Tíminn - 15.08.1969, Blaðsíða 11

Tíminn - 15.08.1969, Blaðsíða 11
FÖSTUDAGUR 15. ágúst 1969. er föstudagur 15. ágúst — Maríumessa h. f. Tungl í hásuðri kl. 15.15. Árdegisháflæði í Rvík kl. 7.44. HEILSUGÆZLA SlökkvlliSia og slúkrablfrelSir — simi moo Bflaoasiml Rafmagnsveitu Revk|a vlkur á skrifstofuttma er 1822Í Naetur og helgldagavenla 18230 Skolphrelnsun allan sólarhrlnglnn SvaraS I slma 81617 og 33744. Httaveltubllanir tilkynnlst i slma 15359 Kópavogsapótek oplS vlrka daga frð kl. 9—7 laugardaga frá kl. 9—14, helga daga frá kl 13—15 Blóðbanklnn tekur á mótl blóS glöfum daglega kl 2—4 Naeturvanlan l Stórholti er opln frá mánudegl til föstudags kl 21 á kvöldlm tll kl. 9 á morgnana Laugardaga og helgldaga fré kl 16 á daglnn til kl 10 á morgnana SjúkrabifrelS l HafnarfirSI l slma S1336 SlysavarSstofan i Borgarspitalanum er opln allan sólarhrlnglnn A3 elns móHaka slasaSra Slml 81212 Naetur og helgldagalæknlr er sfma 21230 Kvðld. og helgídagavanla lækna hefst hvern vlrkan dag kl 17 og stendur tll kl. 8 aB morgnl. um helgar frá kl. 17 á föstudags- kvöldl til kl. 8 6 mánudagsmorgnl Sfml 21230. I neySartilfellum <ef ekkl næst tll helmillslæknls) er teklS é móti vltjanabelSnum á skrlfstofu lækna félaganna • slma 11510 frá kl 8—17 alla vlrka daga, nema laug ardaga, en Þá er opln læknlnga Stofa a? GarSastrætl 13. á hornl GarSastrætls og Fisehersundsi frá kl 9—11 f.h. slml 16195 t»ar er elngöngu teklð á mótl belSn um um lyfseSla og þess háttar AS öSru leytl vlsast tll kvöld. og helgldagavönlu Læknavakt t HafnarflrSI og GarSa hreppl Upplýslngar ■ lögreglu varSstofunnl slm> 50131. og slökkvlstöSjnni. slmi 51100. Næturvönlu apóteka vtkuna 9.—16. ágúst, annast GarSsapótek og LyfjabúSin Iðunn. SIGLINGAR_______________________ Sktpadeild S.f.S.: Arnarfell fer væntanlega frá Svendbcrrg i dag til Stettln, Brem en, Rotterdam og Hull. Jökulfen fér 12. þ.m, frá Táltonafirði til Caimden og New Bedford. Dísarfell er í Ny- köbing, fer þaðan til Ventspils, Riga og Gdynia. Litlafell er í Reykjavik. Helgafell fer vænitanlega frá Ponita Delgada í dag til Rotterdam og Bremerhaiven. Stapafell losar á Skagafjarðarhöfnum. Mælifeli vænt anlegt til Raufarhafnar í dag, fer þaðan til Þórshafnar, Akureyrar, Vestfjarða og Faxaflóahafna. — Griótey er i Hobro. SktpaútgerS ríkisins Esja fór frá Reykjavík fcl. 17,00 í gær vestur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Hornafirði í dag til Vestmannaeyja. Herðubreið er í Reykjavík. ^i.agslTf____________________ Aháði söfnuSurinn Sumarferðalaa safnaðarins er sunnudaginn 24, áeúst oe verður I DAG TÍMINN í DAG il farið i Þórsmörk. Lagt verður af stað frá bifreiðastöðinni við Arnar. hól (Sölvhóisgötu) kl. 9 f.h. Komið verður við í Stóradal undir Eyja- fjöHum og haldin heigistund I Stória datekirkju. — Ekið verðu’- ym Fljóts hlíð og snæddur *cvöldverður að HvolsveMi. — Fatmiðar verða af- greiddir í Kirkjubæ miðvikudaginn 20. ágúst og fiimmtudaginn 21. ág. kl. 7—10. — Safnaðarfóllk er hvatt tíi að fjöimenna. — Stjóm Öháða safnaðarins. Tónabær — Tónabær — Tónabær Félagsstarf eldri borgara í Tónabæ Farið verður fjörulifs steinaskoð- unarferð, föstudaginn lö, ágúst. — Lagt verður af stað frá Austurvelh kl. 1 e.h. Farmiðar afhentir að Tjamargötu 11, miðvikudaginti og fimmtudag kl. 1—5 e.h. Sími 23215. BLÖÐ OG TÍMARH OrganlstablaðiS Félag ísj. organleikara gefur út biað, sem nefnist Organistaiblaðið og eru í ritniefnd þess Gunnar Sigur- geirsson, Páll Hailtdórsson o-g Ragnar Björnsson. Nýiega er bomið út fyrsta tölublað 2. árganigs biaðsins og flytur það viðtal við Kjartan Jóhannesson, organdsta, i tilefni af 75 ára afmæli hans, grein um raf eindaorgel, greiih um kárkjusöng eftir Raignar Bjömsson, grein um Karl Straube eftir Pál ísóifsson, minmngargrein um Sigurð Þórðar- son, tónskáld. Þá eru stuttar grein ar um Björn Kristjánsson, stónkaup man.n, og Pétur Sigurðsson, tón- slkáid. Myndir em af ýmisurn kirikju orgelum og sitthvað fleira smálegt í ritínu. — Biaðið fæst hjá af- greiðslumanninum, Gunnari Sigur- geirssyni, Drápuhlíð 34, Reykjavik og í lausasölu hjá Bókaverzlun Sig fúsar Eymundssonar, Austurstr. 18. GENGISSKRÁNING ... ■ — ---------r--r”-i— Nr. 108 — 13. ágúst 1969. 1 Bandarikjadollar 87,90 88,10 1 Sterlingspund 209,50 210,00 1 KanadadoMiar 81,50 81,70 100 Danskar kr. 1.168,00 1.170,68 100 Norstkar kr. 1.231,10 1.233,90 100 Sænsikar br. 1.698,70 1.702,56 100 Finnisk mörik 2.092,85 2.097,63 100 Fr. franíkar 1.585,70 1.589,30 100 Belg. frankar 174,50 174,90 100 Svissn. fnantoar 2.039,20 2.043,86 ÍOO Gyliini 2.428,60 2.434,10 100 Tékton. kr. 1.220,70 1.223,70 100 V-þýzk mörik 2.208,00 2.216,04 100 Lfrur 13,97 14,01 100 Austurr. sch. 340,40 341.18 100 Pesetai 126,27 126,56 100 Reiknmgskrónur- Vöruskiptalönd 99,86 100,14 l RetkningsdoUar VörustdptaJönd 87,90 88,1.0 1 Reikmngspund. Vöruskiptaiönd 210,95 211,45 Föstudagur 15. ágúst. 20.00 Fréttir. 20.35 Furðufuglar. Vefarafuglunum í Afríku kemur miklu betur saman en mönnum þrýtt fyrir ein- stakt þéttbýli Þetta er fimmta myndin í flokknum „Svona erum við“ Þýðandi og þulur: Óskar Ingimarsson. 21.00 Eintómt léttmeti. f þættinum soma fram Thore Skogman. Lily Berg- \ind, KSre Sundelin, Rospiggarua og Tjadden Hallström. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarrið) 21.40 Dvriingurinn Innflvtlerdurnir <>ýðandi: Jón Thor Haraldsson. 22.36 Erlentí máiefni. ‘lO CÍL nau-<«l/i<ávlol/ 16 — Það er aW; í lagi, saigði Maiy, sem Ihaifði tyllt sér á eina stóllinn., sem var þarma. — Ég nota (hivoijki sylkur eða mijólk í te. Meðam teið var að jiafina sig, sat Brendan á eimu borðihornim'U. S'vip ur hianis v.ar igíaðlleigri en hún hafði áiður séð á honiuim. Hann hatfði auigsýndlega eikiki þá < andúð á henni, sem hún hafði áður íimynd- *ð sér. Ef hiún aðeims gæti losað siig við þessa minnimáttasrike’nind. Það virtist enigin ástæða fyrir henmii. Faðir hennar hafði oft rætt uim það við hama, Oig sajgt henni, að fyrr eða síðar gaeti slítot leitt til taugaáf.ailllis. Hana langaði til þess að hvetja Brendian við áhuigastamf hams. Hún þóttist fimina, að hann væri ómannhlend- iran, og að honum liði bezt meðal blómanna sinna í listigarðinum. — >ú ættir að læra blómarækt, ég veit að þú myndir verða mjö-g snjal'l á þvd sviði, hún brosti hlý- iieiga til bans. — Ég hefi huigleitt það, og ef til villl fer ég einhverm tíma út í þaíð. En það þarf margra ára lærdóim, oig ef til vill er ég orðinn of gaimald tid þess að byrja á því. — Auðvitað ertu það etoki. Bara að byrja strax. — Ef tiil vill. Hamm heMiti te í bollana þeiirra. — Þú vilt ekíki sytour? — Nei, þatoka þér fyrir, húm dreypti á heitu teinu. Brendan fétok sér stióran sopa, en gretti sig. — Það er etoki gott bragð af þ'vd, ef til vill er það búið að stanida hér of lengi. Kastaðu því, ef þér finnst það etoki bragðgott. — Það er prýðilegt, ég er svo mitoið fyrir te. Húm hresstist við drykkinn og hún varð öruggari í framtoomu. Ef tii viffl myndi þetta adJLt lagast. Hún hafði aldrei iátið sér detta í hug, að gefast upp eftir að hún vœri gift. A'ðeins ef hún og Eamon gætu rætt mál- Lð í einiægni. Ef hún bar ein- hvern grun til Eaimons, þá var það nnjög óljóst. Þrátt fyrir alOt, sem rætt var um í réttarhöldun- 'um var hrugsamlegt, að Sean Doyle hefði sjáifur sett eiitrið í visiky'ð. Hann hataði him nág til þess að geta funidið u.pp á slítou. — Þetta hiefur etoki verið án- ægjulegur i nngangur að hjóna- bandinu hjá þér, sagði Brendan og lagði tebolann frá sér. — Mér þytoir það léitt. Ég vona að þú fyrimgefir ototour öll leiðindin. Við írtendimgai eigum þao til að inni- byrgja hugsanlr otokar .Adlt þetta hlýtur að vera mikiil roynsla fyrir þig. — Það hlýtur að vera einhver hrylliiogur misiskidningur i þessu öllu saman. Húrn dratolk út úr boil- anum. — Það er eima skýringin. Hann hrutokaði enmið. — Mér sýnist það einmig. Það er ekki í eðli okkar ímlendiniga að læðast um og drepa hver amnam. Nú, þarna kemur starfsfólikið. Það er vist komimm kaffitími hijá þeim, og við höfum þegar dru'ktoið teið oktoar. En við erum að gleyma morgun- verðinum. — Hún reis á fætur. — Ég er aílíLs etotoert svöng, og ég hefi haft mitola ánægju aii þvi að tooana hér. Hanm var að setja lolcin á dés- irnar og láita allt 1 sinn stað. — Það er bezt að óg taki bolíana með heim til þess að liáta þvo þá. Ég hlýt að vera orðir.m svang- ur, þvf ég finn einhver óþægindi í maganum Við stoulum tooma og athuga, hivort eldhússtúlkan getur útbúið fyrir otokur nýtt og gott ifie — Hver er þar? Nú, eruð bað þér, hr. Brendan. Rjótt an-dlit með rauðfoirtoið hár gægðist inn úr dyrunum. — Tim . . . .þú hefiur víst aldrei hitt frú Doyie? Þetta er Mary, kona Eamons, og þetta er Tim, og beztu garðyrtojumenn frlan'ds. Það voru fiimm eða sex menn, og Mary reyndi að gfllöggiva sig á nöfnum þeirra, en minmtist að- eins Tim, Patricto, Donald og Briam, en gat ektoi murnnð fleiri. — Brendan, ef ég á að setjasf að hér I Doylescourt, verð ég að minmsta kosti að vita nöfn alls starfsfóitksins, en ég get ekfld. . . Hún þagnaði í miðri setningu. Brendan lieit út fýrir að vera veiikur. Aiugu hans voru flötotandi og það var umdarlegur, fjéluiblár litur á andliti hans. Hann riðaði á fótunum, em hélt samt fast um boliama, eins og þeir væru límd- ir í höndum hans. ... — Brendan, hrépaði Mary. — Bremdan! 7. kafli. Kæra Connie og Steve. Þetta er allt of hræðilegt, tii þess að óg geti sagt ykkur það í stobtu máli í bréfi. Brendan dé áður en búið var að jarða föður hans. Krufnimgin sýnir, að þeir hafi báðir látizt af atropineitnin. Ég held óg hafi etok; sagt yflokur frá því í sáðasta brófl Ég gat þá etoki trúað þessu sjiáflf, en nú veit ég, að það er ein/hver, sem stefnir að því að myrða Doyle-fjölsfltylduma, Einm eftir annan. Myrða! Gerir þú þér groin fyrir þessu! Conmie, óg get varla hugsað mér þetta.... Hvað er ég búin að sfcrifa ytok- ur? Ég man það rauniverulega elkfld. Ef tH vilfl gleymi ég að skrifa mikilvæg aitriði, og senni- 1-ega endurtek ég eitthvað, en þið verðið a« tatoa það eims og það er. Vefl á mimnat, hvers ve.gma fæ ég etokert bréf frá ytolkur? Ég er far- im aið þrá að heyra eitthvað frá ytotour. Ég reyni að byrja þar, sem ég laulk við sdðast. Það var einn dag- inn, að við Liam vonwn imni í Dublim. Þegar við komium heim, var lögregflam hér fyrir, og dag- inn eftir voru réttarhöld. Að þeim lotouum drukkum við Brendan sairoam te, ug nokkrum mínútum eftir lézt hann. Fyrsf var álitið að teið hefði verið eiitrað, en síð- ar kom í ljós, að það var syflour- ina, og óg nota aldrei sytour. Commie, ég hef á tiMinmimgunni ains og ég stand úti * óveðri, og eldinigum ljósti aiður afllt i kringum mig. Mr. Doyue var jarðsettur í göml- um fjölskyldugrafreit hér á Doyles court. Við lotoumr oflatour imrai á her bengjum oktoar yfir nóttima, og á daginn erum við í jarðarför. Síð- ast var það Brendam. Póflkið í þorpinu hér i grennd er farið ?.ð hvísflast á um þetta, og lögreglan er í heim9Ófcn dagflega — ég hefi séð þá á ferðum — ég er viss um, að það eru leynilögreglamenn — bæði innam húss og utao. Em það heldur þó blaðamömmunum í fjar lægð á meðan. Hún hafði raunverul'ega hugs- að sér n.æstu setninigu: Oig þetta er e'kiki alit. Ég veit eikki, hvað ég á að skrifia þér um samlband- ið mHli otekar Eamon Það gengur etoki. Ég hefi verið að hugleiða að fara heim aftur, en lögiregiLu- fiorimgimin benti mér mjög tourteis- Lega á, að ég væri neydd tifl þess að vera kyrr. S'ro að ég er föst i gildrunni. Ég er fangi, Comnie, og ég veit efckert, hvaið stoeður á næstunni. En henini famrnst hún ekki geta sent þetta firá sér, Oomnie mymdi eiski s&ilja það, svo hún hætti við það og héit áfram: Ég helid að mér takist eikiki að útskýra fyrir ytotour andrúmsloft- ið hér í húsimu Liam hefur efcki farið tifl vinnu — óg var víst búin aö segjia yktour að hann spilar í jazzbandi. Angela heldur sig all- am daginn i bókaherberginu og istjórnar heiimilighaldimiu þaðan. Húm situr þar stíf o.g haxð'nesikju- leg frá morgmi tifl kvöl'ds, og ég hef séð, hvernig hún starir út í bláinn. Eamon hverfur bara — ég veit etoki, hwort hann er i herbergiru sínra eða fer eitthvað út. Hann lætur fyrst sijá sig við miðdeigisverðinm oig ég get fiull- vissað ytofcur um, að það er ekfci ámægjuleg samfcoma. Ég veit ekkert, hvað ég á að gera. Veit það ekflri!. Slcrifaðu mér. Comnie. Ég verð að fá fréttir af yktour. Kær toveðja, Mary. FÖSTUDAGUR 15. ágúst 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar 7, 30 Fréttir. Tónleikar 7.55 Bæn1 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir Tilkynningar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitium 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: 16.15 Veðurfregnir. Klassísk tónlist 17.00 Fréttir. Strengjatónlist 17.55 Óperettulög. THkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi Tómas Karlsson og Maguús Þórðarson fjaila um erfend málefni- 20.00 Organleikur í Westminstcr Abbey; Douglas Guest Ieik- ur 20.25 Frá morgni nýrrar aldar Dr, Jakob Jónsson flytur lokJ*‘rindi sitt: Koma Krists i heiminn. 20.55 Aidarhreimur Þáttur með tónlist og tali i umsiá Björns Baidursson ar og Þórðar Gunnarssonar. 21.30 Útvarpssagan: „Leyndarmái Lúkasar“ eftir [gnazio Silone Jón Óskar rithöfundur les (2). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Kvöidsagan ,Ævi Hltters" eftir Konratí Heiden Sverrtr Kricrfánsson sagö= fræðingm Im (8) 22.83 Sinfóniskir tóncikar 28.20 Fréttir i stuttu máli Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.