: Viöræöurnar eru strand en ekki er enn
slitnað endanlega upp úr. Um hvaö tekur viö veit ég ekki
en möguleikinn á samstjórn Alþýöuflokks, Framsóknar-
flokks og Sjálfstæöisfloks hlýtur aö koma upp.
Kjartan Jðhannsson, A: Viö Alþýðuflokksmenn munum
hugsa okkur um I dag en ekki er enn alveg séö hvort viö-
ræöurnar fara út um þúfur. Þær eru strand og ef ekki
kemur dráttarbátur þá er þetta búiö.
Gunnlaugur Stefánsson, A: Ég trúi þvi ekki fyrr en
flokkarnir hafa lýst þvl yfir opinberlega, aö þessar viö-
ræöur ætli aö mistakast þvl þaö hefur náöst samstaöa I
mörgum mikilvægum málum.
Tómas Arna.ion, F: Þessar viöræöur eru strandaöar
vegna þess aö Alþýðubandalag og Alþýöuflokkur náöu
ekki samstööu I efnahagsmálum. Ég állt aö viöræöur viö
verkalýðshreyfinguna heföu veriö tilgangslausar á
meöan ekki var samkomulag um meginstefnuna I efna-
hagsmálum.
Ólafur G. Einarsson, S: Ég hef sagt frá upphafi aö
ekkert yröi úr þessum tilraunum og þær væru bara
tlmasóun. Alþýðubandalaginu var aldrei alvara með
!■■■■■■■■■■■■■■■■
þátttöku Sinni. Ef Sjálfstæðisflokknum veröur falin
stjórnarmyndun þá mun veröa boðaö til þingflokks og
miöstjórnarfundar.
Karl Steinar Guönason, A: Ef kommarnir sjá ekki aö
sér, þá er þetta búiö. Viö látum ekki draga okkur út I
vafasamar efnahagsaögerðir. Nei, ég állt ekki aö þaö sé
grundvöllur fyrir viöreisnarstjórn eins og stendur.
Vilmundur Gylfason, A: Þetta er allt I svarta þoku og
engu likara en aö þaö sé stefnumark hjá kommunum aö
svo sé. Þaö er ómögulegt aö segja nokkuð á þessu
augnabliki hvaö viö tekur, en ég er sannfæröur um aö
Alþýöuflokkurinn hefur stuðning launþega viö sinar
tiiiögur. —ÓM/Gsal
í TTnn í jl GILLIIR?
ITT uisjonunRPSTŒKi BRÆÐRABORGARSTÍG1 SÍMI20080