Tíminn - 15.08.1969, Blaðsíða 14

Tíminn - 15.08.1969, Blaðsíða 14
14 TIMINN FÖSTUDAGUR 15. ágúst 1969. Þrjú umferðarslys í Reykjavík í dag - Fimm slasaðir SB-Reýfcj avílc, flmuntudiag. Fi/mim marms slösuðust í þrem •uimferðas'lysum í Rjeytej'aivík í d'ag. í einu tilfelflinu leikur grunur á ölvun ötamanns. Allharður áretestur varð utn fj'öigurleytið í dag á honni Nóa- túras og Hátúns. í annairi bifreið- inni voru feðgar úr Hafnarfirði, sonurinn 6 ára, og slösuðust þeir báðir eitthvað, en meiðsli þeirra voru ekiki fuMfcönnuð, þegar sfðast fréttist. Engin meiðsli urðu á fóltei í hinum bílnutn. Þá varð gangbrautarslys á Mitelubraut utn tovöldmataiieytið. 'Kona var á ieið yfir götuna hjá Tónabæ og höfðu tvær bifreiðir, sín á hvorrj akrein numið staðar. Þriðja bifreiðin ók svo aftau á aðra hiuna kyrrstæðu, með þeim afLeiðiragum að hún bastaðist á GOLF Framhaid af bls 13 sínar eftir 27 holur, en þeirra beppni lýkur einnig í dag. Ólöf hef ur leikið á 158 höggum. Keppnin í dag hefst ki. 8 f.h. og lýkur þá keppni í þrem flokte um. Keppninni í Meistaraflofcki, 1. flokfci og 2. flokki lýkur á lau>gardag. teonuna. Hlaut konan meiðsl á •höfði og fótum og marðist tals- vert. Á mótum Trygigviagiötu og Nausts Ók Volkswagen-bifreið á handriðið með þeim affleiðingum, að öifcumaðurinu og einn farþegi, sem í bifreiðinni var, slösuðust. Meiðsl farþegans munu vera tals vert alvarlieg, en elklki tdkis't að fá niánari uppiýsiugar í kvöld. Grunur leiteur á, að ökumaður- inm hafi verið öivaður. JÓNAS SVARAR Framhald af bls. 2. nafni sem vera skal. Hvað segir þú um þetta, Agnar? Teldir þú ekki að sóma þínum og Jörundar karlsins mundi borgið með slíku? Loks vil ég taka það fram, að með þessum Hnum er mál þetta útrsett af minni hálfu. Ég get ekki látið þetta blaða- þvarg tefja mig lengur frá því verki, sem ég er að vinna, ef því á að verða lokið áður en pólitíska þvargið byrjar aftur í haust. Með þökk fyrir birtinguna. Reykholti 14. ágúst 1969 Jónas Árnason. P.S. Er það ekki rétt munað hjá mér, Agnar, að í fyrra, þegar þú komst að eigin sögn upp í Reykholt til að ræða við mig margmefnt Jörundarplan, þá hafi aðalerindið verið það að kaupa tómata? Kveðja, Jónas. JarSarför móður minnar og tengdamóður Margrétar Hjálmsdóttur frá Þingnesi fer fram frá Bæjarkirkju I Bæjarsvelt, laugardaginn 16. ágúst kl. 2 e. h. Bílferð verður frá Umferðamlðstöðinni 1 Reykjavík kl. 10 árdegis sama dag. Björn Sveinbjörnsson Rósa Loftsdóttlr Föðursyslr mín, • Guðbjörg Jóhannsdóttir, Hátúni 23, sem andaðist 7. þ.m. að EIH- og hjúkrunarheimilinu Grund, verður jarðsungin frá Fossvogsklrkju, laugardaginn 16. þ.m. kl. 10.30. — F.h. vandamanna. Sigurður Einarsson. Fósturmóðir mín, Helga Davíðsdóttir lézt að Hrafnistu 13. ágúst. Fyrir hönd vandamanna — Elfn Kristgeirsdóttir. , Innilegar þakkir færum við öllum, sem sýndu okkur samúð við andlát og útför föður okkar, Ármanns Sigurðssonar frá Urðum. Börnln. Þökkum innilega auðsýnda vlnáttu og samúð vegna fráfalls föður okkar og tengdaföður, séra Sigurbjörns Ástvaldar Gíslasonar. Fyrir hönd barna okkar, tengdabarna og barnabarna — Lára Sigurbjörnsdóttir, Ásgeir Einarsson, Lárus Sigurbjörnsson, Sigríður Árnadóttir, Halldór Sigurbjörnsson, Valgerður Ragnars, Gísll Sigurbjörnsson, Helga Björnsdóttir, Friðrik Sigurbjörnsson, Anna Stefánsdóttir. Hiaut styrk Stjórn Minningarsjóðs dr1. Rögn valds Péturssonar tii efldragar ís- lenZkum fræSum hefur veitt oand. mag. Helgu Kress 35.000 króna styrk til að vinna að rit- gerð um æskuverk og ádeilur Guð mumdar Kambans og til að rann- sakia nánar þau verk höfundar- imis, sem lúta að refsimáflum. Stjiónn sj'óðsins skipa Ármann Snsevarr, hálkiól areiktor oig pró- fessorairnir dr. Halldór Halldórs- son og dr. Steingrímur J. Þor- steinsson. Athugasemd Foseti liætenadieildiar, Ólafur Bjarnason befur l>eðið blaðið að igeta þe®s, að sú frétt, sem birt- ist í Túmanum í gæx, varðamdii liækmiadeiiltí Hásteólans, er ekiki frá deildimni komin og henini með öflllu óviðlkomiaindi. vera að 'þetta hafi verið af- igireitt sem eittihvert annað efni og að þeir aðifflar, sem tekið hafa við efninu á síruum tímia hiafi aldrei vitað, bwaða efmi þeir höfðu undir 'hönidum. Að öll um Hikindum hefur Glerverk smiðjan fQiuibt þetita inn, hvaða nafn, sem hefur verið á tunn unum og sfcj’öluim þar að lút andi. Hafa mennirnir, sem tóku við efninu sennrleiga eikki vitað, að þeir hefðu undir hönd um svona milkið maign af ein- bverju hættulegasta eitri, sem fyrir finmst. BaiMur Möliler sagði, að búið væri að sernja við opinbera að- ila í Svíþjóð að taka við ar'se niteinu, oig myndi því verða bomið þar fýrir fcaittarnef. Gúst af A. Pálsson, bongarverikifræ'ð imgur sagði, að efnið yrði not að til iðnaðar í Svíþjóð. En eftir er að fá sfcýrimgu á því hivernig í ósköpunum það get uir slkeð að slíikt gífurfeigt magn af eiitrinu var flluitt tiil lamds ins. IÞRÓTTIR Aðalfundur FUF í A-Húnavatnssýslu Aðalfundur Félag ungra Framsóknar- manna í Aust- ur-Húnavatns- sýslu verður haldinn í Fé- lagsheimilinu á Bl'.'mduósi < fimmtudaginn w 28. ágúst Fundurimn hefst kl 21.30. Dagskrá. 1. Venjuleg aðal fundarstöii 2. Erdurskoðun á iög u^n félagsins. 3. Baldut Óskarsson t'ormaður SUF kemut á fundinn og ræðir stjórnmálaviðhorfið. Fé- lagar fjölinennið Stiórnin. Kópavogsbúar Skemmtifeirð Fra-isótenarfélag anna í Kópaivogi verður farin sunnudiaginn 17. ágúst ef veður leyfir. Lagt verður af stað frá Framisótenarhúsinu. Neðstutröð 4 kl. 9 fyrir hádegi, og farið til Bortgairness Þar mætir hópnum HalMÓr E. Sigurðssom, aliþm. og verður leiðsögumaður um feg- urstu staði Borgarf'jarðar. Upp- lýsinigar má fá í síma 41590 M. 19.30 til 21.30 1 dag og næstu daga. Einnig má hringja í síma 40982 og 40115. ARSENIK Framhalc' af bls. 1 að þetta hafi verið flutt inn af Glerverksmiðjunni á sinum tíma, en með hverjum hætti, viium við ekki enn. Baldur sagði, að þetta efni hefði verið tekið úr umferð og verði flutt úr landi til eyð ingar. Borgarverkfræðingur sagði Tímanum ,að þessar 20 tunnur af arseniki, eða 2,2 t. væru nú í öruggri geymslu og yrði eitrið sent til Svíþjóð ar, þar sem það verður notað til iðnaðar. — Það, að arsenikið fannst á haug, getur bent til, sagði BaMur Möller, að þetta efni hafi komið til landsins, án þess að kaupendur vissu í raun inni, nvað þetta var. Það er svo fjarstæður hlutur að panta tvö tonn af arseniki. Það er 1 rauninni ekkert meira vit en að panta svosem eins og tíu kjarnorkusprengjur. Þar er ekki mikili eðlismunur á. Þetta er miklu meira en nóg ti'l að stúta miklu stærri þjóð en þessari. Auk þess er ekki hægt að ímvnda sér neins kon ar notkun á þessu efni sem það var ætilað tiil. l>aö blvtur að FramhaM aif bls. 13. ust Eyjiamenn í þessurn lieilk og mienn eins og Valur Andersen og Vilktor Helgason eru engir aute- visar. Sömiuileiðis var frammi- staða Páls í miatteinu mijög góð. Þá var þáttur HaraMar Júlíusson- ar etelki svo lítill. Sýndd Vestmanna eyingar betta keppnisskap — og aðeins meiri knattspyrnu, sem ör- ugglega býr { liðiinu, þurfurn við eklki að óttast um lélega útkomu í EvtnópU'bikarleite liðisins 30. ágúst n.k. KR-liðið miætti tiil leiks án Þór- óíllfis, Eyleifs og Þórðar Jónssonar og befði s'lik blóðltatea gert út af við önnur lið, aulk þess, sem KR varð fyrir því óláni að missa Jón ‘Sigurðsson fljótliega út af. En KR sýndi enga minnimáttaiteennd. Ellert Schram stýrði sínum mönti um eins og ekteert hefði í skorizt HaRdör Bj'örusson tvíefldist á miiðjunni — og í framilínuintii sýndu Sigurþór, Baldvin og Gunn ar Felixsson góð tilþrif, þó svo, að llánið lóki ekfci vdð þá upp við marfcið. — KR er enn með í kapp- hilaupinu eins og Vestmiatinaey- ingar, þó að úrsliítin í gærtevöldd hafi verið afar kæiteomin fyrir Keflvíikinga. Ragnar Magnússon dæmdi leite inn yfirleitt vel, en leiteurinn var satt að segja ekki auðdæmdiur, enda aðstæður mo'ög erfiða.r. LÆKNADEILD Framhai,. af bls. 1. kvað hann sig hafa verið mjög hissa þegar hann las Tímann og Þjóðviíjann í morgun. Brá ráð- herra á það ráð að hringja í Ólaf Bjarnason, forseta læbnadeildar, og var hann jafn hissa og ráðherr ann. Tjáði Ólafur ráðherra, að frásagnir blaðanna væru mjög villandi og að málið hefði ekki hlotið fullnaðarafgreiðslu í deild inni. Það fær h'ins vegar ekki staðizt, því að bréfið var sent áleiðis til ráðherra eftir fund kennslumélanefndar, eins og fram teemuir hjá Tómasi Helgasyni. „Ég mun aldrei fallast á I „númerus clausus" eða fjöldatak- 1 mörkun í læknadeiM og séu slikar i tillögur í bréfi læknadeildarinnar mun ég ekbi samþykkja þær, eins og ég hef margtekið fram. Séu tilvitnanir Tímans í bréf lækna- deildar réttar, þá setur hún fram tvo kosti, annars vegar að einkunn artakmörkunum verði hald'ið í haust, eins og ráð var fyrir gert, eða að allir verði teknir inn í haust, en síðan ráði samkeppnis- próf miðað við 25 á 1 ársprófi 1970. auk þess sem nýja reglu- gerðin gengi í gildi.“ Þannig fórust ráðherra orð um bréfið. sem hann á von á, og hólit áfram: „Eg er ? þeit'ri skoð un, að mcð bréfi þessu til mín vilji læknadeiild leggja ennþá einu sinni áherzlu á fyrri afstöðu sína í málinu, en alls ekki sé ætllazt til að é? fa'llist á tilílögurr:- ar. Ég vona að málið skýrist veru lega eft'ir fund minn með lækna prófessorunum á morgun." Að lokum sagði ráðherra: „Ég er þeirrar skoðunar að skyns'amlegast væri að samþykikja nýju regllugerðina í haust en láta hana koma til framkvæmda haust ið 1970. í vetur ætti að taka alla inn í dieildina sem vildu og svo gætu menn notað veturinn til þess að ræða hvernig mætti á sem réttlátastan hátt korna við tate- möiteunum í deildina. FjöMatak- markanir verði ekki teknar upp meðan ég ræð.“ Það verður fróðlegt að fylgjast með framgangi þessa máls, því að eins og nú horfir virðist það enn í sömu ógöngunum og það hefur verið í allt sumar og lausn þess harla fjarlæg, þar sem stúdent- um, prófessorum og ráðherra ber ennþá mikið á m'illli. Spurningin er, hver ræður endanlega, háskói inn, stúdéntar eða ráðherra? AKUREYRI Framhald af bls. 16 götu að Odideyraugötu oig Byggðavegi milli Þinigvalla- strætis og Hrafniagi'lsstrætis. Einnig verður Hólabrautin mal biteuð sunraan Gránufélagsgötu, svo og nýd vegiuritin á upp- fyllinigunni sunnan hafnarinnar, en þar Jigigur þjóðbrautin gegn um bæinn. í haust verða íúSal göturnar í Glerárlhverfi svo mailbiikaðar, en það eru Hörg árbrauitin út að Höfðáhilíð og síðan HötfðaMíðin upp að Skarðs hlíð, sem verður mailbiteuð suð ur úr, en við þá götu, stanöa fjölbýlisihús og þar er mikil umtferð. Þegar við spurðum Stefán hvað liðj malbiteun flugvallar vegarins, sagði hann, að sá vegur hetfði lenigi verið um- ræddur, en elkibert væri ákveð ið enn. Þetta væri hluti þjóð brautar og ríkið ætti þar stór an hliuit í kiositnaðinum. Mailbilkunarsitöðin á Aibureyri getur framleitt 25 lestir af ma] bitei á Muikfcustund, svo ekki ætti að slkonta etfinið. BÍLSLYS Framhald af bls. 16 maðurinm var í til að nó honum út úr bílnum- Svo vel viMi til að lælknir Ibom að rétt etftir að Slysið varð. Bróitt Ikom sjúkra bíill á vetbviang og vonu hjónin flutt í honum til Borðeyrar og þangað náði sjúfcraifiluglviél í þau og fítauig með hjóndu til Reytejaivíkur. Mennirnir í hinum bílnum slösuðúst minnia, og þurfti efcki að flytja þá suðiur til aðgerð ar. Hrútifirlðingar hatfa marig- kvartað vegna þestsarar blinid hæðar og bent á að vegurinn ytfir hana væri mijög varasam ur og hættuliegur, en þvi hjefiur eikfei verið sinnt. LONDONDERRY Framhalo af bls. 1. aulknum borgararétitindum Ika- þólskra í Norð'ur-írlandi var hinidr uð í þvi að veiita forystu árás á btolklk, sem lögTeglunini í Londbn- derry hafði tekizt að ná á sitt vald f Boquidd-borgarMutanum. Devlin stóð 1 því að hvetja stór- an skara til þess að ráðast með eldi að blokkinni, þegar einn fé- laga hennar tilkynnti henni að í blokbinni byggi aldrað fölk sem neitaði að yfirgefa húsið, en Devl- in hafði gefið íbúum fimm mín- útna frest til þess að yfirgefa húsið Þetta varð til þess að Deviin kom því til leiðar að hætt var við að leggja eld i blokikina.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.