Tíminn - 15.08.1969, Blaðsíða 16

Tíminn - 15.08.1969, Blaðsíða 16
180- tbl. — Föstudagur 15. ágúst 1969. — 53. árg. ALVARLEGT BÍLSLYS f HRÚTAFIRÐI Hjón flutt í sjúkraflugvéi til Reykjavíkur JJ-Melum, fimmtudag. Harður bifreiðaárekstur varð í nágrenni við símstöðina Brú um kl. 14 í dag. Bifreið frá Reykjavík vai að komr að sunn an og fólksbfll sem var að koma frá Siglufirði rákust á á Ytri- Votahvammshól, en þar er blino liæð. Háfá 'bílarnir verið á tals verðri ferð. Annar bfllinn er al gjörlega ónýtur og hinn mikið skemmdur. Tvenmt var i hvorum bil. Hjón voru í bitoum, sem kom að norðan, en bveir lcariknenn í hinum. Hjónin slösuðust mikið, einfxum maðurinin, en hamn óik bílnum. Varð að fá logsuðutæki tiil að skera bak saetisins, sem Þ>amihaJO á bls 14 Töiuverðar malbikunar framkvæmdir SB-Reykjavík, miðvikudag. Talsvert er um malbikunar framkvæmdir á Akureyri í sum ar, og hafa verið malbikaðir ýmsir gatnaspottar, sem nafa orðið útundan andanfarin ár. í Glerárhverfi hefjast fyrstu bikunarframkvæmdir í haust. — Malbiikunarframikvæmdtr á Akiureyri eru í ár heldur meiri en venjuilega. en bó er ekkj hægt að malbiika naerri á Akureyri alilt, sem nauðsyni'egit væri, vegnia fj árskorte — sagði Dæj arverkfræðingur á staðnum, Stefán Stefánsson í dag, er blaðið innti hann eftir fram kvæmdumium. í sumar eru aðalLega teknir til meðTertfá™ glínaihlutar, sem einhverra htota vegná hafa setið á hakanum. Má bai nefna Gránufélaigsgötu frá GeisLa- áraninalo á ots 14 Reykjavikurbát- amir afía vel HV-Reykjavík, miðvikudag. Afl'i Reykjavíkurbáta hefur heldur verið .að glæðast undan farið, en í gærmorgun komu allflestir bátarnir að tii að landa. Aflinn var þetta frá fimm tonnum og allt að fimm- tíu. Húm II var með 50 tonn, Búðaklettur 40 tonn og Sæborg með 20 tonn. Hjá þeim fyrsta var aflinn eftir i-úmia vi'ku úti- vist, en Sæborgu eftir 5 daga. Velflestir togbátarnir voru með um 10 tonn. Humarbátar hafa fiskað ágætlega hér við land í sumar, en aflinn er held ui faricm að treigiast. Á, etoum af hærri bátunum er háseta- hlutur orðinn 80 þúsund kr. eftir tveggja mánaða veiðitíma. Reykjavíkurbátar hafa frem ur lítið fiskað í sumar, nema stæirri bátarnir sem sótt hafia austur í Lónsbugt, eða orður í Reykjafjarðarál á Húnaflóa. Tveir bátar stunda grálúðuveið ar frá Reykjavík, og hefur afli verið dágó'ð’iT, Grálúðan er heil fryst og flökuð. Það má heita furðulegt. að Islendingar hafi ekki stundað þennan veiðiskap fyrr, en bæði Færeyingar og Norðmenn hafa rótað grálúð- unni upp hér við land. Sumarhátíð ungra Framsóknar- manna í Árnessýslu Sumarhátáð FUF f'i óur hald in að Aratungu laugardagi. n 23. ágúst, og hefst hún kl- 21. Ræður flytja Páll Lýðsson bóndi Litlu Sandvík og Þórar inn Þórarinssson alþingismað- nr. Jörundur og Bessi flytja skemmtiþátt, Sextett Ólafs Gauks og Svanhildur leika fyr ir dansi. Stjórnin. Þrjú kjördæmaþing Framsóknarmanna hafa þegar samþykkt prófkjör: Prófkjör er ákveðið / Vestfjarðakjördæmi EKH-Reykijaiyík, fimimitudag. Kjördæmisþimg FraruiMj'Knar- mianna í þrem kjörd-aefiium hafa mú samiþykkt að prófkiör skuili vera undamfari framllóos' viowSí-' þingisfeosntogijr. Það eru Norður l'a nid'sfcjörd aami -vestra, AiU'stuirliaTid's kjördæmi og ’.'-hStfjarðakjördæmi. Vísit er talið áð Framsóknarmenn í fleiri kjördæmiuim muni fara að þessu fordæmi á um símum á niæstunni. Hér fer á eftir samþykkt um tilhögiun við undirbúnimg fram boðs við A'lþtogi'sfeosninigar í Vest fj arðafejördæmi: Samþykkit um titoögun við undir irbúntog framiboðs vio Alþtogis feosnimgar. 1. gr. Fyrir 'iuverjar Alþingiskosntogar sifeal fara fram sikoðaniafeönnun á imeðal fé'l'agsbundi'nina Framsókn armanna, sem atkvæðisrétit hafa við næstu r'egilulegar dþinigiskosn ingar um skipan framiboðslistans. 2. gr. Stjórn kjördæn.issamþandsins áfeveður tímá þánn, seir skoðana kömnunin skal gerð á, og bóðar k- itA inann öLlum fraimsókna'riélögum í ktjördæmtou. Skoðaimatoömniunin sfeal íara frani á tímafoili, sem e.feki sé lemgra en 9 dag-ar. í Tíverri'kjordeild má þó kosning efeki standa lengur en ei-ran dag. 3. gr. Þogar skoðanakönnunin hefur verið boðuð, sfea-l hvert fraimisókn JiíiáJSS sgijg'a jferá yfir þá fé- Íagsmemn, sem attovæðisrétt hafa á fejördag, tii fcjördæmisstjórraar svo sem hún hefur áifeveðið og er það kjörgferá við skoðanakönnun. Ef félag óskar að liáta skoðana körnnun far^fram á fundum fleiri en eimum innan si-nna vébairada skipar það félagsmömmum sínum í 'tojördei'Ldir samtovæmt því. 4. gr. KJördæimis'stjórnin lætur geia kjörseðla og umslög til afnota við sfeoðaniafeönnunima ag sendir hæfilegan fjölda í hverja kjör deild. 5. Kjörstjóm s'kal vema á hverj um fundi þar sem skoðanakónnun fer fram, annað hvort félags- stjórn eða sérstatolega kosm kjör stjórn. Bóka stoal í gjörðabók félagsins um skoðanak'önn'Uinina. 6. gr. Ai kvæðagreiðSTir* fer bannig fpam, að hver sá maður, sem mætt. ur er og er á kjörstorá flofeksfllags ims fær einn atfevæðaseðii og skrif ar á hann nöf-n manna í þeirri röð sem hia-nn vill að þeir talki sæti á listanum. Taka skal attovœði giit þó að efeki sé sfcrifað nema í eitt sæti listans, en heimiíLt er mönn um að sferifa 10 niöfn -á^jsta- Seð iliinn sfeai þó aðeinis númeraður að 5. Þegar fejósandi hefur skrif að á seðilinn brýtur hann seðilinn tvöfaildan og stiragur honum í-bar til gert umslag hjá kjörstjórninni. Að atfevæðagreiðslu lokinni tan- sigLar tojörstjórn umsiiagið ineð kj'örseðiiliinum oig semdir það síð an í ábyrgðarbréfi eða með sér- stökum sendimanni til tojördæmis stjórmar ásamt tilkynningu um þáti tötou í stooðanaifcönnumimni. Kjör 'daamisistjórnin er yifirfejörstijórm Framhaád a bJs. 16 e »'!»«»>»—■ • n»e. tc.^3 Jón Maríusson formaður Félags framreiðslumanna: „ Veitmgahúsaeigendur neita aS fyigja áfengisverðskrá" SB-Reykjavík, fimmtudag. Vegna skrifa Tímans i gær um misræmi i verði afengis á veit- inganúsunum, sendj Samband veit.inga- og gisthúsaeigenda blað- inu fréttatilkynningu, en þar kem ur m. a. fram, að til er verðskrá yfir áfengi á veitingahúsum og reynist verðið hærra en þar er skráð er um að ræða brot á áfengisiögp.iöfinni. Astæðan fyr- ir umræddum verðmismun er hins vegar sú, að veitingahúsaeig- endur vilja ekki fylgja þessari verðskrá, að því er Jón Maríus- son form. Félags framreiðslu- manna segir. I frétbatilkymnimgu S.V.G. eir viitmað ti’. 8. greinar regiugerðar um sölu oig veitingar áfenigis. en þa-r segir meðal amnars, að ATVR S'feaii semjis verðskrá yfir úitsölu- verð áfengis á veitimgiastað, en síðan megi aðeins leggja söius'katt og þjónutugjald á það verð, sam fevæmt giid'andi reglum. Ennfrermuir segir í fréttatilkyan- imguomi: ..Framanrdituð veirðs'ferá er fáanLen hjá Áfengis- og tóbaks- verzlun úkisins, en gestir hafa jiafnfmmt aðgang að hemni á vín- veitinigastöðúm, svo sem seigir í 8. gr. Rétt þylkir að uppiiýsa, að S.V.G. og Félag firamieiðsiLumamna (F.F.) hafla sameigtolega giefið úit verð- sferá, þar sem sölustoattur og þjión ustu'gjald er tekið imeð, þamnig að fram toemur endamJegt verð hvers áfengisskiammts, sem gestir veit- ingahúsanna þurfa að borga. Sam'eigtoleg vei’ðskrá S.V.G. og F.F. hiefur verið send ti'l ÁTVR og dómsmálaráðuneytisins, en það ráðuneyti sfeal fyl'gjast með fram- tovæmd áfengisLaga og regilugerð- arinnar. Framihaid á bú>. 15 Matvörur hafa hækkaö um 10 stíg - en meðalvísitalan um 6 stíg Ak, Reykjavík, fimmtudag. í fréttatilkynuingu, sem blaðinu barst í gær frá Hagsbofu íslands um útreikning kauplagsnefndar á vísitölu framfærslukostnaðar i ágústbyrjun segir, að hún nafi reynzt 131 stig, sé miðað við að verðlag í janúar 1968 sé vísitöiu grunnurinn 100. Ilefur frainfærsiu vísitalan því hækkað um 6 stig síðan í febrúaroyrjun 1969. Þá hefur einnig verið reiknuð út kaupgialdsvisitala sem gilda á frá 1. sept. og er hún 26.85^ í stað 23,35% sem greidd voru og kemur á 10 þús. kr laun oq sam-a upphæð á bau laun setn hærri eru ‘iví vfirleitt r>æt ast kr 35(' aui manna l. sept. Um þetta segtr svo í tilkynn ingu Haigstofunmar: „Kauplagsnefnd hefur — sam kvæmt samntog: Alþýðusambands íslands og samtafea vinnuveitenda frá 19. miai 1969 og samnimgi fjár málaráðherra og Kjararáðs Bar.da lags starfsmanna ríkis og b-eja frá 30. júni 1969 — reiknað verð lagsuppbót fyrir tímabilið I. sept ember til 30. nóvember 1969. og er liún 2b 85%. Þessi verðiagsupp bót greiðist á 10.000 Kr grunn laun á m-ánuði og á hlið^’— ‘ima kaup og viku'kaup, en * »g lægri laun greiðist ve - bót samkvæmt nánari ákvæðum í fyrr nefndum samnimgum. Verðlagsuppbót þessi miðast við grunin'laun. og hún kemur i st,að 23,35% verðlagsuppbótar, æm gildir fram að 1. septemiber 1069 Það er nokiktið misjafnt, hve vörur og þjónusta hafa hætokað mikið síðan i mai í Tor, en þgir liðir, sem hiafa hæktosð um 10 vfsitöLustig eða meira. ern þessir: Matvörur 10 stig., og er sú hœkk un nofekuð jöfn 4 vöruflokkum nema minnst á hraiuða og mjöl- vöru, Snyrtimg og snyrtivörux um 11 stig, heilsuvernd um 0 stig, fargjaid um 12 stig. Húsmæði hef- ur hækikað um 2 stiig. Það er mjög athyiglisvert, að almen'nar neyzluvörur hafa riir lei-tt hækkað meira en rtieðaitals hækkun, sem er eins og áður 8 stig, en það kemur verst niður á hinum fátækari 'oarnafjölskylrium. Hækifeuo vísitölunnai má í mörg um tilfellum rekja til sremgislækk unarinniar s. 1. haust, en launa hækkanir frá í maí 1969 murm etoki enn feomnar friam að öllu leyti í verðlaginu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.