Tíminn - 15.08.1969, Blaðsíða 7

Tíminn - 15.08.1969, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUK. 15. ágúst 1!)69. TIMINN 'i Varla er það fiilvilju-n ein, að síðustu misserin hafa skóla málin verió efist á baugi í liiöðum og úlbvarpi þessarar þjÓðar. Sannieikurinn er sá, að ástandið í menutajnálum þjóð- arinnar er orðið þess háttar, að menn geta elklkd lengur orða bundizt o>g knýia því fast á um endurskoðun þeirra otg úrbætur. í þessari stuttu grein verður reynt að forðast að þreyta ies endur með því að endurtaka þá gagnrýni, sem þegar er fram komin og spannar svo að segja yfir öli náimsstigin, allt frá barinasK'óla til háskóla að þeim báðum meðtöldum. Tilgangur þcssarar greinar er hins veg- ar sá, að draga fram á um- ræðuvettvaniginn þýðingiarmi'k- ið atriði, sem hingað til hefur verið látið liggtjia í láginni, jiafint af þeim, sem ábyrgð bera á fræðslukerfín.u og eins af hin um, er haldið hafa gagnrýn- inni uppi. Hefur hvo-rugur að- ilrnn séð ástæðu til að eyða orðuim að þessu efni á opinber um vettvangi, svo undirrituð um sé kunnugt. Er þó viðkom andi mái'efni ek)ki fánýtara en svo, að það skiptir sköpurn Éyirir framháldsmenntun unigl- inga í þriðjungi af skólahverf um landsins. Þessi staðhæfing skal nú skýrð með örfáurn orð nm. Eins og flestum m-un kunn ugt þá voru héraðsskólarnir upphaflega stofnaðir og starf- ræktir í þágu sveitaf óiksins og hinna dreifðu byggða fyrir atbeina ýmissa dáðríkra hug- sjónamanna. Þegar haft er í huga, að við höfum ekki treyst okkur tii að reisa einn einasta héraðsskóla síðustu tvo án-atu'gm'a, þrátt fyi'ir mörg góðæri og mi'ki'l fjárráð, þá er það ævintýri lí'kast, að hafa verið vitni að því, hversu auð velt og ljúft okkar fátæfcu þjóð reyndist að lyfta því Grettis- taki, sem byggirag héraðskól- anna var á tímum kr’eppuár- amra. Á ábrúlega síkömm- um tima risu héraðsskól- arnir átta hver á fætur öðrum og þar með opnaðist æskufólki sveitanna og litlu sjávarþorp anna greið leið til framhalds náms í öllium landsfjórðung- um. SMk ævintýri gerast eltóki nem* þegar þjöSiin öll gengur hugsjóninni vonigiöð á hönd og samstiiflir alila krafita til að láta hana rætast. Mikið vatn hefur ti'l sjáviar runnið síðam síð'asti héi-aðsskíólinn tók til starfa, enda hefur þjóðinni fjöigað um nálega 50 þúsund manns á því timabiii. Hefur því stöð ugt orðið erfdðara að veita öll- um þeim skólavist, sem þess hafa óskað. Á þetta hefur vedð bent og eins hitt, að sifellt reynist erf iðara fjárhagslega, að senda æsku sveitanna til framhalds aáms vegna minnkandi hlut- rnmm ^ , í, ! i ->iÁ‘rjV ■‘"‘■I ^ - M »*»Vi Hváð er að gerast í Á ótrúlega skömmura tíma risu héraðsskólarnir átta, hver af öðruin. deildar bænda í þjóðartekjun- um. Að vísu hefur alltaf verið dýrt að veita æskufólki úr dreifbýlinu framhaldsmenntun. i þeim efnum hefiur ávallt ver- ið aðstöðumunur eftir búsetu þeirra í landinu. Og þetta mis- rétti hafa íbúar hinna dreifðu byggða lengst af þolað án þess að mögla. En nýlega hefiur sú frótt borizt þessu fólki til eyrna, að hætt verði að starf- rækja fyrstu bekki héraðsskó'l- anna, sem þýðir, ef fram- kvæmt verður, að öðru óbreyttu, að dyrum héraðsskól- anna verður lo'kað fyrir æsku- fólki úr h.u.b. 60 skóiahverf- um þessa lands. Við bollaleg'gingar yfdrvalda um svo ótímabærar aðgerðir, er langlundargeði otokar dreif býlismanna vissulega nóg boð- ið, enda munum við ekki þegja við sflíteu, beldur mótmæla ki-öítu'glega þessari fyrirhug- uðu skerðingu á þeim almennu mannréttindum, sem við áður höfðum, þótt tatemörkuð væru. Það er sem sagt þessi fyrir- hugaða skipulagsbreyting á hér aðsskióiLuinum, sem hér helfur veiflð gerð að umtalsefini. Og nú er von að menn spyrji: Hvernig getur það gerzt á þessum t.íma, að áform eru höfð uppi um að stíga slítet spor aftur á bate? Svai-ið er í raun og veru au'gljóst. Hér er vissulega ebkd um ilflviflja eða fá'kænsku eins eða neins að ræða, heldur fyrst og fremst meinbugi, er fram koma við tilraunir tifl að fullnægja þeirri fræðslulög- gjöif, er sett var árið 1946. Upphaflega var námskrá hér aðsskólanna gerð með það fyrir augum, að börn gátu, að af- löknu fullnaðarprófi (þegar eitt ár var eftir af skyldunámi) gengið rakleitt inn í héraðs- skólana. Stóð svo árum sam- an, að ekkert vandamál kom tifl sögu I þessum efnum. Á seinni árum hafia ýniis vel sett byggðarlög staðið saman að byggingu stórra heimavistar- barnaskóla, er starfrækja jafn framt unglingadeildir, þannig, að firæðsluskylduinni hefur ver ið fullnægt í viðkomandi skóla hverfum. Að sjóflfisögðu er bygging slíkra skóla lofsvert framtak, er markar tímamót í m e n n i ngarmáflum vi ðkom a n d i byggðarlaga. En þegar slíkum skólum tók að fjölga raskaðist sá grundvöllur, sem héraðsskól arnir störfuðu á, þannig að æ fleiri nemendur höfðu nægilega menntun að batei til að setjast í 2. bekk, og þar með tók að gerast þunnskipað í 1. b. hér- aðsskólanna. Þessi þróun hélt áfram með þeim afleiðimgum, að elteki þótti fiært að storf- rsahj'a lengur -fynsto beiklk í þeim héraðsskólum, þar sem ungl- ingaskólar voru nærliggjandi. Síðastliðinn vetur var þess- ari þróun það langt komið, að aðieins 3 héi'aðissbólar af 8 starfræktu ennþá fyrsta bekk, þ.e.a.s. tóku við nemendum, sem áttu eftir eitt ár af skyldu námd. Til þess að afstýra að einhverju leyti yfirvofandi vandræðum, hefur einn héraðs skólastjórinn aðvarað skóla- nefndarformenn í þeim tveirn sýslum, sem að skólanum hafa staðið og bent þeim á, að óvíst sé um það, hversu leugi leyfi fáist til að storfrækja viðkomandi héraðsskóla í ó- breyttu fonni, — sfefnt sé að þvf, að skólaskyldunni sé fufll nægt í heimahéruðum og hér- aðsskólarnir verði aðeins 2ja vetra skólar, er starfrækd 3. og 4. bebk gagnfræðasti'gsins. — Hafa margir skiiflð orð skóla- stjórans þannig, að þessi breyt irag sé á næstu grösum og eigi i'afnve] að komia til fnam- kvæmda nú þegar á næsta hausti. Þá getgátu styðja og ummæli, sem birtust í þessu blaði fy-rir skömmu í sambandi við lýsingu á nýjum heimarfst arekóla. En þar var talað um fyrirhugaða niðurfellingu 1. bekkjar í nálægum héraðs- skóla eins og hnökralausa úr- bót og haldgóða ^ausn á við- tökuvandamál'i í ofsetnum skóla. Víst væri þett'a gott og bless að, ef öll byggðarlög hefðu möguleika tii að sjá neniend- um fyrir lögskipaðri menntun í heimahéraði. En staðreyndin er hins vegar sú, að þótt marg ir og glæsilegir skólar hafi verið reistir úti á landsbyggð inni síðustu árin, þá eru sanit ennþá (samkvæmt tölum frá 1968) 63 skólahverfi af 176, sem enga aðstöðu hafa til að fullnægja ákvæðunum um fram kvæmd S'kóflaskyldunin'air. Kem- uir þar niargt til hindrunar, ým ist bætanlegt eins og skortur á fiúsnæði, eða meri íar eins og fámemi. «g einangrun byggða % mt&tm »vo stouda sakir, er vjlaslarPfl ckki tímabært að Eila tonrædda skipulagsbre.vt- koma til framkvæmda í Áflum héraðsskóluuum, enda i'erðnr þvi ekflri trúað að ó revndu, að yfirvöld mennta - máfla sæki gæfuleyisi sitt svr fast í þessum efnum, að stór' spor verði stigið aftur á bal' að dómfl þeirra, sem eríiðast: aðstöðu hafia til menntunsi En eigi svo ekki að ferða, Ji; duigir vissulega ekki að lát • reka á reiðanum, heldur verð ur fólk að finna það, að skipi lega og rökrétt sé að málunun unnið, þannig að það finni al reynt sé að bregðast ekki þein hugsjónum, sem héraðsskólari ir voru byggðir á. Vdð lifun á tímum mikilla breytinga oj þróunar. En jafnvel jákvæðr þróun geta fylgt vissar hættur Bezt er þvi að flýta sér hæg til þess að fyrirbyggij'a.■ óþör mistök. Hver sá, sem íhuga’ steólamál strjálbýlisins nægi lega til að fá yfirsýn yfir Iielztt þætti þeirra, hlýtur að sjá, aí það er aðeins að fara úr öste unni í eldinn, ef leysa á þaf vandamál, sem þrengslin í héi aðsskólunum skapa með þv> eínu að nema fyrsta bekl burtu og höggva þannig sundui hilékk í þeirri keðju, sem enn tengir íslenzkt æskufiólk 1 hundraðatali við menntakerf) landsins. TTitt er svo annað mál, að úr þrengslunum þarf að bæía en það á einfaldlega að geras* með stækkun otg/eða fjölgur hóraðsskólanna. Ef til vill kanr núverandi ráðamönnúm ai þykja slík úrræði íremur i æt' við fjarlægar skýjaborgir e* f r arnkvæm a nlegar hu'gs j ón ir En iágmarkskrafa okkar úl skagabúa og dreifbýlismannr er þá sú, að engar hindrani verði vi'ljandi eða óviUandi lag; ar í götu þeirra fjölmörg’ æskumanna, sem eiga þess en- ekki kost að ljúka skyldunn í heimabyggð'um. Þótt hér hafi verið stikflai á stóru í framanrituðu máli vona óg að öilum sé ljóst, ai firæðsluyfirvöldin eiga marg ógert í skólamálum strjáflbýli'. ins áður en tímabært reynis' að leggja niður þá fyrstu bekk sem enn eru starfræktdr vi? héraðsskólana. Finnbogastöðum í júlí 1969 Torfi Guffbrandsson. BILALOKK grunnfyllir, spartl, þynnir, slípimassi, vinyllakk, málmhreinsiefni, álgrunnur, sílieone hreinsiefni oarilksi HÚSAÞJÓNUSTAN $F. o MÁLNINGARVINNA r> ÖTl - INNI i Hœingeiningar. Jogfœrum ým- O islegt- 55 sólfdúka, flisalögD.i - o mósaík. istDlifflr rúBur ©, fl. /o\ feéHum elelnsleypl hok. o Bjndondi titboB cJ óikaSí cr J EclLf I iínnril SlMAfe 40256 -63327

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.