Tíminn - 15.08.1969, Blaðsíða 10

Tíminn - 15.08.1969, Blaðsíða 10
10 I I |V| I IM I M « OU A V/ ’< MÖ**®* It/WV, brHuíi MULTIMIX hjálpar tiJ að ná vitaminum úr græn- meti og garðávöxtum Grænmetistím- inn er tíminn ti! að hagný'-a sér þá möguleika sem BRAUN MULTIMIX býf*ur húsmóðurinni Aukahlutir fáanlegir: Kaffikvörn og hakkavél. Fæst í raftækjaverzlunum í Rvík og víða um land BRAUN-umboðið: Raftækjaverzlun Islands h.f. Lögtaksúrskurður Eftir beiðni bæjarritarans í Kópavogi úrskuröast hér með lögtak fyrir gjaldfölinum en ógreiddum útsvörum, og aðstöðugjöldum 1969 til bæjarsjóðs Kópavogs, en gjöld þessi féllu í gjalddaga skv- 11. og 47. gr. laga nr. 51/1964. Skv ofansögðu fara lögtök fram eftir 8 daga frá birtingu úrskurð- ar þessa hafi full skil eigi verið gerð. Bæjarfógetinn í Kópavogi, 12. ágúst 1969. Félagsmálastarfsmaður / Félagsmálastoínun Reykjavíkurborgar (skrifstofa barnaverndarnefndar) vill ráða,, f|lagsmálastag|s- mann (konu) til starfa er lúta að barna- og fjöl- .skylduvernd. Laun skv. launaregium starfsmanna Rey kj avíkurborgar. Umsóknir berist fyrir 26. ágúst n.k. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri barnaverndarnefndar Reykjavíkur. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar. siMI H4-44 HVERFISGÖTU 103 OMEGA Nivada ©■mhi JUpina. PIERPOHT Magnús E. Baldvinsson Lau^avcgi 12 - Simi 22804 I Loftpressur — gröfur — gangsféttasteypa i I Tökuœ að okkur allt múrbrot. gröP og sprengingar i bú.*grunnuin og hotræsum. leggjum «kolpleiðslur Steyp im gangsiéttlr og uinkeyrslui V.-iaietga Sunonar Simon ajwoaar. Alftaeunum 38. Stmi í3S44 UM NÆSTU H.ELGI Tjaldbúðir Skemmtikvöld Útiskeinmtun á sunnudag Kvöldvaka og dans Júdas leikur bæði kvöldin ÍÚT HÚSEIGENDUR Laugavegi 38 Sími 107G5 Skólavörðustíg 13 Sími 10766 Vestmamiabraut 33 Vestniaiinaeyjum Sími 3270 M A R I L U peysurnar eru í sérflokki. Þær eru einkar fallcgar og vandaðar. íietum útvceað tvötall einangr anaigJei með stuttum fvrii vara Ónnums' máltöku og ’setnmgai e einföldu og tvö- öldu glen Einnip aUs konai viðhaié atanhuss svo sem •ennu op óakviðgerðir uerið svo vei oíí leitið tilboða sim- 'tr 52620 0} 50311 Senduu' gegr oóstkröfu um tano allt TIL SÖLU er 2ja herbergja íbúð í Hlíðunum Félagsmenn hafa forkaups- rétt. Byggingarsamvinnufélag Reykjavíkur Sérleyfisferðir Til Gullfoss, Geysis og Laugarvatns alla daga. Um Selfoss Skeið, Skál- holt þrtsvai i viku. Ödýr fargjöld Bifreiðastöð íslands Sími 22300. Ólafur Ketilsson. VEAPON VEAPON, frambyggður, 17 manna með Trader vél. Skifti möguleg. BÍLKRANl, Faco eins og hálfs tonns bílkrani. Tækifærisverð Bíia- & búvélasalan V/MTKLATORG SÍMl 2-31-36 JÓN ODDSSON hdl. Máinutningsskrifstofa. Samhandshúsinu við Sölvhólsgötu. Simí 1 30 20. Jón Grétar Sigurðsson néraðsdómslögmaður Austurstræti 6 Sim' 18783 RÆTT VIÐ ÁSDÍSI Framhall af bls. 6 Má hjó'ða yður hús á leigu? — Þið sjáið ek*ki geijum fyr- ii- sistineuV «111 J.W — Nei, ekiki ennþá. — Stendur breyting [yrir dvrum á því? — Já, utn þessar mundir er verið að ganga frá kiaupuan á 21 norsku smáhýsi. sem staðið hafa við Búrfell. og keypt eru af Fosskraftfirmianu, og fyrir- hugað er að setj'a hér u.pp til práðahiaigða. Stærð þes.~a.ra húsa e: 13 fermetrar. hvert um sig eitt herbergi með heitu og irö'ld'u vatni. Húsin h>ma til 'iieð að standa undir ásnum hérna sumn'an við Valaskjálf og í þeim mu.n fást gistiaðstaða fyrir 42 næturgesti. Annars er þetta einungis bráðabirgðaráðstöfun, eins og ég gal nm áðan og i firánntið- inni er fyrirhrugað að byggja bótél hér á öðrum stað. — Meiri samvinna um mót- töku erlendra ferðamanna . . . •— Það er mikið tal'að um nauðsvn þess að giera fsland að fierðamannalandá. Hvaða mögu'leika tehnr þú á því, Ás- dís? — Perónulega held ég að ís- íand sé efitirtófcnarvert sem fierðamannaland fjmir útl'end- inga vegna mjjög óvenjutegrar og fjölbreyttrar náttúru. Hi>ns vegar held ég að við megum gæta okikur á þvf að reka eklki of sterkan árótkjr erlendis með an betri aðstaða til móittöku hefur efeki verið sköpuð í land inu. Au'k þess álít ég að þurfi meiri samræmimgu hér heima fyrir og samvirmu um þessi máil. Við s'kiulum líta á hlut- ina, eims og þeir e'ru í d'ag. Ferðasbrifstofa ríkisins r'ekur sumarhótel víða um land. Vissu legia kemu'i’ það sums staðar að góðu gagni. Til þessara gisti- húsa er ferðamannastraum'mum eailenda fyrst og firermst beint. Þetta orsakar, beint og óbeiint að gisti'hús, sem rekia eru allt árið af heimaaðilum fara meira eða minima varhluta af ferðamannastraumnum og að sjáifsögðú veifcir þetta rekistr- argrundvöl þeiiTa. í þossu sambandi má m. a. bertda á bótel'im á Akureyri. Austurland sem ferðamamta. land. — Upp á hvað hefur Austur land a@ bjóða ferðafiólfki? — Ég held að segja miegi, að það sé mú að miklu l'eyti ó- kannað mál, þó viil ég segja að hér er ekki ófeguaTi náttúra en annars _ staðar gen'gur og gerist á felandj — tignarleg fijöll, háir fossar, hvíitir jökl- ar og svartir s.andar. Alit þett a hefiur aðdráiitarafl, ekfei sfzt fyr ir útlendimga. Innan fárra ára verður a.ö.l. u.nt að bj'óða upp á lax- og silungBveiði, grágæsa veiðar o. fl. Nú, Halionnsstaða- skó.gur er eins konar vin ís- lands, gi’óðmrsæM. firiður og fegurð og nú er þar komin ágætis aðstaða fjTir móttöku ferðamanna. — Þegar við tölum og hmgs- um mm erlent ferðafólk eigum við veniulega við sumarferða- menn. Hvað heldur þú um möguié’fca á að fá. ja t. d. hing að ferðafólk yfir veturinn? Ferðalög að vetrinum tii byiggas- náttúriega fyrst og firemst hér á ég við. á urnferð um Egilsstaffafiluigvöll. Hvað fastagest.i hér yfir veturiun snertir þá ei e'iki óraunsæi að ætfa að hér mætti skapa vetrarsbemmti'Stað. Mjög gott s'kíðaland er hér aU!t um bring og verið að fcoma upp togbraut fyrir skíðafólk í sambandi við gott skiðaland hér inni i ^arad'al. —Og hingað í Valaskjáw eru aMir velkinmnir? — Já. það er nú liklega. — Giöriö bið svo veiL Ki.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.