Tíminn - 15.08.1969, Blaðsíða 1

Tíminn - 15.08.1969, Blaðsíða 1
Skólamál strjálbýlismf Sjá Ms. 7 Landslióló leysist upp? Sjá bls. - 12 Hefíu eins getað pantað tíu kjarnorkusprengjur Arsenikbirgðir til 2200 ára fundust í glerhaug OÓ-Reykjavík, miðvikudag. — Það er alveg óskiljanlegt hvernig á því stendur, að allt þetta magn af arseniki skuli hafa fundizt á haug við gömlu glerverksmiðjuna, sagði Baldur Möller, ráðuneytisstjóri, I dag, er Tíminn ynnti hann eftir hvernig stæði á 20 tunnum, eða 2,2 tonnum af þessu eitri, sem komu í leitirnar fyrir svo og svo HlðginH'TflBSi.' Ráðuneyt isstjórinn og borgarverkfræð- ingur sögðu blaðinu, að þetta gífurlega magn af eitri hefði fundizt á glerhaugnum við gler verksmiðjuna fyrir um tveim árum. Hins vegar var glerhaug urinn fluttur frá verksmiðjunni árið 1965 og settur undir flug- brautina, sem liggur út í Foss- vog. Talað hefur verið um, að arsenik-notkunin í landinu nemi um einu kílói á ári. Sé það rétt, hefðu þessar arsenikbirgð ir nægt til 2200 ára, og hefur mikii fyrirhyggja ríkt hjá þeim sem það pantaði til landsins á sínum tíma. Tímanum hefur ekki tekizt að fá vitneskju um, hvar eitrið hefur verið allan þennan tíma, en víst er, að glerfjallið er fyrir löngu á brott en í því átti eitrið að hafa fundizt. Borgarstarfsmenn urðu varir við eitrið ,og var þá lögreglu- stjóri í Reykjavík látinn vita. Rannsóknarlö-gregian hefur ekiki verið látin vita um arseaiiik ið, og er málið nú í höndum dómsmálaráðuneytisins. Baldur Möller sagði blaðinu, að ek(k: væri augljóst eins og málin standa, hvort þetta mál fer til sakadóms, en óskað hefur verið eftir því við sak- sóknara, að málið verði kann að, en ekki liggja fyrir ákveðn ar hugmyndir um lagabrot. En af alm-ennum öryggisástæðum teljum við, að það þurfi að upplýsa hvernig þessum málum er varið. Það ætti að hjálpa til, að slíkir atburðir endur- taki sig ekki. — Við vitum ekkert ennþá, hver hefur flutt þetta magn af eitrinu inn. Staðúrmn, sem það fannst á, gefur til kynna, Eramihaid á bls. 14. RADHERRA FÆR K0STI IÆKNADEILDAR í DAG i i IKH-Reykjavík, fimmtudag. ★ Á háskólaráðstefnunni, sem taldin var í Norræna húsinu um úðustu lielgi, var mörkuð sú stefna, að hef ja ætti umræður um Háskóla íslands á opinberum vett v>angj og til þess að þær gætu orðið sem víðtækastar og árang- ursríkastar, væri engin ástæða til að virða -þá hefðbundnu þagnar- skyldu, sem rfkir á deildarfund- um og nefndafundum háskólans. ★ Það er í samræmi við anda háskólaráðstefnunnar, sem Tíminn féfck aðgang_ að því bréfi til menntamálaráðherra er bennslu- málanefnd læknadeildar gekk frá á fundi sínum í gær og samþykkti efnislega, en eins og fram bemur í síðdiegisblöðiunum hefur ráðhiemra elklkii fengið þetta bréf í hendur og forseti læknadeiildar þrætir fyrir, að bréfið hafi hlotið fulln aðarafgreiðslu hjá læknadeild. Tómas Helgason, próf., form. kennslumálanefndar læknadeildar tjáði blaðinu í dag að hann bygg ist við því að ráðherra bærist umrætt bréf læbnadeildar í hend ur eintovern tírna á mongun en kl. 3 myndi hann sitja fund ásamt forseta læknadeildar, Ólafi Bjarna syni, próf., með menntamálaráð- herra. Hann lýstf undrun sinni yfir því, að blaðið skýldi hafa komizt á snoðir um efni bréfsins, og kvaðst hann ekkert hafa um málið að segja fyrr en það hefði borizt ráðherra eftir fonmlegum leiðum. Aðspurður kvaðst Tómas ekki vita, hvort læknadeild tæki til þess ráðs að skýra afstöðu sína í læknadeildardeilunni í fjöimiðl- um á næstunni, ei-nis og florseti deildarinnar hefur látið liggja að. Hann kvað prófessora við lækna deild hafa kosið að halda sér utan við ritdeilur hingað til, en vegna hinna mitolu skrifa að undanförnu gæti orðið breyting á þyí. Blaðið hafði samband við menntamálaráðherra í dag, og Framihald á bls. 14. Herliö var kvatt til Londonderry Bernadette Devlin fremst í flokki í NTB-Dublin, fimmtudag. Brezkt herlið, sem verið hefur á verði við mikilvæg mannvirki í grennd við Londonderry, hefur nú verið sent til borgarinnar, til þess að aðstoða löggæzlumenn þar við að halda uppi röð og reglu, en T I.ondonderry hafa að undanförnu staðið yfir heiftarleg átök milli kaþólskra og inótmælemla, sem og víða annars staðar í N-írlandi. Tíu mínútum eftir að opinber tilkynning hafði verið gefin út, um að brezka herliðið hefði verið kvatt á vettvang í Londonderry, með vitund brezku stjórn'arinniar, birtust þa: um 300 hermean gráir fyrir járnum og vel vopnaðir. Búizt var við meiri liðsauka síðar. Stjórn Norður-Irlands hefur kvatt 8 þúsund manna varalið út ffl áS ííáfa hemií á óeirðunum, til viðbótar við það fimm þúsund manna lögreglulið sem stjórnin hefur yfir að ráða. Yfirvöld í Suður-Irlandi hafa sent nokkuð herlið til landamæra Suður- og Norður-Irlands, en tekið baráttunni er fram að þetta heriið eigi ftð búa um sig við landamærin til þess að vera viðbúið að taka á, móti kaþólskum flóttamönnum frá Norður-lrlandi og undirbúa sjúkrastöðva-r fyrir þá kaþólikka sem særast.í óeirðunum. en vilja ekki liggya á sjúkrahúsum í Norð- ur-írlandi. Bernad-ette Devlin, hin 21 árs gamla sálfræðistúdína, sem nit situr á þingi fyrir Norður-Ira og hefur barizt þar ötulle-ga fyrir Erainhaid á bls. 14. Sumeining flug- félaguunu kemur ekki til greiuu segir Kristján Guðlaugsson OÓ-Reykjavík, miðvikudiag. — Það er samvinna milli félaganna og allt getur komið til mála sagði Kristján Guð- laugsson, stjórnarformaður Loftleiða, er Tíminn bar undir hann þá frétt, sem birtist í dag unt sameiningu Loftleiða og Transavia. — Það er alveg óhugsað af okkur hvort við kaupum Boe- ing 707 þotur eða einhverjar aðrar flugvélar, sagði Kristján. Um sölu á Rolls Royce vélum Loftleiða, sagði Kristján, að félagið fylgdist vel með mark- aðj á flugvélum. — Það er eins og gengur í viðskiptalíf- inu að við fylgjumst með hvort markaður er fyrir þær vélar sem við viljum kannski selja. Þær ffluigvélar, sem Loftleið ir eiga nú eru ekfci á marfc- aði, sagcSj Kristján, en nokkrir aðilar í Svtíþjóð hafia sýnt á- hugia á aS baupa þaer. AuðvitaS dregur að því að við baupum þotu-r, en við vitum eklki enix hvaða tegun-d bemur félaginu bezt, Það eru sífeHt nýjár þot ur að boma á markaðinn og etolkd er vandalaus-t að veOij-a úr — Við höfum alls ekki áu-ga á risaþotu, Jumibo Jet, þær eru allt of stórar fyrir ok-tour. Ekfei toemur beldur til mália að L-oft leiðir kaupi hlj'óðfráar þotur. Við fylgjumst bara með h/v-aSa flu-gvélategu-ndir eru framleidd'ar, bæði hj-á Boeing og Dou'glasverksmiðj-unum. Ég geri ráð fyrir að hagfkwæmasta véldn fyrir Loftleiðir verði DC-6, en við vitum ektoert um það enn þá hvaða þotutegund verður fyrir valinu. — Þróunin í flu-gmiálu-m er yfirleitt sú að sífellt verður mieiiri samv-inna milH flugfé- taga. Við höfum rætt við for- ráðamienn Transavia, en það er etotoi rétt að sam-eining flugfé- liag-anna komi til máia. Jafavel þðtt Loftleiðir toaupi þotur, muinu-m við. gera þa-ð einir en efeltoi i samvinnu v-ið annað flugfólag Sam-eign flluigfél'ag- anna kemur aldrei til grein-a. HLÝTUR VIOURKENN- INGU FYRIR STÖRF í ÞÁGU MANNKYNS FB-Reykjavík, fimmtudag. atfimiæli átovað þinig Massachu Nýlega voru eUefu aðilar, fjór Framihald á bls. 15 Ir þeirra Evrópxunenn, fjórir Bandaríkjamenn, einn Asíubúi og einn Suður-Ameríkumaðuv og einn Afríkumaður sæmdir heiðursskjöldum ríkis fyiir afburðastörf í mannkyns, á sviði heilbrigðis mála. Einn þessara eUefu manna var dr. Sigurðxir Sigurðs son, landlæknir fyrir störf sín m. a. á sviði berldavama. f dag barst blaðin-u frét-tatil ky-nning frá dónxs- o-g kirkiu miál'aráðun-eyti-nu um þetta mál og fer ihúu hér á eftir: „Haildi-ð var í Boston 8. — 26. júlí s. 1. 22. aHsherjarþing Allþj óð ah ei-l’br igði'sstof nu n ari n n • ar. Hafði rífci'sstjórn Bandaríkj- anna boðið til þinghaldsin-s oar vegna eitt hundrað ára afmælis stofnunar sérstaks heiibrigðis miáiliai'áðuneytis (Departmient otf P-utolic Hea-ltih) í Mass-achu- settsríki, en það var hic 'Sta ráðuneyti með því hlutverki í Bandiaríkjunum. í tHefni af þessu 100 ára Sigurður Sigurðsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.