Tíminn - 15.08.1969, Blaðsíða 12

Tíminn - 15.08.1969, Blaðsíða 12
12 ÍÞRÓTTIR TÍMINN ÍÞRÓTTf R FÖSTL1>AGUR 15. ágúst 1969 ★ Riissn«ski knatlspivnumaSur- inn Anatoly Banishevsky, sean var í rússneska landslíðinu er lék í HM keppninni í Engiandi 1966, kefur veri'ð dæmdnr í 2 ára keppn úvbanin, fyirir slagsmái og óeirðir á götu úti i Baku. Anatoly, sem er 24 ára gamall og fcaliö eiltt mesta knattspyrnu- manngeíni í Sovéfcríkjumaim, viar unidir „stnásjá“ yfirvaldaana, vegna árásar á mótherja í oyrjun leiiks fyrr á þessu ári. M war félagi hans, Setnigilazov, einnig dæradur frá keppni fyrir svipafð afchæfi. Tass fréttastofan seg’ir, að Knatts pyrnu samban d Swétrikjanna muná taka tiltilinn „meistari í íþróttum“ af Banis- hevsby, en það er æðsta viður- kenning, sem rússneskir íþrótta- menn fá. ★ í Póll'andi voa-u 4 landsliðs- menn úr liðinu Gornik Zabrze, dæmd'ir frá keppni fyrir að ráð- ast á dóanar'ann setn dæanrii mark af þeim í leik við Katowioe á sfð- utstu mín. ieiiksiins, en þá var stað m !:1 Katowice í vii, og tapaði Gornik þar með eflsta sætinu í 1. deáld. Einn leikmarmanna, Stefan Flor- enski var dæmdur í 2 ára keppn- isbanm, og hinir 3 í 6 mánaða. Þessu var þó breytt gagwvant þeim þremur, og mega þeir leika méð liði sinu næsta árið, svo framar- lega sem þeir brjóta ékiki neitt af sér, hvorki í leik né utan vallar. Dómnum yfir Florenski var þó eikki breytt. ★ Arsenai, sem hér lék í vor, fór fyrir skömmu í keppnisferð tii Möltu, og lék þar 2 leiki. í fyrri leifenum, sem var við Hibernian, meistara Möltu, varð jafntefi'i 0:0. Möltubúar léku með 10 menn í vörn ailian tírnann. ★ Malcolm Alliison, framkv,- stjóri Manchester City, hefur liafn að góðu tilboði frá ítalska liðinu Juventus, um að þjálfa það. ★ Góðkumíiugjar okfear, Middl esex Wanderers, hafa verið í keppnisferð um Suður-Kóreu. Þeir léku tvo leiki við úrvalslið S- Kóreu, sigruðu i þdm fyrri 3:1, og í þeim síðari 1:0, með marki skoruðu á síðustu sekiúndu leiks ins. ★ F'vrrværandi forseti AC Mílan, Felive Ríva, var handtek- inn í Líbanon fyvir skörnmu og sendur heim tO ítaliu, þar sem hann á yfir höfði sér þungan dóm fyirir mesta svindl og fölsun sem uta getur * Itaiíu í áraraðir. ★ Það ér viðar eu 1 Englandi, sem ensfctr atvinnuknattspyrnu- menn láta til sín taka. Margir leife menn hafa flutzt búferlum til ann arra lanéa, þegar þeir hafa verið farnár að dala sem atvinmiumenn í heimaJl'andinu, og £ana þá aðallega tiil Ástralíu og Nýja Sjálands. t)t Jolinny Byrne, fymun lan<fe Iðsmaður og leilanaður með Fnl Aam) henrr gert samning við ífrikansfct féiag, Durban City. Er sagt að hann hafi fengið mjög bag ■ Kip-Reyikjavife, sjraimturiiag. Íþróttasíða Timans hefur fregnað að leifcmenn KR og Vals, sem leikið hafa tn-eð lands liðinu í fenattspyrniu, þ. e.a.s. Þórólíur, Eiiert, Eyleifur, Hall riór Björnaaon, Halldór ELnars son, Reynir, Þorsteinn, og Sig urður Dagsson svo og aðrir leik menn úr þessum tveim félögum sem vafdir Ihafa verið til æfinga með landsliðinu fyi'ir ilandisieife inn við Frakikla'nd í septem ber, miun eklki aiilir r.iæta á æf ingarnar, setn eiga að hefjast n. fe. þriðjiuidag. KR og Vailur muhu hafa bent mönnum sínum á, að þeir yrðu að igera það upp við sig, hvort þeir aefðu tnéð féllögunum fyrir íeikina í Evrópufceppninni eða landsiliðimi. Og ekindg, hvort þeir treysti sér til að fara með liðunum utan í september, og síðan með landsliðinu fil Frafefe lands. Við spurðum EUert Schram fonnann fcnattspyrnudeiiMar KR og fyrirtliða landsliðsins að KR-ingar hefðu ekiki bannað sin um möimuan að æfa eða leifea mcð lanrisiiðinu, aöeins bent þeim á þetta. Hann sagðist vita að nokkrir leitomenn, sem voru í 'hópnuim, er iðk í Noregi og að fiara í lanriisleikijaför skönuntu effir Evrópukeppnis- leikina, en KR þyrfti að fara tvær ferðir til Ifollanris til að ljúSoa sánium leifejum.. Hann sagðist ékiki vita hverj með lanristtiðhm, en sér fynd ist að þeir menn, sem efelfci ættta áð tteifea með því í Frákklandi ættu eikfei áð ifcafea þátfc í æfinga undirbúningnuni, sem aú er að hefjast. Hve langt geta leikmenn gengið í fanta- skap, án þess að verða reknir af velli? Hive dangt geta leifemenn genig ið í fantasfcap á ieítoveM, án þess aö werða reknir úit af? Það er eíkfci taust við, að sunrír hafi velt þessari spurningu fýr ir isér eftir að hafa séð einn af leife'miönaiuia Kefilajvítoui' Sig urð Aiibertsson, ganga aö ieáfe manni Fram og igreiða ttionum bylmingsih'ögig í miagann méð þeiim afleiðingum, að hann lá ówigiur eftir á veiii'nmm. Ég ihygg, að ihiver einiastí mað ur á Kefilavifeurveillliinum, bæði áhorfenriur og leifcmenn, hafi orðið vifcni að þessum ijóta iedfe. Og varia hef.ur hann farið fram bjá d'ómaranum. Hwáð skeöur efitir é? Nláuast e'kikert. Ég heid, að ihinn seiki ttiafi jafnvel sloippið við bófcuin. Það vdrðist vera nofefeuð til- viljunankennit, fiyrir hiváða brot og hveaær, leifetnönnuin er vís að af leittcv'dii. Jafruvel getur ráðið niofefci'u uim, hvar leikið er. Máli nmnu tíl sfcuðninigs skal ég benida á, að eanrí dómarinn og diæmdi í Keffavdk, Einar Hjartareon, sem yfirieitt hef ur dærnit vd í sumar, vlsáði ieifemanni hjó RR, Herði Marfe an, af lei'kvelii í 1. deildiar keppninni í ifyrra í leik í Reytojavilk fyrir þáð að hreyta ónotum í hann. Stoal rétimæii þein-ar átovöröunar e;ktoi dregin í efa, en þó fer eMd hjá þvi, að sú spurning viafeni, hvort sé meiri brotfcrekstrarsök, lifeams meiðingar eða karp við dómara í hita leitos. Fyrr í þessari gTein er bent á, að það sé jafnvel efeíki sama, hivar leikið sé, þegar brotifcre&st ur er annars vegar. Mangir dóm arar hafa sagt mér, að þeir séu háMirædfiir við áð dæma úti á lanfii, þar sem ótraustar girðiugar séu, alf ófcta mS, áð áhonfiendur geri affsúig að þeim, miisiifei þeim. Ei’ þaff e. t. v. sfeýringin á þvi, áð umræddur KetfiMfemgwr slapp sivo „bidega'? Þaff sfeal aff Mkum sfeýrt tek ið tfnam, aff framfeoma einstafera leifemiamnia Fram var etolki til fýiriiimiyinidar í þessam leife, en þaff afisaikar lelktoi Htíina fruijýa. Iegu ánás KefiMfekug’sios. — alf. Glasgow Raugers sigraði Ccltié í bikarkeppni deQdarmeistara í Skotlandi í fyrrakvöld 2:1. Liðin eru saman í fjögra liða riðli og er lcikin tvöföld umferð í riðl- inum. i EAglandi voru leiknir 8 leikir í 1. og 2. dcild: 1. deild. Crystal P. — Sunderland 2—0 Leiedis — Aiiscnal 0—0 Manch. Utd — Everton 0—2 Newcastle — Sheff. Wed 3—1 Tottenham — Burnley 4—0 Wolves — Southampton 2—1 2. fieid. Caidiff — SwindOD 2—2 Hui Ciifcy — Norwicb 1—0 Framfevæmdastjöi'i Aston Villa Tommy Doeherty hefiir boffið sínu Charlie Cooke. pund fynir skozka leikmanmnn Cariie Coofee. Chelsea hef ui' etoki enn vijað selija Coofee, því hamn nýfcur mik ilia vin&æMa meðal stu'ðnings félagsins, og anniarra, setn gam'an hafa af þvú sð sjá þennan leikna Stríð um skó Klp-Reykjavík. Heldur betur cr farið að hitna í kolunum útaf samþykkt, sem IAAF, (Alþjóða frjálsíþróUasam- bandið) samþykkti með 10 atkvæð um gegn 3 ,fyrir skömmu, og kveður svo á um, áö ekki megi uota nema allm'ta skó á frjáls- íþróttamótum. í mörgum löndum hafa keppend ur félög og jafnvel samböndiu sjálf mótmælt þessari reglugerð. Og nú hafa tveir af stærstu fram leiðeuduuum Adidas og Puma, tilkynnt, að þau muni ekki fram leiða alhvíta frjálsíþróttaskó. IAAF höfðaði tii áhugamanna reglnanna um að ekki mætti auglýsa útbúnað, éða vera í skóm eða búningi sem aug- lýsti framleiðandann. Adifiasstoóm ir eru með þrem breiffum röndum og Puma skórnir með fijórum. Aðr jafinan fijöfda ran'da á sínum sfeóm, eða misbreiðar og litar. Þetta enu einu sýnilegiu augiýsing aimar á sfeónum, en þáð em þess ar renriur, sam stjórn IAAF gerir aifchugiaseimidir viff. Nú hafa mörg fyrirfcasfei þ. a. m. Adidas og Pnma tekiff hönd um saman um aff virffa þessa sam þyfetot áff vettuigi oig halda sLnni framleiðslu áfraim þar til hemni verði hreytt afitur. Verði þáð efctoi gerfc, haifa þaiu hótáð að hætta að íraimleið'a slkó fiyrir fnjáísiþrótta félfe, og yrffi það mijög bagalegt því þau eru sfcæratu o^g jafn.framt beztu fr.aimlleiffenidur heims á íþróttaskóm. F>rjálsíþróttafiólk viða um heim hefiuir stoorið upp herör gegn IAAF, vegna þessa máis, og a það jaifnt um fceppendur vestan-tjalds, seöi austan, og rignir mót.mæ*Um

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.