Tíminn - 15.08.1969, Blaðsíða 13

Tíminn - 15.08.1969, Blaðsíða 13
FÖSTUDAGUR 1S. ágúst 1969. ÍÞRÓTTIR TIMINN 13 „Gullskallinn" tryggði Eyjamönnum annað stigið Haraldur „gullskalli" kom inn í leik KR og ÍBV beint úr golfkeppni og jafnaði 1:1. — KR-ingar betri aSilinn, en voru ekki á skotskónum. — Sleppti dómarinn vítaspyrnu á síðustu sekúndunum? Alf-Reyikiavfk. — Hafi menn ekki vitað hvers vegna Haraldur „gullskalli" fékk viðurnefnið, þá fengu mcnn að vita það í gær- kvöldi, þegar hann skoraði glæsi- legt jöfnunarmark fyrir Vest- manneyjar í leiknum gegn KR með skalla, sannkaUaður gull- skalli, sem færði Vestmannaeyj- tnn annað stigið í hinni hörðu baráttu í 1. deild, en leiknum lauk 1:1. Ósangjörn úrslit, því að KR átti mun meira í leiknum. 0>að ri'gtrudi og rigindi á Lauigar- dlaitevelWinaim í gaerikiviöMi — en þó viar elWki mlarkaregn, þó að leik urien byði upp á ftjötaiörg tælki- færi. Vestmiannaeyinigaæ áttiu í vök að verjlast gtegm áigengmum KR- ingum, sem sóttu án afihálts, en höfiðu elkiki ánanigur sem erfiði. Hivort tveggrjla var, að þeir voru ekiki á skotsfaónum oig hitt, að Vestmannaeyijlaivörniii mieð þ'á Vifator Heilgasom oig Pól Piálmasou, ma'rfaviö'r®, var geysisterk og bjiarg aði of t meistaralie'ga. EfitLr taakifærium hefði KR get- að haft þrjiú tnörk yfir í háiflieik, en þá var staðlan jlöfm, 0:0. f síð- ari hlállifiljeik héilf KR áffriam að sæfajia, þóltt á mólti váudi vœri, og tióOsst efldki að sfaora fymr en á 25. ntínúta, og þá úr frefaar óimeriki- legu uppihlaupi a.rn.lk. miða'3 við þau, sem liðið h'afði átt fyrr í i'eifanum. B.j.önn Árn'ason sendi frá emdiamörfaum hægra meigim fyrir mark — og wrtist Vestmnainn'aeyja vömnin h'affa a'la möguleitoa til að stöStva knöttimm, en mdssti hiamn fnamihjá sér — og Ságunþör Jafaobssom, Ihimn marifasæfani út- hierji KR, faorn aðvífandi og sfcor- aði. Fáir létu sér tii hrjgiar kom'a, a® Vestmann'aeyimigar ættu efftir að jafna, en þeir eru amnáliaðir fyrir faeppnisskap sitt. Seint í síð- ari háltfLeik fenigu þeir lífloa góða •ðstoð, þvi að þá kom Haraldur „gullsfaaHli“ JúlíuBson imn á, beimt Ekki óalgeng sjón í leiknum í gærkvöldi. Þarna sækir Gunnar Felixson að marki Eyjamanna ,cn Páll marfcvörður hjargar á síðustu stundu. fná GoBÆmeistar'amóti fsliands, em þar benst Har!a.lld)ur um toppsætið. Haraldur átti sann'arlega eftir að tooimia við söigu, þamm statta tráma, seim hanm var inn á. Á 33. mínúta sfaoraði nann jlöfrnumarm'arfa Vest- marnmaeyjia með sklalia eftir góða fyrirgjöf Sigimars Pá'lssomar á hætgra kamti. Sending Sigimiars var Leikur í Sjónvarpinu Alí-Reyikjavík. — í kvöM, föstu diagstovöM, hefst ensfaa kmatt- spyrniam i sjón.varpinu aftur. VerS ur leifaur Leieester og Birming- ham sýndúr f favöM, en þessi lið ieitoa í 2. deild, en eru þó ekki af verri emdanum, t. d. má minma á, að Leicester lék til úrslita í bifaai*toeppninini, fytrr á þessu ári. Útsendimgin hefist uon fal. 22.40. Dæmir i Bandaríkjunum Alt' — Reykjavík. — Grétar Norðfjörð, nýskipaður milliríkja- dómari í kmattspyrnu, er farinn til Bandaríkjanna, þar sem hann mun dvelja fyrst um sinn. Eins og kiummugt er, starfaði Grétaæ við löggæzlustörf hjá Sam- eimuðu þjóðunum í fyrra og er sennilegt, að hamn taki til við þau störf aftuir. Þ'ar fyiúr utam mun Grétar starfa sem kmattspyrnu- dómari í band'arísku atvimnu- manMafaeppninni, en í Bandarfkj- unum emu FIFA-d'óm'arar mjög eft iirsóttir til starfa. Vrt. A W V V V W • V • • Grétar Norðfjörð frefa'ar Lág, en Haralidlur setti það ekfai fyrir sig, helduir hemti sér niður og skaliaði gliæsitagia imm. Fram að þessum tíma höfðú KR-ingar hiaft aligei-a yfirburði í' ieilknium, en markið vertoaði á Ves.tm'annaeyinga eins oig þeir ihiefðlu fenigið vítamímsprautu. Þeir ógmuðu KRnmarkinu veriuiliega á síðusta mÆnútum leitosins og liitlu mumiaði að þedim tækist að sfaora sigMrmiarfa hiálfri njínútu fyiúr leifaBlofa, þegar Tómas Páls- son sfaaut í þverliá. Síðustu sekúndur leiksins voru taugaæsandi fyrir hina fjöi- mörgu áhorfendur, sem sáu leik- inn. Knötturinn barst skyndilega yfir völlinn í átt að Vestm.'iitna- eyja-markinu. Baldvin Baldvins- son, hinn sprettharði miðherji KR, hristi varnarmemi Vestmannaeyja af sér — og var kominn í dauða- færi, þegar Páll markvörður henti (Tímamynd — Róbert) sér skyndilega fyrir fætur honum. Erfitt var að fylgjast með atvik- um, en Baldvin féll við — og Ragnar Magnússon, dómari flaut- aði. Vítaspyma? Nei, dómarinn hikaði og gekk síðan til línuvarð- arins og eftir skyndifund var úr- skm-ðurinn dómarakast! Eftir leik inn sagðist Ragnar dóimaxi ekki hafa séð vel, hvað gerðist, en gaf hins vegar ekki skýringu á því, hvers vegna hann flautaði. Hins vegar var Valu^ Benediktsson, Iínuvörður, gallliarður á því, að hér hefði ekki verið um brot að ræða, Baldvin hefði aðeins runnið á blautu grasinu. Þammig llaiufa þessum fjöruga og sfaemmtiliega ledik mieð jafnt'efli, 1:1. Súrt fyrir KR-in:ga að missa af öSriu :tiginu, því að þeir áttu sfailið að hljóta þarn bæði. Svona er knattspyrnam — en því verður efafai á mótj mælt, að vel börð- Framhald á bls 14 SS sigraSi FÍ í vítaspyrnukeppni Alf-Reykjavík. Sláturfélag Suðurlands gaf Flug fétogi íslands ekteert eftir í úr- slitial'eite firmakeppninnar í faniatt- spymu, sem leiikinm var í gær- tovöOdi. Eftir venjulegam leifatíma stóðU Leitoar 1:1. Vair þá fram- lengt, en hvorugu liðinu tókst að Sfaora. í vítaspymufaeppni stóð SS sig betur og stooraði 5 sinn- uim, Fl.ngfélagið aðeins 3 sianum. Laiuk leifan.um þvi 6-4 SS í vil. Verða liðin að leika nýjiam úrslita ieik, þar sem Flugfélagið hefur aðeims tapað einuim leik, en til þess að faila úr keppnimni, verða Iið að tapa tveimur leikjum. **•%£,- klp-Reykjavík. Veðrið setur stórt strik í reikn- inginn á íslandsmótinu í golfi. — Keppendurnir era blautir og kald- ir og er mesta furða hvað þeir geta leikið vel við þessar aðstæð- ur. Þorbjörn Kærbo íslandsmeistar- inn frá þvi í fyrra komst í fyrsta sætið eftir keppnina í gær, en þá var lokið 36 holum af 72. Nofakrar breytingar urðu á röðum efstu manna í öllum flotokum og er stað an nú þessi. Meistaraflokkur: Þorbjörn Kærbo, GS Gunnlaugur Ragnarsson GR Ólafur Bjarki Raigmarsson Haraldur Júlíusson, GV Sævar Gunnarsson, GA Gunnar Sólmes, GA Óttar Yngvason, GR hö'gig 158 162 164 165 166 166 168 í 1. flokki sfcauzt Svan Frið- geirs^on GR uppí efsta sætið eftir keppnina í gær, en hann var í 5. sæti eftir fyrsta daginn. Staðan í 1. flokki, eftir 36 holur er þessi: Svan Friðgeirsson, GR 179 Vilhjálmur Árnason, GR 183 Sævar Sörensen, GS 184 I 2. flokki tók Björgrvin Hólm forustu eftir 36 holur, en staðan þar er þessi: Björgvin Hólm, GK 177 Hreinn Gíslason, GR 184 Páll Ásgeir Tryggvason, GR 185 Birgir Björnsson, GK 185 1 ungiingaflokki lýkur keppninni í dag en þeir hafa leikið 54 holur af 72. Hans íseban, GR náði for- ustunni úr höndum Lofts Ólafsson ar, GN, en hann leiddi eftir 36 holur með einu höggi. Staðan í ungiimgaflokki er þessi: Hans Iseban, GR 240 Loftur Ólafsson, GN 250 Ölafur Skúlason, GR 253 I kvennafiofaki tók Elísabet Möli er fomstu, en hana hafði Ólöf Geirsdóttir eftir 18 hoiur. Konurn ar hafa nú leifcið 27 holur af 36 en toeppninni þar lýtour í dag. Staðan í kvennafiotoki er þessi: Elísabet Möller, GR 146 Ólöf Geirsdóttir, GR 148 Laufey Karlsdóttir, GR 150 Jakóbína Guðleifsdóttir, GV 150 Ólöf Árnadóttir er þegar orðin íslandsmeistari í stúlknafloktei, en hún hefur yfirburði yfir stöllur Eramlhald á bls. 14. STAÐAN Staðan og markhæstu menn í 1. deild: ÍBK 8 5 12 15:8 11 ÍBV 7 2 4 1 13:11 8 Valur 6 2 3 1 9:8 7 ÍA 7 3 13 13:11 7 KR 7 2 2 3 12:13 6 ÍBA 7 1 4 2 8:10 6 Fram 8 1 3 4 5:14 5 Markhæstir: Matthías Hallgrímsson ÍA 7 Jón Ólafur Jónsson, ÍBK 6 Reynir Jónsson, Val 4 Baldvin Baldvinsson, KR 4 Sævar Tryggvason, ÍBV 4 Tugþraut Tugþrauitakeppni Mí í frjáls£þrótt um hefst á LaugardialsveUinum í krvöld faL 19. Þá hefst einni'g fimmitarþraut kvenna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.