Tíminn - 15.08.1969, Blaðsíða 8

Tíminn - 15.08.1969, Blaðsíða 8
FÖSTUDAGUB. 15. ágúst 196». Hann hefur misst alla trú á áætlunum um framtíðina Ted hefur látið sér mjög annt um börn hiuna látnu bræðra sinna. Þessi mynd er tekiu, þegar Caroline, dóttir Kennedy for- seta, hélt sína fyrstu ópinberu ræðu. Þá veitti Ted henni alla nauðsynlega aðstoð. Tilefni ræðunnar var, sjósetning nýs flug- vélamóðurskips í september s.l., en skipið heitir John F- Kennedy. ; Washington. Eftir jarðarför Robei-ts Kenne dy, 8. júní 1968, dró Ted sig í hlé frá umheiminum i tíu vikur, til að geta verið i friði ' með sorg sína og hugsanir. Nú J var hann „síðasti Kennedyinn“. Lamaður af sorg fóir Ted tiJ ! sumarbústaðar síns á Squaw- eyju og hélt þar kyrru fyrir 1 um tíma, næstum einangraður ! frá öUu öðru. Með honum fór hni fagra kona hans, Joan og börn þeirra þrjú, Kara, 7 ára. Teddy yngri 6 ára og Patrick ársgamail. Skammt frá, i Hy annis Port, voru fteiri meðlim ir fjöiskyldunnar. Eins og venju'iega, leitaði Ted hugsvölunar á öldum hafs ! ins, hann siigldi snekkju sinni, ; Victura um Nantucket-víkina. ! Oft tók hann bróðurson sinn, John F. Kennedy yngri, eða ; eitthvað af tíu börnum Ro- ; berts, með sér í þessar sigíl- i ingar. | Lengi vel var jafnvel álitið, 1 að Kennedy mundi draga sig ! S hié fyrir fulit og allt, frá ! hinu opinbera lífi, sem hafði rænt hann svo miklu. En að ! liðnum 10 vikum, rauf hann ; þögnina með ávarpi í Worcest er, Massachussetts- Auk þess, að ræða um Víetnam-styrjöld- ina. innanlandsóeirðirnar og fleiri höfuðmál, þá sagði hann ! nokkur áhrifamikil orð um sjálfan sig. „Ég tek nú aftur við opin- ! berum skyddustörfum mín- ; um . . • . “ sagði hann. „Ég ! ætia að taka upp merki fall- ! inna bræðra minna og í krafti minninganna um þau dýrmætu ! ár, sen« við lifðum saman, mun ! ég reyna að bera það áfram i þeim anda, sem einkenndi ! líf þeirra. Anda réttlætis, tign ! ar og hugrekkis". Þessi yfirlýsing valcti þegar . hina brervnandi spurningu: Hven-t)ý5Ur Ted sig fram xii forsetakjörs — 1972, 1976, eða strax? Viku síðar, þegar Demókratar komu saman í Chicago, lil að koma skipulagi á málin að nýju, var svarlð mjög mikilvægt thaldssamari armur flokksins ákvað næstum hiklaust að greiða Humphrey varafoi-seta atkvæði ,sín, en frjálslyndir Démókratar gátu, að þvi er virtist, ekki valið ' miili öldungadeiildarþingmann- anna Eugene McCarthy og George McGovern. Daginn, sem þessi sögulega ráðstefna Demókrata hófst, var allt á ringulreið. Þar gat að líta fjölda skilta með áletrun um eins og: „Við viljum Teddy“, „Upp með Ted“ o.s. frv., og í troðfullu og loftlausu herbergi á Sherman-hóteli, gaf þingmaður Ohio-ríkis, Mike Di Salle. sjónvarpsfréttamönnum þær upplýsingar, að hann myndi — í leyfisleysi setja nafn Kennedys á framboðslist- ann. Hópurinn, sem samanstóð af harðsoðnum stjórnmálamönn- um, og friðelskandi fuiltrúum, sem allir áttu það sameiginlegt að vilja sigra í kosningunum, leit nú hinn 36 ára Ted Kenne- dy, sem bjargvætt sinn. En Ted var hvergi nærri og borgar- stjórinn í Chicago, Richard J Daley, mi'kill aðdáandi Kenne dyanna, gat komið þvi til leiðar að störfum ráðstefnunnar var frestað í tvo sólarhringa „ef eitthvað kynni að gerast“- Meðan á öiiu þessu stóð, fékk Ted nákvæmar upplýsingar um þróun mála jafnóðum símleið- is, frá mági sfnum, Stephen Smith .Hann fékk að vita, að „stóru“ nefndirnar í New York, Illinois, Michigan og Massaehusetts, myndu greiða honum atkvæði sín, ef hann slægi til. Daley borgiarstóóri hringdá sjálfur til Kennedys og skor- aði á hann að gefa kost á sér og sagði, að ef hann gerði það ekki, myndu Demókratar tapa kosningunum. Nokkrum árum áður, hefði Ted snúið sér tii bræðra sinna um að taka ákvarðanir í svo árlðandi máli. En nú, þegar spennan var orðin hörð, ræddi hann vandann við systur sínar tvær, Jean Kennedy Smith og' Patriciu Kennedy Lawford, í sumarbústaðnum á Squaweyju,’ (Þess má geta, að eftir bifreiða slysið um daginn, fór hann einnig þangað og leitaði ráða hjá þriðju systur sinni, Eunice Kennedy Shriver). Langar umræður með Jean og Pat, sannfærðu Ted um, að ekki væri rétt af honum að taka áhættuna. enda hefði hann naumast þrek til að standa í kosningabaráttu nú. Ted spurði sjálfan sig þeirra spurninga. hvernig nokkrum gæti dottið í hug, að hann gæti sigrað Nixon. Hann væri of ungur oa hefði of litla reynslu til að setjast í forsetastól, og auk þest myndi verða sagt. að hann notaði sér að heita Kennedy Ted hringdi i Di Salle og bað hann að lýsa vfir, að hann gæfi ekki kost á sér Meðan á lokahrið kosning- baráttunnar stóð, lét Ted lítið á sér bera, Hann kom þó fram á fundi með Humphrey í Bost on (en áður hafði hann vísað á bug áskorun Humphreys, að bjóða sig fram sem varafórseta efni hains). Annars sást hann eingöngu í sjónvarpii Þegar þingið tók til starfa á ný, byrjaði Ter1 ætlega að 'inna að máiurr ,i uxn gamla anda Kennedyanna. Hann hafði áhuga a að styrkja frjiálslynd- ari arm DemólkrataflokksLns en það var raunar starf sem Robert hafði byrjað á. En tæk ist Ted að komast i stöðu að- stoðarleiðtoga Decmókratafloklks ',ns, mvndiu stj'órnmálaieg vöid hans aukast að mun. Hann myndi þá standa á breiðari grundvelli og athygli þjóðar- innar beinast meira að hon- um, Russell B, Long var um þess ar mundir aðstoðarleiðtogi flokksins, en hann var sonur hins alkunna Huey P. Ijong og af mikilli ætt stjórnnaála- manna. Flestir ráðgjafar Kennedys töldu ekki ráðlegt af honum að reyna að felia svo áhriifami'kinn stjórn.mála- mann, sem þar að auki væri innarlega í „Míku“ stjórnar öldunigadieildarinnar. ' En Ted hætti þó efcki að hugisa um stöðuna Oig um jól- in, þegar hann var staddur í Sun Valley oig iðkaði skíða- íþróttina sér til hvildar og hrassingiar, hringdi hann noMa-um sinnum í Edimund S. Musfcie, sem var varaforseta- efni Humiphreys og ræddi við hann um möiguleikana á að sigra Long, ef hann byði sig fram á móti honum. MusJde gaf honum góðar vonir og til- kynnti honum jafnóðum, ef eitthvað nýtt kom í ljós. Eftir það fór Ted að vera minna á skíðum, en héit nú uppi stöðugu simasambandi við samstarfsmenn sína í öldunga- deildinni. Að lokum hringdi hann svo í Long sjálfan og sagði honum, hvað hann ætl- aði sér. Long varð mjög undr- andi, en tíminn var svo naum- ur til stefnu, að hann gat ekk- ert gert. Fjórum döigum síðar varð Ted þó enn meira undrandi, því ^hann hlaut 31 af 57 at- kvæðum Demókrata og þar með stöðuna. Sem aðstoðarfeiðtogi er Ted meðal þeirra miamna, sem éiga þess kost að sitja fundi.Nixons forseta í Hvíta húsinu, er hann ræðir við forystumenn flokkanna sameiginlega, en slíkir fundir eru síður en svo daglegur viðburður. Staðan veitir Ted einnig ýmis réttindi inrnan Hvdita hiússins, en þau hef ur hann ekki notað sér, þvi hann er sér þess fylifega með vitandi, að fylgst er með hátt um hans og efekert verður und an skilið, sem hægt er að færa til verri vegar, ef hann verður einhvern tíma í kjöri sem for- setaefni. Einnig þess vegna þiggur Ted tiltölutega iítið af öllum þeim tiiboðum, sem hon um berast dagfega um að halda ræður á fundum. Hann vill heldur sitja á ski'ifstofu sinni í öldungadeildinni og sinna störfum sínum og þar með léftir hann þumgu fargi af herð um yfirmanns srns, Mike Mans fields, sem yfirleitt hefur miklu meira en nóg að starfa. Lífið virtist því brosa við Ted Kennedy, þar til föstudags kvöldið örlagaríka fyrir skömmu. Þau hjón eiga glæsi Legt hús, sem þau keyptu ekki ails fyrir löngu fyrir 250 þús. dollara, en það er í skógivöxnu umhverfi, skammt fyrir utan Washingtonborg. Þegar Ted kemur heim á kvöldin, gefur hann sér jafnan tfma til að leika við börnin, Köru, Teddy og litla rauðkollinn Patrick, áður en þau fara i háttinn. Ted væri ekki sannur af- komandi Kennedy-fjölskyldunn ar, ef hann gerði sér ékfci gredn fyrir því, að björtustu framtíð arvonir geta hrunið til grunna á einni nóttu. Fyrr á þessu ári sagði hann i viðtali: „Ég hef enga trú á áætlanagerð langt fram í tdmann. Aldrei er hægt að segja, hvað gerist næst, sem ‘gæti breytt öllu.“ Paul Healy.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.