Tíminn - 15.08.1969, Blaðsíða 1

Tíminn - 15.08.1969, Blaðsíða 1
Skölamál strjálbýfismf Ms. 7 Landsliöíö leysist upp? Sjá bls. - 12 180. tbl. — Föstudagur 15. ágústJ969^:rr^33^árg^^^, HefBu eins getaB pantaB tíu kjarnorkusprengjur Arsenikbirgöir til 2200 ára fundust í glerhaug OÓ-Reykjavík, miðvikudag. — Það er alveg óskiljanlegt hvernig á því stendur, að allt þetta magn af arseniki skuli hafa fundizt á haug við gömlu glerverksmiðjuna, sagði Baldur Möller, ráðuneytisstjóri, í dag, er Tíminn ynnti hann eftir hvernig stæði á 20 tunnum, eða 2,2 tonnum af þessu eitri, sem komu í leitirnar fyrir svo og svo lUBgUHl'tflBa.- Ráðuneyt isstjórinn og borgarverkfræð- ingur sögðu blaðinu, að þetta gífurlega magn af eitri hefði fundizt á glerhaugnum við gler verksmiðjuna fyrir um tveim árum. Hins vegar var glerhaug urinn fluttur frá verksmiðjunni árið 1965 og settur undir flug- brautina, sem liggur út í Foss- vog. Talað hefur verið um, að arsenik-notkunin í landinu nemi urni einu kílói á ári. Sé það rétt, hefðu þessar arsenikbirgð ir nægt til 2200 ára, og hefur mikil fyrirhyggja ríkt hjá þeim sem það pantaði til landsins á sínum tíma. Tímanum hefur ekki tekizt að fá vitneskju um, hvar eitrið hefur verdð allan þennan tíma, en víst er, að glerfjallið er fyrir löngu á brott en í því átti eitrið að hafa fundizt. Borgarstarfsmenn urðu varir við eitrið ,og var þá lögreglu- stjóri í Reykjavik látinn vita. Rannsóknarlögreglan "hefur ekki verið látin viita um arsanik ið, og er málið nú í höndum dómsmáiaráðuneytisins. Baldur Möller sagði blaðinu, »3 etóki væri augijióst eins oig málin standa, hvort þetta mál fer til sakadóms, en óskað hefur verið eftir því við sak- sóknara, að málið verði kann að, en ekki liggja fyrir ákveðn ar hugmyndir um lagabrot. En af almennum örygigisástæðum teljum við, að það þurfi að upplýsa hvernig þessum málum er varið. Það ætti að hjálpa til, að slíkir atburðir endur- taki sig ekki. — Við vitum ekkert ennþá, hver hefur flutt þetta niagn af eitrinu inn. Staðunnn, sem það fannst á, giefur til kynna, FramteKi á t>ls. 14. RÁDHERRA FÆR K0STI LMNADEILDAR í DAG ",KH-Reyfeiavik, fimmtudag. ir Á haskólaráðstefhunni, sem laldin var í Norræna húsinu um áðustu helgd, var mörkuð sú ítefna, að hefja ætti umræður um Háskóla íslands á opinberum vett vanigj og til- þess að þær gœta orðið sem víðtækastar og árang- ursríkastar, væri engin ástæða til að vdrða -þá hefðbundnu þagnar- skyldu, sem ríkir á deildarfund- um og nefridafunduim háskólans. •k Það er í samræmi við anda háskólaráðstefnunnar, sem Timinn fékk aðgang_ að því bréfi tii menntamálaraðherra er kennslu- málanefnd læknadeildar gekk frá á fundi sinum í gær og samþykkti efnislega, en eins og fram kemur í síðdiegisblöðunuim hefiur ráiðheitra efcbi fenigið þetta bréf í foendur og forseti læknadeildar þrætdr fyrir, að bréfið hafi hlotið fulln aðarafgreiðslu hjá læknadeild. Tómas Helgason, próf., form. kennsluimáilanefndar læfcnadeildar tjáði blaðinu í dag að hann bygg ist við því að ráðherra bærist uimrætt bréf liætonadeildar í bend ur einihiveirn tímia á mongiuti en kl. 3 myndi hann sitja fund ásamt forseta læknadeildar, Ölafi Bjarna syni, próf., með menntamálaráð- herra. Hann \ýg(t undrun sinni yfir því, að blaðið skýldi hafa komizt á snoðk um efni bréfsins, og kvaðst hann ekkert hafa uim málið að segja fyrr en það hefði borizt ráðherra eftir formlegum leiðum. Aðspurður kvaðst Tómas ekki vita, hvort læknadeild tæki til þess ráðs að skýra afstöðu sína í læknadeildardeilunni í fjölmiðl- um á mæstunni, eios og ftoirseitd deildarinnar hefur látið Mggia að. Hann kvað prófessora við lækna deild hafa kosið að halda sér utan við ritdeilur hingað til, en vegna hinna mifcilu skrifa að undanförau gæti orðið hreytimg á þvd. Blaðið hafði samband við menntamálaráðherra í dag, og á bls. 14. Herfíð var kvatt til Londonderry Bernadette Devlin fremst í flokki í NTB-Dublin, fimmtudag. Brezkt herlið, sem verið hefur á verði við mikilvæg mannvirki f grennd við Londonderry, hefur nú verið sent til borgarinnar, til þess að aðstoða löggæzlumenn þar við að halda uppi röð og reglu, en_ T Londonderry hafa að undanförnu staðið yfir heiftarleg átök milli kaþólskrn og mótmælenda, sem og víða annars staðar í N-írlandi. Tíu mínútum eftir að opinber tilkynning hafði verið gefin út, um að brezka herliðið hefði verið kvatt á vettvang í Londonderry, með vitund brezikiu stjórnarinniar, birtust þas- um 300 hermenn gráir fyrir járnum og vel vopnaðir. Búizt var við meiri liðsauka síðar. Stjórn Norður-Irlands hefur kvatt 8 þúsund manna varalið út "t'iT aí náfa hemií á óeirðunum, til viðbótar við það fimm þúsund manna lögreglulið sem stjórnin hefur yfir að ráða. Yfirvöld i Suður-Irlandi hafa sent nokkuð herlið til landamæra Suður- 6g Norður-Irlands, en tekið baráttunni er fram að þetta herlið eigi að búa um sig við landamærin til þess að vera viðbúið að taka 4 móti kaþólskum flóttamönnum frá Norður-trlandi og undk-búa sjúkrastöðvar fyrir þá kaþólikka sem særast,ír6eirðunum, en vilja eklki liggja á s.iúkraihiúsum í Norð- ur-lrlandi. Bernadette Devlin, hin 21 árs gamla sálfræðisitúdína, sem nú situr á þingi fyrir Norður-Ira og hefur baiizt þar ötullega fyíir Fnairnlíald á bls. 14. Sameining ttug- félaganna kemur ekki til greina segir Kristján Guðlaugsson OÓ-Reyfejavik, miiðvikudiag. — Það er samvinna milli félaganna og allt getur komið til mála sagði Kristján Guð- laugsson, stjórnarformaður Loftleiða, er Tíminn bar undir liniin þá frétt, sem birtist í dag diii sameiningu Loftleiða og Transavia. — Það er alveg óhugsað af okkur hvort við kaupum Boe- ing 707 þotur eða einhverjar aðrar flugvélar, sagði Kristján. Um sölu á RoIIs Royce vélum Loftleiða, sagði Kristján, að félagið fylgdist vel með mark- aði á flugvélum. — Það er eins og gengur í viðskiptalif. inu að við fylgjumst með hvort markaður er fyrir þær vélar sem við viljum kannski Þær fOiuiavélar, sem Loftleið ir eiiga nni eru efekd á mark- aði, sagði Kristján, en nokfcrir aðilar í Swíþjóð hafa sýnt á- hugia á að baupa þœr. Aiuðvitað dmegur að þvií að við kaupum þo*ur, en við vittwn ekfei enn hvaða tegaind kemur félaginu bezt, Það enu sffellit nýjar þot ur að koma á markaðinn otg efefci er vandalaust að vedlja úx. — Við höfium alls efeki áuga á risaþotu, Jumlbo Jet, þær eru allt of stórar fyrir okkur. Ekfei feemur heldur ti mália að Loft leiðir baupi hilo'öðfráar þoterr. Við fylgtjumst bara mieð hwaSa fduigivélategundir eru feiamieiddar, bæði hjlá Boeing og DouigJasverksmiðjunum. Ég gleri ráð fyrir að hagfcviæmasta védiim fyrir Lofltieiðir verði DC-6, en við vitum ekfeert um það enn þá hvaða þötutegurid verður fyrir valiniu. — Þróunin I fiugimiáfan er yfMeitt sú að sífeit verðuir mieairi samvdiivna miM filugfé- iiaga. Viið höfum rætt við for- ráðamienn Transavia, en það er efefed rétt að sameinimg flugfé- lagatma komi til mála. Jafnvel þótt Loltieiðir kaupi þotur, oranum við, gera það einir en efefei i samvinnu við annað fŒuigfélag. Sameign ftagféilag- anna kemur aOldrei tii greina. HLÝTUR VIÐURKENN- INGU FYRIR STÖRF í ÞÁGU MANNKYNS FB-Reykjavfk, f iinniludag. Nýlega vora ellef u aðilar, f jór ir beirra Evrópumenn, fjórir Bandarfkjamenn, einn Asítibúi og cinn Suður-Amerfkumaður og einn Afríkumaður sæmdir heiðursskjöldum Massachusetts rikis fyrir afburðastörf í þágu ínaiinkyiis, á sviði heilbrigðis jnála. Jíiiui þessara ellefu manna var dr. Sigurður Sigurðs son, landlæknir fyrir störf sín m. a. á sviði berklavama. í dag barsit blaðinu fréttatil kynindng frá doms- og kirfcju máiaráðuneytinu um þetta mál og fer hún hér á eftir: „Haidið var í Bosibon 8. — 26. júlí s. 1. 22. allsherjarþing Ailþjóðaheilbrigðiisstofnunarinn- ar. Hafði ríkisstjórn Bandaríkj- anna boðið til þinighaiidsins oar vegna eitt hundrað ára afmiælJs stofnunar sérstaks heilbriff'Sis máiliaráðuneytis (Department of Puiblic Bealtlh) í Massaehu- settsríki, en það var hií ^sta ráðuneyti nneð því hlutverki í Bandarílkjunum. í tilefni af þessu 100 ára alfimæli ákwað þinig Massachu Franjhiald á bls. 15 Sigurður Sigurðsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.